Tíminn - 11.04.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.04.1995, Blaðsíða 14
14 IMimi Þri&judagur 11. apríl 1995 DAGBOK njVAAAAJUUVJVAJUUI Þribjudagur 11 apríl 101. dagur ársins - 264 dagar eftir. 1 S.vlka Sólriskl. 6.12 sólarlag kl. 20.48 Dagurinn lengist um 6 mínútur. Félag eldri borgara í Heykjavík og nágrennl Þriðjudagshópurinn kemur saman í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjórnar. Kirkjukvöld í Háteigs- klrkju í dymbilviku verða þrjú kirkjukvöld í Háteigskirkju þar sem fjallað verður um einstak- linga, sem mikil áhrif hafa haft í umhverfi sínu vegna trúar sinn- ar eða hún skipt sköpum í lífi þeirra. Mikil og vönduð sígild tónlist verður flutt öll kvöldin. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis. Fyrsta kirkjukvöldið var í gær, mánudagskvöld, en í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 mun Hólm- fríðu' Pétursdóttir kennari segja frá kærleiksþjónustu Ólafíu Jó- hannsdóttur. Erindiö nefnir hún „Aumastar allra". Flutt verða: Konsert fyrir tvo trompeta eftir A. Vivaldi, aríur úr óratoríunni Elía og úr órator- íunni Páli eftir F. Mendelssohn, Ave Verum Corpus eftir G. Fauré og Ingemisco úr Requiem eftir G. Verdi. Miðvikudaginn 12. apríl kl. 20 30 fjallar svo Jóhanna K. Eyj- ólfsdóttir, formaöur Amnesty International, um „Umburöar- lyndi og trúarbrögö". Flutt veröa Preludium festivo I. eftir P. Eben, Senor ten piedad de nosotros eftir A. Ramirez, Ad- agio úr Óbókonsert eftir B. Marcello og Pie Jesu úr Requiem eftir A.L. Webber. Stjórnandi tónlistar og organ- leikari er mgr. Pavel Manásek. Aðrir flytjendur tónlistar eru Ragnheiður D. Fjeldsted sópran, Viera Guláziová sópran, Þuríður G. Sigurjónsdóttir sópran, Jóna K. Bjarnadóttir mezzosópran, Jóhanna Thorsteinsson alt, Guömundur Þ. Gíslason tenór, Sverrir Guöjónsson kontratenór, Siguröur Sigurjónsson baríton, Ólafur Friðrik Magnússon drengur, og kór Háteigskirkju, Kristín Lárusdóttir sellóleikari, Guöjón Leifur Gunnarsson trompet og Guðmundur Haf- steinsson trompet. Klúbbur Skandlnavíu- safnara Fundur veröur haldinn í Klúbbi Skandinavíusafnara (frí- merki), annað kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30 í Síðumúla 17. Dagskrá: 1. Sigurður R. Péturs- son kynnir Noregssafn sitt. 2. Félagsmál. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta með Noregssöfn sín og skipti- merki. Maífundurinn verður haldinn þann 17. maí á sama stað og verður það lokafundur vetrarins. Efni maífundarins hefur ekki verið ákveðið. Stjórnin. Páskasýning 29 lista- manna í Galleríi Sævars Karls Páskarnir og andi þeirra eru undirtónninn á myndlistarsýn- ingu sem opnuð var s.l. föstu- dag í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti 9. Alls taka 29 myndlistarmenn þátt í þessari samsýningu, en þeir hafa allir sett upp einkasýningu í galler- íinu á undanförnum fimm ár- um. Hver listamaður sendir eitt verk á sýninguna. Þeir upplifa páskana hver með sínum hætti og er óhætt að segja að fjölmörg verk séu afar framúrstefnuleg og veki vafalítið verðskuldaða at- hygli sýningargesta. Sýningin verður opin alla daga nema sunnudaga. Mánu- daga til föstudaga verður sýn- ingin opin frá kl. 10 til 18. Á laugardögum er sýningin opin frá 10-14. Gunnar Ingi Guöjónsson sýnir í Nesbúb á Nesja- völlum Gunnar Ingi Guðjónsson sýn- ir málverk sín í Nesbúð á Nesja- völlum næstu vikur og verður opið þar yfir bænadaga og páska. Flest eru þaö olíumyndir á striga sem Gunnar sýnir að þessu sinni, en myndirnar eru flestar náttúruupplifanir og bera • Gúnnar v/ð eitt verka sinna. nöfn eins og Ein nakin, Naut í flagi og Ein lífsreynd. Gunnar nam teikningu og málaralist á Spáni, en hefur bú- iö á íslandi síöan 1974, en þá hélt hann stóra sýningu á Kjar- valsstöðum. Síðar sýndi hann í boði Menningarstofnunar Bandaríkjanna og hefur síðan haldið margar sýningar á