Tíminn - 03.05.1995, Blaðsíða 6
6
Miðvikudagur 3. maí 1995
Sýning Stóbhesta-
stöbvar ríkisins
A laugardaginn 6. maí verö-
ur hin árlega sýning á Stób-
hestastöö ríkisins og hefst
hún kl. 14.00. Þessi sýning
hefur undanfarin ár veriö
einn merkasti viöburöur árs-
ins hjá hestamönnum. Á
undanförnum árum hefur
verib unniö aö því ab bæta
abstöbuna fyrir sýningarnar
og byggöur sýningarvöllur
og abstaöa fyrir áhorfendur.
Þá eru hrossin til sýnis í
stöbvarhúsinu og þar geta
menn gengiö um og skobab
og skeggrætt eftir sýning-
una. Þá hefur kvenfélagiö
Unnur veriö meö veitinga-
sölu í Búshúsinu og hafa þær
veitingar ekki verib af lakari
endanum.
Aö þessu sinni verða sýndir
9 hestar, sem verið hafa í upp-
eldi á stööinni. Auk þeirra eru
nokkrir hestar, sem hafa veriö
þar í tamningu í vetur og
koma nú til dóms. Þá hefur
oröiö sú þróun síöustu árin aö
menn geta komiö meö hross
til dóms á Stööina og síöan
sýnt þau, standist þau dóm-
inn.
í fyrra voru margir aökomu-
hestar og lífgaöi þaö verulega
upp á sýninguna og geröi
hana fjölbreyttari. Svo veröur
trúlega einnig nú.
Stöbvarhestar
Þá er aö telja upp þá hesta,
sem sýndir verða á vegum
Stöövarinnar. Þar er fyrst að
nefna Hjörvar frá Arnarstöð-
um í Flóa, 5 vetra. Hjörvar er
brúnn undan Otri frá Sauöár-
króki, sem er undan Hervari
frá Sauöárkróki og Hrafnkötlu
frá sama stað. Móöir Hjörvars
er Hrafntinna frá Arnarstöð-
um, en hún er undan Hrafni
HEJTA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
frá Holtsmúla. Hjörvar er ein-
staklega vel gerður hestur og
hlaut í byggingu í fyrra 8.45.
Fróðlegt verður að sjá hvort
hann heldur því. Þegar hann
var sýndur í fyrra, var hann lít-
ið taminn og má því búast viö
því að hann hafi verulega bætt
viö sig. Þá er það Hrynjandi frá
Hrepphólum í Hrunamanna-
hreppi. Hrynjandi er rauðbles-
óttur undan Stíganda frá Sauö-
árkróki, en Stígandi er undan
Ösp frá Sauöárkróki og Þætti
frá Kirkjubæ. Móðir Hrynj-
anda er Von frá Hrepphólum
undan Hrafni frá Holtsmúla.
Þaö var eins með Hrynjanda
og Hjörvar í fyrra, aö hann var
lítið taminn þegar hann var
sýndur. Hann þykir nú hafa
bætt sig verulega og veröur
spennandi aö sjá til hans.
Flrossaræktarsamband Suöur-
lands keypti Hrynjanda í vet-
ur. Þriöji hesturinn er Sveipur,
moldóttur frá Skáney í Reyk-
holtsdal, sonur Léttis frá Sauö-
árkróki, sem er undan Þætti
frá Kirkjubæ og Hrafnkötlu frá
Sauöárkróki. Móðir Sveips er
Svala frá Skáney, dóttir Blön-
dals sem var sonur Skáneyjar-
Blesa. Sveipur hefur lofaö
góðu sem reiöhestur.
Þaö er athyglisvert aö þessir
folar eru allir talsvert skyldir.
