Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. mars 1995 Síiwfcitw 7 Vilborg C. Cuönadóttir, nýr framkvœmdastjóri Kvennaathvarfsins: „Hlakka til að tak- ast á við þetta starf" „Mér líst ákaflega vel á þetta starf og hlakka til aö takast á vib þaö," segir Vilborg G. Guönadóttir, sem hefur veriö ráöin framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins í Reykja- vík og er ab taka til starfa þessa dagana. Vilborg á aö stjórna öllum daglegum rekstri í Kvennaathvarfinu sjálfu, jafnframt því sem hún ber ábyrgö á barnastarfinu sem hefur sérstakt absetur. „Já, ég hef starfað dálítiö í Kvennaathvarfinu áður. Þaö var í tengslum við framhalds- nám í geðhjúkrun í Háskólan- um. Liður í því var verklegt nám. Maður gat ráðið nokkru um það hvar verknámið fór fram og ég valdi Kvennaat- hvarfið, þar sem ég var sumar- ið 1993. Ég er líka búin að fylgast með þessari starfsemi í gegnum tíðina og er hlynnt þeirri hugmyndafræði sem lögð er til grundvallar." Vilborg G. Guðnadóttir hef- ur verið skólahjúkrunarfræð- ingur í Austurbæjarskóla, auk þess sem hún hefur starfað í heilsugæslustöð og kennt í Námsflokkum Reykjavíkur. Henni finnst barnastarfið sérlega áhugaverður þáttur í starfsemi Kvennaathvarfsins og segir: „Sem skólahjúkrunar- fræðingur kemst maður ekki hjá því aö sjá ýmislegt, og mér finnst mjög spennandi að tak- ast á við þetta verkefni." Þegar Vilborg- er spurð um þá erfiðleika, sem veriö hafa í starfsemi Kvennaathvarfsins, segir hún: „Vissulega er því ekki að neita að þarna hafa verið erfiðleikar, en nú eru þeir að baki og við erum bjart- sýnar á framhaldið. Einstök mál, sem varða þessa erfið- leika, er nokkuð sem ég vil ekki setja mig inn í. Ef eitt- hvað er óútkljáð í sambandi við þau mál, þá heyrir það al- farið undir stjórn Samtaka um kvennaathvarf." Starfsmenn í Kvennaat- hvarfinu eru nú tíu, að mat- ráðskonu og barnastarfs- mönnum meðtöldum. ■ Vilborg G. Cubnadóttir. Borgarplast, Borgarnesdeild meö ISO 9001 vottun: „Vekur traust og viröingu" Tekjur ríkissjóös af erföafjár- skatti hækkuöu um 40% milli áranna 1993 og 1994. Milli sömu ára lækkubu aftur á móti tekjur ríkisins af eignasköttum einstaklinga um tugi milljóna, samkvæmt skýrslu fjármála- rábuneytisins um ríkisfjármál 1994. Þetta gefur til kynna aö margir þeirra sem dóu í fyrra hafi verib vel efnum búnir. En þeir sem eftir lifbu hafi hins vegar aö meöaltali oröib held- ur snauöari, þrátt fyrir vænan arf sem mörgum þeirra hefur falliö í skaut. Ríkissjóður hafði um 407 milljón kr. tekjur af erfðafjár- skatti í fyrra, sem var 36% meira en fjárlög geröu ráö fyrir og um 40%, eða 116 milljóna hækkun frá árinu áður. Hagstofan áætlar að álíka margir íslendingar hafi kvatt þetta jarðlíf í fyrra eins og árið áður, eba um 1.750 manns hvort ár. Upphæð erfðaskattsins svarar því til þess ab ríkissjóður hafi aö meðaltali fengjb rúmlega 232.000 krónur „arf" eftir hvern þeirra sem lést í fyrra, í staðinn fyrir 166.000 kr. eftir þá sem dóu áriö 1993. Við útreikning erfðafjárskatts er verðmæti fasteigna miöað viö fasteignamat og hlutabréf metin á nafnverði. Erfðafjárskattur er mismunandi hlutfall af eftirlátn- um eignum, sem bæði ræöst af skyldleika erfingja við hinn látna og upphæð