Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.03.1995, Blaðsíða 19
Laugardagur 18. mars 1995 19 KVIKM YNDIR KVIKM YNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 32075 LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR: í fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBY DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX. DEMON KNIGHT Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. INN UM ÓGNARDYR Sýndkl. 7, 9 og 11. MILK MONEY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SKÓGARLÍF Sýnd kl. 3. CORINA 'WfB tvnoopi Loiaberg Itav Liotta AWOXDERRL MÖVIFJ Sýnd kl. 3 og 5. Sími16500 - Laugavegi 94 Frumsýning á einni bestu mynd ársins: VINDAR FORTÍÐAR Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks er ólýsanlegt þrekvirki sem segir margra áratuga örlagasögu fjölskyldu einnar frá fjailafylkinu Montana. Þessi kvikmynd hefur einróma hiotið hæstu einkunn uin víða veröld og lætur engan ósnortinn. TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA! I aðalhlutverkum eru Brad Pitt (Interview with the Vampire), Anthony Hopkins (The Remains of the Day), Adian Quinn (Frankenstein), Henry Thomas (E.T.) og Julia Ormond (First Knight). Handrit skrifaði Jim Harrison (Wolf) og leikstjórinn er Ed Zwick (Glory). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Sýnd kl. 6.50 og 9. ISLENSKUR BIOPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★★★ Dagsljós. ★★★ Tíminn. Sýnd kl. 5 og 11.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós og hálfs árs áskríft að tímaritinu Bíómyndir og myndbönd. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Slmi 19000 GALLERI REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: HIMNESKAR VERUR Sönn saga af umtalað- asta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stúlkur móður annarar þeirra? ★ Þriðja besta mynd síðasta ársað mati timaritsins Time. ★ Tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir besta handrít sem byggt er á annarri sögu. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leikstjóri: Peter Jackson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. I BEINNI The Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið“ og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik“. Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -f—V Whit Stillm.n', -| Borcelona ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára. TOMMIOG JENNI Sýnd kl. 3. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3. FUGLASTRÍÐ Sýnd kl. 3. WORLD NEWS HIGHLIGHTS baku — Deputy Interior Minister Rovshan Javadov, the leader of mut- iny by elite police units in Azerbaijan, was shot dead when government tro- ops stormed their rebel base, Pre- sident Haydar Aliyev said. Aliyec said there were many other casualties and eyewitnesses said fierce fighting cont- inued to rage at the headquarters of the OPON special units as the rebels fired back at government troops ringing the building. SINGAPORE — Singapore hanged Filip- ina maid Flor Contemplacion for double murder after rejecting an appeal from Philippines President Fi- del Ramos and an llth-hour plea by her lawyers — and despite protests and threats in Manila. The 42-year- old mother of four was convicted of strangling another maid and drown- ing her son of the victim’s employers in 1991. paris — European Union foreign ministers will assess increasingly de- sperate efforts to avert a new war in former Yugoslavia and discuss a long- term policy for stablishing the Medit- erranean region at informal talks in Carcassonne, southem France, this weekend. They will also review Russ- ia's troubled relations with the EU, stalled due to European concern on- ver a rough military crackdown on re- bel Chechnya, diplomats said. washington — President Bill Clinton continues his efforts to advance the peace process in Northern Ireland, capping the day with St. Patrick's Day reception that will include Sinn Fein leader Gerry Adams. Clinton, set und- er fire from Britain for his decision to invite Adams to the White House rec- eption before the IRA showed it was serious about discussing arms. istanbul — Turkish officials lifted a curfew in the sprawling Umraniye su- burb of Istanbul, the latest flashpoint in four days