Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 16. mars 1995 Stjömuspá flL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Þú ferö á sjávarréttaveit- ingahús í kvöld og pantar gellur. Þaö renna á þig tvær grímur þegar þú sérö aö föli þjónninn er verulega kinn- fiskasoginn og matarlystin hverfur út í veöur og vind. Aldrei er hægt aö treysta neinu í þessu þjóöfélagi. tó'. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Pass og prump og bara gabb aö fimmtudagar séu skemmtilegir. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Blaöamaöur í merkinu nær rosalegu kúppi á forsætis- ráöherra í dag undir yfir- skini prentvillupúkans. í staö þess aö skrifa Davíö Oddsson formaöur Sjálf- stæöisflokksins skrifar hann Davíö Oddsson formaur Sjálfstæöisflokksins. Aö eöa ekki aö eöa. Þar liggur ef- inn. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Telur þú aö viöhorf foreldra þinna til siöferöislegrar vit- undar bakara endurspeglist í kaótískum veruleika mið- hverfum eftir kyni, aldri og slembiúrtaki? Nautiö 20. apríl-20. maí Nóg komið af bulli, Hans. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú kynnist huggulegri skvísu á kaffihúsi í kvöld, sem fer með þér heim. A hana renna Steingrímur þegar þú segir (alltaf sami prakkarinn): „Upp með hendur og nibur meb bræk- ur." Slæmt múf. % Hg Krabbinn 22. júní-22. júlí Hér er þegar verulega liðiö á plássiö og án þess að stjörnurnar hafi nokkuð persónulega á móti þér þá er bara ekkert hægt að segja núna. Af því að þaö fór svo mikið pláss í fyrstu sex spárnar, skiluröu? Engan móral samt, þetta kemur stundum fyrir. Vonandi er samt langt í að þetta endur- taki sig. Samt veit maður aldrei. Ha? Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú ert sviöinn. Meyian 23. ágúst-23. sept. Sviðinn. tl Sviöinn. Vogin 24. sept.-23. okt. Sporödrekinn 24. okt.-24.nóv. Sviðinn. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Sviöinn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR NMmA ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litla svib kl. 20:00 Síml 11200 Framtíðardraugar Smibaverkstæbib kl. 20:00 eftir Þór Tulinius Barnateikritib íkvöld 16/3. Uppselt Lofthræddi örninn hann Örvar Laugard. 18/3. Uppselt • Sunnud. 19/3. Uppselt Mibvikud. 22/3. Uppselt ■ Fimmtud. 23/3. Uppselt eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist Laugard. 25/3. Fáein sæti laus Laugard. 18/3 kl. 15.00 Sunnud. 26/3 ■ Mibvikud. 29/3 Mibaverb kr. 600 Ófælna stúlksn eftir Anton Helga jónsson Taktu lagið, Lóa! Þri&jud. 21/3 kl. 20.00 eftir Jim Cartwright Stóra svibib kl. 20:00 í kvöld 16/3. Uppselt. Á morgun 17/3. Uppselt Dökku fiörildin Laugard. 18/3. Uppselt. - Föstud. 24/3. Uppselt eftir Leenu Lander Laugard. 25/3.Uppselt.. Sunnud. 26/3. Uppselt Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og Fimmtud. 30/3. Uppselt .Föstud. 31/3. Uppselt Eija Elina Bergholm Laugard. 1/4. Uppselt- Sunnud. 2/4. Uppselt 4. sýn. í kvöldl6/3. Blá kort gilda. Fáein sæti laus Aukasýning sunnud. 19/3.Uppselt 5. sýn. sunnud. 19/3. Cul kortgilda. Fáein sæti laus Aukasýning fimmtud. 23/3. Uppselt 6. sýn. sunnud. 26/3. Cræn kort gilda Fimmtud. 6/4 - Föstud. 7/4. Uppselt 7. sýn. fimmtud. 30/3. Hvít kort gilda Laugard. 8/4 - Sunnud. 9/4 Leynimelur 13 Ósóttar pantanir seldar daglega. eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Stóra svibib kl. 20:00 Aukasýning vegna mikillar absóknar ð morgun 17/3 Fávitinn Föstud. 24/3 - Laugard. 1/4 Allra sibustu sýningar eftir Fjodor Dostojevskí Söngleikurinn í kvöld 16/3 - Laugard. 25/3. Nokkur sæti laus Kabarett Sunnud. 26/3 - Fimmtud. 30/3 Höfundur: Joe Masteroff, Tónlist: John Kander. - Textar: Fred Ebb. Snædrottningin Laugard. 18/3 - Fimmtud. 23/3. Fáein saeti laus eftir Evgeni Schwartz, Laugard. 25/3. Næst síbasta sýning byggt á ævintýri H.C. Andersen Föstud. 31/3. Síbasta sýning Sunnud. 19/3 kl. 14.00 - Sunnud. 26/3 kl. 14.00 Sólstafir norræna menningarhátíbin Sunnud. 2/4 kl. 14.00 Frá Finnlandi, hópur Kenneths Kvamström sýnir ballettinn: Sibustu sýningar 1.... and the angels began to scream LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKjALLARANS og 2. Carmen?! Dóttirin, bóndinn og Frá Noregi, hópur Inu Christel johannessen slaghörpuleikarinn sýnir ballettinn: eftir Ingibjörgu Hjartardóttur 3. „Absence de fer" Sunnud. 19/3 kl. 16.30 Sýningar þribjud. 21. mars og mibvikud. 22. mars. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibaverb 1500 kr. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 frá kl. 13-20. og fram aö sýningu sýningardaga. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Tekib á móti símapöntunum virka daga (rá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta. Greibslukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI „Þú sagðist ekki hafa tfma til a& gera við hlaupahjólið mitt. Kallarðu þetta að vera upptekinn." 5. sýn. á morgun 17/3. Uppselt 6. sýn. laugard. 18/3. Uppselt 7. sýn. sunnud. 19/3 . Uppselt 8. sýn. fimmtud. 23/3. Uppselt Föstud. 24/3. Uppselt Föstud. 31/3. Uppselt Sunnud. 2/4. Nokkur sæti laus Föstud. 7/4. Nokkur sæti laus Laugard. 8/4. Nokkur sæti laus Sunnud.9/4 Ósóttar pantanir seldar daglega Leikhúsgestir sem áttu miba á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang á sætum sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Naubsynlegt er ab stabfesta vib mibasölu fyrir 15/3. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sfmi11200 Stóra svibib kl. 20:00 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.