Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. febrúar 1995 Vfamvm 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Þolinmæbi NATO- ríkja vegna Tséts- enju á þrotum Bríissel - Reuter Willy Claes framkvæmdastjóri Atlantsliafsbandalagsins segir aö ástandiö í Tsétsenju sé ekki ein- vörðungu innanríkismál í Rúss- landi. Meö þessu er varnarbanda- lag vestrænna ríkja að gefa til kynna aö þolinmæöin í garð stjórnarinnar í Kreml sé á þrot- um, en ekki eru nema nokkrir dagar liönir síöan Randaríkja- stjórn ítrekaði stuöning sinn við Græddur er geymdur eyrir Lundúnum - Reuter Jeltsín og félaga. „Viö getum ekki sætt okkur viö aö Rússar líti á vandamáliö í 'I'sét- senju sem innanríkismál," segir Willy Claes í viötali viö Tijd, sem er belgískt viðskiptablað. „Viö viljum ekki einangra Rússa en svo gæti farið aö Rússar einangri sjálfa sig," segir hann. í byrjun vikunnar sendu utan- ríkisráðherrar Rvrópusambands- ins frá sér áskorun um vopnahlé „af mannúðarástæðum," án þess aö minnast á undirritun viö- skiptasamnings við Rússa, en þeirri samningsgerö var slegið á frest þegar Rússar sendu herlið til Tsétsenju. ■ Þaö snjóar víöar en á íslandi, en mjög fátítt er ab þab gerist í löndunum fyrir botni Mibjarbar- hafs. Hér vaba námsmenn í Amman í jórdaníu skaflana á leib heim úr skólanum. Hún var svo sparsöm að hún fór aö hátta um leið og sólin gekk til viðar og til aö halda orkureikn- ingnum í algjöru lágmarki fór hún í heimsóknir þar sem henni var auk þess boðiö upp á ókeypis veitingar. Hún tímdi ekki einu sinni aö hringja úr sínum eigin síma en þegar Kdith lfrewer andaöist, 94ra ára aö aldri, kom upp úr kafinu aö hún átti sem svarar 240 millj- ónum ísl. króna í handraöanum. Samkvæmt erfðaskrá rausnað- ist hún til aö arfleiða einn ætt- ingja sinna aö eitt þúsund sterl- ingspundum, en auðurinn rann til góðgeröarsamtaka. ■ Dagbladet í Osló: Lausn vegabréfamálsins endurspeglar aðildina I'egar norræn samvinna var í húfi gripu norrænu dómsmála- ráðherrarnir til gamla góöa ráösins: I>eir skipuöu norræna embættismannanefnd sem á aö fara yfir máliö, segir Dagbladet í Osló í forystugrein í gær, en tilefnið er ráöherrafundurinn sem haldinn var í Osló. Síðan segir í greininni aö op- in landamæri innan Noröur- landa, þar sem vegabréfa sé Tekist á um fjárlögin á Bandaríkjaþingi: Seðlabankinn bjartsýnn varðandi fjárlagahallann Clinton Bandaríkjaforseti og hinn nýji þingmeirihluti Repú- blikanaflokksins takast nú á um fjárlögin, en margir óttast aö sú giíma snúist upp í vin- sældakapphlaup jrar sem báöir aöilar keppast um aö bjóöa upp á skattaiækkanir, sem þýddi ekkert annaö en aukinn fjár- Iagahalla, veröbólgan færi af staö og vextirnir sömuleiöis. Talsmenn Seölabanka Banda- ríkjanna bíða þó álengdar hinir rólegustu og segjast ekki hafa of miklar áhyggjur af því að svo fari: „Ég reikna varla með því," sagöi einn þeirra, „að almenningur hafi Kynörvandi brauð komið á markað í Moskvu Moskvu - Reuter Á morgun verður boöiö upp á nýja tegund brauða í bakaríum í Moskvu. Hér er um aö ræða jurtabrauð sem á aö hafa örv- andi áhrif á kynorku karl- manna, aö því er dagblaöiö Moskovsky Komosomolets seg- ir frá í gær. Kynorkubrauöiö er ein teg- und af mörgum í sérstakri fram- leiöslulínu náttúrubrauöa. Einnig er boöiö upp á brauö sem eiga aö vera megrandi, slá á magakvilla og losa líkamann viö þaö kólesteról sem er ofauk- ið í mataræðinu. ■ mikinn áhuga á því að fjárlaga- hallinn veröi aukinn til aö standa straum af skattalækkunum, jafn- vel þótt allir séu æstir í lægri skatta." Enn sem komið er viröist þessi afstaða ætla að hafa yfirhöndina í glímunni. Þegar Clinton Iagöi til fjárlög upp á 1,61 billjón dollara brugöust þingmenn Repúblikana hart viö og gagnrýndu hann, ekki fyrir það að skattalækkanir væru of litlar, heldur fyrir þaö að of lít- ið skarö væri höggið í fjárlagahall- ann sem