Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 11
Föstudagur 3. mars 1995 WlVWmM 11 Bæklingar um gæðamat á kjöti Gefnir hafa verib út fjórir bæk- lingar um gæöamat á nauta-, svína-, hrossa- og lambakjöti í heilum skrokkum. í bækling- unum eru greinargóbar lýsingar í máli og myndum á gæba- flokkum hverrar kjöttegundar. Eins og flestir vita er verulegur verömunur á milli gæbaflokka innan hverrar kjöttegundar, sem hefur afgerandi áhrif á af- komu bænda og skilar sér í mis- munandi verbi á kjöti til neyt- enda. Mebal þess, sem tekið er tillit til við gæðaflokkun á heilum skrokkum, má nefna: Þyngd, hóldfyllingu, fitu, aldur, kyn, gæði verkunar og heilbrigði. Til fróðleiks fyrir þá, sem ekki Hátt í eitt þúsund lausnir bár- ust í afmælisgetraun Rauba kross íslands, sem dreift var í tengslum vib 70 ára afmæli fé- lagsins 10. desember síbastlib- inn. Afmælisins var minnst meb fjölbreyttum hátíbahöld- um í fjölmörgum RK-deildum og bárust lausnir víbs vegar ab af landinu. Fyrstu verðlaun, helgarferð að eigin vali fyrir tvo, í bobi Flug- leiða, hlaut Sigrún Einarsdóttir, þekkja til, má geta þess að á ís- landi er hver einstakur kjöt- skrokkur skobaður og metinn eft- ir slátrun í sláturhúsi, bæði af dýralækni og kjötmatsmanni. Þessir aöilar annast gæbaflokkun og heilbrigbisskobun og tryggja að hver einstakur skrokkur sé aubkenndur með tilliti til ofan- greindra atriða. í bæklingunum eru fjölmargar litmyndir og skýringartextar, sem útskýra muninn á milli gæða- flokka, ásamt töflum sem sýna mismunandi þyngd einstakra kjöthluta úr mismunandi gæða- flokkum. Þeir, sem kaupa og selja kjöt í heilum skrokkum, munu því eiga auðveldara með að átta sig á mismunandi gæðum kjöts Reykjavík. Önnur verðlaun, 4 daga ferð til Dublin í boði Sam- vinnuferöa-Landsýnar, komu í hlut Jóhanns B. Guömundsson- ar, Akranesi. 18 vinningshafar til vibbótar fengu senda afmæli- spenna RKÍ sem viðurkenningu fyrir réttar lausnir. Rauði kross íslands vill koma á framfæri kveðju til allra þeirra, sem tóku þátt í getrauninni, og þakkar áhuga á starfi félagsins. eftir gæðaflokkum og gera þaraf- leiðandi markvissari viðskipti með tilkomu bæklinganna. Hér eru því á ferðinni kærkomnir bæklingar meb aðgengilegum upplýsingum, ekki aðeins fyrir starfsfólk sláturhúsa, heldur einn- ig kjötvinnslna, mötuneyta, veit- ingahúsa og kjötverslana. Þá má ekki gleyma bændum, sem eiga afkomu sína undir því að fram- leiða þá vöru sem fellur neytend- um best, svo og hagsýnum neyt- endum, sem kaupa kjötið sitt í Á síbastlibnu ári voru farnar þrjár bændaferbir til Leiwen. Þetta er lítib þorp vib Mosel, skammt frá Trier. Þar búa nær eingöngu vínbændur meb sínu fólki og stunda jafnframt ferba- þjónustu, en abaltekjur hafa þeir af vínframleibslu. Þar verb- ur gist á heimilum bændanna í 7 nætur. Ferðin hefst miðvikudaginn 12. apríl. Farnar verba stuttar ferbir alla dagana um nágrennið, m.a. til Trier, Idar/Oberstein, Cochem, Bernkastel og til Bastong í Belgíu. Hámarksfjöldi í þessari ferb get- ur orðið 50 manns. Verð kr. 46.500. Páskaferð til írlands Flogið verbur til Dublin fimmtudaginn 13. apríl (skírdag) og komið heim annan í páskum. Gist verður allar nætur á Burling- ton- hótelinu í Dublin. Ýmislegt verður á dagskrá þessa daga, farnar ferðir út fyrir borgina og svo veröa einnig markverðir staðir í Dublin heimsóttir. Verð kr. 37.000. Sumarferb til Þýska- lands, Austurríkis og Ítalíu Flogið verður til Múnchen 11. heilum og hálfum skrokkum í af- urðastöðvum. Bæklingarnir eru seldir á kostn- aðarverði (4 saman í pakka) og kosta samtals kr. 500,- (+ sending- arkostnaður). Þeir fást hjá Yfir- kjötmati ríkisins í landbúnaöar- júní meb leiguflugi. Frá flugvelli verður ekið til Kufstein í Tíról, en þetta er lítill, vinalegur bær í Austurríki, skammt frá Innsbruck. Gist verbur á mjög góðu hóteli í 5 nætur. Frá Kufstein verður svo haldið suður yfir Brennerskarð að bænum Riva við norðurenda Gardavatns og gist þar í sjö nætur á fjögurra stjörnu hóteli. Að síð- ustu verður gist eina nótt í Ettal í S.