Tíminn - 09.03.1995, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 9. mars 1995
Vebrlb í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gaer)
• Suburland og Faxaflói: Norbaustan kaldi eba stinningskaldi. Létt-
skýjab.
• Breibafjörbur: Norban stinningskaldi eba allhvasst. Skýjab og dá-
lítib él.
• Vestfirbir: Allhvass eba hvass norbnorbaustan og snjókoma þegar
líbur á daginn.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra: Norban
hvassvibri og snjókoma.
• Austurland ab Clettingi: Norban kaldi og él.
• Austfirbir: Norbnorbvestan kaldi og þurrt sunnantil.
• Subausturland: Norban og norbaustan gola eba kaldi en stinn-
ingskaldi og él austantil.
Þjónusta Stígamóta afþökkuö af Neyöarmóttöku og á rannsóknarstigi afRLR og Félags-
málastofnun: c
Kerfið bægir Stígamótum frá
þolendum kynferbisafbrota
Borgarráö Reykjavíkur:
Styrkir
markabs-
setningu á
andlitsleir
„Kerfib" hefur afþakkab þjón-
ustu Stígamóta á fyrstu stigum
sifjaspells og naubgunarmála. í
ársskýrslu samtakanna fyrir
1994 kemur fram ab umsjónar-
læknir Neybarmóttökunnar
hafi á sl. vori tilkynnt samtök-
unum ab þjónustu þeirra væri
ekki lengur óskab vib neybar-
móttökuna. Tilraunir Stígamóta
til áframhaldandi samstarfs
urbu árangurslausar. Um svipab
leyti létu Rannsóknarlögreglan
og Félagsmálastofnun þá skob-
un ótvírætt í ljós ab Stígamót
ættu ekki ab koma nálægt kyn-
ferbisafbrotamálum gegn börn-
um á rannsóknarstigi þeirra,
„þar sem starf okkar gæti
„mengab" framburb barnanna.
Vib höfum því orbib ab taka
þann kost ab beina þeim ein-
staklingum, sem til okkar leita
meb börn sín, til RLR eba félags-
málastofnana."
Stígamót segja þessa breytingu
hafa átt sér stab eftir ab Rannsókn-
arlögregla ríkisins gaf út nýjar
starfsreglur um samvinnu hennar
og annarra yfirvalda í kynferbisaf-
brotamáium gegn börnum. M.a.
sé þar kvebið á um að öll rann-
sókn slíkra mála sé á ábyrgð lög-
reglu og ákæruvalds. Þetta feli
m.a. í sér aö þaö sé lögreglan sem
ákvaröi hvort maöur meö sérstaka
kunnáttu í barnasálfræöi eöa yfir-
heyrslusálfræði skuli kvaddur til
aöstoöar viö skýrslutöku.
Talsmenn Stígamóta telja að
meö þessu sé aö mörgu leyti um
afturför að ræöa. Þjónusta Neyðar-
móttökunnar væri öflugri og betri
meö þátttöku Stígamóta. Það sé
einnig áhyggjuefni aö börn og að-
standendur þeirra séu svipt mikil-
vægum stuðningi, sem þau áöur
nutu hjá Stígamótum, á þeim erf-
iða og sársaukafulla tíma þegar
kæra er lögö fram og skýrslutaka
er gerð.
í skýrslu Stígamóta kemur m.a.
fram aö kringum helmingur þeirra
sem leita til Stígamóta hafur ábur
leitaö sér aöstoðar í heilbrigöis- og
félagsmálakerfinu, sumir á fleiri
en einn stað. Meirihlutinn ræddi
viö þessa aðila um kynferðisof-
beldi það sem þeir hafi oröið fyrir,
hvar af stór hluti taldi sig hafa
mætt neikvæðum vibbrögbum.
„Áriö 1994 sker sig úr bæöi hvab
varöar fjölda þeirra sem leita sér
hjálpar annars staðar og aö stærri
hluti þeirra en fyrra ár mætti ekki
skilningi þegar rætt er um ofbeld-
iö. í ársskýrslu síöasta árs töldum
viö aö tölur þess árs gætu veriö
vísbending um aukinn skilning
fagmanna á hversu alvarlegt kyn-
feröisofbeldið er en niðurstöður
frá 1994 kippa því miöur stoöun-
um undan þeim ályktunum okk-
ar." ■
Fjöldi fólks tók þátt ígöngunni gegn kynferöisofbeldi sem Stígamót efndu
til í gœr í tilefni 5 ára afmœlis samtakanna og alþjóblegs baráttudags
kvenna, 8. mars. Gengib var frá Hlabvarpanum ab Stjórnarrábshúsinu
þar sem fulltrúa ríkisstjórnarinnar var afhent áskorunarskjal. Þaban var
haldib á Ingólfstorg þar sem rcebur voru haldnar, sungib og leikib.
Tímamynd GS
Borgarráö hefur samþykkt til-
lögu atvinnumálanefndar
Reykjavíkur ab veita Ásgeiri
Leifssyni hálfa milljón í styrk
til markabssetningar á islensk-
um andlitsleir á erlendri
grundu.