er 200 milljarðar dollara. Og kættust þá Seðlabankastjór- arnir þegar þeir heyrðu þessa gagnrýni. Seðlabanki Bandaríkjanna hækkaði vexti í síðustu viku í sjöunda skipti á einu ári, og er meö þessum að- gerðum aö reyna aö lækka flugið rólega á bandaríska efnahagslíf- inu og stefnir að mjúkri lendingu. Atvinnuleysi jókst óvænt í síðustu viku, í fyrsta skiptið í næstum tvö og hálft ár, en það er talið merki um aö vaxtartímabilinu sé að ljúka og þar með sé nánast náð markmiði Seölabankans með að- haldsstefnu sinni í lánamálum. „Viö erum hugsanlega í þann yeg- inn að ná fram markmiðum okk- ar," sagði John LaWare, einn yfir- manna bankans, í síðustu viku. Þessar áætlanir gætu þó verið í hættu ef ríkisstjórnin og þingið láta undan þeirri freistingu aö lækka skattana án þess að huga að afleiöingum þess. ■ Af minkum og kafbátum Stokkhólmi - Reuter Sænsk hernaðaryfirvöld neita því ekki að hafa hugsanlega tekið minka og önnur smávaxin dýr sem hafa mikið sundþol í mis- gripum fyrir rússneska kafbáta á meðan Sovétríkin voru við lýði. Rannsóknir á vegum sænska flot- ans hafa leitt í ijós aö sum slík dýr og kafbátar gefa frá sér hljóð- merki sem koma svipað fram á skjá. Dagens Nyheter segir frá þessu í gær, en um árabil sakaöi sænski herinn erlend ríki, einkum og sér í lagi Sovét, um að senda kafbáta inn í sænska lögsögu til að njósna eöa hafast eitthvab enn alvarlegra að. Sænski herinn getur ekki upp- lýst Dagens Nyheter um þab hve lengi hann hafi verið að villast á minkum og sovéskum kafbátum, en nú verður gerð gangskör að því aö komast aö hinu sanna í mál- inu, einkum meö tilliti til ferba óþekktra sjófara og sundfimra dýra í sænsku lögsögunni áður en Sovétríkin libu undir lok. ekki þörf, hafi nú veriö við lýbi í nær fjörtíu ár en nú sé mikil hætta á því aö þetta frjálsræöi sé á enda runnið, og þar meö ein áþreifanlegasta staðfesting norrænnar samvinnu. Dagbladet segir að ekki þurfi yfirgripsmiklar athuganir til aö slá því föstu aö Norðmenn og íslendingar þurfi ekki annað en gerast aðilar aö svokölluöu Schengen-kerfi eins og þaö komi fyrir. Þar sem ríkin tvö séu ekki í Evrópusambandinu þurfi aö semja sérstaklega um aögang að Schenger-kerfinu og ef ríkin sem þegar séu þátttak- endur í því samþykki slíka málsmeöferð megi viöhalda því umferðarfrelsi án vegabréfs sem verið hafi í gildi milli Norðurlanda, gegn því ab ís- lendingar og Norömenn haldi uppi ytra landamæraeftirliti ESB. Norsk stjórnvöld séu reiðubúin aö fara þá leið, en máliö sé að því leyti líkt vaxiö og EES-samningurinn, að Norömenn taki þátt í sam- vinnu þar sem þeir séu aö sam- þykkja ákvaröanir annarra, án þess ab hafa sjálfir haft teljandi áhrif á þær. ■ Blaðurblað spáir lög- skilnaði prinsanna Lundúnum - Reuter Fjölmiölafulltrúar í Bucking- ham-höll sáu sér ekki annað fært í gær en bera til baka frá- sögn The Daily Express um ab Elísabet drottning hefði kailaö syni sína, Karl og Andrés, fyrir sig og skipað þeim aö drífa í því aö fá lögskilnað frá eiginkonum sínum. Blaöiö sagöi aö meö þessu vildi drottningin freista þess aö bjarga breska einveld- inu, enda yröi allt annaö aö eiga viö þau vandræöi sem hlotist hafa af hjónabandserj- um prinsanna eftir aö smiös- höggiö heföi verið rekiö á þessi skilnaöarmál. Þeir hafa báöir verið skildir aö boröi og sæng síðan 1992 og lagalega stendur ekkert í vegi fyrir lögskilnaði. Talsmenn drottningarfjöl- skyldunnar segja aö fjölskyldu- fundur hafi að vísu verið haid- inn í Sandringham- höll, en slíkir fundir séu haldnir reglu- lega. Díana prinsessa er nú komin til New York þar sem hún ætlar aö fara á tískusýningu og heiðra auk þess miðstöö fyrir unga Aids-sjúklinga í Harlem meö nærveru sinni. ■ LADA n rrv/Tn hi J A . n FYRIR LADA SPORT ]HBI Frá 949.000,-kr. : 237.250,- kr. út og\ 24.101,-kr. í 36 mánuði. 949 SPARA Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.