Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 13
Laugardagur 11. mars 1995 13 blása, blása, ég elska þig Ása!" Cubmundur Andri Thorsson synguraf innlifun, en Abalgeir einbeitir sér ab mandólíninu á meban Cubmundur Ingólfsson tónsKáid piokkar bassann. Spaöa-tromp í Listaklúbbi Stjórnmálafrœbingurinn og há- skólakennarinn Cunnar Helgi þen- ur nikkuna af list. Hljómsveitin Spa&ar hélt tón- Ieika í Listaklúbbi Þjó&leikhús- kjallarans í vikunni, en þetta ver&ur a& teljast nokku& merki- legur tónlistarvi&buröur, því Spa&arnir hafa ekki leikiö opin- berlega á tónleikum sí&an þeir komu fram á Púlsinum fyrir einum 6 árum. Spa&arnir em annars illa varb- veitt leyndarmál í íslenskum tón- listarheimi, hljómsveit sem hefur starfab hátt á annan áratug án þess ab hafa tekib þátt í kapp- hlaupi á vinsældalistum og ekki hefur hljómsveitin mikiö veriö spilub á útvarpsstö&vunum. Út hafa komiö einar þrjár spólur meö Spööunum og eru þær seldar eins og landi, „maður þekkir mann". En þrátt fyrir erfiöleika við að nálgast tónlist Spa&anna, hefur hljómsveitin eignast stóran hóp a&dáenda, enda er tónlist þeirra og textar mjög sérstakir. Evrópsk áhrif eru sterk og öfugt viö það, sem stundum hefur verib haldiö fram í ódýrum skrifum um þessa hljómsveit, þá eru hljóöfæraleik- ararnir mjög frambærilegir og söngstíll abalsöngvarans mjög sérstakur og sjarmerandi. Tónleikar Spaðanna í Lista- klúbbi Leikhúskjallarans sýndu og sönnu&u í eitt skipti fyrir öll, aö tónlist Spaðanna á fullt erindi á geisladisk, sem væntanlega yröi líka til þess aö tónlistin kæmist inn á útvarpsstöövarnar. Slíkt væri vissulega þarfaþing og menningarauki, en óþarft ætti ab vera aö taka fram ab Spaöarnir syngja á íslensku. -BG Trommuleikari afgubs náb. Sigurbur Valgeirsson ritstjóri. Tímamyndir CTK Magnús Haraldsson sicer gítarinn, en Eiríkur tekur klarinettusóló. Hljómsveitin Spabar á tónleikum í Leikhúskjallar- anum. F.v. Gunnar Helgi Kristinsson, harmóníka, Cubmundur Gubmundsson, gítar, Þorbjörn Magnússon, trommur, Helgi Cubmundsson, munnharpa, Sigurbur Valgeirsson, trommur, Ab- aigeir Árason, mandólín, Gubmundur Andri Thorsson, söngvari, Cubmundur Ingólfsson, kontrabassi, Eiríkur Stephensen, saxófónn, og Magnús Haraldsson gítar. Brceburnir Cubmundur Cubmundsson (t.v.) og Helgi Cubmundsson í stubi og Sigurbur Vaigeirs son trommar á bakvib. Skattframtal einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur Skilafrestur rennur út t> ann 15. mars Síðasti skiladagur skattframtals einstaklinga sem höfðu með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur á árinu 1994 er 15. mars. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.