Um er aö ræöa tilraunaverkefni
sem staðið hefur yfir undanfarna
mánuöi og hefur andlitsleirinn
m.a. veriö kynntur á Noröur-
landaþingi snyrtifræöinga, á sýn-
ingu í Vancouver í Kanda, á al-
heimsþingi snyrtifræöinga í Basel
nýlega og í Laugardalslauginni frá
miöjum júlí síðastliðnum. Sam-
kvæmt skýrslu frá Ágeiri Leifssyni
hafa um þrjú þúsund manns not-
að leirinn þar, almennt meö góð-
um árangri, þar sem hann virkar
vel á andlitiö, hreinsar, mýkir og
sléttar húöina og er gagnlegur viö
gelgjubólgum.
í skýrslu frá Vilhjálmi Skúlasyni
prófessor í lyfjafræði kemur fram
aö virkni leirsins sé ótvíræö og í
raun meiri en áöur hafi legið fyr-
ir. í framhaldi af því er nú aö hefj-
ast markaðssetning á fótaleir sem
mýkir sigg og líkþorn á fótum.
Hingaö til hafa veriö notaðar
umbúöir sem ekki hafa verið
nógu hentugar og hafa jafnframt
staöið útflutningi aö einhverju
leyti fyrir þrifum, en nú er hins
vegar búið aö finna hentugar um-
búöir. ■
Vísitala neysluverös tekin viö af framfcersluvísitölunni „sáluöu" og
rceöur verötryggingu hér eftir:
Lækkun á bílveröi dregur
niður lánskjaravísitöluna
Vísitala neysluverbs — sem
ábur hét vísitala framfaerslu-
kostnabar — lækkabi um
0,2% milli febrúar og mars,
samkvæmt útreikningum
Hagstofunnar.
Og þar sem vísitala neyslu-
verös er nú oröin einráð um
þróun lánskjaravísitölunnar
veröur samsvarandi lækkun á
lánskjaravísitölunni fyrir apríl
MAL DAGSINS
Alít
lesenda
Síbast var spurt:
100,0%
Eiga Islendingar ab hafa
forgöngu um ab efla
Norburlandasamstarfib
enn frekar?
Nú er spurt: Eiga stjórnvöld oð grípa inn íkennaradeiluna
meö brábabirgöalögum?
Hringið og látið skoðun ykkar f Ijós. Mínútan kostar kr. 25.-
SÍMI: 99 56 13
— eba úr 3402 stigum í mars í
3396 stig í apríl. Og þar meö
lækkar líka hin verötryggöa
„skuldasúpa" heimilanna um
meira en 400 milljónir króna.
í samræmi viö ný lög var vísi-
tala neysluverös nú reiknuð í
fyrsta sinni.
En framfærsluvísitalan, sem
reiknuö hefur veriö allar götur
frá árinu 1939 a.m.k., er nú
ekki lengur til.
Rúmlega helminginn af
lækkun vísitölunnar geta
menn þakkaö 1,2% lækkun,
bæöi á bílatryggingum og
veröi nýrra bíla í kjölfar breyt-
inga á vörugjaldi.
VerölækRun á matvörum
um 0,4% aö meöaltali og 1,8%
lækkun húshitunarkostnaöar
lækkaöi vísitöluna annaö eins.
Þar á móti leiddi 11,4% verö-
hækkun á innlendum tímarit-
um og 0,8% veröhækkun
áfengis til nokkurrar hækkun-
ar vísitölunnar.
Vísitala neysluverÖs, sem er
172 stig í mars, er 1,4% hærri
en fyrir einu ári og rúmur
helmingur þeirrar árshækkun-
ar varö í janúarmánuöi sl. ■
Barnaspítali Hringsins: Tímamynd-.
Lífið gengur sinn gang
Nú er allsendis óvíst meö bygg-
ingu húsnæöis fyrir Barnaspítala
Hringsins á Landsspítalalóöinni.
Deilur hafa komiö upp vegna
loforbs fyrrum meirihluta Sjálf-
stæðismanna í borgarstjórn, um
aö leggja eitt hundrað milljónir
króna til byggingarinnar. Núver-
andi meirihluti segir hins vegar
aö Landspítalinn og byggingar á
lóö hans séu í verkahring ríkis-
ins, enda hafi borgin nóg með
rekstur Borgarspítalans, þar sem
einnig stendur til aö koma upp
barnadeild. Þess utan hafi eng-
inn samningur veriö geröur
milli borgarinnar og byggingar-
nefndar barnaspítalans. Meö-
fylgjandi mynd var tekin á
Barnaspítala Hringsins, þar sem
hann Davíö Sigurösson, 11 ára
piltur frá Egilsstööum, hefur
dvaliö undanfarna daga. Þegar
Tíminn leit til hans var frænka
hans og starfsmaöur á Lands-
spítalanum, Stella Aöalsteins-
dóttir, í heimsókn hjá honum.
ÞREFALDUR 1. VINNINGUR