Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 9. febrúar 1995 Málefni fatlabra má ekki sveipa dulúb segir Ásta B. Þorsteinsdóttir sem vill á þing til aö berjast fyrir velferö- armálum „Já, þab er rétt aö ég hef hug á því ab taka sæti á Alþingi til þess, gagngert, ab vinna ab umbótum á málefnum fatlabra og velferbarmálum almennt," segir Ásta B. Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræbingur. Ásta hef- ur verib formabur Landssam- takanna Þroskahjálpar undan- farin átta ár en lætur af for- mennsku síbar á árinu. „Þótt mikib hafi áunnist í málefnum fatlabra og fjölskyldna þeirra á þessum átta árum, fer því fjarri ab ég hafi lokib því sem ég á eftir ógert á þeim vettvangi, auk þess sem ég vil leggja mitt af mörkum í öbrum velferbar- málum," segir hún. „Ég gekk í Alþýbuflokkinn fyrir tveimur árum — gerbi þab reyndar eftir ab mér sinnabist mjög vib bæj- arfulltrúa Sjálfstæbisflokksins vegna svokallabs „Sæbrautar- máls" á Seltjarnarnesinu þar sem ég er búsett. Ég hafbi ab vísu ekki verib flokksbundin ábur, en þetta mál varb tii þess ab mér fannst ástæba til ab beita mér á vettvangi stjórn- málanna, og þá var Alþýbu- flokkurinn sá stjórnmálaflokk- ur sem stób mér næst málefna- lega. Þab var svo í haust að ég varb við ósk Jóhönnu Siguröardóttur um að taka þátt í málefnaundir- búningi á sviði velferðarmála vegna Þjóðvaka. Það vakti ekki sérstaklega fyrir mér með þeirri vinnu að fara í framboö fyrir Þjóðvaka. Það kom þó til greina en síðan kom í ljós að ég átti ekki samleið með þeim stjórnmála- samtökum af ýmsum ástæðum og því kom ekki til þess að ég yrði á þeim lista. Hins vegar leggst eitt efsta sætið á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík, sem nú er rætt um að ég taki, mjög vel í mig, enda eru stefnumál þess flokks mjög í sam- ræmi við það sem ég vil vinna að," segir Ásta. Að undanfómu hefur mjög verið til umrœðu að fœra þjónustu við fatlaða frá ríkinu til sveitarfélag- annna. Ekki eru allir á eitt sáttir um þá tilhögun og er svo að sjá að hún Þorsteinn Pálsson dómsmálaráb- herra hefur kynnt í ríkisstjórn þingsályktunartiilögu um stefnu- mótun er varbar aukib umferbar- öryggi og framkvæmdaáætlun. í tillögunni segir ab Alþingi álykti, ab fyrir aldamót skuli stefnt ab fækkun alvarlegra umferbarslysa um 20%, mibab vib mebaltal ár- anna 1982-92. Þessu takmarki eigi ab ná meb sameiginlegu átaki ríkis, sveitarfélaga, vátrygg- ingafélaga og áhugahópa um um- ferbaröryggismál. Tillagan er afrakstur vinnu nefndar, sem skipuð var í samræmi við samþykkt ríkisstjórnar frá 25. nóvember síöastliðnum, þar sem fyrrgreind stefnumið voru sett fram. Nefndin skilaði af sér tillög- leggist ekki vel í fámenn sveitarfélög á landsbyggðinni. Hluti afþjónustu við fatlaða er fólginn í því að koma þeim á milli staða og hefur komið fram að það er ekki síst sá hluti þjónustunnar sem vex þeim i aug- um. - Já, þaö er rétt, og það er líka ástæða til að skoða alla þætti svona breytinga vel áð.ur en þeim er komið á. Hins vegar held ég að tregða sveitarfélaga við að taka við verkefnum af ríkinu stafi að sumu leyti af misskilningi, en einnig af því að þjónusta við fatl- aöa er ábyrgð sem sveitarfélög hafa ekki þurft að axla hingað til og halda að sé miklu flóknari, kostnaðarsamari og þyngri í vöf- um en raun er á. í fyrsta lagi hef- ur enginn lagt það til, mér vitan- lega, að sveitarfélög taki við verk- efnum af ríkinu án þess að tekju- stofnar fylgi með, hvort sem það er þjónusta við fatlaða eða aðra íbúa. Tekjustofnarnir eru að sjálf- sögðu forsenda, en þar viö bætist að af því að færa persónulega þjónustu heim í sveitarfélögin er hægt að samnýta þætti hennar og stubla meö þeim hætti að hag- ræðingu sem í senn bætir þjón- ustuna og sparar útgjöld við hana. Þaö gleymist nefnilega oft að hagsmunir ríkisins og