Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 1
SIMI 631600 STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Fimmtudagur 16. mars 1995 Brautarholti 1 52. tölublaö 1995 Tímamynd Pjetur Ekkert brauö, svo fólkib boröar kökur! Mikib fjölmenni var mætt í Drangey, verkfallsmibstöb kennara í Hlíbunum í Reykjavík, síbdegis en til stób ab Fribrik Sóphusson fjármálarábherra kœmi á fund meb verkfallsfólkinu þar. Ekkert varb þó af komu Fribriks vegna fundahalda í sjálfum samningavibrœbunum í tengslum vib gagntilbob kennara. Kökur og annab góbgæti voru þó á bobstólum og hafbi einn kennaranna, sem augljóslega kennir sögu frönsku stjórnarbyltingarinnar, þab á orbi ab nú færu kennarar ab tillögu Maríu Antoinette þegar henni var sagt frá hungri Parísaröreiganna og braubleysi þeirra. „Af hverju borbar fólk- ib ekki bara kökur?" Gagntilboö kennara hljóöar uppá 31% launahœkkun og 14% til viöbótar veqna skipulaqs- breytinga. SNR: Ríkið hafnar gagn- tilboöi kennara Úthafsveibistefna ríkisstjórnarinnar: Andstæðar stefnur Jóns B. og Þorsteins Djúpstæður ágreiningur hefur opinberast í ríkisstjórninni varð- andi úthafsveiðar. Þorsteinn Páls- son sjávarútvegsráðherra segir ríkisstjórnina ekki hafa tekið formlega afstöðu til fiskveiði- deilu Kanadamanna og Evrópu- bandalagsins vegna veiða ESB- skipa á Miklabanka. Þorsteinn segir ennfremur að Jón. Baldvin Hannibalsson hafi ekki upplýst samráðherra sína í ríkisstjórn um beiðni Kanadamanna um stuðn- ing við stefnu sína varðandi stjórn veiða utan 200 mílna fisk- veiðilögsögu, en Jón Baldvin tel- ur deilu Kanadamanna og ESB sambærilega viö deilu íslendinga og Norðmanna í Smugunni. Aðr- ir stjórnmálaleiðtogar, m.a. Hall- dór Ásgrímsson, vilja ekki bera saman Smuguveiðar íslendinga og rányrkju ESB á grálúðu á Miklabanka. ■ Afli dregst saman í flest- um tegundum. Fiskifélagib: Ljósið í rækju og hörpudiski Töluveröur samdráttur varð á afla flestra fisktegunda í febrúar sl. miðað við sama tíma í fyrra, nema á rækju og hörpudiski. Rækjuaflinn frá áramótum nem- ur tæpum 8 þúsund tonnum á móti 5.500 tonnum í fyrra, sem er 45% aukning. Þá hefur hörpu- diskurinn aukist um 68% frá ára- mótum, eða úr 1.150 tonnum 1994 í 1.930 tonn í ár. í bráöabirgðatölum Fiskifélags íslands kemur m.a. fram aö afli krókabáta er helmingi minni í febrúar í ár en í fyrra, minnkar úr 2.400 tonnum í 1.240 tonn. Ástæöan er mikill fjöldi bann- daga og ótíð fyrstu tvö mánuði ársins. ■ Á austur- og noröurmiðum hefur veriö óvenjumikiö um kaldan svalsjó í vetur og hef- ur svæbib frá Kögri, norbur- mibum og subur meb Aust- fjörbum ekki ábur mælst kaldara, eba 0 til 1 grába. Hinsvegar virbist hlýr sjór sækja fast á djúpt austur af landinu. Þá er hita- og seltu- gildi í hlýsjónum fyrir Vest- urlandi fremur lágt og nær streymi hans vestur meb landinu skemur til norðurs en oftast ábur. Þetta em helstu niburstöbur Fribrik Sophusson fjármála- rábherra segist hafa orbib fyr- ir miklum vonbrigbum meb gagntilbob kennarafélaganna sem fulltrúar þeirra lögöu fram í gær. Hann segir ab hita- og seltumælinga í nýaf- stöbnum vetrarleibangri rann- sóknarskipsins Bjarna Sæ- mundssonar á mibunum um- hverfis landib. Leiöangur Haf- rannsóknastofnunar stób yfir frá*22. febrúar til 12. mars og hafa slíkar mælingar verib gerðar á þessum árstíma allar götur síðan 1970. Vegna veö- urs urðu mælingar frekar fáar fyrir sunnan land, en áhrifa hlýsjávar gætti frá Lónsbugt um Meðallandsbugt aö Ing- ólfshöfba. Niburstöbur leib- angursins vom ab ööm leyti kröfur kennara séu algjörlega úr takt vib þab sem hefur ver- ib ab gerast í kjaramálum annarra og tilbob þeirra stubli ekki ab lausn, nema síbur sé. þær helstar ab sjávarhiti og selta í heita sjónum fyrir Vest- urlandi vom heldur undir meöallagi og út af norbanverð- um Vestfjörbum versnaöi ástandið mjög, meb hitastig á bilinu 0-2 grábur. Ekkert inn- streymi hlýsjávar mældist fyrir Kögur, inn á norburmið og þaðan allt austur fyrir land og suður meb Austfjörðum. Hafró telur að þetta ástand sé hlið- stætt því sem var á ámnum 1981-1983 og 1989-1990, sem kennd em við svonefnd sval- sjávarár. Þó varb hvergi vart Á blaðamannafundi í gær kom fram að samninganefnd ríksins metur tilbob kennarafé- laganna uppá 45% launahækk- un og hafnaði nefndin tilboði kennara á sáttafundi fyrr um viö pólsjó eba hafís á svæbinu. Þá bendir seltumagn í A-ís- landsstraumi hvorki til nýís- myndunar né ísreks úr þeirri átt. Þá voru skilin milli kalda og hlýja sjávarins vib Suðaustur- land að vanda frá Lónsbugt aö sunnanverðum Austfjörbum. Djúpt úti af Austurlandi, nánar tiltekib á Rauða torginu, gætti áhrifa hlýja sjávarins ab sunn- an óvenjumikið og þar var hita- stigið allt ab 5 grábur. Sömu- leibis voru skilin í hafinu aust- ur af landinu óvenju sterk. ■ daginn. Tilbobið mundi þýba útgjaldaauka fyrir ríkissjób á fjórba miljarb króna sem er 10% hækkun á beinum launa- kostnabi ríksins. Á móti býöur ríkið kennurum 17% launa- haekkun. í gagntilbobi kennarafélag- anna er gerb krafa um 25% meöalhækkun launataxta og lækkun kennsluskyldu sem metin er um 6% launahækkun. Vegna skipulagsbreytinga gera kennarar kröfu um 14% launa- hækkun, og verður þá launa- hækkunin alls um 45%. Miöab við óbreytt starfsfyrirkomulag og óbreyttan vinnutíma kenn- ara felur krafa kennarafélagana í sér 31% hækkun launa og yfir 2 miljarba kostnaöarauka á ári. Þrátt fyrir að mikib beri á milli aðila telur fjármálaráb- herra ab lagasetning sé ekki inní myndinni af hálfu stjóm- valda. Sáttafundur í deilunni hefur verið boðabur í dag klukkan 10 hjá ríkissáttasemj- ara. En á morgun, föstudag, hefur verkfall kennara stabib yfir í 4 vikur, eba í einn mán- ub. ■ Hlýr sjór djúpt austur af landinu. Ástand sjávar viö ísland: Mun kaldari sjór en ábur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.