Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 9
Laugardagur 18. mars 1995 Wftufatu 9 Siölaus ástarþríhyrningur fööur, sonar og ungrar stúlku reyndist örlagaríkur: Fe&garnir Símsvarinn Síminn hringdi og Rich tók upp tólið. Frænka Mary var í síman- um og vildi fá að vita hvað haföi gerst. Hún féllst á að hitta Rich á stöðinni eftir klukkustund. Fram að þeim tíma kannaði Rich allt, sem að gagni gæti komið, sam- hliða því sem ménn hans söfn- uðu sönnunargögnum, hárum, trefjum o.fl. í litla poka. Á símsvaranum voru fern skila- boð til Mary. Fyrst frá karlmanni sem kynnti sig sem Rick, staðfest- ing á stefnumóti. Næstu skilaboö voru frá frænkunni sem Rich hafði þegar talað við. Svo voru tvær hringingar frá vinnuveit- endum Mary, sem höfðu að síð- ustu hringt í lögregluna. Rich ákvaö að hafa tal af vinnu- félögum Mary áður en hann mundi ræöa við vinkonu hennar á stofunni. Mary hafði verið einkaritari á lögfræöistofu í miðbæ Cheyenne. Samstarfskona hennar sagði henni að Rick væri nýlegur kær- asti hennar, sem ynni í borginni. Rich náöi að hafa tal af Rick áður en hann fór niöur á stöð. Rick virtist með óyggjandi fjarvistar- sönnun og var mjög brugöið við ótíðindin. Rich sá ekki ástæöu til að gruna hann frekar um aöild að morðinu. Skilnaður Frænka fórnarlambsins tjáði Rich að Mary hefði skilið að borði borðinu. Stúlkan, Kathy Palmer, þóttist ekkert vita um tilefni aðgeröar lögreglunnar, líkt og hinn 49 ára gamli Jack Rude. „Ég veit ekki hvað þið eruð að tala um," svar- aði hún þegar iögreglan spurbi hana um þátt hennar í meintu morði ástmannsins. Þegar henni var sagt að hún gæti hlotið þung- an dóm fyrir ósannsögli, runnu þó á hana tvær grímur. Þegar Kathy sagði loks sann- leikann, reyndist hann furðulegri en nokkurn hafði grunað. Kathy var í raun kærasta Roberts, en ístaöan var ekki meiri en sú að þegar faðir kærasta hennar fór á fjörurnar við hana, lét hún tilleið- ast og sængaði með honum einn- ig. Hvað um það, það var siðlaust en ekki beinlínis saknæmt og Rich þyrsti í ab fá nánari upplýs- ingar um þab sem gerst hafði á síðustu vikum. Kathy sagbi loks að hún væri reiðubúin til ab bera fyrir rétti að Jack hefði ekki verið heima þegar morðið var framið, og báðir febgarnir hefðu sagt sér að von væri á miklum peningum á næstunni. Robert leyslr frá skjóbunni Það var einmitt ástarsamband Kathy vib föður Roberts sem rauf samstöðuna hjá feðgunum. Ro- bert gerði sér ljóst eftir að hann haföi verið handtekinn, að hann haföi verið haföur ab fífli og í hefndarskyni vib föbur sinn sagöi hann sannleikann. Faðir ' hans hafði lagt á ráðin og framkvæmt verknaðinn, en hann gerði sér ljóst að hann fengi þungan dóm f>nir aöild að samsærinu til að myrða konuna sína í ábataskyni. Undir sama þaki Málið var skothelt. Byssan, sem fannst hjá Jack, reyndist vera morðvopnið og hár af honum sönnubu að hann hafði verib á moröstaðnum. 6. mars 1992 viðurkenndi Jack fyrir dómstólum að hafa framið morbiö og var dæmdur í lífstíðar- fangelsi. Robert Rude fékk 20-35 ára dóm og eru feögarnir nú bábir í haldi í ríkisfangelsinu í Wyom- ing. Víst er, aö fátt er um kærleika þeirra á milli. Casanovataktar hins fimmtuga Jacks og svikin við son hans urðu ráðabruggi þeirra endanlega að falii. ■ John Earnshaw og Glennda Frank voru á lögregluvakt í Wyomiríg þegar þau voru beönir um að að- gæta heimilisfang konu, sem hafði ekki mætt til vinnu. Þegar enginn svaraði bjöllunni á heim- ili Mary Elizabeth Rude, 26 ára, tóku lögreglumennirnir í hurðar- húninn og reyndust^ dyrnar ólæstar. Samt var einhver fyrir- staba í gættinni og þurfti nokkurt átak til að komast inn í forstof- una. Það, sem gerði