sveitar- félaganna fara saman, og þessi gleymska hefur komið greinilega fram í tregðu við að sameina sveitarfélög. í mínum huga skiptir það ekki öllu máli hvort sveitarfélög sam- einast að fullu og öllu. Ég sé ekk- ert því til fyrirstöðu að sveitarfé- lög samræmi margháttaba þjón- ustu sína og reki ákveðna hluta hennar í sameiningu, t.d. með byggðasamlögum, þótt þau kjósi e.t.v. ekki að sameinast að öllu leyti. Sú þjónusta við fatlaða sem nú stendur til að færa frá ríki til sveitarfélaga er á margan hátt ekki frábrugðin þeirri þjónustu sem þegar er veitt innan sveitarfé- lagsins. Þab nægir aö benda á Keflavík, þar sem ég var um dag- inn. Þar er skólabíll sem sér um aö ' aka öllum krökkum, fötluðum og ófötluöum, á milli heimilis og um að öryggisáætlun þann 27. janúar síðastlibinn, og úr þeim gögnum var unnin umferðarörygg- isáætlun til ársins 2001, sem mun fylgja þingsályktunartillögunni. Helstu niðurstöður nefndarinnar eru þær, ab dómsmálaráðuneyti skuli hafa yfirumsjón umferðarör- yggismála og að ráðuneytiö skipi starfshóp, sem fjalla skuli um verka- skiptingu milli dómsmála- og sam- gönguráðuneytis. Þá skuli á ný verða sett á fót rann- sóknarnefnd umferöarslysa, sem rannsaki alvarlegustu umferðarslys- in ásamt því aö vera Alþingi til ráb- gjafar í sérstökum málum sem varða umferðaröryggi. Nefndin leggur til að stofnaður verði sjóður, sem veiti fé til rann- skóla. í sveitarfélögum á lands- byggðinni eru skólabílar í förum og ég skil ekki hvers vegna þeir ættu ekki að geta séð um ab aka fötluðum einnig þar, fyrst það er hægt í Keflavík og víðar. Að mínu viti er flutningur verk- efna frá ríki til sveitarfélaga ekki vandamál í sjálfu sér. Við erum ab tala um fyrirkomulagsatriði. Hins vegar þarf að huga vel að málefn- um og réttindum starfsmanna sem þannig mundu skipta um vinnuveitenda, og einnig þarf að gæta þess að mikilvæg sérþekking verði á hendi þeirra sem best geta séb um að miðla henni, hér eftir sem hingað til. Það er alltof mikið gert að því að sveipa málefni fatlaðra ein- hverri dulúð, en þeir sem eru sér- fræðingar í þessum málaflokki eiga auðvitað ákveðinna hags- muna að gæta. Þeirra störf eru á vogarskálinni og þeim hættir því til aö halda því fram að þessi störf séu svo flókin að engir geti unnið þau nema þeir sjálfir. Þannig hafa margir orðið fastir í því að þjón- usta við fatlaba sé erfið, flókin og alveg rosalega dýr. Menn eru líka rígfastir í sértækum lausnum, í stað þess að líta á málin í heild sinni, samræma það sem fyrir hendi er og leita heildrænna lausna. Til að flytja fatlaöa í venjulegum skólabílum þarf aö setja í þá lyftubúnað og breyta þeim lítillega. Þaö eru ekki kostn- aðarsamar ráðstafanir, ekki mið- að við þab sem vinnst. ✓ Avinningur sveitarfé- laganna Þegar rætt er um að sveitarfé- lögin taki að sér slíka þjónustu, ekki bara við fatlaba heldur einn- ig þá sem þurfa á þjónustu ab halda og eiga rétt á henni, vill oft gleymast sá ávinningur sem sveit- arfélögin munu hafa af þeirri at- vinnu sem þetta skapar. Því greið- legar sem gengur ab sameina sveitarfélögin þeim mun betri þjónustu verður hægt að veita, og þeim mun betur nýtast fjármun- irnir sem í hana fara, hvort sem sóknarverkefna á umferðaröryggis- sviði og skuli sjóðnum markaður tekjustofn í formi umferðaröryggis- gjalds. Það er í raun innheimt í dag við abalskoðun, nýskráningar og eigendaskipti og hefur verib að upphæb 100 kr., en lagt er til að það verði hækkað um 50 kr. Þá er talið æskilegt að Vegagerðin, vátrygg- ingafélög og fleiri aðilar leggi til fé í sjóðinn. Af fleiri tillögum nefndarinnar má nefna, ab lagt er til að auka eft- irlit og löggæslu, þar sem komi til aukib eftirlit með myndavélabún- aði. Taka skuli upp punktakerfi í tengslum vib ökuferilsskrá og vinna að því að bæta umferbarmannvirki með tilliti til aukins