Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. mars 1995 8Mtm 3 ✓ Uthlutunarnefndir listamannalauna ganga frá sínu: Listamenn fá laun Úthlutunarnefndir listamanna- launa hafa gengiö frá úthlutun starfslauna til listafólks fyrir árið 1995. AIls bárust 498 um- sóknir, flestar frá myndlistar- mönnum, alls 218 talsins. Úr listasjóði fengu þeir Kjartan Ragnarsson og Sveinn Einarsson úthlutað starfslaunum til þriggja ára. Launum til eins árs var úthlutaö til Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur, Elínar Óskar Óskarsdóttur, Sigrúnar Hjálmtýs- dóttur og Þórhildar Þorleifsdótt- ur. Sauöárkrókur: Davíb frest- ar fundi Davíð Oddsson hefur frestaö vegna ófæröar fundi þeim sem hann hugðist hada á Suðarárkróki í dag, laugardag. Kemur fram í frétt frá Sjálfstæðisflokknum aö fundinum sé frestað um óákveö- inn tíma. ■ Eftirtaldir fengu úthlutað úr Launasjóði myndlistarmanna. Til eins árs fengu laun; B. Ragna Ró- bertsdóttir, Georg Guðni Hauks- son og Hallsteinn Sigurðsson. Til eins árs; Anna Líndal, Ása Ólafs- dóttir, Einar Garibaldi Eiríksson, Hafsteinn Austmann, Halldór Ás- geirsson, Kristinn Steingrímur Jónsson, Magnús Pálsson, Ragn- hildur Stefánsdóttir og Valgeröur Hauksdóttir. Úr Launasjóði rithöfunda fær Guöjón Friðriksson einn manna starfslaun til þriggja ára. Þeir sem laun fá til eins árs em; Einar Kára- son, Gyrðir Elíasson, Kristín Steinsdóttir, Nína Björk Árna- dóttir, Ólafur Haukur Símonar- son, Steinunn Siguröardóttir og Vigdís Grímsdóttir. Og loks Tónskálasjóður. Úr honum færjón A. Speight ogjón Hlööver Askelsson laun til þriggja ára og þeir Eriks Júlíus Mogeensen, Snorri Sigfús Birgis- son og Tryggvi M. Baldvinsson laun í eitt ár. ■ Kosningafundir og ljósvakinn Stjórnmálamenn eru nú á yf- irreið um landið og mæta á vinnustaðafundum og raunar alls staðar, þar sem fleiri en einn er saman kominn. í gær var Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, í heim- sókn á saumastofunni Sólinni í Kópavogi og fór vel á með þeim ásamt Siv Friðleifsdóttur, efsta manni á lista í Reykjanesi, og starfsfólkinu. Annars eru messuföll tíð í stjórnmálabarátt- unni þessa dagana vegna veð- urs, ýmist em frambjóðendur veðurtepptir eða kjósendur fast- ir heima. Ljósvakamiölarnir hafa því fengið aukið vægi, en eitt af athyglisverðari nýmæl- um í flokkakynningum í út- varpi em ítarleg viðtöl Atla Rún- ars Halldórssonar við flokksfor- ingja, „Hugmynd og vemleiki í pólitík". Um helgina veröa hjá Atla Rúnari þau Jóhanna Sig- urðardóttir og Halldór Ásgríms- son. Jóhanna verður aö loknum fréttum kl 10:00 í dag, laugar- dag, en Halldór Ásgrímsson verður í þættinum kl 18:00 á sunnudag. Tímamynd GS Súgfiröingar í hrakningum á leiöinni heim til sín frá ísafiröi: Pizzur sendar á snjó- sle&a upp að jarbgöngum Gangamuninn íTungudal, ísafjarbarmegin. Þarna voru pizzurnar afhent- ar í heimsendingu á snjósleba. Tímamynd Pjetur þurfa að bíða í tvo tíma. Við ákváðum að nýta okkur heims- endingarþjónustu Pizza '67 og pöntuðum pizzur fyrir mann- skapinn. Við þurftum reyndar að fara á móti þeim í gegn um jarðgöngin. Þeir komu á snjó- sleða upp að gangamunanum og þar tókum við pizzunum í hífandi blindbyl. Við drifum okkur með þetta til baka inn göngin og þarna sat fólkið og drakk kóka-kóla og borðaði pizzur." Snjóbíllinn komst ekki á leið- arenda og hópurinn þurfti aö snúa aftur til Isafjarðar og gista þar um nóttina. Daginn eftir var snjóbílnum ekið á vörubifreið í gegn um göngin. Hópurinn frá deginum áður ók á eftir í gegn um göngin. Veður var slæmt eins og daginn áður, en þegar verið var að taka snjóbílinn nið- ur af pallinum féll snjóflóð við munann með þeim afleiðingum sem greinir frá á forsíðu. Hall- dór Karl og annar maður sem var við snjóbílinn náðu að foröa sér en sá þriðji lenti undir flóð- inu. Eftir