Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. maí 1995 13 Fimmtugur hótelstjóri og kennari, Már Sigurösson, meö dóttur sinni Mábil Gróu. Víkingslœkjarœttin, Þingskálaœttin og Reynifellsœttin nefndu þessir höföingjar sig, alias Árni johnsen, Guöni á Þverlcek og Magnús á Kjóastööum. Þeir voru aö rifja upp atburöi frá síöasta Heklugosi, þegar RAXi, Ijósmyndari Mbl., og Árni cetluöu aö hittast í Köldukinn í Holtum um kvöldiö. RAXi keyröi niöur beygjuskiltiö viö bœ- inn í iátunum og sá Árni þá ekki beygjuna, en hafnaöi inná miöju túni á Köldu- kinn meö megniö af giröingunni framan á bílpum. Þá orti Guöni: Viö gítarinn löngum Árni fœr eirt, eflandi sönglist meö drengjum. En fegursta hljómlist á œvinni heyrt ' hljóma frá gaddavírsstrengjum. Mann- lífs spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Má Sigurössyni og frú Sigríöi Vilhjálmsdóttur fœrö gjöf frá Félagi leiösögumanna. Lampi meö birtu og yl, eins og þaö sem alltaf hefur streymt frá Hótel Geysi í Haukadal. Fyrir sveitastrák í Grímsnes- inu voru Biskupstungurnar helgisetrið. Þar voru Sigurð- ur í Haukadal og Skúli í Bræðratungu, sem skipuðu, ásamt afa, fyrstu stjórn Ung- mennasambandsins Skarp- héðins, kyndilbera ættjarð- arástar og ungmennafélags- andans á Suðurlandi. Þar var Skálholt, höfuðstaður ís- lands lengst af frá landnámi. Rigningasumarið mikla 1956 grófu svo skáld og fornleifa- fræðingar upp steinkistu Oddaverjans, útfjólublátt af- sprengi einnar ríkustu aðals- ættar Evrópu, enda var þá lagt í að byggja kirkju á bisk- upssetrinu. Þar var Vatns- leysa með höfðingjana Þor- stein og Erlend og svo þægi- legan kofa til dansleikja- halds, að ekki var stigið annað en tangó allt kvöldið, burtséð frá tónlistinni og eft- irleiknum. Yfir Tungunum hvíldi því þessi sagnahöfgi, afreksverk og smitandi gleði með Jarlhetturnar og Bláfell- ið að höfðalagi, sem vísaði til fjallanna, öræfanna og róm- antíkur útlagans. Á hinn bóginn var nálægðin per- sónulega aldrei meiri en að elta kálf eftir Hvítarbökkum og mæna upp Skálholtstung- una. Nú eru synir Siguröar í Haukadal orðnir miðaldra menn og halda uppá afmæli og byggja staðinn svo orð fer af, enda ættin setiö Hauka- dal í tvær aldir og aldrei hall- að á með reisn Haukdæla til forna. Bjarni Sigurösson tónlistarmaöur sextugur: „ Kœru sveitungar og landar, aldurinn skiptir engu máli. Ég verö sami gleöigjafinn og mús- íkantinn áfram." Bjarni frumflutti fjögur tónverk eftir sig í afmœlinu. jón Ingólfsson hrl., Eggert Haukdal alþm., Knútur Bruun hrl. og Björn Sigurösson f Úthlíö, sem var veislustjóri. Eggert saknaöi í rœöu Árna johnsen, aö ekkert var minnst á ágceti Haukdœla. „Þa var katt i höllinni... Helgisetrið mitt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.