Tíminn - 07.03.1995, Blaðsíða 6
6
STimitm
Þribjudagur 7. mars 1995
Garöyrkjustööin Melar í Hrunamannahreppi sendir fyrstu tómata
ársins frá sér í vikunni:
Tómatamir aldrei
fyrr á markabnum
Fyrstu íslensku tómatarnir eru
væntanlegir á markabinn í
þessari viku, rösklega einum
mánubi fyrr en vænta hefur
mátt til þessa. Meb öflugri raf-
lýsingu í gróburhúsum er hægt
ab flýta uppskerutímanum
verulega — og er í gangi sér-
stakt tilraunaverkefni ýmissa
abila, sem mibar mebal annars
ab því ab koma afurbum ís-
lenskra garbyrkjubænda meb
lýsingu fyrr á markabinn á út-
mánubum en þekkst hefur
hingab til.
Þab eru tómatar frá Garbyrkju-
stöbinni Melum í Hrunamanna-
hreppi sem koma á markabinn í
vikunni, en á Melum búa hjónin
Gubjón Birgisson og Helga Karls-
dóttir. Frá þeim fer nokkurt magn
á markab í vikunni og verbur selt
í gegnum Sölufélag garbyrkju-
manna. Heildsöluverb verbur um
600 kr. og í smásölu 700 til 800
kr. En síban eykst magnib á mark-
abi, eftirspurnin eykst og þá lækk-
ar verbib, eins og lögmálib gerir
ráb fyrir.
Fyrir nokkrum dögum gerbu
Landsvirkjun og Rafmagnsveitur
ríkisins meb sér samkomulag,
sem felur í sér ab RARIK fær aukib
svigrúm til ab selja garbyrkju-
bændum umframorku á hag-
stæbu verbi. Ábur fékk RARIK 16
megavött af raforku og oft þurfti
ab rjúfa orkugjöf til garbyrkju-
bænda á álagstímum. Nefnt sam-
komulag felur í sér ab RARIK, sem
smásöluabili, fær frá Landsvirkj-
un 10 MW orku til vibbótar, án
endurgjalds. Þetta þýbir ab til
vors þarf RARIK ekki aö rjúfa
framar rafmagn til garöyrkju-
bænda.
Þegar straumur umframorku til
garðyrkjubænda var rofinn,
þurftu þeir aö greiða 10 kr. fyrir
kílóvattstundina, en 3,30 kr. í
annan tíma. Samkomulagið, sem
gildir til 1. maí, felur í sér aö síðar-
nefnda talan verbur almennt
orkuverö til garðyrkjubænda. Þaö
kemur þeim afar vel. Segir Elías
Elíasson hjá Landsvirkjun að hér
sé komiö til móts viö kröfur
markaðarins og þaö sé vel hægt,
þegar nægt rafmagn sé framleitt
hjá fyrirtækinu.
Nefnt samkomulag hefur
marga góba kosti í för meb sér.
Nú geta garöyrkjubændur lýst
upp gróburhús sín á hagstæðu
verði og komiö afurðum sínum
enn fyrr á markað. Þannig hafa
Guðjón og Helga á Melum lýst
upp gróöurhús sitt frá því um ára-
mót, eða frá því sáö var fyrir tóm-
ataræktinni.
Sem áður segir, er um þessar
mundir í gangi tilraunaverkefni
sem gengur út á alhliða könnun á
áhrífum lýsingar í gróðurhúsum á
ræktun. Að verkefninu standa
fjölmargir aöilar í garðyrkjugeir-
anum, auk Atvinnuþróunarsjóbs
Suðurlands, Byggðastofnunar,
RARIK, Landsvirkjunar og fleiri.
Er þaö meðal annars í tengslum
viö þetta verkefni sem tómatar
em ab koma á markaðinn nú, um
þaö bil einum mánubi fyrr en ver-
ið hefur til þessa. -SBS, Selfossi
Snögg umskipti til hins betra hjá Haraldi Böbvars-
syni hf. á Akranesi:
Hjónin Qubjón Birgisson og Helga Karlsdóttir á garbyrkjustöbinni Melum í
Hrunamannahreppi eru hérmeb fyrstu íslensku tómatana í ár.
Tímamyndir SBS
Hagnaður varð
103 milljónir
Rekstur Haraldar Böbvarssonar
hf. á Akranesi gekk ab óskum á
síbasta ári. Fyrirtækib skilabi
103 milljón króna hagnabi, en
tapabi nær 43 milljónum árib
1993. Velta fyrirtækisins á síb-
asta ári var 2,7 milljarbar króna
mibab vib 2,4 milljarba árib á
undan.
Allar kennitölur í ársreikningi
fyrirtækisins benda upp á við.