umferðarörygg- is. ■ þeir koma frá ríki eða sveitarfé- lagi. Á meðan sú þróun ab sveitar- félög sameinist er þó svo hæg sem raun ber vitni er þó ekkert því til fyrirstöðu að þau vinni nánar saman en verið hefur, t.d. að mál- efnum fatlaðra. Þegar því er haldið fram að sveitarfélög geti ekki tekist á vib aukin verkefni, að þau séu svo vanmáttug, þá veit ég eiginlega ekki hverju menn halda að sé ver- ið að tefla í tvísýnu. Þab gefur augaleið að sveitarfélag með fá- eina tugi íbúa, eða jafnvel örfáa eins og dæmi eru um, ræður ekki vib að veita" neina þjónustu, hvorki við fatlaða né ófatlaba. Málið snýst því e.t.v. um það hvaða kröfur eru gerðar til lífs- gæða almennt. Þaö er í mörgum tilvikum bundið í lög hver réttur borgaranna er að þessu leyti — ég kalla það mannréttindi. Samfé- laginu ber ekki einungis skylda til að sjá til þess aö fólk eigi rétt til ákveðinna lífsgæða, heldur ber því líka skylda til að sjá til þess að fólk geti sótt þennan rétt. Á því hefur verið misbrestur og það vil ég gera að mínu verkefni á næstu árum að bæta úr því. Hver er mælikvaröi lífsgæbanna? Það er ekki einfalt mál að ákveða mælikvaröa þeirrar stööu einstaklingsins sem vib köllum lífsgæði, en til að reyna það má taka dæmi af Ásdísi Jennu, dóttur Ástu og Ástráðs B. Hreiðarssonar læknis sem fæddist fjölfötluð. Ás- dís Jenna er 25 ára og stundar nám í uppeldis- og kennslufræði við Háskóla íslands. Fötlun henn- ar er svo mikil aö hún þarf hjálp við nánast allt. Hún getur ekki tjáð sig með talmáli, heldur notar hún tölvu við öll tjáskipti, og þær mæðgur ræðast nú orðið oft við um Internet. Ekki eru mörg ár síðan einstak- lingar sem vib fæðingu voru í sömu sporum og Ásdís Jenna voru bókstaflega talað afskrifaðir. Þeirra beið ekkert annað en ævi- löng vist á hæli, þar sem lítiö annað var að hafa en fæði, þrif og húsaskjól. En hvernig lífi lifir Ásdís Jenna í dag? Hún á sitt eigið heimili í séríbúb sem hún leigir af Þorska- hjálp úti á Seltjarnarnesi og þar fær hún alla þá aðstoð sem hún þarf til að lifa svo sjálfstæðu lífi sem frekast er unnt og að lokum er þeirri spurningu beint til Ástu hvernig þetta sé framkvæman- legt: - Þetta er hvorki flókib í fram- kvæmd né dýrara en önnur úr- ræði sem fötluðum hafa staðið til boða á undanförnu árum, eins og td. sambýli. Kostirnir eru hins vegar langt umfram það sem get- ur orðið á sambýlunum enda á séríbúðum af þessu tagi væntan- lega eftir að fjölga til muna á næstu árum. Til að lýsa því sem um er að ræba, þá eru aðstæður Ásdísar Jennu nú þær ab hún býr í íbúð sem byggð er í félagslega húsnæðiskerfinu og innréttuö í samræmi við þarfir hennar. íbúð- in er ein af fjórum sem eiga að vera í sama húsi og tengjast í svo- kölluðum þjónustukjarna. í kjarnanum eru 4.8 stöðugildi sem þarna eiga ab þjóna fjórum ein- staklingum, en auk Ásdísar Jennu býr þarna stúlka sem einnig á við þunga fötlun að búa. Svona þjón- ustukjarni annar ekki nema tveimur mikið fötluðum íbúum og því er stefnt aö því að hinir tveir þurfi heldur minni aðstoð. Ástæðan er fyrst og fremst félags- legs eblis, en ekki sú aö það sé ver- ib ab hlífa starfsfólkinu. Þessi til- högun miöar að „blöndun", þ.e. að fatlaðir séu innan um ófatlaða. Venjuleg samsetning íbúa í fjöl- býlishúsi eða íbúðahverfi þolir ekki nema ákvebinn fjölda fatl- aðra. En þarna fær Ásdís Jenna alla þá hjálp sem hún þarf á að halda og á rétt á. Hún kaupir sjálf inn til heimilisins, með aðstoö auðvitað,_ og ráðstafar sínum málum sjálf að öllu leyti. í grennd við heimili hennar er verslunar- og þjónustu- miðstöb og þar sinnir hún öllum sínum erindum. Texti: Áslaug Ragnars Mynd: Gunnar Sverrisson Dómsmálaráöherra hefur kynnt þingsályktunartillögu um stefnumót- un í umferöaröryggismálum: Umferðaröryggisáætl- un til ársins 2001

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.