Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 6
6 Wúuhm Laugardagur 11. mars 1995 \ Atvinnurekendur Norræn ungmenni á áldrinum 18-25 ára óska eftirvinnu á íslandi í sumar á vegum NORDJOBB. Ef ykkur vantar starfskraft í styttri e&a lengri tíma og haf- ið áhuga á norrænu samstarfi, hafib þá samband vib Nordjobb hjá Norræna félaginu, s. 551-0165, eba Nor- rænu upplýsingaskrifstofuna á ísafirbi, s. 94-3393. Bændur Viljib þib rába norræn ungmenni á aldrinum 18-25 ára í sumarvinnu? Hafib samband vib NORDJOBB hjá Nor- ræna félaginu s. 551 -0165 eba Norrænu upplýsingaskrif- stofuna á Isafirbi s. 94-3393. Ert þú á aldrinum 18-25 ára? NORDJOBB er samnorrænt verkefni sem stublar ab vinnumiblun ungs fólks á Norðurlöndum. Ef þú hefur áhuga á ab vinna sumarvinnuna þína á Norðurlöndum, getur þú nálgast umsóknareybublöð fyrir Nordjobb í öll- um framhaldsskólum, hjá Norræna félaginu í Norræna húsinu, 101 Reykjavík, og Norrænu upplýsingaskrifstof- unni í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirbi. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Allar nánari upplýsingar fást hjá Norræna félaginu í síma 551-0165. Tómstundafulltrúi Starf tómstundafulltrúa NORDJOBB er laust til umsóknar. Starfið er sumarstarf og felst í því að sjá um tómstunda- starf Nordjobbara hér á landi. Viðkomandi þarf að þekkja þjóðhætti hér vel, hafa mjög gott vald á einu Norður- landamáli auk íslensku, vera vanur félags- og tómstunda- starfi, geta unnib sjálfstætt og hafa bíl til umrába. Upp- lýsingar veittar hjá Norræna félaginu milli kl. 15 og 16 daglega. Umsóknarfrestur er til 24. mars nk. ÚTBOÐ F.h. Borgarverkfræ&ingsins í Reykjavík er óskab eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Eggertsgata gatnagerb og lagnir 2. áfangi Helstu magntölur eru: Uppúrtekt 9.000 m3 Fylling 9.000 m3 Sprengingar 800 m3 Stofnlagnir 400 m Verkinu skal loki& fyrir 1. júlí 1995. Utbo&sgögn ver&a afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík, frá og me& þri&judeginum 14. mars, gegn kr. 10.000 skila- tryggingu. Tilbo&in ver&a opnuö á sama sta& mi&vikudaginn 22. mars 1995, kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 (|j ÚTBOÐ F.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur er óskaö eftir tilbo&um í byggingu 10 dreifistö&vahúsa úr forsteyptum einingum. Stær& húsanna: 2,70 x 5,10 m, hæ& 2,50 m. Rafmagnsveitan leggur til einingarnar en verktaki sér um jar&vinnu, upp- setningu og frágang. Útboösgögn ver&a afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilbo&in ver&a opnub á sama staö fimmtudaginn 30. mars 1995, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 FAXNUMERIÐ ER 16270 Steingrímur St. Th. Sigurösson, listmálari. Kúrekastíllinn er mebat sýnilegra áhrifa frá Bandaríkjadvölinni. Tímamynd, Pjetur Steingrímur St. Th. Sigurösson listmálari opnar sýningu í Keflavík í tilefni sjötugsafmœlis: „ Eg hef aldrei drepið mann!" Steingrímur St. Th. Sigur&sson listmálari opnar málverkasýn- ingu í húsakynnum Félags verslunarmanna á Su&urnesj- um þann 29. apríl næstkom- andi. Þetta er 78. sýning Stein- gríms en hún er haldin í tilefni af 70 ára afmæli listamanns- ins. Myndirnar á sýningunni era flestar málaðar á Manhattan í New York, en Steingrímur bjó í Sohohverfinu í þrjá mánubi í vetur í bo&i listprófessorsins Ri- chard Barnet. Og þab er nýr tónn í málverkinu segir meistarinn. „Þetta er tvímælalaust sérstæö- asta sýning í mínu lífi," segir Steingrímur, en hann hefur ekki ábur haldib sýningu í tilefni af- mælisdags síns. Steingrímur opna&i sína fyrstu sýningu í árs- lok 1966 og hefur verið afkasta- mikiil á þeim þrjátíu áram sem hann hefur helgab sig listmálun eingöngu. Hann segist vera í miklu og góðu formi, fullur lífs- löngunar og lífsglebi. Hann er