Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 1
SIMI 631600 79. árgangur Halldór Ásgrímsson um breytingar á samsetningu fiskiskipaflotans: Vægi smærri báta of lítið? Halldór Ásgrímsson, formaö- ur Framsóknarflokksins, telur aö togveibar hafi aukist of mikiö hlutfallslega miöað viö Inga Jóna Þórbardóttir: Greinargerð ekki skýrsla „Ég er mjög ósátt viö aö mér sé borið á brýn aö ég sé að ljúga og er mjög ósátt við slíkan málflutning borgar- stjóra. Ég hef þegar sagt borgarstjóra að þetta væri ein af þeim greinargerðum sem hefðu verið lagðar fyrir þáverandi borgarstjóra. Ég hef alltaf haldið því fram að það væri engin heildar- skýrsla til, og þessi greinar- gerð sem lögð var fram í gær er ekki heildarskýrsla," segir Inga Jóna Þórðardóttir borgarfulltrúi í samtali við Tímann. Hún segist hafa verið ráð- in í vinnu fyrir borgarstjóra, en ekki borgarstjórnarflokk sjálfstæðismanna, auk þess sem hún hafi ekki veriö ráð- in til að gera heildarskýrslu. Hún hafi ávallt kynnt borg- arstjóra stöðu mála með greinargerðum og minnis- blööum á hverjum tíma. veiöi smærri báta. Hann segir stefnu flokksins í sjávarút- vegsmálum skýra. Halldór sagði þetta á blaða- mannafundi með forystu Fram- sóknar á kosningaskrifstofu flokksins í Reykjavík í gær. At- hygli vekur að í kosningastefnu- skrá flokksins er ekki minnst sérstaklega á sjávarútvegsmál. Halldór vísaöi aðspurður um þetta atriði til samþykktar frá flokksþingi Framsóknarflokks- ins frá því í vetur og sagði stefnu flokksins í sjávarútvegsmálum skýra. Hún byggði á aflamarks- kerfi en ekki sóknarmarki. ■ Tuttugu vinnudagar eru þar til kosiö veröur nýtt al- þingi ílandinu. í lok kjörtímabils- ins veröur utanríkisráöuneytiö bú- iö aö safna sér á einn staö, í húsi Byggöastofnunar viö Rauöarárstíg, en ráöuneytiö hefur veriö á þrem stööum íþaö minnsta. Flutningar hafa staöiö yfir síöustu daga. Þeg- ar Ijósmyndari Tímans kom á staöinn ígær var Þröstur Ólafs- son, aöstoöarmaöur jóns Baldvins, aö störfum í ófrágenginni skrif- stofu sinni. Fyrsta verkefni hans var aö taka á móti Siguröi Pétri Haröarsyni, umboösmanni Sophiu Hansen, sem haföi erindi viö hann vegna málareksturs Sophiu í Tyrk- landi. Tímomynd CS. Brautarholti 1 STOFNAÐUR 1917 Laugardagur 11. mars 1995 49. tölublað 1995 Frœg skýrsla Ingu Jónu Þóröardóttur kemur í leitirnar, en í henni er m.a. lagt til aö einkavœöa skóla og gera Hitaveit- una aö hlutafélagi. Ingibjörg Sólrún Císladóttir: Borgarstjórar sögbu ósatt Skýrsla Ingu Jónu Þóröardóttur um einkavæöingu, sem unnin var fyrir borgarstjóra sjálfstæö- ismanna á síbasta kjörtímabili, er nú komin í leitirnar. Skýrslan var send til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, borgarstjóra, en sendanda var ekki getib og seg- ist borgarstjóri ekki hafa grun um hvaban skýrslan komi. Borgarstjóri segir forvera sína hafa sagt ósatt um tilvist skýrsl- unnar, því margoft hafi komib fram ab engin heildarskýrsla væri til, bæbi frá borgarstjórum og höfundi skýrslunnar, Ingu Jónu Þórbardóttur. Ingibjörg Sólrún sagbi ennfremur ab þrátt fyrir að skýrslan væri ekki heildarskýrsla um störf Ingu Jónu, þá væri hún það veigamikil áfanga- skýrsla, að ástæða hefði verib til ab hún yrði lögb fram. Ingibjörg Sólrún segir að það sé ekkert óeðlilegt við að borgarstjóri fari fram á aö skýrsla sem þessi verbi gerð og málið snúist heldur ekki um persónu Ingu Jónu Þóröardóttur. Grundvallaratriði málsins sé að borgarstjórar Sjálfstæbismanna á síðasta kjörtímabili hafi neitaö til- vist skýrslunnar og ítrekað sagt og gefib í skyn að öll gögn málsins hefbu komib fram. „Þeir sögðu ekki satt og bera ábyrgðina," segir Ingi- björg Sólrún. Ingibjörg Sólrún gagnrýnir harð- lega aö þessi skýrsla sem unnin var fyrir almannafé, hafi verið gerð að leyniplaggi og einungis verið af- hent borgarfulltrúum fyrri meiri- hluta. Hún var aldrei lögð fram og er ekki til í skjalasafni borgarstjórn- ar. „Annab hvort er skýrslan fyrir alla, eða engan. Opinbert plagg eða ekki." Ingibjörg segir fulltrúa minnihluta hafa reynt af krafti að fá þessa skýrslu fram, en sjálfstæðis- menn hefðu ávalt neitab tilvist skýrslunnar og sagt að abeins væru til minnisblöð og einstaka tillögur um einkavæðingu. ' Frá blaöamannafundi í sal borgarráös ÍRáöhúsinu ígær, þarsem einka- vœöingarskýrslan var kynnt. Frá vinstri: Kristín Árnadóttir, aöstoöarmaö- ur borgarstjóra, Ingibjörg Sólrún Gísládóttir, borgarstjóri og Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi. TímamyndGS Ástæður þess að sjálfstaébismenn hafi ávalt neitað tilvist skýrslunnar og í raun sagt að tillögurnar væru týndar, segir Ingibjörg Sólrún að frá hennar sjónarhóli, þá hafi sjálf- stæðismenn talið hana óheppilegt plagg í kosningabaráttunni, þar sem eitt af kosningaloforðum flokksins hafi verið aö fara ekki út í frekari einkavæðingu. Inga Jóna Þóröardóttir skilaöi til- lögunum til Markúsar Arnar An- tonssonar borgarstjóra í júní 1992 og segir Ingibjörg Sólrún ab einmitt á þeim tíma hafi ýmsar einkavæð- ingarhugmyndir verið uppi á borð- um sjálfstæðismanna. Meðal til- lagna í skýrslunni er ab einkavæöa skóla til reynslu, að gera Rafmagns- yeituna að hlutafélagi og jafnvel sameina hana hitaveitu o.fl. Samkvæmt reikningi frá Ingu Jónu Þórðardóttur, höfundar skýrsl- unnar, kostabi rábgjöf vegna einka- væðingar 2,7 milljónir meb virðis- aukaskatti. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.