Tíminn - 07.03.1995, Side 1
SIMI 631600
Brautarholti 1
79. árgangur Þriðjudagur 7. mars 1995 45. tölublað 1995
Flutt inn vib „ Bústabaveginn "
Nú stefnir allt í oð fyrstu íbúarnir flytji á morgun inn í sumarhúsin sem komib hefur verib fyrir vib grunnskólann skammt fyrir innan Súba-
vík. Alls verba þetta heimkynni 68 Súbvíkinga nœstu mánubina, en alls eru bústabirnir átján talsins. Ekki hefur formlega verib fundib
nafn á byggbina, en manna á mebal hefurgatan verib köllub „Bústabavegur", enda eru ekkert nema sumarbústabir vib götuna. Meb-
fylgjandi mynd var tekin um helgina þegar unnib var ab frágangi vib bústabina.
Stór hluti íbúba sem Húsnœöisstofnun neyöist til aö kaupa á nauöungaruppboöum meö
greiösluerfiöleikalánum. Formaöur Húsnceöisstofnunar:
Greibsluerfiöleikalánin
hafa ekki borið árangur
Sigríbur Hrönn Elías-
dóttir, sveitarstjóri í
Súbavík:
Komin til
starfa á skrif-
stofuna á ný
m
Sigríbur Hrönn Elíasdóttir, sveit-
arstjóri í Súbavík, hefur hafib
störf á skrifstofu Súbavíkur-
hrepps hálfan daginn, en þó ekki
sem sveitarstjóri og mun Jón
Gauti Jónsson starfa áfram sem
slíkur. Hún hætti störfum fljót-
lega eftir snjóflóbib sem féll í
Súbavík, þann 16. janúar til ab
leita sér áfallahjálpar.
Sigríbur Hrönn sagbi í samtali
vib Tímann að að undanförnu
hefðu safnast upp mikil verkefni,
sem þyrfti að vinna upp varðandi
skipulagsmál, sumarbústaðina og
annað slíkt. „Það er heilmikil vinna
eftir og það veitir ekkert af því að
nota mannskapinn. Það er voða-
lega erfitt að segja til um hvenær ég
tek aftur við starfi mínu sem sveit-
arstjóri. Þetta er fyrsti dagurinn
minn í vinnu og við munum fara
yfir það í rólegheitunum," segir
Sigríður Hrönn.
En er hún reiðubúin í starfið?
,Já, svona eins og hægt er, en ég
ætla að fara mér hægt og byrja á
því ab vinna hálfan daginn og
starfa með Jóni Gauta þangað til
annaö kemur í ljós."
Sjávarútvegsrábherra um
erfbafjárskatt afkvóta:
Kvóti sem
fasteign á
leigulóð
Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð-
herra segir að álit Ríkisendurskob-
unar um greiðslu erfðafjárskatt af
kvóta sé hliðstætt því þegar greidd-
ir eru skattar og skyldur af fasteign
sem hvílir á leigulóð.
„Þannig að mín niburstaða er sú
að málið hefði fyrst orðið óeðlilegt
ef það ætti ab undanþiggja útvegs-
menn frá því að borga skatta eftir
sömu lögum og aðrir í þjóbfélag-
inu," segir sjávarútvegsráðherra.
Hann segir að Ríkisendurskoðun
og skattayfirvöld séu einungis að
framkvæma íslensk lög, sem feli í
sér að menn eiga að borga eigna-
skatta og erfðafjárskatta eftir
ákveðnum reglum þar sem enginn
einn hópur sé undanþeginn. ■
Elísabet Hermannsdóttir, formab-
ur Kvenfélagsins Hringsins, segir
ab sér finnist þab afskaplega leib-
inlegt ef byggingu barnaspítala á
Landspítalalóbinni verbi frestab,
en kvenfélagib hefur lofab 100
milljóna króna framlagi á bygg-
ingartímanum.
