Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gaer) • Suburland tll Breibafjarbar: Norbaustan hvassvibri eba stormur meb stöku éljum og miklum skafrenningi. • Vestfirbir: Norbaustan stonnur eba rok meb sniókomu og élja- gangi í fyrstu, en síban víba rok eba ofsavebur og snjóícoma. • Strandir og Norburland vestra: Norbaustan rok eba ofsavebur og snjókoma. • Norburland eystra: NNA rok eba ofsavebur og snjókoma. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Norbaustan hvassvibri eba stormur og snjókoma. • Subausturland: Norbaustan hvassvibri eba stormur, en sumsstab- ar rok og él austantll. Lítil lukka meö happadrœtti úr lukkupotti Almenna bókafélagsins? Fjölmargir kvartað undan ágengum söluabferöum Mikill fjöldi kvartana um ágengar söluaöferbir hjá sölu- mönnum Aimenna bókafélags- ins á heimilum fólks hafa borist Neytendasamtökunum aö und- anförnu. Talsmaöur NS segir vitab um dæmi þess ab sölu- maöur taldi fólki trú um ab bókaflokkur sem hann bauö væri meö 20% afslætti, þótt síö- ar hafi komiö í ljós ab fólkib var látib greiba 4.000 kr. umfram verölistaverö. „Þaö hefur m.a. segja talsvert borib á því ab þeir hafi veriö aö selja háöldruöu fóiki og jafnvei þroskaheftu, sem kannski er þab allra alvar- legasta", sagöi Þuríöur Jóns- dóttir varaformabur Neytenda- samtakanna. Þegar fólk hefur síöan reynt aö rifta kaupum, sem þaö á fullan rétt á samkvæmt „Lögum um húsgöngu- og fjarsölu" - sem m.a.s. skylda seljanda til aö upp- lýsa kaupanda um 10 daga skila- rétt - þá vandast máliö. Ótal ástæður eru þá taldar fyrir því aö endurgreiösla sé ómöguleg. Þessum söluabferöum er þann- ig lýst, aö fólk fær upphringingu frá sölumanni Almenna bókafé- lagsins, sem tilkynnir viömæl- anda aö hann hafi dottiö í lukku- pottinn. Nafn hans hafi veriö dregiö út og honum þar meö hlotnast óvænt bókaverölaun. Spyrji hinn „heppni" nánar um verölaunin er þaö sagt leyndar- mál - þar til sölumaöur birtist á heimili „vinningshafans" meö heilu bókasöfnin á sérstökum kostakjörum. Þuríöur haföi eftir kaupendum aö sumum þeirra hafi veriö lofaö frírri áskrift aö tímaritinu Heimsmynd og öörum gullkorti AB, sem þeir hafi síöan ekki fengiö, jafnvel eftir kaup á heilum bókaflokkum fyrir tugi þúsunda króna. Talsmenn Neytendasamtak- anna álíta aö töluvert skorti enn- þá á aö fólki sé kunnugt um ný- lega fenginn rétt sinn, m.a. skila- frest á vörum sem þaö kaupir af farandsölum. Lög um húsgöngu- og fjarsölu veita neytendum vernd í viö- skiptum meö vöru og þjónustu ef þau hafa fariö fram viö: Húsgöngusölu, þ.e. þagar selj- andi kveöur óbeöinn dyra hjá neytenda og býöur varning eöa þjónustu til sölu. Eöa fjarsölu, þ.e. sölu sem fram fer milli kaupanda og seljanda án þess aö þeir hittist augliti til auglits (t.d. gegnum sína, bréfsíma, sjónvarp, sölulista eða heimilistölvu). Hafi fólk keypt eitthvaö meö þessum hætti veita lögin því rétt til aö falla frá viöskiptunum inn- an tíu daga frá því kaupandi tekur Sparnaöarnefnd, sem borgar- ráö skipaöi nýlega til aö ná fram sparnaöi og leita leiba til aö iækka rekstrargjöld borgar- sjóös um 260 milljónir, stendur fyrir „samkeppni", þar sem leitaö er beint til borgarstarfs- manna eftir hugmyndum og tillögum um sparnaö. Settir veröa um tíu hugmyndabank- viö vörunni eöa kvittar fyrir mót- töku hennar. Seljanda er m.a.s. skylt aö upplýsa neytanda skrif- lega um þennan skilarétt, þar sem fram komi dagsettar upplýsingar um nafn og heimilisfang aöila sem unnt er aö snúa sér til meö uppsögn samnings. Neytandi sem vill falla frá kaupum þarf þá aö til- kynna seljanda þaö meö ábyrgö- arbréfi innan tíu daga frá því aö ar víös vegar á vinnustööum borgarinnar, þangaö sem starfsmenn geta komiö hug- myndum sínum á framfæri. “Sigrún Magnúsdóttir, formaö- ur sparnaöarnefndarinnar, segist sannfærö um aö starfsmenn borgarinnar lumi á ýmsum góö- um tillögum til sparnaðar. Hún segist vonast til þess aö starfs- hópar eba deildir taki sig saman og ræöi um og leggi fram sínar hugmyndir og tillögur sem geta hann fékk upplýsingar um