Hjörvar og Sveipur eru sonar-
synir Hrafnkötlu frá Sauöár-
króki, Hrynjandi og Hjörvar
FRETTAMOLAR
Danir sækja í sig vebrib
Þær fréttir hafa borist frá Danmörku aö þar fleygi fram ræktun ís-
lenska hestsins. Danir hafa veriö fremur aftarlega á merinni hvað
framfarir í ræktun snertir, sem byggir trúlega á því aö þeirra hryssu-
stofn var lengi vel lélegur. Nú stendur þetta til bóta. Á sýningu hjá
þeim núna í apríl komu fram góö hross og má þar nefna afkvæmi
Darra frá Kampholti. Darri er sonur Hrafns frá Holtsmúla. Þau
komu mjög vel út. Má þar m.a. nefna ungan stóöhest, sem hlaut
8.27 í aðaleinkunn, og auk þess var í hópnum feiknagóö hryssa,
sem gert er ráö fyrir aö komi fram á heimsleikunum í Sviss. Þab er
vaxandi áhugi á íslenska hestinum í Danmörku og á þessari sýn-
ingu í apríl voru dæmd yfir 100 hross. Áhorfendur voru rúmlega
fimmtán hundruö, sem er mikil aukning, því venjulega hafa þeir
veriö innan við fimm hundruð manns.
Vafi nábi ekki 7,50
Sum hross komu þó mun verr út úr þessum dómi en önnur. Má
þar nefna stóðhestinn Vafa frá Kýrholti, en hann hefur nýlega ver-
iö seldur til Danmerkur. Salan á honum olli þvílíku uppþoti í
Skagafirbi, ab engu líkara var en þarna hefbi verib um kjörgrip aö
ræða. Hann var sem sagt dæmdur á þessari sýningu. Ekki virðist
hafa veriö eftirsjá í hestinum, því hann nábi ekki 7,50 í einkunn
fyrir hæfileika.
Áhugi Skagfirbinga á Anga
í Skagafirði er nú verib aö temja tryppi undan Anga frá Laugar-
vatni. Þau eru fjögurra vetra í vor og virðast fara vel af staö. Meðal
annars eru nokkur tryppi frá þeim feögum Gubmundi og Sveini
Gúbmundssyni í tamningu og eru þeir mjög ánægöir með árangur-
inn. Þetta hefur oröiö til þess aö Skagfirðingar hafa fengiö Anga
leigðan og veröur hann til afnota í seinni húsnotkun og síðan á
fyrra gangmáli. Angi er í eigu Hrossaræktarsambands Suöurlands.
eru dóttursynir Hrafns frá
Holtsmúla og Hrynjandi og
Sveipur eru sonarsynir Þáttar
frá Kirkjubæ.
Fjögurra vetra folarnir eru
sex: Dagur, leirljós, nösóttur
frá Sigríðarstööum í Fljótum,
undan Asa frá Brimnesi og
Nótt frá Sigríðarstööum; Friö-
rik, rauður frá Sveinsstööum í
A-Hún., undan Garöi frá Litla-
Garði og Blesu frá Sveinsstöö-
um; Ljúfur, ljósrauður, tví-
stjörnóttur frá Torfunesi í
Köldukinn undan Baldri frá
Bakka og Virðingu frá Flugu-
mýri; Sproti, ljósrauðblesóttur
frá Hæli í Gnúpverjahreppi,
undan Hrafni frá Holtsmúla
og Bylgju frá Hæli; Svipur,
bleikálóttur frá Vindási í Hvol-
hreppi, undan Ófeigi frá
Flugumýri og Fjöður frá
Hnjúki; og Ögri, brúnn frá
Sauöárkróki, undan Anga frá
Laugarvatni og Ösp frá Sauðár-
króki.
Þessir folar hafa verið í upp-
eldi á stöðinni og eru nú að
leggja í sína fyrstu prófraun.
