Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. mars 1995 7 Vaxandi markabur er fyrir norblensk mokkaskinn í Austur-Asíu, m.a. Subur-Kóreu. Góður hagnaður af rekstri Skinnaiðnaðar hf. Fœkkun sauöfjár helsti vandi fyrirtœkisins Félagiö Sjávarnytjar: Stuðlar að sjálfbærri nýtingu sjáv- arspendýra í vikunni var haldinn stofn- fundur Sjávarnytja, sem er fé- lagsskapur fólks sem vill stuöla aö sjáifbærri nýtingu sjávarspendýra. Á stofnfund- inn mættu fyrrverandi hval- vei&isjómenn, vísindamenn, fulltrúar hagsmunaaöila og aörir áhugamenn um nýtingu sjávarspendýra. Birgir Stefánsson, sem var hvalveiöisjómaður í tæp 20 ár og einn af hvatamönnum aö stofnun félagsins, segir aö til- gangur og markmiö félagsins séu aö stuöla aö almennum skilningi á nauösyn á skynsam- legri nýtingu sjávarspendýra viö landiö. Auk þess mun félag- iö standa fyrir fræöslu- og um- ræöufundum um stofna sjávar- spendýra og þýöingu nýtingar þeirra fyrir þjóöarbúiö. Hann segir aö félagiö sé opiö öllum áhugamönnum sem vilja vinna aö markmiöum þess. ■ Tœpur þriöjungur um- sœkjenda hlaut styrki í fyrstu úthlutun úr Mál- rœktarsjóöi: Átta um- sækjendur hlutu 5,2 m.kr. Átta umsækjendur, af alls 26, hlutu styrki í fyrstu úthlutun úr Málræktarsjóöi, sem stofn- aöur var af íslenskri mál- nefnd 7. mars 1991. Fjöldi einstaklinga, stofnana og fyr- irtækja hafa lagt sjóönum fé og er ætlunin aö hann komist upp í a.m.k. 100 milljónir kr. á næstu fimm árum meö framlagi Lýöveldishátíöar- sjóös. Til úthlutunar voru 5,2 milljónir kr., eöa innan viö fjóröungur þess sem sótt var um. Styrki hlutu eftirtaldir: Verkfræöingafélag íslands, 1.200 þús.kr. til útgáfu íöoröa- safns byggingaverkfræöinga. Skýrslutæknifélag íslands, 1.200 þús.kr. til endurskoöunar Tölvuoröasafns. Félag viöskiptafræöinga og hagfræöinga, 1.000 þús.kr. til útgáfu íslensks viöskipta- og hagfræöioröasafns. Orðanefnd rafmagnsverk- fræöinga, 750 þús.kr. til útgáfu ensk-íslensks, íslensk-ensks raf- tækniorðasafns. Bíloröanefnd, 300 þús.kr. til málfarsráðgjafar. íslenska lestrarfélagiö, 300 þús.kr. til útgáfu bæklingsins Viltu lesa meö mér? Námsgagnastofnun 250 þús.kr. til útgáfu á Handbók um málfræöi. Auk þess fékk íslensk málstöö 200 þús.kr. styrk til að halda norrænu iöorðaráðstefnuna Norterm 95. Áætlaö er aö næst veröi aug- lýst eftir umsóknum fyrsta des- ember n.k. ■ Frá Þórbi Ingimarssyni, fréttaritara Tímans á Akureyri: Hagnaöur af rekstri Skinnaiön- aðar hf. á Akureyri varö 97,4 milljónir króna á síðasta ári, en þaö er fyrsta heila áriö sem fyrir- tækið starfar. Þennan hagnaö má að miklu leyti rekja til góðra markaðsaðstæðna á helstu mörk- uðum fyrirtækisins, því eftirspurn eftir mokkaskinnum jókst veru- lega auk þess sem verö hækkuöu. Helstu markaðir fyrirtækisins eru sem fyrr á Ítalíu, en einnig er nokkuð af mokkaskinnum selt til Noröurlanda, einkum Finnlands, Atvinnumálin éru ljóslega mál málanna í hugum landsmanna um þessar mundir. Nærri helmingur landsmanna telur brýnast aö takast á viö atvinnumálin, samkvæmt niöurstööum nýrrar Gallupkönnunar. Launa- og kjaramál komu Iangt á eftir, meö 18%, og samgöngumál og mennta- mál í þriöja og fjóröa sæti, nefnd af tæplega 10% úr- taksins. Aöeins örfáir nefndu aftur á móti ýmis mál, sem tekiö hafa mikiö rúm í stjórnmálaumræöum og fjölmiölum aö undan- förnu. Til dæmis nefndu bara 2% skuldir heimilanna sem brýnasta eöa næst brýn- asta úrlausnarefniö, aöeins 1% ESB-máliö, 0,7% segja hvaö brýnast aö jafna at- kvæöisréttinn og 0,3% og til Bretlandseyja. Þá er vaxandi markaður fyrir mokkaskinn í Austur-Asíu og hefur Skinnaiðn- aður hf. self talsvert af skinnum til Suður-Kóreu aö undanförnu. Auk batnandi markaðsaö- stæðna fyrirtækisins hefur veriö unnið að endurskipulagningu rekstrar þess, auk þess sem ákveö- in gæðaverkefni