Eins og komib hefur fram í
fréttum er óvíst hvenær ráðist
verður í byggingu nýs barnaspít-
„Þegar skobab er hvort þessi ab-
gerb (veiting greibsluerfibleika-
lána) bar einhvern árangur, þá
kemur í ljós ab u.þ.b. helmingur
þeirra íbúba sem seldar eru á
naubungaruppbobum og Hús-
næbistofnun neyðist til ab
kaupa, eru einmitt meb
greibsluerfiðleikalánum. Þannig
ab greibsluerfibleikalánin sem
ala við Landspítalann, en upphaf-
lega var gert ráð fyrir að hann yrði
byggöur fyrir framlög frá ríkinu
upp á 375 milljónir, Reykjavíkur-
borg og Kvenfélaginu Hringnum,
sem ætluðu að leggja fram 100
milljónir, hvor abili. Enginn
samningur var þó gerbur við
Reykjavíkurborg og nú hefur
meirihluti í Reykjavík, lýst því yf-
ir ab borgin muni ekki taka þátt í
slik, eiga nokkurn þátt í því ab
húsbréfakerfib sker sig úr meb
hærri vanskil en Byggingarsjób-
ur ríkisins," svarabi Magnús
Norbdahl, formabur stjórnar
Húsnæbisstofnunar ríkisins.
í ljósi þess ab einungis 1/4 hluti
þessara lána er að fullu í skilum
spurði Tíminn hann hvort slík lán-
veiting virtist ekki bjarnargreiði
byggingunni, enda sé spítalinn
algjörlega á vegum ríkisins. Borg-
in eigi í raun nóg með Borgarspít-
ala, auk þess sem ráðgert sé að þar
verbi sett á stofn barnadeild í
framtíðinni.
Elísabet segir þörfina á sér-
hönnuðum spítala fyrir börn af-
skaplega brýna og því sé bygging
spítalans mikið hagsmunamál
fyrir öll sjúk börn á íslandi. ■
við skulduga íbúðaeigendur.
„Þetta eru þín orð en ekki mín,"
sagði Magnús. „En þab er a.m.k.
mín skoðun aö sú stefna sem ýms-
ir stjórnmálamenn boða nú — að
stórt átak skuli gert í veitingu nýrra
greibsluerfiðleikalána — sé bara
ávísun á áíramhaldandi greiöslu-
vandræði. Þab hefur ekki sýnt sig
að veiting slíkra beri árangur."
Aðspurður um hvort ekki sé
ógæfulegt að 20-25% lántakenda í
fimm ára gömlu húsbréfakerfi séu
þegar komnir í veruleg vanskil seg-
ir Magnús. „Það ber aö líta þetta
mjög alvarlegum augum, það er
ekki spurning." Hins vegar verði
aö skoða ýmsar hlibar þessa máls.
Að nota þetta, eins og ýmsir hafi
gert, þannig ab þessi vanskil bendi
til að húsbréfakerfið hvetji til van-
skila, sé ekki alls kostar rétt. Þessi
vanskil skýrist aö hluta til af því að
húsbréfakerfið hafi veitt töluvert
miklu af greiðsluerfibleikalánum
eins og áöur sagði.
í samanburði viö Byggingarsjóð
ríkisins skipti til dæmis verulegu
máli að hann hafi ekki veit lán til
almennra íbúöakaupa í allmörg ár.
Þannig að það kerfi hafi fengiö
drjúgan tíma til að „hreinsa" sig.
„Og ætlum við að skoða hvar við
finnum lausnir, þá verðum við að
skoða hvort húsbréfakerfib stend-
ur sig betur eða verr en önnur
lánakerfi áður en við fordæmum
það. Mín skoöun er að þab hafi
ekki staöið sig verr og ég byggi
hana á framansögöu," sagöi Magn-
ús.
Ráðstafanir sem geröar hafi ver-
ið segir hann í fyrsta lagi þær að nú
sé farið að meta greiðslugetu
skuldara mun varkárar en gert var
þegar húsbréfakerfið fór fyrst af
stað, þannig aö ekki er gert ráb fyr-
ir eins háu tekjuhlutfalli til
greiðslu af lánum og áður var. í
öðru lagi sé nú farib að skoða aörar
greiðsluskuldbindingar viðkom-
andi nánar og líta lengra aftur í
tímann hvað tekjur varöar. í þriðja
lagi sé í gangi mjög ítarleg könnun
á þeim hópi sem er í vanskilum.
Það sé gert til þess að leita lausna
sem henta vibkomandi í stab ein-
hvers greiösluerfibleikapakka sem
henti svo kannski alls ekki, þegar á
reyni. ■
Óvissa ríkir um byggingu nýs barnaspítala Hringsins. Elísabet Her-
mannsdóttir, formaöur Kvenfélagsins Hringsins:
Afskaplega leiöinlegt