Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 11. mars 1995
SSÍMtÍlllt
21
Steven Spielberg. Fátt sem minnir á Auschwitzbúbirnar þar.
í SPEGLI TÍIVIANS
Tíu flottustu villurnar í Holly-
wood og eigendur þeirra
Þaö er hreint ótrúlegt, ríkidæmi fræga fólksins í Hollywood, eins og
þessar myndir bera meö sér af 10 glæsilegustu og verömætustu hús-
eignunum. Sumar lóöirnar ná yfir meir en 6 hektara lands og viílurnar
eru allt upp í 4000 fm. Kaupverö er erfitt aö tala um, enda flest húsin
sérsmíöuö fyrir stjörnurnar og ganga því ekki kaupum og sölum. Ann-
ars tala myndirnar sínu máli. ■
Madonna
Whoopi Goldberg
Rod Stewart og Rachel Hunter. Svolítib breskara yfirbragb en
hjá nágrönnunum og ögn rokkabra.
Rod Stewart
Liz Tayior. Er þakib úr tini?
Cher. Fínt hús hjá þér, Cher. En hvar er
Sonny?
Sylvester Stallone. Hvab þarf aftur, Sly,
til ab komast áfram í Hollywood?
Coldie Hawn og Kurt Russell. Minnir á svissneskt fjallaþorp.
Barbra Streisand. Manni verbur kalt.
Mel Cibson. Mabur bjóst nú vib meiru.