Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 9. febrúar 1995 3 Á loönumiöunum: Sjómenn ekki spenntir fyrir loðnufrystingu „Menn eru ekkert spenntir fyrir lo&nufrystingu miöaö viö aö búiö sé aö lækka veröiö um 25%, auk þess sem þaö tekur iengri tíma aö landa í frystingu," segir Þorlákur Guömundsson, kokkur á loönuskipinu Albert GK 31. Þorlákur stóð vaktina í brúnni í gær á meðan meirihluti áhafn- ar hvíldi sig eftir erilinn aöfara- nótt miövikudags. En þá fengu þeir á Albert um 400 tonn af loðnu í nokkuð mörgum köst- um og þurftu því aö hafa tölu- vert fyrir aflanum sem fékkst út af Hvalbak. í nótt sem leið var ætlunin að reyna aö fylla skipiö, sem tekur rúm 700 tonn. í fyrrinótt fengu nokkur skip afla og m.a. fyllti Örn KE sig og nótin sprakk hjá Jóni Kjartans- syni. Þorlákur kokkur á Albert sagöi um miðjan dag í gær að loðnan héldi sig í nokkurra faðma þykkum lögum á botnin- um og leitaði síðan upp er tæki aö dimma. ■ Átta framboð á Suðurlandi Björg Kristín og Hatliöi meö emtak ar astarjatnmgunni eftir sýnikennslu í Ibnskólanum. Tímamynd: Odd stetán. Landssamband bakarameistara lœtur hanna konudagsköku: Astarjátningin til sölu einu sinni á ári Frá Þorsteini Gunnarssyni, fréttaritara Tímans í Eyjum. Allt stefnir í að hvorki fleiri né færri en átta framboð veröi í Suðurlandskjördæmi fyrir Al- þingiskosningarnar 8. apríl nk. Fyrir utan fjórflokkinn gamal- gróna, Alþýöuflokk, Alþýöu- bandalag, Framsóknarflokk og Sjálfstæöisflokk, er von á lista frá Eggert Haukdal, Þjóövaka, Kvennalista og einnig má búast við kristilegum framboöslista. Að sögn Snorra Óskarssonar, forstööumanns í söfnuðinum Betel í Eyjum, mun söfnuöur- Þetta er annar veturinn sem „foreldrarölt" hefur veriö virkt í Árbæjarhverfi. Og lögreglan er mjög ánægö meö árangurinn, segir þaö mesta forvarnarstarfiö þegar foreidrar vakna sjálfir og fara aö standa saman um útivist krakkanna og vera sýnilegir. Bmggarinn sturtar t.d. ekki framleiöslunni á planið utanviö Nóatún þegar fulloröiö allsgáð fólk er þar á vakki," sagöi Unnur Halldórsdóttir, formaöur Lands- samtakanna Heimili og skóli. Foreldraröltiö er einmitt á dag- skrá á fundi samtakanna í Sig- túni 7 klukkan níu í kvöld. Á fundinum, sem er öllum op- inn, á aö kynna foreldraröltiö, sem komiö er í gang eöa er að fara í gang í mörgum hverfum og bæj- Um 204 þúsund tonn af steypuvikri voru flutt út fyrstu ellefu mánuöi síöasta árs, fyrir rúmlega 434 millj- ónir króna, eöa um 2.140 kr. meöal- verð á tonn. Aukningin í tonna- fjölda er hátt í sexföld miðað við næstu tvö árin á undan. Verðiö hef- ur á hinn bóginn sigið nokkuð niö- ur á við. Meðalverð á tonn var um 2.510 kr. árið 1993, eða um 17% hærra en á síöasta ári. Aukningin í útflutningi var nær öll til Þýska- inn ekki sem slíkur styöja kristi- legt framboð eins og orðrómur hefur veriö á kreiki um. „Þetta er einstaklingsbundið en sjálf- sagt hafa einhverjir áhuga á þessu framboði. Viö höfum vit- að af því hvaö til stæöi en höf- um ekki tekiö aöra afstöðu til þess. Þaö ræöst einfaldlega af því hvað hver gerir inni í kjör- klefa," sagöi Snorri. Listi Eggerts Haukdals veröur birtur í næstu viku og mun Sig- urður Ingi Ingólfsson, fyrrum útgeröarmaöur í Eyjum, skipa annaö sætið. ■ um um allt land. „Fólk er aö sækj- ast eftir aö koma á skipulegu rölti um sín hverfi. Markmiöiö er að sýna krökkunum þungann í því aö þau virði útivistartímann en séu ekki að slæpast í einhverju sjoppu- hangsi fram á nætur," segir Unn- ur. Varðandi samanburö við aðrar þjóðir, sem íslendingar eru sífellt aö horfa til, segir Unnur: „Fólk sem hefur búið erlendis veit aö þar sést aldrei svona samsöfnun ung- linga niðri í bæ eins og hér. í Sví- þjóð, þar sem ég þekki best til, hafa t.d. menntaskólakrakkar ekki peninga til að stunda bari og