Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.03.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. mars 1995 13 KROSSGÁTA 275. Lárétt 1 vellíban 5 hests 7 eldur 9 sting 10 blæs 12 klæöleysi 14 sigti 16 mælir 17 vanviröa 18 tjara 19 tré Lóbrétt 1 frásaga 2 kvæði 3 afreksverkib 4 kúga 6 jöfn 8 slægb 11 sterkja 13 óhreininda 15 hag Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 gölt 5 erill 7 löku 9 dý 10 priks 12 köst 14 sæg 16 káir 17 tærir 18 rif 19 nag Lóbrétt 1 gúlp 2 leki 3 trukk 4 öld 6 lýsti 8 örlæti 11 sökin 13 sára 15 gæf Frá utanríkis- ráðuneytinu Auglýstir eru styrkir vegna alþjóblegrar rábstefnu um málefni kvenna í Peking 30. ágúst-4. september 1995. Rábstefna Sameinubu þjóbanna um málefni kvenna verbur haldin í Peking 4.-15. september 1995. Samhliba henni verb- ur alþjóbleg rábstefna félagasamtaka vegna verkefna sem tengjast vibfangsefni rábstefnunnar. Umsóknir verða metnar meb fræbslu- og upplýsingagildi þeirra í huga. Ætlast er til ab styrkirnir verbi nýttir til þess ab auka þekkingu á lífsskilyrbum kvenna víba um heim og á baráttunni fyrir auknum réttindum og bættri stöbu þeirra. Ferbastyrkir verba ekki veittir nema ferbalög séu naubsynlegur þáttur í verkefninu. Umsóknir merktar: „Alþjóbaskrifstofa — Forum í Peking 1995" berist utanríkisrábuneytinu, Raubarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 3. apríl 1995. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 609963. Utanríkisrábuneytib. Móbir okkar, tengdamóbir, amma og langamma Margrét Jónsdóttir Heibmörk 39, Hveragerbi verburjarbsungin frá Hveragerbiskirkju laugardaginn 18. mars kl. 14.00. jóhannes F. Skaftason Hulda Bj. Sigurbardóttir jósef Skaftason Elín Gubmundsdóttir Hólmfríbur Skaftadóttir Gísli). Gíslason Aubur Skaftadóttir Þröstur A. Sigurbsson Barnabörn og barnabarnabörn ----------------------------------------------------------------\ Elskuleg móbir mín Halldóra Kristín Sturlaugsdóttir Hamarsholti verbur jarbsungin frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 18. mars kl. 14.00. Ferb verburfrá Umferbarmibstöbinni kl. 12.00. Gubbjörg Kolbeinsdóttir og abstandendur ---------------------------------------------------------------\ Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúb og vinarhug vib andlát og útför föbur okkar, tengdaföbur, afa, langafa og fósturbróbur Jóhanns Einarssonar bónda Efra-Langholti, Hrunamannahreppi Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suburlands á Selfossi. Borghildur jóhannsdóttir Bjarni Einarsson Jóhanna V. jóhannsdóttir Einar Pálmi Jóhannsson Barbara Wdowiak Sveinn Flosi Jóhannsson Jóna Soffía Þórbardóttir barnabörn, barnabarnabörn og Sveinn Kristjánsson _______________________________________________________________/ A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... •'BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI'' JC VÍK Lambert og Diane á meban alit lék í lyndi. Christopher Lambert um skilnaö sinn viö Diane Lane: Mjög stoltur af skilnaðinum „Ég er mjög stoltur af skilnaði okkar Diane. Hann tókst frá- bærlega," svarar Hollywood- leikarinn Christopher Lambert aðspurbur um líðan sína um þessar mundir. Það, sem Lambert á við, er að honum og Diane tókst að halda skilnaöinum leyndum fyrir fjölmiðlum í tæpt ár og engin hnjóðsyrði hafa fallið, eins og slúðurblöðin velta sér tíðum upp úr þegar frægt fólk á í hlut. En hvers vegna gekk hjóna- bandið ekki upp? „Burt Reynolds hefur sagt að tveir leikarar geti ekki búið undir sama þaki vegna þess að þeir deili sama speglinum. Það var ekki þannig hjá okkur. Við einfaldlega sáum aldrei hvort annað. Samskipti okkar byggð- ust á símtölum og það verður leiðigjarnt til lengdar," segir Lambert. Hann bætir því enn- fremur stoltur við að lögmenn þeirra tali um að skilnaður þeirra sé sá fágaðasti sem þeir hafi spurnir af í Hollywood. Lambert gefur samt í skyn að fyllsta trúnaðar hafi ekki alltaf verið gætt á meðan á hjóna- bandinu stóð og viðurkennir að hann dái konur almennt. „Hinsvegar er ég svo óframfær- inn að mér er lífs ómögulegt aö hafa frumkvæði að kynn- um við konur. Þær taka alltaf fyrsta skrefið." Saman eiga Diane og Lamb- ert 17 mánaða gamla dóttur, Elenore. Hefur föðurhlutverk- iö breytt einhverju í lífi leikar- ans? „Það er frábært að vera pabbi. Loksins hef ég einhvern til aö tala við sem getur skiliö mig. Við erum meö svipaðan þroska!" segir „Highlander"- stjarnan Christopher Lambert, gamansamur og bjartsýnn á framtíðina. ■ í SPEGLI TÍIVIANS „Ég er óframfærinn og feiminn. Konur verba ab stíga fyrsta skref- ib ef þœr œtla ab kynnast mér," segir Lambert. Christopher Lambert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.