Þeir eru allir undan hestum
sem hlotið hafa 1. verðlaun
sem einstaklingar, og auk þess
hafa Garður og Angi hlotið 1.
verðlaun fyrir afkvæmi og
Hrafn og Ófeigur heiðursverð-
laun fyrir afkvæmi. Mæður
þeirra eru líka verðlaunaðar
hryssur. Margir munu spá í
þessa fola og geta sér til um
hvernig þeir muni koma út
þegar þeir verða fulltamdir.
Abkomuhestar
Þá koma til dóms hestar,
sem veriö hafa í tamningu og
þjálfun á Stööinni í vetur. Þar
eru forvitnileg nöfn á feröinn:,
eins og Þorri frá Þúfu, sem nú
virðist alheill, en meiðsli í fæti
stóðu honum fyrir þrifum í
fyrra. Þá eru í þessum hópi
tveir fimm vetra folar, sem
komu vel út á landsmótinu í
fyrra, þeir Nökkvi Angasonur
frá Vestra-Geldingaholti og
Elri frá Heiöi, sonur Hrafns frá
Holtsmúla. Bráöefnilegur foli,
fjögurra vetra sonur Anga frá
Laugarvatni, kemur til dóms.
Sá heitir Galsi og er undan
Hjörvar frá Arnarstöbum hlaut hœstu einkunn stóöhesta í fyrra fyrir
byggingu. Heldur hann því núna?
Sunnu frá Raufarfelli. I Raufar-
felli hafa löngum veriö góö
hross, eins og víðar undir
Eyjafjöllum. Þá kemur til
dóms Jarl frá Búöardal, sem er
undan Kolfinni frá Kjarnholt-
um og Rispu frá Búðardal.
Fjölmargir koma með hross
til dóms í Gunnarsholti þessa
daga og munu vera skráðir á
milli 20 og 30 stóðhestar.
Sumir þeirra verða þó aöeins
byggingardæmdir. En meðal
þeirra, sem koma í endurdóm,
má nefna Nasa frá Hrepphól-
um, sem er undan Goða frá
Sauðárkróki og sammæðra
Hrynjanda. Þá kemur Gumi
frá Laugarvatni, undan Pá.
Gumi var dæmdur á Stóð-
hestastöðinni 1993 og hlaut
þá 1. verðlaun. Þá kemur í
dóm Blakkur frá Snjallsteins-
höfða. Hann er Angasonur og
hefur verið í mikilli framför. I
fyrra hlaut hann tæplega 1.
verðlaun.
Þá má nefna Teig Gáskason
frá Húsatóftum, sem útskrifað-
ur var frá Stöðinni í fyrra.
Hann hefur verið í þjálfun hjá
Gísla í Stangarholti og er sagð-
ur í góðu formi núna. Einnig
kemur Tryggur frá Óslandi.
Fyrir stuttu var í HESTAMÓT-
UM getið um efnilegan fola,
Heiðar frá Meðalfelli, undan
Ófeigi frá Flugumýri og Vor-
dísi frá Sandhólaferju. Hann
kemur til dóms núna. Þá koma
nokkrir folar frá Tóftum,
þeirra á meðal Faldur frá Tóft-
um, sonur Anga og Hríslu frá
Laugarvatni. Faldur hlaut tæp-
lega 1. verðlaun í fyrra, fjög-
urra vetra gamall.
Það vekur athygli hve Angi
frá Laugarvatni er að sækja í
sig veðrið sem kynbótahestur,
en margt er nú að koma fram á
sjónarsviðið af hans afkvæm-
um. Meðal annars hefur frést
af nokkrum dætrum hans sem
þykja bráðefnilegar, og ekki
síst virðist hann bæta bygg-
inguna. Það er mikill kostur.
Það, sem Angi gefur umfram
aðra stóðhesta, eru góðir fæt-
ur, en hann gefur líka yfirleitt
frítt höfuð.
Það er augljóst af þeim hest-
um, sem hér hafa verið nefnd-
ir, að sýningin í Gunnarsholti
verður spennandi eins og oft
áður. í upphafi sýningarinnar
munu hestamenn úr Hesta-
mannafélaginu Geysi efna til
hópreiðar.
