Tíminn - 11.04.1995, Blaðsíða 12
12
&mfam
Þriöjudagur 11. aprfl 1995
Stjftrnuspá
ftL Steingeitin
/yp 22. des.-19. jan.
Ánægöur meö kosningarnar?
Nei? Þaö gat nú veriö. Aldrei
hægt aö gera þér til hæfis.
Greyiö, reyndu aö vera aö-
eins jákvæöari.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Bulla í merkinu verður
óvenju aggressív, grettir sig,
bara hlær og gefur langt nef.
Annars rólegt.
Fiskarnir
— 19. febr.-20. mars
Fiskarnir nokkuö rauöeygöir
enn og þrútnir eftir erfiöa
kosningavöku og leiöinlegan
gærdag. Þeim til hughreyst-
ingar eru vonandi fjögur ár í
nýjar kosningar og nýja sorg.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú tekur forskot á páskasæl-
una og hakkar eitt páskaegg í
þig í hádeginu. Upp kemur
málshátturinn: Ei er fita til
fagnaðar.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Nautin eiga afmæli í dag.
Þ.e.a.s. 1/30 þeirra. Ert þú sá
heppni? Ef ekki, þá er bara
að spila með í lottóinu um
næstu helgi og vona það
besta.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Þú verður Jens í dag. Stuö að
hafa fært sig upp um nokkur
merki. Hann hefur lengst af
veriö í sporðdrekamerkinu.
to£) Krabbinn
22. júní-22. júií
Sé ég á dufli
ET illa merkt
— segir Þórarinn Eldjárn.
Þetta eru snjallar ljóölínur,
en hvað þær koma stjörnu-
spá dagsins viö er ekki ljóst.
Veist þú svariö?
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Þú verður trúmaður í dag og
ferð með bænirnar þínar út í
bílskúr í kvöld. Hvert ætl-
aröu að fara með þær næst?
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Miðaldra enskuskotinn
mann dreymir um hold
(flesh) í dag og varpar sá
fram stöku:
Komdu sæl og blessuö
Komdu sæl og „fleshuð"
Komdu sæl og klessuð
Vertu sæl ódressuð.
tl
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þetta er ekki hægt. Þessi
drengur eyðileggur fyrir
manni daginn.
Sporödrekinn
24. okt.-4
Þú veröur með sætar tennur í
dag.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaðr, þungr og veikr og
ekki keikr. Þinn tími er liö-
inn.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
3S
Stóra svibib kl. 20:00
Dökku fiörildin
eftir Leenu Lander
Leikgerö: Páll Baldvin Baldvinsson og
Eija Elina Bergholm
9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda
Mi&vikud. 26/4. Fáein sæti laus
Laugard. 29/4
Viö borgum ekki,
við borgum ekki
eftir Dario Fo
Frumsýning laugard. 22/4
Sunnud. 23/4 - Fimmtud. 27/4
Föstud. 28/4 - Sunnud. 30/4
Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Miöapantanir í síma 680680, alla virka daga
frá kl. 10-12.
Greibslukortaþjónusta.
Aösendar greinar,
afmælis- og
minningargreinar
sem birtast eiga í blaöinu
þurfa aö hafa borist ritstjórn
blaðsins, Brautaholti 1,
tveimur dögum fyrir
birtingardag, á disklingum
vistaöar í hinum ýmsu
ritvinnsluforritum sem texti,
eöa vélritaöar.
SÍMI (91)631600
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sfml11200
Stóra svibib kl. 20:00
Söngleikurinn
West Side Story
eftir jerome Robbins og Arthur Laurents
vib tónlist eftir Leonard Bernstein
Fimmtud. 20/4. Nokkur sæti laus
Uugard. 22/4. Uppselt
Sunnud. 23/4. Örfá sæti laus
Föstud. 28/4 - Laugard. 29/4
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Smíbaverkstæbib kl. 20:00
Barnaleikritib
Lofthræddi örninn hann Örvar
eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist
Laugard. 22/4 kl. 15.00
Mibaverb kr. 600
Taktu lagið, Lóa!
eftir jim Cartwright
Fimmtud. 20/4. Uppselt - Föstud. 21/4. Uppselt
Laugard. 22/4. Uppselt - Sunnud. 23/4. Uppselt
'• Pimmtud. 27/4 - Föstud. 28/4 - Laugard. 29/4
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Stóra svibib kl. 20:00
Fávitinn
eftir Fjodor Dostojevskí
Föstud. 21/4. Næst síðasta sýning
27/4. Síóasta sýning
Snædrottningin
eftir Evgeni Schwartz,
byggt á ævintýri H.C. Andersen
Sunnud. 23/4 kl. 14.00. Næst siðasta sýning
Sunnud. 30/4 kl. 14.00. Síðasta sýning
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
Dóttirin, bóndinn og
slaghörpuleikarinn
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Ath. breyttan sýningartíma
íkvöld 11/4 kl. 20.30
Abeins ein sýning eftir.
Húsiö opnar kl. 20.00. Sýningin helst stundvíslega kl. 20.30.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf.
Miöasala Þjóblelkhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00.
og fram aö sýnlngu sýningardaga.
Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00.
Græna línan: 99-6160
Greibslukortaþjónusta
DENNI DÆMALAUSI
„Veistu að guð fann upp plástra? En hann kallar þá
bara hrúður."
KROSSGATA
m i— T1
pr
, y_
0 npn
t P
P
r m
292. Lárétt
1 ryk 5 höfuös 7 gálaus 9 eyða 10
meidda 12 hrúgi 14 fæöa 16
grjót 17 furða 18 fugl 19 van-
viröa
Lóbrétt
1 dæld 2 hár 3 lagvopn 4 tré 6
kaunið 8 vera 11 sáölands 13
varningur 15 elskar
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt
1 bjór 5 latur 7 regn 9 gó 10
klaka 12 assa 14 oka 16 kæn 17
umtal 18 ýri 19 rif
Lóbrétt
1 börk 2 ólga 3 Ranka 4 hug 6
róðan 8 elskur 11 askar 13 sæli
15 ami
EINSTÆÐA MAMMAN
V*
DÝRAGARÐURINN
KUBBUR