inngönguna erfiða, reyndist vera blóðugur lík- ami Mary, sem lá á forstofugólf- inu. Rich Zukauckas var einn af yfir- mönnum morðdeildar og var honum falin rannsókn málsins. Það fyrsta, sem hann hugsaði er hann mætti á vettvang, var aö íbúð Mary var í góöu hverfi, of- beldisglæpir fátíðir og þar bjuggu í miklum meirihluta betri borgar- ar samfélagsins. Lík Mary lá á grúfu, fullklætt. Af fyrstu ummerkjum aö dæma, haföi hún ekki náö að sýna neina mótspyrnu áöur en hún lést. Banameiniö var þrjú skotsár, eitt í baki og tvö á hnakka. - Mary Rude. Kunnug mor&ingjanum? Ljóslega hafði nokkur tími liðið frá morðinu. Mary hafði verið mikill kattaunnandi og það vakti athygli Richs aö matarílát katt- anna fjögurra voru ekki tóm. „Hún hefu'f þekkt morðingjann," var ályktun Richs. Hún hefur ver- ið nægilega örugg í návist þess, sem myrti hana, til að gefa kött- unum sínum," bætti hann við. Það, sem studdi þessa tilgátu enn frekar, var að skotiö hafði verið á Mary af mjög stuttu færi og ekk- ert benti til þess að brotist hefði verið inn í húsið. ________m*____ Rich Zukauckas og Steve Reese, abstobarmabur hans. Sibleysi þeirra, sem tengdust morbmálinu, átti eftir ab koma þeim á óvart. náði allt til ársins 1961, þegar hann var tekinn fyrir skjalafals og fjármálamisferli. Síban hafbi hann þrívegis á lífsleiðinni lent í útistöbum vib lögin vegna glæp- samlegs brasks í vibskiptum. Hann þótti eldklár og hafði starf- aö í bönkum og hjá verbbréfafyr- irtækjum áður en blettur féll á nafn hans. Rannsókn lögreglunnar nábi mikilvægum áfanga, þegar í ljós kom að Jack, sem var búsettur í Denver, hafði tekið leigubíl frá flugvellinum að heimili tengda- dóttur sinnar í Cheyenne daginn sem moröið var framið. Hann hafði greitt fyrir bílinn með krít- arkorti og þannig komst lögregl- an að því. Þetta var nóg til að fá handtökuheimild á Jack, en það átti eftir að hafa uppi á honum. Jafnframt hafði ekkert spurst til Roberts síöan morðið var framið. Hús fórnarlambsins. og sæng fyrir þremur misserum, en lögskilnaður hefbi ekki enn hlotið staðfestingu. Hún veitti lögreglunni upplýsingar um vinnustab og heimilisfang eigin- manns Mary, Roberts Rude, og gat þess jafnframt ab líftrygging Mary hljóðabi upp á 300.000 dali. Rich hafbi símasamband við virt rafeindafyrirtæki þar sem Ro- SAKAMÁL um feðganna beggja. í ljós kom ab faöir Roberts hafði ekld mætt til vinnu daginn sem morðiö var framiö, en Robert hafði gert það. Það benti æ fleira til þess ab Ro- bert hefbi fengib fööur sinn til að myrða eiginkonu sína. Hinn grunaði hét Jack Rude og þegar sakaskráin var skobub, kom ýmislegt í ljós. Afbrotasaga hans Ástarþríhyrn- ingurinn Tveimur vikum eftir morðið umkringdi lögreglan einbýlishús í Broadway Heights. Þegar rábist var til inngöngu reyndust Jack Rude og 22ja ára gömul stúlka vera í ástarleik í svefnherberginu. Á meban skötuhjúin klæddu sig, svipabist Rich um og sá m.a. 8 skota skammbyssu, sem lá á nátt- bert haföi starfab, en var tjáð að nokkrar vikur væm libnar frá því að hann hætti þar vinnu. Robert var heldur ekki heima í leiguíbúb sinni, þegar lögreglan bankaði þar á dyr. Leigusalinn gaf lögreglunni heimild til ab litast um í íbúðinni og skýrði frá því að nokkrir dagar hefðu liðið frá því að hann gisti þar síðast. Hann sagði jafnframt að faðir hans hefði komið tveim- ur dögum áður og fengið að hringja í íbúð sonar síns. Samtal- ið hafði verið stutt: „Bobby [gælu- nafn Robertsj, það er búiö ab sjá fyrir öllu. Þetta verður allt í lagi." Óhreint mjöl Tveimur dögum síðar hafði Rich uppi á núverandi vinnustöð- Febgarnir Robert og Jack Rude.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.