hafa verið unn- in. Árangur þeirra er nú aö koma fram í lækkun kostnaðar á hverja framleiöslueiningu og einnig í auknum gæðum framleiðslunnar. Afuröir fyrirtækisins eru að mestu unnar úr innlendum gærum, en nefndu tvöföldun Reykja- nesbrautar. Aðeins 3 þátttak- endur (0,1%) töldu hvaö brýnast aö þingmenn standi viö gefin loforö og bara einn nefndi Hvalfjaröargöng. Framangreindar tölur eru meðal niöurstaöna úr könn- un, sem Gallup geröi nýlega fyrir Framsóknarflokkinn. Tæplega 2.300 manns svömðu þar spurningunum: Hvaöa mál finnst þér brýnast aö stjórnmálamenn tekist á viö í þínu kjördæmi á næsta kjör- tímabili? Hvaöa mál finnst þér næst brýnast? Atvinnumálin komu út meö algera sérstööu, sem áður seg- ir. Um 1.090 manns, eöa rúm- lega 47% svarenda, settu at- vinnumálin á oddinn, eöa 160% fleiri heldur en þeir sem nefndu launa- og kjaramál, sem þó vom í öbm sæti. Öll auk þess hefur nokkuð verið flutt inn af gærum frá Færeyjum. Vegna lagaákvæða um varnir gegn búfjársjúkdómum er erfitt að fá innflutningsleyfi fyrir hrá- um gæmm, en þar sem fjárstofn Færeyinga er einangrabur eins og sá íslenski, er taliö óhætt aö flytja gærur hingað frá eyjunum. Sauð- fjárbúskapur eyjarskeggja dregst hins vegar saman, líkt og hér á landi, og því má segja að helsta vandamál Skinnaiönaðar hf. sé aö hafa nægilegt hráefni. Bjarni Jón- asson framkvæmdastjóri segir aö um þessar mundir væri unnt að önnur mál voru tilnefnd af færri en 10% svarenda. Þannig komu t.d. efnahagsmál, sjáv- arútvegsmál og skattamál í 5., 6. og 7. sæti brýnustu úrlausn- arefna, tilnefnd af rúmlega og tæplega 6% svarenda. Áthygli vekur aö „siövæöing í stjórnmálum" er í 9. sæti brýnustu úrlausnarefna, langt- um ofar á lista en mörg þeirra mála sem stjórnmálamennim- ir sjálfir virðast halda öllum öörum brýnni. Siðvæðing í stjórnmálum er tilnefnd af 44 þátttakendum, t.d. miklu fleiri en þeir sem telja umhverfis- málin og ESB-málefni mál málanna, aö ekki sé nú minnst á stóriöju (nefnd af 8 manns), kennaraverkfallib (7 manns), jafnréttismál (3 tilnefningar) og stækkun glasafrjóvgunar- deildar, sem einn þátttakenda sagöi brýnast. ■ selja mun meira af mokkaskinn- um en hráefni fæst til að fram- leiða úr. Framleiðsla Skinnaiön- aðar hf. er nú um 9% af útfluttri iönabarvöru frá íslandi, aö und- anskildum útflutningi frá stór- iðju. í rekstraráætlunum Skinna- iðnaðar hf. fyrir þetta ár er gert ráb fyrir áframhaldandi eflingu á mörkuðum og hagnaði af rekstri. Framkvæmdasjóöur Akureyrar- bæjar á nú um 38% hlut í Skinna- iðnaði hf. og hefur Hlutabréfa- sjóöur Noröurlands lýst áhuga á aö kaupa hlut bæjarins í fyrirtæk- inu. ■ Seölabankinn: Minnkar fyrirgreiöslu Seölabankinn hefur breytt nokkuö fyrirgreiöslu sinni viö innlánsstofnanir sökum óróa á gjaldeyrismörkuöum, lækkun á gengi Bandaríkjadals og vaxta- hækkana hjá seölabönkum víöa erlendis undanfarna daga. Meöal helstu breytinga eru þær aö ávöxtun í endurhverfum viö- skiptum meö ríkisvíxla hækkar um 0,4 prósentustig (úr 6,9% í 7,3%), jafnframt því sem Seðla- bankinn ákvab aö endurhvérf kaup annarra veröbréfa falli niö- ur tímabundiö. Sömuleibis hækk- ar bankinn forvexti á reiknings- kvóta um 0,9 prósentustig (úr 5,5% í 6,4%) og lækkar úthlutab- an reikningskvóta innlánsstofn- ana um helming, úr 10 í 5 dag- milljarða króna. Breyting innlánsvaxta á óbundnum innlendum gjaldeyr- isreikningum er aftur á móti fremur til lækkunar. Vextir á Bandaríkjadollumm lækka úr 5,9% í 5,8% og á þýskum mörk- um úr 4,9% í 4,7%. Abeins á dönskum krónum verbur mikil vaxtahækkun, úr 5,4% upp í 6,9% vexti. ■ Callupkönnun: Helmingur segir atvinnumálin brýnust; en örfáir nefna ESB, jafnan atkvœbisrétt, stóriöju og meiri snjómokstur: Atvinnumálin brýnust í huga 50% landsmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.