Tíminn - 09.03.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.03.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 9. mars 1995 13 KROSSGÁTA 270. Lárétt 1 heilög 5 samsinna 7 könnun 9 flökt 10 laglegum 12 tóbak 14 kusk 16 tímabil 17 sníkjudýr 18 vösk 19 háttur Ló&rétt 1 flokks 2 ófríð 3 hæfileikar 4 kúgi 6 þátttaka 8 illkvittinn 11 snjór 13 bilun 15 greina Lausn á sfbustu krossgátu Lárétt 1 þjór 5 teinn 7 káti 9 dý 10 klakk 12 alda 14 dug 16 aur 17 nögun 18 mat 19 fim Lóbrétt 1 sekk 2 ótta 3 reika 4 önd 6 nýt- ar 8 álfuna 11 klauf 13 duni 15 göt M Framsóknarflokkurinn Léttspjall á laugardegi Á laugardaginn kemur kl. 10.30 fara léttspjallsfundir Framsóknarflokksins af sta6 á nýjan leik. Frambjóöendur flokksins f Reykjavík taka á móti gestum, auk þess sem sérstakur heibursgestur mun ávarpa fundinn. Nánari upplýsingar veittar á kosn- ingaskrifstofunni í síma 551-7444. Kosninganefndin Kópavogur Bæjarmálafundur veröur aö Digranesvegi 12, mánudaginn 13. mars kl. 20.30. Sigur&ur Ceirdal, bæjarstjóri, fjallar um samstarf ríkis og sveitarfélaga. Stjórn bcejarmálarábs Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga f blabinu þufa aö hafa borist ritstjórn blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. SÍMI (91)631600 Aðalfundur Lög- mannafélags íslands Abalfundur Lögmannafélags íslands 1995 verbur haldinn föstu- daginn 10. mars n.k., kl. 14:00, íÁrsal á 2. hæb nýju álmunnará Hótel Sögu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg abalfundarstörf skv. 19. gr. samþykkta L.M.F.Í. 2. Önnur mál. Stjórnin. r-------------- ---------------------\ if Hugheilar þakkir fyrir au&sýnda samúð vi& andlát og útför eiginkonu minnar, mó&ur okkar, ömmu og langömmu Svövu Jóhannesdóttur Markholti 1, Mosfellsbæ Císli Jónsson, daetur, barnabörn og bamabarnabarn Á stakki Newmans stendur „Nobody's Fool", sem menn geta skiliö ab vild. Paul Newman er lifandi sönnun þess ab aldur er engin fyrirstaba ef menn eru ákvebnir í ab ná langt. Hann var nýlega tilnefndur til Óskarsverb- iauna og um sama leyti gerbi hann sér lítib fyrir og sigrabi í 24 klukkustunda kappakstursmóti á Day- tonaströnd. Newman er elsti kappakstursökumaburinn sem vinnur þessa erfibu keppni, sem haldin er árlega, en áður hafbi elsti sigurvegarinn í keppninni verið 66 ára. Alls eru nú 20 ár libin síban Newman féll fyrir kappakstursíþróttinni, en hann er sjálfur spennufíkill ab sögn. Þetta er ekki eini vettvangurinn sem Newman kvebur sér hljóbs á um þessar mundir. Hann var sem fyrr segir útnefndur til Óskarsverblauna ný- lega fyrir abaihlutverk í kvikmyndinni Nobody's Fool. ■ í SPEGLI TÍMAN5 Newman á fullri ferb í Ford Mustang Cobra bíl sínum. 20 ár eru síban hann tók kappakstursdelluna, en ab auki hefur hann fjölda annarra áhugamála, m.a. er hann mikill áhugamabur um flug. Paul Newman á nóg eftir: Sjötugur og sigraöi í kappakstri TTONA :X£ ROlEXg HOUzZ* RQLEXi* HOlögj ROlEXg ROLEX^ ROLEXg ROLEXgj ROLBK£ fíOL£X$ I mM Paul Newman sigurreifur eftir ab úrslitin voru Ijós.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.