Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. maí 1995 'arWPF'rWW 3 Skólastjórar bjartsýnir á aö nemendur verbi brautskráöir meö sóma. Hjálmar Árnason, skóla- meistari og alþingismaöur: Hundraö nemendur hættu í verkfalli Um 100 nemendur vit> Fjöl- brautaskóla Suburnesja skiluöu sér ekki eftir verkfall kennara. Þetta eru 15% nemenda og skilja þeir eftir sig skarb í skólanum. Hjálmar Ámason, skólameistari og nýkjörinn alþingismabur, sagbi í samtali við Tímann í gær ab allt útlit væri á ab skólinn mundi ljúka þeirri kennslu sem til er ætlast, en hálfum mánubi seinna. Jón Ingi Einarsson, skóla- stjóri í Laugalækjarskóla, sagbi aö tilmæli rábuneytis um kennslu- lok væru túlkub á ýmsa lund eftir skólum og skólalok ekki hin sömu hjá öllum. Með þetta em nemendur ekki ánægðir. „Það verður kennt fram í miðjan maí, þá taka prófin við. Brautskrán- ingin verður 17. júní og hefur aldr- ei verið svo seint," sagði Hjálmar Árnason. Jón Ingi Einarsson skólastjóri við Laugalækjarskóla í Reykjavík, sem er 160 nemenda unglingaskóli, sagði að skólastarfinu hefði reitt nokkuð þokkalega af. Krakkarnir í 10. bekk hafa stundað sértímana vel. Jón Ingi sagðist eiga von á því að starfsemin mundi jafna sig. Kennt verður langleiðina út maí, tíu dagar í kennslu bætast við. „Svona langt verkfall skemmir auðvitað.. alltaf fyrir skólastarfinu, en þetta hefur samt fariö ótrúlega fljótt af stað aftur. Kjölfestan er sú að það var ákveðið að halda sam- ræmdu prófunum inni og halda þau síðast í maí. Menn hafa því gengið að þessu af fullum krafti. Ef þau hefðu ekki verið inni, er ég hræddur um að mikið los hefði komið á unglingadeildirnar," sagði Jón Ingi. Hann sagði að undir lokin væri nokkur ringulreið, mikið ætti að gera á stuttum tíma. Ráðuneytið gaf út ákveðin tilmæli um lok skólaárs- ins. Menn legðu mismunandi skiln- ing á túlkun þeirra fyrirmæla. Þetta skapaði óánægju milli skólanna, krakkarnir telja að nemendur sumra annarra skóla „sleppi betur", losni frá skólabekknum fyrr. Borgarnes: Brjáluð blíða Veðrið lék við Borgfirðinga fram yfir hádegið í gærdag með logni og sólskini. í Borgamesi komst hitinn í 32 gráður á hitamæli fréttaritarans — reyndar í sól. Ungir sem aldnir nutu veður- blíðunnar, enda kærkomið að fá svolítiö bros frá veðurguðunum eftir langan og strangan norðan- storminn í vetur. Undanfarna morgna hafa Borgnesingar vaknað viö fallegan fuglasöng en þröstur- inn er kominn í garða bæjarbúa. Snjór er víðast horfinn af láglendi nema þar sem skaflarnir voru stærstir og gróbur er farinn að koma svolítið til. Ef svo heldur fram sem horfir þá geta menn farið ab trúa því að sumarib sé komið fyrir alvöru, en ekki einungis á al- manakinu. ■ Komiö í Ijós aö helmingur krabbameinstilfella í brisi er vegna reykinga: Um fjórðungur veikinda vegna drykkju og reykinga „Rannsókn sem gerð var í Melbourne í Ástralíu hefur sýnt að rekja má um fjórð- ung veikindafjarvista frá vinnu til áfengis- og tóbaks- neyslu," segir í ritinu Heil- brigðismálum. Þar er einnig vitnað til viðamikillar könnunar í Bandaríkjunum sem leiddi í ljós að helmingur krabba- meina í brisi stafi af reyking- um. Tíðni krabbameins í brisi hafi verið að aukast, það sé mjög erfitt viðureignar og til þessa hafi lítið verið vitað um orsakir þess. Nú sé komiö í ljós að reykingar tvöfaldi lík- urnar á að fá þetta krabba- mein. Rannsókn sem gerð var í Noregi bendir til að konur sem reykja verði frekar en karlar fyrir barðinu á lungna- krabbameini af völdun reyk- inga. Sú tilgáta hefur komið fram ab krabbameinsvald- andi efni í tóbaksreyk hafi hugsanlega fremur áhrif á erfðaefni kvenna en karla. ■ Tvíbura- og þríburafœöingar aldrei veriö fleiri en í fyrra: Nýtt met sett í þríburafæðingum Utanríkisráöherra vill virkja utanríkisþjónustuna enn frekar í þágu viöskiptalífsins á erlendum vettvangi: Breytinga ab vænta á starfsemi ráöuneytisins Halldór Asgrímsson utanríkisráöherra sagöi á aöalfundi Utflutningsráös aö kröftugt markaös- og kynningarstarf vœrí veigamikill þáttur í auknum hagvexti og baráttunni gegn atvinnuleysinu. Tímamynd: cs Sex þríburafæðingar voru hér á landi á síbasta ári, sem er met. Þríburafæðingar voru þar