Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.03.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. mars 1995 13 266. Lárétt 1 ungi 5 fugl 7 kvæöi 9 belti 10 hljóbfæri 12 galdrastafur 14 sáld 16 hljóö 17 yndi 18 reykja 19 hagnaö Lóbrétt I höfuö 2 vatnagangur 3 rík 4 þrjótur 6 lyktir 8 karlmannsnafn II blómi 13 stafur 15 eira Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 gust 5 vígur 7 leið 9 gá 10 fiður 12 moli 14 ufs 16 kæn 17 ætlun 18 þró 19 rak Lóörétt 1 golf 2 svib 3 tíðum 4 hug 6 rás- in 8 einfær 11 rokur 13 læna 15 stó ll) Framsóknarflokkurinn Kópavogur — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan a6 Digranesvegi 12, sími 41590, verður opin kl. 16- 20 virka daga og 10-12 laugardaga. Framsóknarfélög Kópavogs Gubni ísólfur Opnun kosningaskrifstofu Framsóknarflokkurinn á Su&urlandi opnar kosningaskrifstofu sína a& Eyrarvegi 15, föstudagskvöldi& 3. mars. Ýmislegt ver&ur til gamans gert. Óvæntur gestur, skemmtiatri&i a& hætti hússins, léttar veitingar o.fl. Húsi& opnar kl. 22.00. Allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvistver&urspilub nk. sunnudag, 5. mars, á Hót- el Lind, Rau&arárstíg 18, og hefst kl. 14.00. Ólafur Örn Haraldsson, 2. ma&ur á lista Framsóknarflokks- ins í Reykjavík, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur Olafur Öm Ólafía KR0SSGATA Jörðin Hóll í Bakkadal (áður Ketildalahreppi, nú Vesturbyggð við sunnanverban Arnarfjörð, -V- Barðastrandarsýslu) er til sölu. jörðin hefur verib í eyði undanfarin ár. Á jörðinni er stórt steypt hús, sem gera mætti upp. Eignarhluti í Bakkadalsá meb silungsveibi og jafnvel laxveiði. Hvítur sandur í fjöru og mikil náttúrufegurð. Áskilinn er réttur til að taka hvaba tilbobi sem er eba hafna öllum. Upplýsingar í síma: 985-42251 eða 94-2251 Guðbjartur 94-2248 Jón 91-658265 Finnbogi Ferðaþjónusta á Vesturlandi Stofnfundur hlutafélags um rekstur ferðaskrifstofu í Borgarnesi verð- ur haldinn miðvikudaginn 8. mars 1995 kl. 16.00 í Hótel Borgarnesi. Dagskrá: 1. Skráning hluthafa. 2. Lögð fram tillaga ab stofnsamningi og samþykktum. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning skobunarmanna. 5. Önnur mál. Undirbúningsnefndin. FAXNUMERIÐ ER 16270 v.; í; : ■ ; * ;'í '' -• - v . : . ■-■■■'■■ * Ipíf! Tískudrottningin meb málverk Andys Warhol aflackie Onassis íbakgrunni. „Hún varb mér uppspretta fjölda hug■ mynda," segir Carolina um jackie. Carolina Herrera: Hefðarkona og framúr- skarandi fatahönnuður Engin auglýsing er betri fyrir fata- hönnuð en fólkib sem klæðist föt- unum. Þegar konur eins og Hillary Clinton, Jackie Onassis heitin og Margrét prinsessa klæðast fötum frá sama hönnuðinum sér fólk hve langt hefðarkonan og fata- hönnuöurinn Carolina Herrera hefur komist. Carolina kynnti fyrst eigin fata- línu árib 1981, en þá hafði hún í tvígang verið á lista yfir best klæddu konur heimsins. Hún varð nánast fræg á einni nóttu og síöan hafa föt hennar verið í hópi eftir- sóttustu vörumerkja heims. Jackie Onassis klæddist vart öbrum flíkum en frá Herrera, síð- ustu ár ævi sinnar. „Hún var fág- aöasta og glæsilegasta kona sem ég hef nokkru sinni kynnst," segir tískudrottningin. „Auk þess varb hún mér uppspretta ótal hug- mynda, svo ég á henni mikið ab þakka." Carolina er af hefðarfólki í Ven- ezuela komin. Hún hafði frá barn- æsku mikinn áhuga á fötum og hlaut snemma hvatningu af fyrr- um ritstjóra Vogue, Diana Vree- land, á því sviði. Eftir þab var lífs- starfið ákveðið. „Föt mín eru hönnuð fyrir nú- tímakonur. Þau eru kvenleg og eft- irtektarverð, en jafnframt einföld og stílhrein. Ég hef þá skoðun ab konur eigi ekki að eltast um of við tískustrauma, heldur finna sína línu og klæba sig eftir henni. Vönduð föt eru forsenda þess að komast áfram í lífinu." Carolina getur þess ab það sé sorglegt að sjá fólk reyna ab klæöa sig „allt öðrum karakter" en það hafi að geyma. Sjálf ólst hún upp við bókmenntir og listir og var kennt ab andlega óöruggt fólk næði aldrei fágun og glæsileika, sama hve vel það væri af guði gert líkamlega. „Lykillinn ab leyndar- málinu er samræmi," segir hún aðspurð um hvað kona þurfi að hafa til að halda glæsileikanum. Caroiina er gift ritstjóra Vanity í SPEGLI TÍMANS Brúöarkjóll Caroline Kennedy var ab sjálfsögbu hannabur af Car- olinu Herrera. Fair, Reinaldo Herrera. Saman eiga þau fjórar dætur frá tvítugu til 35 ára aídurs. Yngsta dóttir hennar, sem heitir í höfubið á móbur sinni, hefur þegar fetað í fótspor móbur sinnar og vakib athygli fyr- ir fatahönnun. í seinni tíð hefur Carolina fært út kvíarnar og nýlega kynnti hún annað ilmvatn sitt, Flore. Að auki framieibir hún snyrtivörur fyrir karlmenn, en samt segir hún að snyrtivörulínan sé aðeins hliðar- grein af aðaláhugamáli sínu og lífsstarfi, vönduðum fötum. ■ Mœbgurnar og nöfnurnar Carolina Herrera.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.