arfsins. Eftirlifandi maki er undanþeginn erfðafjár- skatti og þaö sama á viö um arf til kirkna, opinberra sjóba, líkn- ar- og menningarstofnana. Börn, kjörbörn, stjúp- og fósturbörn þurfa að greiöa frá 5% og upp í 10% erfðafjárskatt, eftir upphæð arfs. Foreldrar þurfa aö greiða frá 15-25% erfbafjárskatt og fjar- skyldari erfingjar milli 30% og 45%. Þar sem langsamlega algengast mun aö arfur gangi til maka og barna mætti giska á að erföafjár- skattur gæti numiö á milli 6-8% eftirlátinna eigna. Þaö mundi svara til þess að þeir sem létust í fyrra hafi látið eftir sig 5-7 millj- arba kr. hreinar eignir, eöa á milli 3 og 4 milljónir að meðaltali. Eignaskattur einstaklinga skil- abi ríkissjóði 1.670 milljónum í fyrra, sem er nær 60 milljónum minna en fjárlög geröu ráð fyrir en tæplega 30 milljóna lækkun frá árinu áöur. Fjármálaráðu- neytið segir framtaldar eignir einstaklinga, umfram skuldir, nánast þær sömu að krónutölu 1994 og áriö ábur. Það þýöir 2- 3% lækkun að raungildi. Skýr- ingu þessa telur ráðuneytiö tví- þætta: Á sama tíma og söluverö íbúöarhúsnæöis hafi verið að lækka að raungildi hafi skuld- setning heimilanna verið ab auk- ast. Lækkun eignaskatta um 28 milljónir bendir til ab hreinar eignir einstaklinga umfram skattleysismörk hafi minnkað luingum 2 milljarða milli ára. ■ Blængur Alfrebsson dyttar ab motum. Lifandi landsmenn urbu snaubari í fyrra en þeir daubu ríkari: Ríkib „erfir" 230.000 kr. eftir hvern látinn Ómar Örn Ragnarsson vib stafla af fraubplastkössum. rotþrær og tengibrunna. Omar sagði að helstu kostir kerfisins væru þeir að það vekti traust og virðingu meðal fyrir- tækja, sérstaklega erlendis. Það væri einmitt mikilvægt vegna frauðplastkassaframleiðslunnar. Einnig bætti staðallinn störfin innan fyrirtækisins, óvissu um einstaka þætti starfanna væri eytt og vinnubrögðin samræmd og skipulögð auk þess sem sam- starfið væri bætt í fyrirtækinu. Þar á ofan dregur gæðakerfið úr kostnaði, því meö því minnkar rýrnun og sóun af ýmsu tagi og minna verður um gallaða fram- leiöslu. Ómar var spurður að því hvort ekki væri töluveröur kostnabur fólginn í því að koma svona kerfi upp? „Já, kostnaðurinn er mikill við að koma upp svona kerfi, en þegar kerfið er komið á er kostn- aðurinn óverulegur. Þá er þetta hluti af daglegum rekstri. Ef það heppnast vel, eins og ég tel að það hafi gerst í þessu tilfelli, á þetta ekki að vera neinn baggi á fyrirtækinu, síbur en svo." ■ Ómar Örn Ragnarsson tekur vib ISO vottuninni frá Kjartani Kárasyni hjá Vottun hf. „Vottunin felst í því ab gæaða- kerfi fyrirtækisins er tekib út af óhábum abila og boriö saman vib sérstaka gæöastabla, sem er í þessu tilfelli ISO 9001 staball- inn. Ef gæbakerfib stenst sam- anburb vib þessa stabla gefur vottunaraöilinn út vottorö um aö í fyrirtækinu sé rekib gæba- kerfi sem uppfyllir kröfurnar í staölinum," sagbi Ómar Örn Ragnarsson í samtali viö Tím- ann. Ómar veitir forstööu Borg- arnesdeild fyrirtækisins Borgar- plasts en Borgarnesdeildin fékk einmitt ISO 9001 vottun fyrir skömmu. Borgarnesdeildin framleibir frauðplastkassa til útflutnings á ferskum fiski. Einnig framleiðir deildin einangrunarplast til húseinangrunar og brunnlok á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.