Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.02.1995, Blaðsíða 16
• Strandir og Norburl. vestra til Austurlands að Glettingi, Norb- vesturmib til Austurmiba: A og NA-gola og víbast léttskýjab. • Austf. og Austfj.mib: Breytileg átt, gola eba kaldi og víbasl létt- skýjab. • Subausturland og Subausturmib: SA- kaldi, snjókoma vestantil en þurrt austanlil. Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Subvesturmib: Allhvöss A og SA-átt, snjókoma en síbar slydda. • Suburland, Faxafl. og Faxafl.mib: A og SA-kaldi eba stinningskaldi og snjókoma sunnanlil. • Breibafj. og Breibafj.mib: A- stinningskaldi og skýjab. • Vestf. og Vestfj.mib: A og NA-kaldi eba stinningskaldi og él á mib- um, en hægari til landsins og þurrt. íbúar og fyrirtœki mótmœla staösetningum Irving-bensínstööva: Almenn mótmæli gegn Irving Oil bensínstöbvum Fimmtudagur 9. febrúar 1995 Borgarskipulagi Reykjavík- urborgar hafa borist mörg mótmæli gegn hugsanlegum staösetningum bensínstöbva Irving Oil í Reykjavík, en fé- lagib hefur sótt um þrjár lób- ir til byggingar stöbvanna. Um er ab ræba mótmæli frá íbúum og fyrirtækjum í ná- grenni fyrirhugabra bensín- stöbva. Á fundi borgarráös á þriöju- dag var samþykkt aö fela borg- arskipulagi aö sækja um breytta landnotkun á lóö viö Eiösgranda 7 og Hraunbæ skv. skipulagslögum, en ekki var sótt um slíkt á lóö í Elliöaárdal noröan Stekkjarbakka. Þaö þykir því nokkuö ljóst aö ekki veröur af byggingu stöövar á þeirri lóö. Fjölmörg bréf hafa borist vegna Stekkjarbakkalóöarinn- ar og meöal annars var sendur inn undirskriftalisti, þar sem byggingunni var mótmælt og alls rituöu 38 íbúar undir list- ann. Vegna byggingar bensín- stöövar viö Fiöisgranda hefur borgarskipulagi bqrist undir- skriftalisti meö nöfnum 283 einstaklinga, sem mótmæla byggingunni, auk þess sem bréf hefur borist frá SÍF, þar sem mótmælt er á grundvelli mengunarhættu frá stööinni. Einnig hafa borist undir- skriftarlistar þar sem mótmælt er byggingu bensínstöövar viö Hraunbæ, þar sem bent er meöal annars á aö tvö stór matvælafyrirtæki séu í ná- grenninu, Osta og Smjörsalan og Mjólkursamsalan. I>ess ut- an séu bensínstöövar í ná- grenninu. Ef breytt landnotkun fæst frá skipulagi ríkisins, þarf aö auglýsa breytingarnar og síöan hafa þeir sem vilja gera at- hugasemdir átta vikur til aö skila þeim inn til borgarskipu- lags. Hörö umrœöa um úreldingu bitnar ekki á viöskiptum: Ekki vart við samdrátt Ákvöröun Kaupfélags Borgfirft- inga um úreldingu Mjólkursam- lags Ilorgfiröinga ásamt umræö- um um |>aö mál vakti mjög hörö viöbrögö meöal almennings í Borgarfiröi. Ekki hefur oröiö vart viö aö viö- skipti viö Kaupfélagiö hafi minnk- aö, |>rátt fyrir aö þær raddir heyrist aö margir hafi beint viöskiptum sínum annaö. Aö sögn forsvarsmanna Kaupfc- lagsins var aukning í sölu á mat- vöru í desembermánuöi og er útlit fyrir aö salan í janúar hafi veriö meö eölilégum hætti. Samkvæmt því má gera ráö fyrir aö úrelding Mjólkursamlags Borgfiröinga hafi a.m.k. ekki ennjrá fælt viðskipta- vini frá Kaupfélaginu. ■ Morgunpósturinn: Erfitt með laun Þorvarbur Örnólfsson, framkvœmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur, og Halldóra Bjarnadóttir, hjúkrunarfrcebingur frá Akureyri, á málþingi hjúkrunarfræbinga í gœr. Fram kom ab reykingar ungs fólks fara vaxandi aftur. Tímamynd cs. Haraldur Sumarliöason, formaöur Samtaka iönaöarins, fagnar staöfest- ingu Samkeppnisráös á ráöandi stööu Hagkaups/Bónus búöanna: Kvarti menn er auðvelt að setja þá út fyrir dyrnar Morgunpósturinn, 35 tölublaða og fjögurra mánaöa gamalt blað á markaönum, á erfitt meö aö greiða starfsfólki launin sín. „Hér eru menn ekki tiltakanlega vinnuglaöir," sagöi einn starfs- manna í gær. Hann sagöi aö ein- hverju heföi veriö slett í menn af peningum. Gunnar Smári Egilsson ritstjóri