Tíminn - 03.05.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.05.1995, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 3. maf 1995 Stjörnuspa fC_ Steingeitin AQ 22. des.-19. jan. Stjörnurnar óska fyrst og fremst til lukku með ab þaö sé ekki þriöjudagur í dag, eins og aetla mætti. Þaö var nefni- lega mánudagur á sunnudag og þriöjudagur á mánudag. Það þýöir að það er miðviku- dagur í dag og þab ætti aö stytta vinnuvikuna talsvert. tö). Vatnsberinn iLCuk* 20. jan.-18. febr. Þú angar af vori og blómum í dag, en samt er ekki úr vegi aö auka enn á ilmfengið meö nýjum og spennandi rakspír- um og ilmvötnum. Maðurinn er það sem hann andar að sér. Fiskarnir <£X 19.-febr.-20. mars Allt fram streymir endalaust, en vatnsberinn lætur sér vel lynda að fljóta hlutlaust með straumnum í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl & Þú ert í mikilli uppsveiflu og gætir átt von á gæftum góð- um af þeim sökum. Slepptu þér lausum í kvöld. Nautib 20. apríl-20. maí Kröfugangan á mánudaginn er nautinu efst í minni og sinni og það er strax farið að hlakka til 1. maí á næsta ári. Sumir eru svo nægjusamir ab lifa aðeins fyrir einn dag í einu, en er ekki fulllítið að lifa bara fyrir einn dag á ári? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú tapar orrustu í vinnunni í dag, en stríðið er ekki enn tapað. Ekki þá nema heima fyrir. Krabbinn 22. júní-22. júlí Handboltaáhugamabur í merkinu stendur á höndum í allan dag af kátínu yfir að HM sé að hefjast. Upp með móralinn. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Maöur að nafni Jens hefur samband við þig í dag og spyr hvort hann sé úr sögunni. Svo mun vera. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður skjaldbaka í dag. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú segir: „einmitt, einmitt, einmitt," í símtali í dag við vin þinn. Þetta verðurðu að laga. Sporbdrekinn 24. okt.-4 Gamlar sálir senda hlýleg hugskeyti til sporðdrekans í dag. Maður er manns gaman. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn ljóslaus í lága drifinu í dag með bilaða heddpakkningu. Helgin var ljót. Skamm. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiðrildin eftir Leenu Lander Leikgerb: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm Föstud. 5/5. Næst síöasta sýning Föstud. 12/5. Síbasta sýning Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Laugard. 6/5 Örfá sæti laus Fimmtud. 11/5 Laugard 13/5 - Föstud. 19/5. Utla svi6i6 kl. 20:30 Leikhópurinn Erlendur sýnir: Kertalog eftir Jökul Jakobsson Á morgun 4/5 Föstud. 5/5 Takmarkaöur sýningaFjöldi Miöaverö kr. 1200 Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. MiÖapantanir í sfma 680680,.alla virka daga frá kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Frumsýning Stakkaskipti eftir Guömund Steinsson Frumsýn. föstud. 5/5 kl. 20:00. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 7/5. Nokkur sæti laus 3. sýn. miövikud. 10/5. Nokkur sæti laus 4. sýn. fimmtud. 11/5. Nokkur sæti laus 5. sýn. sunnud. 14/5 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents viö tónlist eftir Leonard Bernstein Laugard. 6/5. Uppselt Föstud. 12/5. Uppselt Laugard. 13/5. Uppselt Föstud. 19/5 - Miövikud. 24/5 Ósóttar pantanir seldar daglega. Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Aukasýning á morgun 4/5 Allra síöasta sýning Smíöaverkstæöiö kl. 20:00 Taktu lagib, Lóa! eftir Jim Cartwright Laugard. 6/5. Uppselt Þriöjud. 9/5. Uppselt Föstud. 12/5. Uppselt - Laugard. 13/5. Uppselt Miðvikud. 17/5. Næst síðasta sýning. Uppselt Föstud. 19/5. Síðasta sýning. Uppselt Ósóttar pantanir seldar daglega. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Cræna línan: 99-6160 DENNI DÆMALAUS „Mig langar bara til að steppa svolítiö." KROSSGATA F Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaö í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritabar. VwNlfftflll SÍMI (91)631600 302. Lárétt 1 stoð 5 hamagangur 7 röng 9 kvæði 10 krydd 12 hrósi 14 bleytu 16 guð 17 enn 18 auli 19 sveifla Lóbrétt 1 léleg 2 fuglum 3 fullkominn 4 hlóðir 6 ástundir 8 upphæbin 11 reikningar 13 votlendi 15 forfað- ir Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 vigt 5 erill 7 læra 9 dý 10 trant 12 arfi 14 ósa 16 eir 17 tregt 18 ham19 auö Lóðrétt 1 völt 2 gera 3 trana 4 öld 6 lýsir 8 ærusta 11 trega 13 fitu 15 arm EINSTÆÐA MAMMAN lAs&œtém & mqflWARteqoq J JJJJJ&FqA/y/ZAFsqÁFú/Ð (f (OfFAUEfÞEQAtm/Z \ FFfwmm ~ % DYRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.