sölu- skilmála í hendur. Falli neytandi frá kaupum er seljanda skylt aö endurgreiöa honum í peningum. Neytandi þarf ekki aö afhenda vöruna fyrr en hann hefur fengið endurgreiösluna í hendur. En hann veröur aö gæta þess aö hún sé í sama ástandi og hann tók viö henni, ella fellur 10 daga reglan úr gildi. ■ leitt til sparnaðar í borgarkerf- inu. Ásamt því aö setja upp hug- myndabankana, veröa hengd upp veggspjöld, þessu til áminn- ingar. Til aö hvetja starfsmenn til aö leggja þessu málefni liö hefur sparnaöarnefndin ákveðiö aö verðlauna þrjár bestu tillögurnar. Fyrstu verölaun veröa 150 þús- und, önnur verðlaun 100 þús. og þriðju verðlaun 50 þúsund. ■ MÁL DAGSINS Myndatexti: Sigrún Magnúsdóttir, formabur sparnabarnefndarinnar, hengdi upp fyrsta hugmyndabankann af tíu í hverfamibstöb gatnamálastjóra vib Kjarvalsstabi ígœr. Hugmyndabankinn er ílaginu eins og Ijósapera. Tímamynd: Pjetur Sparnaöarnefnd borgarsjóös: Tillögur frá grasrótinni Nei 29,4% Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar: Kaupir 11 færanleg ar kennslustofur Ákveðið hefur verib og staöfest af borgarráöi aö taka tilbobi Byggöasels hf. í Hverageröi í bygginu ellefu færanlegra kennslustofa auk átta tengi- ganga. Kaupveröib er 44,7 millj- ónir króna og er því tekið meö þeim fyrirvara ab Innkaupa- stofnun kynni sér skií verktaka á opinberum og lögboðnum gjöldum, sem og aöra þætti sem varba ákvöröun þessa. Alls buöu tuttugu abilar í verkib og var tilbob Byggöasels þab lægsta, en þab var um 84,2% af kostnaöaráætlun. ■ Nú er spurt: Finnst þér nafnib Suburnesbœr eblileg íslenska? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMII: 99 56 13 70,6% Alit lesenda Síöast var spurt: Eiga stjórnvöld ab grípa inn í kennaradeiluna meb brábabirgbalögum? Ibnnemasambandib um kennaraverkfallib: Sumarstörf í húfi Sambandsstjórn Iönnemasam- bands íslands telur aö þaö muni einungis skapa vandamál í öllum sumarstörfum og skeröa mögu- leika nema til tekjuöflunar, ef kennslutíminn verbur lengdur fram yfir mánaöamótin maí-júní vegna kennaradeilunnar. I ályktun fundar sambands- stjórnarinnar er skoraö á deiluaöila að finna lausn á deilumálum sín- um. Verkfailiö sé þegar farið að hafa ófyrirsjáanlegar afleiöingar, auk þess sem ekki verður séð hvernig neyðarástandi verður foröað vari deilan öllu lengur. ■ G-listinn í Reykjavík: Skorar á stjóm- völd ab semja Á almennum fundi G-listans í Reykjavík var skoraö á stjórnvöld aö semja þegar í staö viö kennara og minnir á aö kröfur kennara snúast um samræmingu á iaun- um þeirra viö aöra háskóla- menntaöa ríkisstarfsmenn. Enn- fremur snúist hiuti kröfugeröar- innar um almenn skólaþróunar- verkefni sem veröi óhjá- kvæmilega þáttur í breytingum sem geröar varöa á næstu árum. Þá segir í áskoruninni að hafa beri í huga aö stórfelld ný verkefni séu nú lögö á heröar kennurum, sem sum hver megi rekja beint til stjórnarstefnu atvinnuleysis, gjald- þrota og misréttis. Fullri ábyrgö er lýst á hendur stjórnvaldum, þar sem þau hafi ekki komib til móts viö kröfur kennara og ekki sýnt skilning á þeirri alvarlegu stöðu sem upp er komin í skólum lands- ins. Svo virðist sem stjórnarflokk- arnir ætli að nýta sér þessa alvar- legu deilu í pólitískum átökum nú í miðri kosningabaráttu. „G-listinn fordæmir þessa framkomu stjórn- valda í garö bama, foreldra og kennara landsins," segir í áskorun frá G-listanum í Reykjavík. ■ Félagsmálaráb Reykja- víkurborgar: Lokaúthlutun upp á fjórar milljónir Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum á þriöjudag tillögu fé- lagsmálaráðs ab lokaúthlutun styrkja til félags- og heilbrigðis- mála. Eftirtaldir styrkir voru sam- þykktir: Sjálfsbjörg Rvík.deild. kr 900.000 Barnaheill........kr. 250.000 Fjölsk.þj. kirkjunnar.. kr. 720.000 Samskiptamiöstöð heyrnarlausra ....kr. 300.000 Bernskan-íslandsdeild OMEP .............kr. 100.000 Samtök psoriasis- og exemsjúklinga ....kr. 400.000 Dvalarheimili aldraöra heyrnarlausra....kr. 1.200.000 Ungt fólk í SÁÁ...kr. 150.000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.