Forstöðumaður Stóðhesta-
stöðvarinnar er Eiríkur Guð-
mundsson og með honum
hefur í vetur starfað Elías Þór-
hallsson og munu þeir annast
sýningar á hestunum. Eftirlit
með tamningu hefur verið í
höndum Þorkels Bjarnasonar
hrossaræktarráðunauts. For-
maður stjórnar Stóðhesta-
stöðvar ríkisins er Sveinn Run-
ólfsson í Gunnarsholti.
Um kvöldið geta menn svo
brugðið sér í Reiðhöllina í
Víðidal og litið á sýninguna
þar, en Hestadagar í Reiðhöll-
inni hefjast á föstudagskvöld
5. maí og standa fram á
sunnudag 7. maí.
Stóbhestar í
einstaklingseigu
í Kynbótahorninu ab undanfömu hefur veriö
greint frá hvaba stóbhesta hrossaræktarsambönd-
in verba meb í sumar og hvar þeir verba stabsett-
ir. Nú verbur greint frá nokkrum nafngreindum
stóbhestum í eigu einstaklinga.
Þeir Saubárkróksfebgar verba meb 6 hesta í út-
leigu. Kjarval verbur í húsnotkun í Eyjafirbi, fyrra
gangmál í Skagafirbi og seinna gangmál á Subur-
landi. Otur verbur í húsnotkun í Dalasýslu, fyrra
gangmál í Subur-Þing. og seinna gangmál í Land-
eyjum. Léttir verbur í húsnotkun á Saubárkróki og
síban í Skagafirbi bæbi gangmálin. Glabur verbur
í húsnotkun og bæbi gangmál í Skagafirbi. Gald-
ur verbur í húsnotkun á Torfastöbum í Biskups-
tungum, fyrra gangmál í A-Hún. og seinna gang-
mál í Eyvindarmúla í Fljótshlíð. Hilmir (undan O-
feigi 882 og Hervu) verbur á húsi og fýrra gang-
mál í Skagafirbi og seinna gangmál á
Torfastöbum í Biskupstungum. Þetta voru sem
sagt Saubárkrókshestar.
Þá er þab Adam frá Mebalfelli. Hann verbur í
KYNBOTAHORNIÐ
húsnotkun á Mebalfelli, fyrra gangmál í Enni í A-
Hún. og seinna gangmál á Suburlandi. Hrannar
frá Kýrholti verbur í húsnotkun á Saubárkróki,
fyrra gangmál í Víbjdal, V-Hún., og seinna gang-
mál í Kjósl Galdur frá Laugarvatni verbur í hús-
notkun á Þóroddstöbum í Grímsnesi, fyrra gang-
mál í Austur-Landeyjum og seinna gangmál í Lax-
árnesi í Kjós. Guma frá Laugarvatni er órábstafab.
Svartur frá Unalæk verbur í húsnotkun í Kirkjubæ,
fyrra gangmál í Borgarfirbi og seinna gangmál á
Austurlandi. Toppur frá Eyjólfsstöbum verbur í
húsnotkun á Tóftum í Stokkeyrarhreppi, fyrra
gangmál hjá eigendum og seinna gangmál í
Svignaskarbi í Borgarfirbi. Hektor frá Akureyri í
húsnotkun á svæbi Fáks, fyrra gangmál íV-Hún.
og seinna gangmál í Aubholtshjáleigu í Ötfusi,
Galsi frá Sauðárkróki verbur í húsnotkun í Garbi,
Abaldal, S-Þing., fyrra gangmál í girbingu vib Ak-
ureyri og seinna gangmál hjá Sigurbi Sæmunds-
syni í Holtsmúla.
Náttfari frá Ytra-Dalsgerbi, Ófeigur frá Flugu-
mýri og Orri frá Þúfu verba í notkun hjá eigend-
um.
i'tWTA'l'/ b J'l '