- Þýskalandi. Þaðan verður svo ekið norður til Frankfurt og flogið heim 24. júní. Farnar verða margar skoöúnar- ferðir út frá gististööunum, m.a. til Feneyja, Verona, Innsbruck, Königsee, Achensee og margra annarra fallegra staða. Gist verður á mjög góðum hót- elum, morgunverður og kvöld- verbur verður innifalinn í þátt- tökugjaldinu og einnig allar skob- unarferðir. Verð kr. 86.000. Sumarferð til Ítalíu og Þýskalands Lagt verður upp í þessa ferð 24. júní og komið heim 8. júlí. Flogið veröur til Frankfurt og þaðan ekið suður í Svartaskóg og gist þar tvær nætur á íbúöarhót- eli. Þaðan veröur svo ekið suður að Gardavatni og gist á hóteli í bænum Riva í 6 nætur og að end- ingu verður gist 6 nætur á íbúðar- hóteli í Bæjaralandi. ráðuneytinu, Sölvhólsgötu 7, l'H Reykjavík, pöntunarsími 91- 609750. Farnar verða margar skoðunar- ferðir til áhugaverðra staða. Gist verður samtals átta nætur á íbúð- arhótelum og þá ráða þátttakend- ur sínum mat, en við Gardavatn verður morgunverður og kvöld- verður innifalinn í þátttökugjald- inu. Verð kr. 74.000. Sumarferb til Austur- ríkis, Ungverjalands og Tékklands Þessi ferð hefst 30. júlí og kom- ið verður heim 13. ágúst. Fyrstu nóttina verbur gist í Erding, sen er skammt frá Múnchen. Daginn eftir verður farið til Szekesfeher- var í Ungverjalandi, sem er skammt fyrir sunnan Búdapest og gist þar í fjórar nætur. Þaöan veröur svo haldið til Vínarborgar og gist þar í þrjár nætur. Frá Vín- arborg verður ekib til Prag og gist þar í tvær nætur og að endingu verður gist fjórar nætur í Bæjara- landi í Þýskalandi. Heimsóttar verða fallegustu borgir Evrópu og farið um mjög áhugaverð svæbi. Margt verður gert sér til gamans og ekki er að efa að þetta getur orðið meiri háttar ferö, miðað við fyrri reynslu af heimsóknum til þess- ara staba. Hámarksfjöldi þátttak- enda getur orðið 50 manns. Verð kr. 89.700. ■ lakobína Þórbardóttir, RKÍ, afhendir Sigrúnu Einarsdóttur gjafabréf meb ávísun á fyrsta vinning í afmœlisgetrauninni. Ljósmynd: Róbert Gób þátttaka í af- mælisgetraun RKÍ Páskaferb bænda í Moseldalinn Bridqe UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON íslandsmót kvenna i sveitakeppni: Öruggur sigur Þriggja frakka Sveit Þriggja frakka vann ör- uggan sigur í íslandsmóti kvenna í sveitakeppni sem haldið var um síðustu helgi. Sveitina skipuöu Dröfn Guð- mundsdóttir-Esther Jakobs- dóttir og Ljósbrá Baldursdóttir- Anna Þóra Jónsdóttir. Sigur sveitarinnar var nánast öruggur frá fyrstu stundu, sveitin tapaði aðeins einum leik og skoraði 27 vinningsstig- um meira en næsta sveit, sveit Eglu. Perlurnar uröu í þriðja sæti. 14 sveitir tóku þátt. Lokastaða efstu sveita: 1. 3 Frakkar ...........260 2. EGLA.................233 3. Perlurnar............218 4. Hrafnhildur Skúladóttir 208 5. Helga Bergmann.......197 Stigahæsta parið í butlerút- reikningnum varð Ljósbrá- Anna Þóra. íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni: Nor&lenskur siqur Á sama tíma og ísím. kvenna fór fram í Þönglabakkanum fór fram íslm. yngri spilara í sveitakeppni. Þar vann Sigur- björn Haraldsson frá Akureyri sigur ásamt Steinari Jónssyni frá Siglufirði, Skúla Skúlasyni, Ak. og Stefáni Stefánssyni (tveir hinir síðarnefndu urðu hæstir í butlerútreikningnum). Sigurbjörn er nýorðinn 15 ára og dylst engum að þar er gífur- legt efni á ferð. Sveit PÓLS rafeindavörur hf., ísafirði, varð önnur með 23 stigum minna en sveit Sigur- bjarnar og sveit Magnúsar Kjar- an varð þriðja. Alls tóku 9 sveitir þátt í mótinu. Keppnis- stjóri á báðum mótum var Sveinn R. Eiríksson. Öryggisspilamennska Eftirfarandi spil kom upp í Bretlandi fyrir skömmu: N/Allir * C973 ¥ ÁT \ ♦ KDT76 * G2 N S * KDT42 ¥ K96 * ÁC4 * 97 Nor&ur Austur Subur Vestur 14* 24 2A pass 34 pass 44 allirpass 'precision 11-15 Útspil *3 Austur drepur á laufás og spilar tígulþristi til baka. Hvernig er • öryggisspila- mennskan í spilinu? Það er greinilega mikil hætta á tígulstungu. Sagnhafi drepur því tígulinn og tekur þrisvar hjarta. Laufi hent í síðasta hjartað úr blindum. Þannig er hægt að útiloka aö vestur kom- ist inn til að gefa makker sín- um tígulstunguna: AUt spilib: 4 65 ¥ 8752 ♦ 9852 4 D63 4 G973 ¥ ÁT ♦ KDT76 4 G2 N V A S 4 Á8 ¥ DG43 ♦ 3 4 ÁKT854 4 KDT42 ¥ K96 ♦ ÁG4 4 97

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.