Eigib fé jókst þannig úr 464,7
milljónum í 700 milljónir. Eigin-
fjárhlutfall hækkaöi úr 16,8% í
25,8%. Arðsemi eigin fjár var rúm
17% og veltufjárhlutfallið batn-
aöi til muna, úr 0,99 í 1,61. Þá
lækkuðu skuldir um 317 milljónir
króna, þar af vom afuröalán, 199
milljónir, greidd upp.
Margt jákvætt var ab gerast hjá
þeim á Skaganum í fyrra. Fyrir-
tækib seldi skuldabréf á almenn-
um markaði fyrir 105 milljónir á
hagstæðari kjömm en fyrirtækinu
hefur áður boðist.
Ný og fullkomin vinnslulína frá
Marel er komin í frystihúsið, sem
bætir aðstöbu starfsmanna og
eykur verbmæti í vinnslunni. Þá
hefur framleiðslugeta fiskimjöls-
verksmiðjunnar verið aukin úr
400 tonnum á sólarhring í 600
tonn. í frystitogaranum Höfrungi
III er kominn nýr frystibúnaður
sem eykur afköst til muna, eink-
um á úthafskarfaveiðum. Var tog-
arinn með næstmesta afurbaverö-
mæti allra frystitogara landsins í
fyrra.
Aflamagn allra fimm skipa fyr-
irtækisins var tæp 70 þúsund
tonn, þar af um 50 þúsund tonn
af lobnu.
Hjá Haraldi Böövarssyni hf.
starfa um 300 starfsmenn og
fengu þeir samtals um 741 millj-
ón krónur í laun. Framkvæmda-
stjóri er Haraldur Sturlaugsson.
Þjóbvaki á Vestfjörbum:
Sigurður Pétursson
skipar efsta sætiö
Sigurbur Pétursson sagnfræb-
ingur og fyrrverandi formabur
Sambands ungra jafnabar-
manna, fæddur og uppalinn á
ísafirbi, skipar efsta sætib á lista
Þjóbvaka á Vestfjörbum. í
fréttatilkynningu Þjóbvaka í
gær segir ab hér sé frambobslisti
meb breiba skírskotun og full-
trúar hvabanæva úr kjördæm-
inu séu á listanum, en kynja-
skipting hnífjöfn.
í öbru sæti listans er Brynhildur
Baröadóttir, félagsmálastjóri á
ísafirbi. í þriöja sæti er Júlíus Ól-
afsson verkamabur, Súbavík. í
fjórða sæti er Sólrún Ósk Gests-
dóttir, húsmóbir á Reykhólum,
og í fimmta sæti Kristín Hannes-
dóttir, húsmóðir á Bíldudal.
Sigurbur Pétursson sagði í gær
ab hann væri hæstánægður með
skipan listans og ástæða væri að
líta björtum augum fram á veg.
Hins vegar sagði hann aö sam-
gönguerfiðleikar í kjördæminu og
margvísleg óáran hefbi hamlab
kosningastarfi til þessa, en nú
telji frambjóðendur Þjóðvaka að
farið sé ab rofa til, enda sól tekin
ab hækka á lofti og veðurguðir
vonandi að stillast. ■
Vetrarmynd og sumarmynd frá húsinu nr. 2 vib Abalbraut á Drangsnesi segja allt sem segja þarf um snjóþyngslin.
Guömundur B. Magnússon, útibússtjóri í Kaldrananeshreppi:
„Bíðum óþreyju-
full eftir betri tíb"
Snjóamyndir frá Drangsnesi
sem birtust í Tímanum á laug-
ardag vöktu mikla athygli og
vib birtum hér þrjár til vibbót-
ar sem sýna hversu gríbarleg-
ur snjórinn er á þessu svæbi.
Jafnframt biðjumst við vel-
virðingar á því ab vegna mis-
taka á ritstjórn voru myndirnar
rangt feðraðar. Fullyrt var að
Einar Ólafsson, skólastjóri á
Drangsnesi, hefbi tekið mynd-
imar, en hið rétta er að þær
sendi Guðmundur B. Magnús-
son, oddviti í Kaldrananes-
hreppi og útibússtjóri Kaupfé-
lags Steingrímsfjarðar. Guö-
mundur segir að fannfergið á
þessum slóðum sé þaö mesta
sem munað sé eftir en snjóalög
hafi ekki lagst ab og yfir húsa-
kost íbúanna meö líkum hætti
fyrr. Þó ab náttúran gerist óvíba
fegurri en á Ströndum getur
hún jafnframt sýnt á sér óblíð-
ari hlibar eins og þessar myndir
bera meö sér.
„Vib bíðum óþreyjufull eftir
betri tíð, reynslunni ríkari eftir
erfiðleika vetrarins og njótum
vonandi væntanlegra góövibris-
daga betur en nokkru sinni
fyrr," segir Guðmundur. ■
Innkeyrslan í
þorpib vestan
megin. Þar sér
ekki á dökkan díl
og menn geta
ímyndab sér
hversu fljótt er ab
verba ófoert ef
vind hreyfir vib
svona abstœbur.