Tíminn - 09.03.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.03.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 9. mars 1995 Stjttrnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Óvenju frjór tími fer í hönd og ættu þeir, sem eru lítið gefnir fyrir börn, að vak- úmpakka ákveðna líkams- hluta. Barnelskir í merkinu eru aftur á móti í góbu tví- og þríburabetti þessa dag- ana. tó'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú stendur frammi fyrir tveimur slæmum kostum. Lausnin felst í að velja Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars hvorugan. Þessi árstími er heppilegur fyrir þá sem tengjast list- um, sérstaklega tónlistar- Hrúturinn 21. mars-19. apríl fólk. Sköpun verður drjúg í dag. Nautið 20. apríl-20. maí Oft verður lítill maður úr stóru barni. Þú ert búinn ab taka út þinn skammt í skemmtana- lífinu upp á síðkastið og tími til kominn að hægja á. Byrjaöu strax og sprautaðu Tvíburarnir 21. maí-21. júní þig niður í kvöld, þótt komið sé fimmtudagskvöld. Þab styttist í að þú verðir ab taka ákvörðun sem tengist fjölskyldunni. Alltaf að gera Krabbinn 22. júní-22. júlí það í dag sem þú nenntir ekki að gera í gær. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Einhver leiðir þig í gildru í kvöld. Gaman, gaman. Hafinn er dagur mikilla verka og mun þér verða launað ríkulega, ef þú held- Meyjan 23. ágúst-23. sept. ur vel á spöðunum. Annars skaltu spá í tígulinn. Þaö sér fyrir endann á ára- löngu deilumáli, sem snert hefur bæbi þig og þína. Vogin 24. sept.-23. okt. Lausnin felst í þreknu kjaftshöggi. Það er ákveðinn drungi í kringum þig í dag, en kvöldið kemur á óvart. Sporðdrekinn 24. okt.-24.nóv. Hvenær er það ekki þann- ig? Þab er fátt um þennan dag að segja og þú hefbir getað sleppt því ab lesa stjörnu- Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. spána í dag. Þab er nú bara þannig. Bogmaðurinn syngur um sjálfan sig í dag: Æm-só- öglí-ú-beibí. Væ-mí? Ef stórt er spurt, veröur oft fátt um svör. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Lltla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir Þór Tulinius í kvöld 9/3. Uppselt Föstud. 10/3. Örfásætilaus Laugard. 11/3. Örfá sæti laus - Sunud. 12/3. Uppselt Miövikud. 15/3. Uppselt - Fimmtud. 16/3. Uppselt Laugard. 18/3. Örfá sæti laus ■ Sunnud. 19/3. Uppselt Mibvikud. 22/3. Uppselt Fimmtud. 23/3. Örfá sæti laus Ófælna stúlkan eftir Anton Helga Jónsson Þribjud. 14/3 kl. 20.00 Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Leikgerö: Páll Baldvln Baldvinsson og Eija Elina Bergholm 3. sýn. sunnud.12/3. Rauð kort gilda. Uppselt 4. sýn. fimmtud. 16/3. Blá kort gilda. Fáein sæti laus 5. sýn. sunnud. 19/3. Gul kort gilda. Fáein sæti laus 6. sýn. sunnud. 26/3. Græn kort gilda Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýning vegna mikillar aösóknar föstud. 17/3 Söngleikurinn Kabarett Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Laugard. 11/3 -Laugard. 18/3 Fimmtud. 23/3. Fáein sæti laus • Laugard. 25/3 Norræna menningarhátíbin Stóra svib kl. 20: Norska Óperan á íslandi sýnir Sirkusinn guödómlegi Höfundur Per Nargárd. í dag 9/3 - Á morgun 10/3 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Barnaleikritíb Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Þýbing: Anton Helgi Jónsson Leikstjóri: Peter Engkvist Leikari: Björn Ingi Hilmarsson Frumsýning sunnud. 12/3 kt. 15:00 Taktu lagiö, Lóa! eftir jim Cartwright Á morgun 10/3. Uppselt Laugard. 11/3. Uppselt Fimmtud.16/3. Uppselt Föstud. 17/3. Uppselt Laugard. 18/3. Uppselt Föstud. 24/3. Uppselt Laugard. 25/3.Uppselt Sunnud. 26/3. Uppselt Fimmtud. 30/3. Uppselt Föstud. 31/3. Uppselt Aukasýning sunnud. 19/3.Uppselt Aukasýning fimmlud. 23/3. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla svibib kl. 20:30 Oleanna eftir David Mamet Á morgun 10/3. Næst síbasta sýning Sunnud. 12/3. Síbasta sýning Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Sunnud. 12/3. Örfá sæti laus Fimmtud. 16/3 - Laugard. 25/3. Nokkur sæti laus Sunnud. 26/3 - Fimmlud. 30/3 Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Sunnud. 12/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 19/3 kl. 14.00 - Sunnud. 26/3 Gauraqangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningarvegna mikillar aösöknar í kvöld 9/3. Uppselt - Þribjud. 14/3. Nokkur sætl laus Mibvikud. 15/3. Nokkursæti laus Síbustu sýningar LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Sunnud 12/3 kl. 16.30 Gjafakort í leikhús ■ sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 Creibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Halló, pabbi! Hvab ert þú að gera á fætur svona snemma?" ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfml11200 Frumsýning Sönglelkurinn West Side Story eftir Jerome Robblns og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein 3. sýn. á morgun 10/3. Uppselt 4. sýn. laugard. 11/3. Uppselt 5. sýn. föstud. 17/3. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 . Uppselt 8. sýn. fimmtud. 23/3. Örfá sæti laus Föstud. 24/3. Uppselt Föstud. 31/3. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega Leikhúsgestir sem áttu miba á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang á sætum sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Naubsynlegt er ab stabfesta vib mibasölu fyrir 15/3. EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.