með orðnar 14 á s.l. þrem árum, eða álíka marg- ar og næstu 25 árin þar á Staöa tryggingalœknis: 12 sóttu um Staða tryggingayfirlæknisvar auglýst laus til umsóknar 23. mars 1995 og rann umsóknar- frestur út 30. apríl sl. AIls sóttu 12 læknar um stöðuna, en þar af óskuðu tveir nafn- leyndar og hefur þab velt upp spurningum um stjórnsýslu og eru ekki allir á eitt sáttir í þeim efnum. Eftirfarandi sóttu um: Gauti Arnþórsson, Gunnar Ingi Gunnarsson, Halldór Bald- ursson, Hrafn V. Friðriksson, Kristján Baldvinsson, Ólafur Hergill Oddsson, Sigurður Thorlacius, Vigfús Magnússon, Þorsteinn Njálsson og Þórarinn Ólafsson. ■ undan, en á árunum 1966- 1990 fæddust 15 sinnum þrí- burar. Þríburafæðingar hafa lengi þótt tíðindum sæta, enda fæddust lengi vel ekki þríburar nema kringum annað hvert ár ab jafnaði, samkvæmt upplýs- ingum í ritinu Heilbrigðismál- um. Eftir ab glasafrjóvganir komu til sögunnar hefur fjöl- burafæðingum fjölgað veru- lega. Tvíburafæðingar hafa held- ur aldrei veriö fleiri en í fyrra, eða 78 á landinu öllu. Næstu þrjú árin þar á undan voru tví- burafæðingar á bilinu 62 til 71, eba um 67 að meöaltali á ári. En áður höföu tvíburafæð- ingar um áratugaskeið alltaf verið undir fimm tugum á ári, en ab meðaltali í kringum 40 á ári. Um helming þríburafæðing- anna og um fjórðung tvíbura- fæðinganna má rekja til glasa- frjóvgana, að sögn Heilbrigðis- mála. En notkun frjósemislyfja á hér einnig hlut að máli. ■ Halldór Ásgrímsson utanríkis- rábherra sagði á aöalfundi Út- flutningsrábs í gær að hann stefndi að því ab virkja utan- ríkisþjónustuna enn frekar í þágu vibskiptalífsins á erlend- um vettvangi en verib hefur. Til ab svo geti orðib þarf að rábast í vissa endurskipulagn- ingu á starfsemi rábuneytisins og verður hafist handa vib þá vinnu innan tíbar. í ræbu sinni vék ráöherra að stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar- innar þar sem mörkuð er sú stefna ab auka útflutning lands- manna og laða hingað erlenda fjárfestingu á kjörtímabilinu. Það felur það í sér að efla mark- aðsókn fyrir íslenskar vörur og þjónustu á erlendum mörkuð- um, styðja samstarf við erlend fyrirtæki og þjóðir og vinna markvisst að því að vekja áhuga erlendra fjárfesta á íslandi. Utanríkisráðherra sagði að samkvæmt þessum markmiðum væri stefnt að því að styrkja starfsemi Útflutningsráðs, ferðamálaráðs og markaðsskrif- stofu iðnaðaráðuneytisins og Landsvirkjunar. Ráðherra sagði að það væri sameiginlegt verk- efni allra að efla atvinnulífið með það að markmiði að skapa fleiri störf í þjóðfélaginu. í því sambandi væri kröftugt mark- aðs- og kynningarstarf veiga- mikill þáttur í auknum hagvexti og baráttunni gegn atvinnu- Magnús L. Sveinsson, formaö- ur Verslunarmannafélags Reykjavíkur, segist vonast til þess aö eitthvað muni slá á at- vinnuleysi félagsmanna í sumar og þeir veröi færri en 700. Hinsvegar óttast hann aö vaxtahækkanir geti unnib gegn því markmibi. Mikib og viðvarandi atvinnu- leysi. Ráðherra sagðist ennfremur vilja efla samstarf Útflutnings- ráðs og utanríkisráöuneytisins en samkvæmt lögum fellur Út- flutningsráð undir starfssvið ut- anríkisráöuneytisins auk þess sem rábið á að vera stjórnvöld- um til ráðuneytis í þeim málum leysi hefur hrjáð félagsmenn í VR á undanförnum árum. Nokkurrar bjartsýni gætti þó meðal félagsmanna í ársbyrjun þegar atvinnuleysið reyndist minna í janúar og febrúar en þab var sömu mánubi í fyrra. „Síðan fór þetta allt upp í mars og fjöldi atvinnulausra var kominn uppí 900 manns hjá fé- er varða utanríkisviðskipti. Ráð- herra hefur þegar falið embætt- ismönnum í ráðuneytinu það verkefni að kanna grundvöll fyrir nánari samstarfi ráðuneyt- isins og Útflutningsráðs, skil- greina þau verkefni sem ætlun- in er að sinna og gera kostnað- aráætlun. ■ laginu. Vib erum að vona það að skýringin sé að stærstum hluta kennaraverkfallib," segir formaður VR. Hann minnir hinsvegar á að þótt mikill kipp- ur komi í ferðaþjónustu og ann- að í þeim dúr yfir sumarið, þá fjölgar gífurlega á vinnumark- aði meö tilkomu skólafólksins. Vaxtahcekkanir geta torveldaö fjölgun starfa. VR: Blikur á lofti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.