að búið var að grafa manninn upp var hópnum ekið á snjóbílnum niður til Suðu- reyrar. Leiðin á milli ísafjarðar og Suðureyrar er um 27 kíló- metrar en feröalagið í heild sinni tók nokkurn vegin 27 klukkutíma, þrátt fyrir jarð- göngin. ■ Um fimmtán manns sem voru á leib til Subureyrar snæddu pizzur og kók í jarb- göngunum undir Botnsheibi á miðvikudag. Pizzurnar voru pantabar í heimsendingar- þjónustu hjá Pizza '67 á Isa- firbi og sendar meb vélsleba ab jarögangamunanum í Tungudal. Þar tóku Súgfirö- ingar vib þeim en fólkib hafbi teppst vegna smjóflóbs er féll á veginn hinu megin vib göngin. Jarbgöngin eru opin með tak- mörkunum fjórum sinnum í viku. Síðastliðinn miðvikudag voru þau opin frá klukkan 10- 12 og síðan frá klukkan 17-19. Halldór Karl Hermannsson, sveitarstjóri á Suðureyri, var einn þeirra sem tepptist þegar snjóflóðið féll, en hann fór á miövikudagsmorgun frá Súg- Meint geömeöferö sjúkraliöa. Borgarspítali: Skot út í loftib Margrét Tómasdóttir, hjúkrun- arframkvæmdastjóri á Borgar- spítala, segir ab þab sé lítil stob fyrir þeim fyllyrbingum Sjúkra- Iiöafélagsins ab sjúkralibar séu skyldabir til ab sæta gebmeb- ferb, ellegar sé þeim hótab flutningi eba brottrekstri. „Þetta er fast skot út í loftiö," segir Margrét og hafnar þessum fullyrðingum sjúkraliða alfarið. Hún segist hafa spurst fyrir um þetta mál innan spítalans en þar kannast enginn við það að sjúkra- liöar né aðrir starfsmenn hafi þurft að sæta geðmeðferð gegn vilja sínum. Hinsvegar séu starfs- hópar á Borgarspítala sem fara í allskonar viðtöl, fá handleiðslu og stuðning vegna erfibra starfa. Margrét segir að fullyrðingar formanns Sjúkraliðafélagsins lýsi jafnframt ákveðnum fordómum til geðhjálpar. Hún segir að starfs- menn fái slíka hjálp þegar þess þarf við, alveg eins og því er hjálpað við fótbrot. Þá gagnrýnir Margrét einnig það sem formaður Sjúkralibafé- lagsins sagði í Tímanum í gær um áfallahjálp. „Hún veit ekki hvað áfallahjálp er og notar þetta orð ranglega. Áfallahjálp er veitt fólki sem er í skelfingu og upplifir hjálparleysi eftir miklar hörmungar. Það er ekkert skylt við að það ab vinna t.d. úr sorg, sálgæslu eða annarri handleiðslu," segir Margrét Tóm- asdóttir. Vigdís Magnúsdóttir, hjúkrun- arforstjóri Landspítala, vildi ekki tjá sig um málið í gær en sagði þetta alvarlegar ásakanir hjá sjúkraliöum. Landlæknir kannab- ist ekkert vib málið og hafði ekki fengið í hendur ályktun félags- fundar Sjúkraliðafélagsins, sem þó átti aö hafa verið send embætt- inu. ■ anda til ísafjarðar og ætlaði heim um morguninn. Halldór kveðst hafa fengið þær upplýs- ingar að 200-400 metra snjóflóö hefði fallið á veginn nálægt göngunum og vegna þess ab ekki voru nógu öflug snjóruðn- ingstæki Súgandafjarðarmegin þurfti hann og fleiri að bíða þess ab ruðningstæki frá ísafiröi færi á undan í gegn um göng- in og ryddi leiðina á undan þeim. Fljótlega eftir að ruðnings- tækið hóf að moka, hætti stjórnandi þess við, þar sem komið var myrkur og hann taldi litlar líkur á að hann kæmist til baka þó svo að honum tækist að moka í gegn um snjóflóöið. Snjóbíll í eigu Súðvíkinga ætlaöi þá um kvöldið yfir Botnsheiði frá ísafirði og þeir 15 einstak- lingar sem biðu í göngunum ákváðu ab bíða eftir að hann færi yfir og ferjabi mannskap- inn niöur til Suðureyar. „Snjóbíllinn var lagður af stað yfir heiöina," segir Halldór Karl. „Klukkan var farin ab nálgast hálf níu og við sáum fram á að Framsókn '95______ Halldór Asgrímsson verður á almennum fundi í Brúarásskóla í Jökulsárhlíð í dag kl. 14.00 og við opnun kosningaskrifstofu framsóknarmanna á Neskaupstað kl. 21.00. Sunnudaginn 19. mars verður hann í Austurlandskjördæmi og á fundi um sjávarútvegsmál í Sandgerði kl. 20.30. B Framsóknarflokkurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.