verk- um sínum. Leikfélag Akureyrar: Djöflaeyjan sýnd fjórum sinnum um hátíöarnar „Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárason í leikgerð Kjart- ans Ragnarssonar verður sýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri yfir páskana sem hér segir: Miðvikudag 12. apríl kl. 20.30, skírdag kl. 20.30, mið- nætursýning á föstudaginn langa og laugardaginn 15. apríl verður sýning kl. 20.30. Pennavlnir í Þýskalandi Blaðinu hefur borist eftirfar- andi bréf: „Þýskir pennavinir vilja vin- gast við fólk um allan heim. Þess vegna eru þeir líka að leita að vinum á íslandi. Áhugasamt fólk getur skrifað til: PEN PALS WORLDWIDE, Ingelore Wuster- hausen, Geusaer-Str. 65, 06217 Merseburg, Germany. Þeir skulu taka skýrt fram heimilisfang sitt, aldur (hver aldurinn er skiptir ekki máli), kyn, atvinnu og áhugamál. Þeir skulu einnig geta um tungumálið sem þeir vilja skrifa á. Flestir Þjóðverjar geta skrifað á ensku, sumir á frönsku eða spænsku. Ef ein- hverjir geta skrifað á þýsku, skulu þeir Iáta þess getið. Þeir sem óska eftir þýskum penna- vini geta einnig tekið fram af hvoru kyni vinurinn á að vera. Heimilisföng þeirra eru aðeins gefin upp félögum í ofannefnd- um pennavinaklúbb í Þýska- landi. Fleira þarf ekki aö gera og ekkert að borga. Aðeins bíða eft- ir bréfi frá pennavini í Þýska- landi." Húsnœbi fyrirtœkisins í Skeifunni. Nýtt vlbgeröaverkstæöi fyrlr ökutæki Þann 5. apríl sl. hóf starfsemi sína fyrirtækið „HJÁ KRISSA" í Skeifunni 5 í Reykjavík. Um er að ræða hefðbundna þjónustu í bifreiða-, hjólbarða- og mótor- hjólaviðgerðum. í tilefni opn- unarinnar er boðið upp á tak- markað magn af COLWAY, sól- uðum hjólbörðum á tilboðs- verði. Kaupendum á lands- byggðinni er boðið upp á fría sendingu með Vöruflutninga- miðstöðinni hf. Framkvæmdastjórinn, Krist- björn Þór Bjarnason, sagðist leggja áherslu á ábyrgð og sann- gjarnt verð á vöru og þjónustu. Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 11. apríl 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bær> 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&ur- fregnir 7.45 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horni& 8.31 Ti&indi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Seg&u mér sögu, „Fyrstu athuganir Berts" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Byggbalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Abgát skal höfb 14.30 Hetjur og drekar: 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Trúmálarabb 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - Grettis saga 18.30 Kvika: Ti&indi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar 21.30 Erindaflokkur á vegum „Islenska málfræ&ifélagsins" 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hér og nú 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Á minn hátt 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns , Þribjudagur 11. apríl 16.45 Vi&skiptahorni& 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Lei&arljós (125) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Moldbúamýri (6:13) 18.30 SPK 19.00 Holltoggott (10:12) 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Heim á ný (5:13) (The Boys Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Mi&aldra hjón ætla a& taka lífinuyndaflokkur. Mib- aldra hjón ætla a& taka lífinu meb ró þegar börnin eru farin a& heiman, en fá þá tvcrelstu syni sína heim í hreibrib aftur og tengdadóttur og barnabörn a& auki. A&alhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þý&andi: Kristmann Eibsson. 