Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. mars 1995 SfRIÍWl 11 Leifur vildi komast aí) hinu sanna í málinu og tók þrjá menn af libi Freydísar og píndi þá til sagna um benn- an atburí) og var me6 einu móti sögn þeirra. Clæpir Vorib er komib. Freydís er komin fra Vínlandi. Þorfinnur Karlsefni og Cu6- ríbur Þorbjarnardóttir eru á förum. Kvittur kemur upp þess eðlis a6 ódæ6i hafi veriö framiö i nýja landinu í vestri. Þaö gengurflöllum hærra a& Helgi og Finnbogi og áhöfn hafi veriö myrt. Kristni var6 vinsæl f Crænlandi. Þjó6- hildur, kona Eiriks, lét gera kapellu í Brattahlíö. Tali6 er víst a6 rústir henn- gr séu fundnar. Eirikur hélt tryqgö vi6 Asatrúna alla ævi, en ekki hindraöi hann byggingu kapellunnar. VESTURFARARNIR Texti og teikning: Haraldur Einarsson 25. HLUTI Byggt á frásögn Eiríks sögu rau&a og Grænlendíngasögu. Karlsefni sigldi f haf og fórst vel og kom til Noregs heilu og höldnu. Karlsefni haf&i albúiö skip og beið bynar. Þa& var mál manna aö eigi hefoi auöugra skip gengiö af veturinn og seldi varning sinn ocj haföi þar gott yfirlæti og þau bæ6i hjon af hin- um göfugustu mönnum í Noregi. Grænlandi en þai Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík k 11111111 a m i m 1111 ii! i i B l! HB11111111111III111111 ii 111111111 ii iii 1111111111111111111111 MOSFELLSBÆR REYKJAVÍK GRAFAR- , VOGUR á gatnamótum og Vesturlandsvegar í þessari viku verða tekin í notkun bráðabirgða- gatnamót á mótum Höfðabakka og Vesturlands- vegar. Gatnamótin verða færð til bráðabirgða þar sem nú eru hafnar framkvæmdir við mislæg gatnamót á mótum Höfðabakka og Vestulandsvegar. Byggð verður brú yfir Vesturlandsveg fyrir umferð um Höfðabakka. Umferð um Höfðabakka verður færð um 100 m austur fyrir núverandi gatnamót. Frá því að umferð verður hleypt á bráðabirgðagatnamótin og fram til marsloka mega vegfarendur búast við einhverjum truflunum á umferð. Þess er eindrcgið óskað, að ökumenn sem eiga leið um gatnamótin, sýni ýtrustu varkárni meðan á framkvæmdum stendur. Áætlað er að nýju mislægu gatnamótin verði tekin í notkun í september á þessu ári. NÚVERANDI GATNAMÓT BRÁÐABIRGÐAÚTFÆRSLA BRÁÐABIRGÐABEYGJA NÆSTU TVÆR VIKURNAR ''/'V/M VEGAGERÐIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.