of rioting in which at le- ast 17 people were killed. The curfew was lifted two days after föur people died when demonstrators and police clashed in the working-class area on the Asian side of the city. szjí-t____a HÁSKOLABÍÓ Sími 552 2140 Frumsýning: DROPZONE * «.1 wp i s Serþjalfaðir fallhlífarstökkvarar frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta hæð. Á þjóðhátíðardaginn 4. júlí er öll Washingtonborg stökksvæði og þjófavarnarkerfi skýjakljúfanna gera ekki ráð fyrir árás að ofan. Wesley Snipes í ótrúlegri háloftahasarmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ENGINN ER FULLKOMINN Paul Newman, Bruce Willis, Melanic Griffith og Jessica Tandy í hlýjustu og skemmtilegustu mynd ársins frá leikstjóranum Robert Benton (Kramer gegn Kramer). Newman er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt! Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9. Jodie Foster er tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á næsta sölustað. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Sunnud. 2.50, 4.50, 6.50 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ Sýnd kl. 3 og 5 . FIORILE Dramatísk ástarsaga, krydduð suðrænum ákafa. Margverðlaunuð gullfalleg mynd Taviani bræðranna itöisku. Sýnd kl. 5 og 7.05. Allra siðasta sýn. FORREST GUMP Sýnd kl. 9. SKUGGALENDUR Sýnd laug. kl. 4. Sunnud. kl. 4 og 6.40. HÁLENDINGURINN 3 Sýnd kl. 11. 10. B.i. 16 ára. SHORT CUTS Reið Roberts Altmans um Amerikuland. Ath. Ekki isl/texti Sýnd kl. 9. 10. B.i. 16. ára. HAMSUN HÁTÍÐ Fjöldi kvikmynda hefur verið gerður eftir ritverkum Hamsuns. Á hátíðinni sýnum vió Sult, Gróður jarðar. Umrenninga og Loftskeytamanninn. UMRENNINGAR Sýnd laugd. kl. 7. ATH! Ókeypis aðgangur! GRÓÐURJARÐAR Sýnd laugard. kl. 7.15. SULTUR Sýnd sunnud. kl. 7. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR s.A i/Bióm s i i/Biöm BÍCBCCC.^ SN0RRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á spennumyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ AFHJUPUN Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/isl. tali kl. 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Hann er matiuloringi, hun er kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla mætti hefur hann örlög hennar í hendi sér. En er mögulegt að berjast við mafluna eða verður maður að ganga í lið með henni? „Trial By Jury“ er mögnuð spennumynd, full af stórleikurum. Mynd sem getur ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne Whalley-Kilmer, Armand Assante, William Hurt og Gabriel Byrne. Leikstj.: Heywood Gould. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3 og 5. Gegn framvísun aðgöngumiða á Never Ending Story 3 fæst 300 kr. afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og Esju. ROKNATÚLI M/ísl. tali. Sýnd kl. 3. V. 400 kr. iiiiiiiiiuiiii ttti iii rrrr BlÓIIÖLL ALFABAKKA 8, SIMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR Tilnefningartil 4 óskarsverðlauna. Besta mynd ársins besti leikstjórinn: Robert Redford. THE LION KING M/íslensku tali kl. 3 og 5. M/ensku tali kl. 9.10. PABBI ÓSKAST QUIZSHOW QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd ér til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11. VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Sýnd kl. 3, 5 og 7. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 3, 5 og 7. LEON Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára ÚLFHUNDURINN Sýnd kl. 3. ÞUMALÍNA M/ísl. tali. Sýnd kl. 3. V. 400 kr. ÍIIIIIIIIIII11H11II11 TTTT ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: TÁLDREGINN Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik sem kynæsandi hörkukvendi og sannkölluð tæfa, enda var hún tilnefnd til Golden Globe verðlaunana fyrír leik sinn. „The Last Seduction”, mynd sem þú verður að sjá, mynd sem er ekkert minna en frábær! Aðalhlutverk: Linda Fiorentino, Peter Berg, Bill Pullman og J.T.Walsh. Leikstjóri: John Dahl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. AFHJÚPUN „The Last Seduction" er dúndur spennu og sakamálamynd sem er ein af þeim myndum sem komið hafa hvað mest á óvart í Bandaríkjunum upp á síðkastið. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. mi 11 XExxmxxxxxx

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.