Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 12
12 9tofcm Föstudagur 3. mars 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þaö er þungur róöur fram- undan hjá þér í dag. Sam- starfsmenn veröa óvenju geðvondir og föstudags- stressaöir. Gömlu góðu dagarnir eru auðsjáanlega liðnir þegar allir létu eins og þú værir ekki til. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vinur þinn galopnar sig í dag og trúir þér óvænt fyrir leyndarmáli sem gæti nýst þér síöar meir. Ekki gefa neitt á móti, því slíkt skap- ar höggstaö. Fiskarnir 19. febr.-20. mars JSk. Þú sleppur þokkalega frá deginum. Kvöldið veröur rokkaö. h- Hrúturinn 21. mars-19. apríi Dreifbýlingar veröa iðnir og góöir í dag og sérstaklega er mikil hamingja yfir Austur- landi um þessar mundir. Einn fær þó tremma þegar kvöldar og berst viö Lagar- fljótsorminn. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú ert öfundsjúkur út í ein- hvern og talar illa um við- komandi af þeim sökum. Engan móral takk, þú ert algengasta umræðuefnið um það sem mætti betur fara. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður núll og nixon í dag. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Er ekki allt í lagi heima hjá þér? Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú hefur veriö í lægð síð- ustu daga en í dag verður uppi á þér typpið. Það fell- ur í misgóðan jaröveg. M.Mey,a” 23. ágúst-23. sept. Allt verður í miklum blóma í dag, en ákveðins siðleysis gætir hjá einhverjum sem þú taldir þig þekkja náið. Það líkar þér vel. jJL Vogin Q ^ 24. sept.-23. okt. Þú hyggst halda þig frá djamminu og situr heima yfir kaffi í kvöld. Koffeinið trekkir þig hins vegar upp og nóttin fer í andvökur og spurningar um tilgang lífs- ins. Slæm skipti? Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Viöskiptamaður í merkinu nær hagstæðum samning- um og ofmetnast tíma- bundib. Ekki mátti hann við því blessaöur. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Léttist brún og brá hjá skyttunni í kjallaranum. Epli munu robna. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðjð Litla svib kl. 20:00 Framtíðardraugar eftir Þór Tulinius í kvöld 3/3. Uppselt - Á morgun 4/3. Uppselt Sunnud. 5/3. Uppseit - Mibvikud. 8/3. Uppselt Fimmtud. 9/3. Uppselt Föstud. 10/3. ðrfá sæti laus Laugard. 11/3. Ödá ssti laus - Sunud. 12/3. Uppselt Mibvikud. 15/3. Uppselt - Fimmtud. 16/3. Uppselt Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Þribjud. 14/3 kl. 20.00 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiðrildin eftir Leenu Lander Þýöandi: Hjörtur Pálsson Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm Leikmynd: Steinþór Sigurbsson Búningar: Stefanía Adolfsdóttir Dansahöfundur. Nanna Ólafsdóttir Lýsing: Lárus Björnsson Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm Leikarar: Ari Matthíasson, Benedikt Eriin^sson, Eyj- ólfur Kári Fribþjófsson, Cubmundur Olafsson, Hanna María Karisdóttir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Einarsson, Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jóns- son, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigurbur Karisson, Stefán Sturia Sigurjónsson, Steinunn Ólafsdóttir, Theodór Júlíusson, Þröstur Leó Gunnarsson. Dansarar: Tinna Crétarsd. og Valgerbur Rúnarsd. Frumsýning laugard. 4/3. Örfá sæti laus 2. sýn. sunnud. 5/3. Crá kort gilda. Örfá sæti laus 3. sýn. sunnud.12/3. Raub kort gilda. Uppselt 4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Fáein sæti laus 5. sýn. sunnud. 19/3. Gul kort gilda. Fáein sæti laus Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýning vcgna mikillar aösóknar föstud. 17/3 Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist: |ohn Kander. • Textan Fred Ebb. í kvöld 3/3 - Laugard. 