Tíminn - 03.05.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.05.1995, Blaðsíða 13
13 Miðvikudagur 3. maf 1995 Hlf Framsóknarflokkurinn Stofnfundur FUF Vestur-Húnavatnssýslu Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna í Vestur-Húnavatnssýslu verbur haldinn sunnudaginn 7. maf nk. kl. 14.00 í Hótel Vertshúsi á Hvammstanga. Fjölmennum. Undirbúningsnefnd Samstaöa um óháö Island Abatfundur Samstöðu um óháð ísland verður haldinn laugardaginn 27. maí 1995 í Borgartúni 6, Reykjavík og hefst hann kl. 10 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Úttekt á áhrifum EES-samningsins. Hvab felst í ESB-aöild? Staba Samstöðu í framtíbinni. Er umsókn að ESB á næsta leiti? Er ládeyðan svikalogn? Áætlab er að fundinum Ijúki um kl. 16.00. Félagar fjölmennið. Stjórnin ||| Vinnuskóli Reykjavíkur Skráning unglinga í Vinnuskóla Reykjavíkur fyrir sumarið 1995 fer fram dagana frá 2. maí til 12. maí nk. í afgreiðslu skólans, Engjateigi 11, 105 Reykjavík, jarðhæð. Opið er frá kl. 08.20 til 16.15 alla virka daga. Upplýsingum um starfsfyrirkomulag Vinnuskólans sumar- ið 1995 hefur verið dreift til nemenda í 8. og 9. bekk grunnskóla í Reykjavík. Með upplýsingunum fylgdi skráningarblað og skrá ung- lingarnir sig til vinnu með því að fylla það nákvæmlega út og skila til Vinnuskólans. Vinnuskóli Reykjavíkur Skjalavöröur Staða skjalavarðar við Borgarskjalasafn Reykjavíkur er laus til umsóknar. Starfið felst m.a. í að veita borgar- stofnunum ráðgjöf um skjalastjórn. Óskað er eftir starfs- krafti með próf í bókasafnsfræði, sagnfræði eða aðra sambærilega menntun. Nánari upplýsingar veitir borg- arskjalavörður í síma 632370. Umsóknarfrestur er til 12. maí nk. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf skal senda Borgar- skjalasafni Reykjavíkur, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Utboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að byggja birgðageymslu við Óseyri 9 á Akureyri. p Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins við Óseyri 9, Akureyri, og Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 3. maí 1995 gegn kr. 10.000,- í skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Akureyri fyrir kl. 10.00 föstudaginn 19. maí 1995, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK-95004 Akureyri-Útboð 2" Verkinu á að vera að fullu lokið laugardaginn 30. sept- ember 1995. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118-105 Reykjavík í SPEGLI TÍIVIANS Umtöluö og ööruvísi. chael Hutchence. Paula hefur talsvert komiö fram í sjónvarpi og þar kynntist hún Michael fyrst, er hún tók við hann viðtal. Kynni þeirra fóru hægt af stað og þau létu sér nægja ab halda vináttu í fjögur ár áður en þau urðu elskendur. Hún tekur þó fram aö samband hennar og Michaels hafi ekki haft neitt með skilnaöinn við Bob að gera. Paula og Bob hafa oft verið sögb eiga í „opnu hjónabandi", þ.e.a.s. að trúnaður hafi ekki ver- ið til staðar. Paula harðneitar aö svo hafi verið og segir þetta eintóman rógburð slúðurblað- anna. „Við höfum alltaf verib áberandi og áber- andi fólk fær ýmsar glósur," segir Paula og ypp- ir öxlum. Hún hefur aldrei látið almenningsálitið hafa mikil áhrif á sig og er ófeimin ab fara eigin og ótroönar slóðir. Meöal annars má nefna aö hún hefur skrifað ýmis ritverk um allt frá barnaupp- eldi til handbókar sem lýsir nærbuxum karl- rokkara. Paula segir framtíöina óráðna, en segist viss um að lífið verbi sér gjöfult sem fýrr. Og Bob Geldof? „Hann er ennþá góður vinur minn, og það sem bjargar okkur er að við eigum þrjár dásamlegar dætur og það heldur vináttu okkar viö." ■ Hún hefur prýtt forsíöur 36 tímarita, en sjaldan eöa aldrei hefur hún veriö umtalaöri en nú í Bretlandi. Umtöluö og öðruvísi Paula Yates er umtöluð í Bretaríki um þessar mundir. Hún er nýskil- in við rokkarann og hugsjóna- manninn Bob Geldof, á í ástar- sambandi við Michael Hutc- hence, söngvara INXS, og hefur auk þess veriö kennd við aðra fræga karlmenn, þrátt fyrir ab vera þriggja barna móðir. Hvern- ig kona er Paula Yates? Paula er 34 ára gömul og er bú- in að vera gift Bob Geldof í 12 ár. Þau hafa búið í Lundúnum og eiga þrjú börn saman, 4-12 ára. Paula er fyrirsæta og augnayndi ljósmyndara víða um heim. Hún hefur setiö fyrir á forsíðu 36 tíma- rita um víba veröld og náö ágæt- um árangri í sjónvarpi og leiklist. Paula segist hafa átt einmana- lega æsku og lífið hafi ekki leikið við hana fyrr en hún kynntist söngvara Boomtown Rats, Bob Geldof. Þau áttu 11 ára farsælt hjónaband, en síðustu árin fjar- aði undan. Nú hefur Paula fundiö ástina meö söngvara INXS, Mi- Bob Geldofog Paula Yates á meöan allt lék í lyndi. Paula Yates stabfestir ástar- samband viö Michael Hutc- hence og staöfestir skilnaö viö Bob Ceídof: Paula og nýi kœrastinn, Michael Hutchence, söngv- ari INXS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.