einn þeirra sem skipt hafa um trú á lífsleiðinni. Steingrímur St. Th. Sigurðsson er sérstæb persóna og umdeild. Hann hefur skipt um stíl eftir ab hafa kynnst mannlífi New York- borgar. „Ég féll fyrir New York, líkt og ástfanginn mabur fellur fyrir konu," segir hann, klæddur samkvæmt kúrekatísku, í vesti og meb hatt. Hann hefur átt fjöl- breytta ævi, m.a. gengib í geng- um trúskipti og drakkib brenni- vín í óhófi og hætt því. Stein- grímur segir ab þab hafi verib nokkur fyrirvari ab því ab hann snérist frá lútersku til kaþólsku. „Ég er tekinn inn í kirkjuna á Maríumessu hinni fyrri 1959," segir Steingrímur. „Ég varb ekki snöggsobinn kaþólikki, ég var a.m.k. fjögur ár í læri. Síra Hákon Loftsson var ákaflega grimmur skriftafabir. Hann gaf mér and- lega leibsögn og lét mig lesa bæk- ur sem tilheyra kaþóiskum fræb- um og ég var hissa ab ég skildi ekki fælast frá kirkjunni. En hann gerbi þab líka til þess ab ég yrbi kirkjunni öragglega trúr." Steingrímur stundabi fram- haldsnám í enskum bókmennt- um vib háskólann í Oxford, Le- eds og Nottingham en lauk ekki prófi. „Ég ætlabi alltaf ab ljúka B.A. prófinu, þab hvíldi dálítib á samviskunni," segir hann. „Ja, ég lenti í bjórnum, en ég vil ekki af- saka þab meb því. Þab kom bara í mig óyndi, ég er oft eirbarlaus, en þab hefur lagast nokkub í seinni tíb. Ég er mun agabri." Steingrímur talar ekki illa um vín og segist hafa losab sig vib Bakkus án beyskju eba kreddna. „Ég Hætti í brennivíni í tví- gang," segir hann. „Ég hætti fyrst þegar ég var tæplega 30 meb abstob Olafs^ Tryggvasonar huglæknis. Hann hafbi áhrif á sjálfsvitundina og ég hélt ab ég myndi aldrei drekka brennivín aftur. Þab gerbist í Oddfellow- húsinu sem var í Brekkugötunni á Akureyri og þab þurfti einhver ósköpin öll af sitjendum og hug- „Sumir kunna í framtíbinni ab skrifa á ýmsan hátt fyrir rafræn- ar útgáfur, en hvernig þab á eft- ir ab koma út get ég ekki ímynd- ab mér. En ég veit ab þab mun ég aldrei gera sjálfur," segir Ól- afur Jóhann Olafsson, rithöf- undur og stjórnarformabur hjá Sony Electronic Publishing Company, í vibtali í The New York Times síbastlibinn sunnu- dag. I vibtalinu kemur fram ab fyr- irtæki Ólafs gerir þab gott, sér- staklega í framleiðslu tölvu- leikja, einkum svokallaðra læknum. Þeir sögbu ab minnst tvær brennivínsskottur fylgdu mér og svo var einhver lifandi mabur sem drakk í gegn um mig líka. Hann var drykkjumabur sem fór í hundana, pólitíkus sem þótti á sínum tíma álíka glæsi- menni og Einar Ben." Steingrímur segist trúa á aö menn geti flutt hugann og það sé eitthvað til í því ab hægt sé ab drekka í gegnum menn. „En aub- vitab á mabur ekki ab vera ab af- saka eitt eba neitt, mabur verbur bara ab vera sterkur," segir hann. Steingrímur segir ab eftir á ab hyggja hafi hann vogab sér of mikib, segist halda ab þab sé rétt sem sagt hefur verib ab hann sé meb „dödsforakt" „Það era viss móment í lífi mínu þar sem ég botna ekkert í ab ég skuli hafa gert þessa hluti," segir hann. „Ég hef aldrei drepib \ mann, ég hef aldrei naubgab konu, ég hef aldrei stolib eba logib, en ég hef gert margt ann- gagnvirkra tölvuleikja sem nú flæða yfir og eru orðnir eins konar skemmtivélar á heimil- um fólks. En Ólafur trúir á ab bókin muni blíva. Jafnvel þótt bókin yrbi tölvugerb og bibi upp á ótal möguleika sem tölvan getur framkallað, þá vill Ólafur halda áfram ab skrifa meb gamla Par- kerpennanum sínum og gefa út upp á gamla móbinn, prentaba bók í bandi. Fram kemur í viðtalinu ab þessa stundina vinnur Ólafur Jóhann ab því ab skrifa leikrit. ■ ab." Ólafur Jóhann Ólafsson er aö skrifa leikrit og segir í viötali viö The New York Times: Vill ekki sjá skáld- sögur sínar í umhverfi eigin tölvutækni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.