disk- ótek. Enda er þaö mikil drykkja, mikil auraráö og þetta miÚa „djamm" sem kemur erlendum unglingum mest á óvart hér á lands. Vikurútflutningur þangab var kominn í tæplega 162 þúsund tonn í nóvemberlok fyrir 2.020 króna meðalverð á tonn, eða 327 milljónir króna samtals. Aðrir vik- urkaupendur eru Danir og Norð- menn, með um 16 þúsund tonn hvorir. Bretar keyptu tæplega 5 þús- und tonn og Hollendingar rúmlega 3 þúsund tonn. Þeir síðastnefndu borga best, rúmlega 3.600 kr. á tonnið. ■ Landssamband bakarameist- ara hefur látið hanna sérstaka tertu sem veröur til sölu í búð- um bakara innan landssam- bandsins á konudaginn. Tert- an hefur hlotiö nafniö ástar- játning, en hún er hönnö af landi. „Vib ýtum krökkunum allt of snemma út í unglingsárin — ég segi ýtum, af því fólki finnst þaö allt í lagi og eðlilegt aö sjá 8-10 ára börn í vangadansi á skóladiskói. Fólk er líka hætt að kaupa leikföng handa 10-11 ára krökkum. Þaö eru bara föt og kannski skíðabúnaður eða því um líkt. Táningsárin eru þannig alltaf að færast neðar og neðar. Ellefu ára bekkir eru farnir að fara út aö borða eftir bíó. „En fólk verður að átta sig á því að fái ungir krakkar að flækjast úti fram eftir öllu kvöldi þá er afar erf- itt að stoppa unglingana af. Ætl- um viö einhvemtíma ab breyta þessu þá verðum við aö byrja á byrjuninni og ákveöa hvað við viljum gera. Viö hjá Heimili og skóla höfum verib ab reka áróður fyrir því að samkomur krakka yngri en 12 ára veröi allar fyrir klukkan 8 á kvöldin. Skóladiskóin veröi þá bara milli kl. 5 og 7 fyrir þau. Því þá verður líka meira spennandi að fá að vera lengur úti eftir fermingu. „Eins og nú er, þá em þau búin aö prófa svo mikiö af þessum „ávöxtum" á mjög ungum aldri. Þegar þau fara í framhaldsskóla veröur svo að gera enn meira en í grunnskóla." Unnur nefnir árshá- tíö í Versló sem dæmi: „Hún byrj- ar aö morgni í erobic, þaöan er far- iö í morgunkaffi, þvínæst á skemmtiatriðin, síðan heim að hvíla sig áöur en fariö er út aö boröa. Þaöan er síöan fariö í partý, svo á balliö og síöan í partý eftir ball. Maöur spyr nú bara: hvaö ætlið þiö að gera þegar þiö giftið ykkur?" ■ Björgu Kristínu Sigþórsdóttur kondítormeistara og Hafliöa Ragnarssyni bakarameistara. Tertan er tilbúin en hún verö- ur kynnt á konudaginn sem er 19. þessa mánaðar. Uppskrift- inni aö ástarjátningunni verður haldiö leyndri aö sögn Bjargar, en tertan verður í boöi á konu- daginn a.m.k. næstu fimm árin. Fyrir þá sem vilja veröur forsala föstudaginn 17. og laugardag- inn 18. Ástarjátningin er hönnuð í frönskum stíl og skreytt með ástaraldinum, súkkulaði og fleiru. Hún er hugsuð sem gjöf karlmannsins til heittelskaðra kvenna á konudaginn. „Tertan er hönnuö meö ástar- játninguna í huga eins og nafn- ið segir til um," segir Björg Krist- ín Sigþórsdóttir, kondítormeist- ari hjá Bakarameistaranum í Suðurveri. „Við viljum fá karl- mennina inn í bakaríisbúöirnar á konudaginn. Af hverju ekki aö kaupa ástarjátningu handa kon- unni á konudaginn í staöinn fyrir hefðbundnar konudags- gjafir? Svo geta náttúrlega þeir sem vilja látiö rætast langþráð- an draum um aö skella tertu framan í eiginkonuna." Hafliði og Björg Kristín hafa að undanförnu haldiö nám- skeið fyrir bakara hjá Landssam- bandi bakarameistara, þar sem þeim er kennt aö búa til ástar- játninguna. Björg er nýlega komin heim frá námi í Dan- mörku en þekktasta verk henn- ar þar var afmælisterta sem hún bakaöi fyrir Margréti Þórhildi Danadrottningu í apríl á síðasta ári. ■ Heimili og skóli bjóöa til fundar um „foreldrarölt" á föstudagskvöldiö: E&lilegt a 5 sjá 8-10 ára börn í vangadans á diskói? Vikurútflutningur nœrri sexfaldast milli ára, í meira en 200 þús. tonn: ísland selt fyrir 2.140 kr. tonnið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.