21.05 Alltáhuldu Bandarískur sakamálaflokkur um lög- reglukonu sem má þola óendanlega karlrembu af hálfu samstarfsmanna sinna. A&alhlutverk: Karen Sillas, Phil Casnoff, Seymour Cassel og |ayne Atkinson. Þý&andi: Kristmann Ei&s- son. 22.35 Mótorsport Sýnt ver&ur frá keppni í vélsle&a- akstri.Umsjón: Birgir Þór Bragason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þribjudagur jm 11. apríl fÆnrAnn Nágrannar ^“uluu'í 17.10 Glæstarvonir 17.30 Himinnogjörb 17.50 ÖssiogYlfa 18.15 Rá&agó&ir krakkar 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmib me& Stefáni jóni Haf- stein 20.45 VISASPORT 21.25 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement II) (18:30) 21.55 Stræti stórborgar (Homicide: Life on the Street) Nýr, breskur spennumyndaflokkur. (1:13) 22.45 ENG (12:18) 23.40 Si&leysi (Damage) Stephen Fleming er reffi- legur, mibaldra þingma&ur sem hef- ur allt til alls. En tilvera hans umturn- ast þegar hann kynnist Önnu Barton í kokkteilbo&i. Stúlkan er unnusta sonar hans en þrátt fyrir þab hefja þau sjó&heitt ástarsamband. Steph- en er heltekinn af stúlkunni og stofnar velferb fjölskyldu sinnar í hættu me& gáleysislegu framfer&i sfnu. A&alhlutverk: jeremy Irbns, juli- ette Binoche, Miranda Richardson og Rupert Graves. Leikstjóri er Louis Malle. 1992. Stranglega bönnuö börnum. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóeka I Reykjavlk frá 7. tll 13. april er I Apótekl Austur- bæjar og Brelðholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfja- þjónustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 6I skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apöteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli íd. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga 51 kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. apríl 1995. Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) Mánaðargrelðslur 1. apríl l.mai 13.513 12.921 1/2 hjónalileyrir 12.162 11.629 Full tekjutrygging elliiífeyrisþega 24.862 23.773 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþ. 25.558 24.439 Heimilisuppbót 8.451 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.814 5.559 Bamalífeyrir v/1 bams 11.288 10.794 Meðlag v/1 barns 11.288 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams 1.096 1.048 Mæðralaun/feóralaun v/2ja bama 5.480 5.240 Mæðral./(eðral. v/3ja bama eða fl. 11.836 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16,932 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mán. 12.695 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.513 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.932 16.190 Fæðingarstyrkur 27.498 26.294 Vasapeningar vislmanna 11.146 10.658 Vasapeningar v/sjúkratrygginga 11.146 10.658 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.152.00 1.102.00 Sjúkradagpeningar einstaklings 577.80 552.00 Sjúkradagp. f. hverl bam á framf. 157.20 150.00 Slysadagpeningar einstaklings 730.30 698.00 Slysadagp. f. hvert bam á framf. 157.20 150.00 Bætur almannatrygginga og bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hafa hækkað um 4,8%. Hækkunin er afturvirk 611. mars. Bætur sem greiddar verða út nú eru því hærri en 1. maf. GENGISSKRÁNING 10. aprd 1995 kl. 10, ,56 Opinb. vidm.gengl Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 63,38 63,56 63,47 Sterlingspund 101,37 101,65 101,51 Kanadadollar 45,74 45,92 45,83 Dönsk króna 11,514 11,552 11,533 Norsk króna .... 10,148 10,182 10,165 Sænsk króna 8,633 8,663 8,648 Finnskt mark 14,795 14,845 14,820 Franskurfranki 13,034 13,078 13,056 Belgfskur frankl 2,2062 2,2138 2,2100 Svlssneskur franki. 55,13 55,31 55,22 Hollenskt gyllini 40,46 40,60 40,53 Þýskt mark 45,30 45,42 45,36 ítðlsk líra ...0,03692 0,03708 0,03700 Austurrfskur sch 6,434 6,458 6,446 Portúg. escudo ....0,4305 0,4323 0,4314 Spánskur peseti ....0,5072 0,5094 0,5083 Japanskt yen 0,7628 0,7652 0,7640 irskt pund ....101,83 102,25 102,04 Sérst. dráttarr 99,64 100,04 99,84 ECU-Evrópumynt.... 83,64 83,92 83,78 Grfsk drakma 0,2789 0,2799 0,2794 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVtK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.