Bobin heild- arlausn á Intemeti Heildarlausn meö tengingu og markaössetningu á vörum og þjónustu á alþjóölega sam- skiptanetinu Internet er tilboö sem Auglýsingastofa Reykja- víkur hf. og Menn og mýs hf. bjóöa nú fyrirtækjum og stofn- unum. Menn og mýs er hugbúnaðar- fyrirtæki í Tæknigarði, sem segir sín helstu viðfangsefni vera Int- ernet-tengingu fyrirtækja, þýð- ingu á kerfishugbúnaði fýrir Apple tölvur og smíöi hugbúnað- ar fyrir skólastjórnendur. Auglýsingastofa Reykjavíkur segist sérhæfö í vinnslu markaðs- og kynningargagna fyrir útflytj- endur og erlend viðskipti. Telja fyrirtækin sig í fremmstu röð á hinni nýju upplýsingahraðbraut sem verið sé aö leggja um gjör- vallan heiminn. ■ sagðist í gær ekki kannast við mál- iö, hann sækti sér laun eftir þörf- um og hefði undan engu að kvarta í þeim efnum. Hann hefði ekki heyrt óánægju vegna launa- greiöslna hjá sínu fólki og sagði að þetta hlyti að vera misskilning- ur. Blaöamenn Morgunpóstsins sem Tíminn hafði samband við könnuöust aftur á móti við málið. Mánaðarlaun sem greiða átti 1. febrúar, voru ekki komin í þeirra hendur í gærmorgun. Þeir sögðu að nokkur urgur væri í mönnum, enda ekkert við þá rætt um að greiðslu kynni að seinka. Útgáfa hressilegra hneykslis- blaöa viröist ganga mjög illa á ís- landi þar sem menn venjast við Moggann og DV nánast með móð- urmjólkinni. Helgarpósturinn fór á sínum tíma flikkflakk á hausinn, og útgáfa Pressunnar skilur eftir sig tugmilljóna gjaldþrot. Morgunpósturinn hóf göngu sína í október meö útkomu mánu- dags- og fimmtudagsmorgna, hressilegt og kátt blað, stutt af mönnum úr viðskiptalífinu sem sagðir eru fjársterkir. Jóhann Óli Guðmundsson, for- stjóri Securitas og formaður stjórnar Miöils hf., sagðist ekki vita af nein- um vandræðum vegna launa- greiðslna á Morgunpóstinum. Hér hlyti að vera um aö ræða einhver tilfelli þar sem ágreiningur hefur veriö. Þetta hljóti að vera úr lausu lofti gripið. Rekstur blaðsins gengi samkvæmt áætlun. ■ „Þab hefur tekib Samkeppnis- ráb hálft ár ab stabfesta þab ab þessi fyrirtæki eru talin ráb- andi á markabi. Vib óskubum eftir ab rábib léti rannsaka hvort þau hefbu náb þeirri stöbu á markabi ab hún teldist vera rábandi, vib kærbum eng- an, eins og fjölmiblar hafa ver- ib ab segja. Mér finnst sá tími sem fór í þetta hjá Samkeppn- isrábi reyndar fáránlega lang- ur tími, en niburstaban liggur fyrir og vib fögnum því," sagbi Haraldur Sumarlibason, for- mabur Samtaka ibnabarins í samtali vib Tímann í gær. Hann sagbi ab ekki væri hug- Ieitt ab kæra einn eba neinn í kjölfarib. Þess væri þó vænst ab rábandi abili á þessu svibi færi ab samkeppnislögum. Tíminn veit dæmi þess að iðn- rekendur og heildsalar hafa kyartað yfir viðskiptum við Hag- kaup/Bónus/Baug. Þeir aðilar hafa þótt harðir í horn ab taka í samningum, sumum hefur þótt nóg um. Haraldur viðurkennir að þetta „heyrist stundum." Hann sagb- ist ekki geta neitað því ab all- margir félaga Samtaka iðnaðar- ins hafi kvartað yfir viöskiptun- um við matvörurisann Baug, sem annast innkaupin fyrir Hag- kaup og Bónus. „Menn hafa komið hingað og kvartað, en það er nú svo að það er ekkert auðvelt fyrir fyrirtæki sem ætlar að selja eitthvab, að setja sig í stellingar gegn svona sterkum kaupanda. Það er auð- velt ab setja slíkt fyrirtæki út fyr- ir dyrnar, ef þau eru að kvarta. Þess vegna fara þessir abilar var- lega. En úrskurðurinn þýbir það að viö horfum á þetta frá því sjónarmiöi hvort verið er að fara á svig við þær reglur sem mark- aðsráöandi aðili þarf að vinna eftir samkvæmt lögum," sagbi Haraldur. Verslanir Hagkaups og Bónus, 15 talsins, flestar á höfuðborgar- svæðinu, ráða yfir þriðjungi matvörusölu landsmanna sam- kvæmt nýútkominni skýrslu Samkeppnisstofnunar um Hags- muni og eignatengsl. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.