11/3 -Laugard. 18/3 Fimmtud. 23/3 Norræna menningarhátibin Stóra svib kl. 20: Norska Óperan Sirkusinn guðdómlegi Höfundur Per Nargárd. Fimmtud. 9/3 - Föstud. 10/3 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir F síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir Jim Cartwright í kvöld 3/3. Uppselt - Á morgun 4/3. Uppselt Sunnud. 5/3. Uppselt - Miðvikud. 8/3. Uppselt Föstud. 10/3. Uppselt - Laugard. 11/3. Uppselt Fimmtud.16/3. Uppselt - Föstud. 17/3. Uppselt Laugard. 18/3. Uppselt - Föstud. 24/3. Uppselt Laugard. 25/3. Laus sæti - Sunnud. 26/3. Uppselt Fimmtud. 30/3. Uppselt - Föstud. 31/3. Laus sæti Þriðjud. 7/3 aukasýning. Örfá sæti laus Sunnud. 19/3.Uppselt- Fimmtud. 23/3.Uppselt Ósðttar pantanir seldar daglega. Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet í kvöld 3/3 Föstud. 10/3. Næst síbasta sýning Sunnud. 12/3. Síbasta sýning Abeins þessar 3 sýningar eftir Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Sunnud. 5/3. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/3. Örfá sæti laus Fimmtud. 16/3 - Laugard. 25/3. Nokkursæti laus Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 5/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/3 ki. 14.00 - Sunnud. 26/3 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar vegna mikillar absóknar fimmtud. 9/3. Uppselt Þribjud. 14/3 - Mibvikud. 15/3 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Sunnud. 5/3 kl. 16.30 Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6360 Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Hún er eins og svona stór og heitir Mamma." 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Frumsýning Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Söngtextar: Stephen Sondheim Þýbing: Karl Ágúst Úifsson Hljómsveitarstjórn: Jóhann C. Jóhannsson Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson HljóÓstjórn: Sveinn Kjartansson Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson Búningar: María Ólafsdóttir Danshöfundur: Kenn Oldfield Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson og Kenn Oldfleld Leikendur: Marta Halldórsdóttir, Felix Bergs- son, Valgerbur C. Gubnadóttir, Carbar Thor Cortes, Sigrún Waage, Baltasar Kormákur, Hilmlr Snær Gubnason, Vigdís Cunnarsdóttlr, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Helgason, Sigurb- ur Sigurjónsson, Stefán Jónsson, Magnús Ragnarsson, Jón St. Kristjánsson, Rúrik Haralds- son, Daníel Ágúst Haraldsson, Gunnar Eyjólfs- son, Hjálmar Hjálmarsson, Gísli Ó. Kærnested, Þórarlnn Eyfjörb. Dansarar: Ástrós Gunnarsdóttir, David Green- all, Eldar Valiev, Gubmundur Helgason, jóhann Björgvinsson, Júlía Gold, Katrín Ingvadóttir, Agnes Kristjónsdóttir, Birna Hafstein, Helena jónsdóttir, Ingólfur Stefánsson, jenný Þor- steinsdóttir, Selma Björnsdóttir. Frumsýning í kvöld 3/3. Uppselt 2. sýn. á morgun 4/3. Uppselt 3. sýn. föstud. 10/3. Uppselt 4. sýn. laugard. 11/3. Uppselt 5. sýn. föstud. 17/3. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 . Uppselt 8. sýn. fimmtud. 23/3. Örfá sæti laus Föstud. 24/3. Uppselt Föstud. 31/3. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega Sólstafir - Norræn menningarhátíb NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svíþjób og íslandi: Frá Danmörku: Pelle Granhöj dansleikhús meb verkib „HHH", byggt á Ijóbaljóbum Salómons, og hreyfilistaverkib „Sallinen". Frá Svíþjóð: Dansverkíb „Til Láru" eftir Per Jons- son vib tónh'st Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá íslandi: Dansverklb „Euridice" eftir Nönnu Ól- afsdóttur vib tónlist Þorkels Sigurbjömssonar. Þribjud. 7/3 kl. 20:00 og miðvikud. 8/3 kl. 20:00 EINSTÆÐA MAMMAN DYRAGARÐURINN KUBBUR m&jTRútmwfÁrrmti/ mMSEMWrMHOMMFRÁ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.