Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær)
• A- og A-kaldi e&a stinningskaldi og ví&a rigning, síst þó N-lands.
Hiti 8-11 stig S- og SV-lands, en heldur"kaldari N- og NA-lands.
• Höfu&borgarsvæbi&: SA-kaldi e&a stinningskaldi og rigning í
fyrstu. A-kaldi og lítilsháttar rigning annab slagib upp úr míojum degi.
Hiti 6-7 stig.
• Horfur á föstudag: Snýst í N- og NA- kalda. Þokusúld og eins til
þriggja stiga hiti um landib N- og NA-vert. Skúralei&ingar og hiti 4-8
stig a V- landi, en S- og SA-lands lettir til. Hiti þar 8-12 stig yfir hádegi.
• Horfur á laugardag: Hæg A-læg átt. Þokusúld meö ströndinni N-
lands og austan og áfram svalt á þeim sló&um, en V-til og ví&ast inn til
landsins ver&ur þurrt og sums sta&ar léttskýjab. Hiti á bilinu 5-10 stig
a& deginum, hlyjast SV- og V-lands.
Vextir skammtímabréfa hœkkaö kringum 60% á rúmu ári:
Vextir 3ja m. ríkisvíxla
úr 4,4% í 7,2% á rúmu
Tekib var tilbobum í ríkis-
víxla aö upphæö 2.870 millj-
ónir króna á uppboöi í gær.
A uppboöinu kom fram aö
ávöxtun á skammtímamark-
aöi hækkaöi enn, en hún
hefur nú fariö jafnt og þétt
hækkandi á annab ár. Maö-
Lögreglan:
„Viö hljótum ab treysta vagn-
stjórum eins og flestum öbrum
bílstjórum í borginni. Ég hefbi
hinsvegar orbab þetta á annan
hátt meö aksturinn," segir
Svævar Gunnarsson abalvarö-
stjóri í umferöardeild lögregl-
unnar.
í mótmælaaðgerðum vagn-
stjóra hjá SVR við nýgeröan kjara-
samning Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar varð tals-
mönnum þeirra tíðrætt um að
alávöxtun var hæst 8,22% á
12 mánaöa víxlum, 7,56% á
sex mánaöa víxlum og 3ja
mánaöa ríkisvíxlar voru
meö 7,18% ávöxtun. Þaö er
meira en 60% vaxtahækkun
á rúmu ári.
Ávöxtun 3ja mánaða ríkis-
þeir mundu flýta sér hægt í vinn-
unni og m.a. aka vögnunum á
löglegum hraða. Þetta síðast-
nefnda mátti skilja á þann veg að
vagnstjórar keyrðu allajafna á
ólöglegum hraða um götur borg-
arinnar. Sævar segir að þessi um-
mæli vagnstjóra, sem sögð voru í
hita baráttunnar, gæfu þó ekki til-
efni til þess að lögreglan færi að
fylgjast sérstaklega með aksturs-
hraöa strætó um götur borgarinn-
ar. ■
víxla var þannig aðeins 4,4% í
útboði í aprílmánuði 1994,
þegar ávöxtunarkrafan fór
lægst. Aö hausti hafði ávöxtun
hækkað í 5,2% og var komin
upp í rúmlega 6% í árslok.
Hún var þá enn á uppleið og
komst í 7,11% á uppboði ní-
tjánda apríl s.l. og hækkaði
enn í 7,18% á uppboðinu í
gær, sem áður segir.
Um ástæðu þessa segir með-
al annars í nýrri ársskýrslu
Búnaðarbankans, að þessa
vaxtahækkun á skammtíma-
markaði megi aðallega rekja til
þess að við afnám hafta á við-
skiptum íslendinga á erlend-
um fjármagnsmörkuðum um
áramótin hafi markaðurinn
orðið að taka meira tillit en áð-
ur til sambærilegra ávöxtunar-
leiða erlendis. „Ólíklegt er því
að vextir á íslenskum skamm-
tímamarkaði geti í framtíðinni
vikið frá vöxtum í nágranna-
löndum okkar svo nokkru
nemi". ■
Treystir vagnstjórum
Kynningarfundur ASÍ og félagsmálaráöherra:
Verkefni stjórnvalda í mótun
Reyklaus dagur er í dag,
sen Tóbaksvarnarnefnd hefur ákvebib þetta íþvískyni ab fá fólk til ab reykja
ekki ídag og helst ab hœtta alveg. Ab þessu sinni er dagurinn helgabur
spurningunni: Hvers vegna byrja unglingar ab reykja? Hún Ásta Söberg, sem
nú dvelur á Vífilstöbum og þarf ab nota súefniskút vegna langvarandi reyk-
inga, hafbi í gær þau skilabob til íslenskra unglinga ab byrja ekki ab reykja
þvíþá gœtu þau setib uppi meb sama vandamál og hún. Tímamynd cs
Austfiröingar binda miklar vonir viö veiöar úr norsk-íslenska stofninum. Eskifjöröur:
Verkefnalaus bræbslan
bíður eftir hráefni
Benedikt Davíösson forseti ASÍ
segir ab þaö muni væntanlega
koma betur í ljós hvab ríkis-
stjórnin hyggst fyrir meb endur-
skoöun vinnulöggjöfarinnar
þegar boöaöur verkaefnalisti
hvers rábuneytis Iiggur fyrir.
Forseti ASÍ ræddi viö Pál Péturs-
son félagsmálaráðherra í ráöu-
neytinu í fyrradag og ^ar þetta
fyrsti fundur þeirra frá því Páll tók
við ráöherradómi. Benedikt segir
að það hafi fariö vel á með þeim,
en þeir ræddu saman í um það bil
eina klukkustund. Á þessum
kynningarfundi var fariö yfir hin
ýmsu mál og verkefni sem ASÍ og
félagsmálaráðuneytið hafa sam-
eiginlega veriö að vinna að, en
fátt eitt um fyrirhugaöa endur-
skoðun á vinnulöggjöfinni. En
eins og kunnugt er þá eru sam-
skipti sambandsins og ráðuneytis-
ins mjög mikil, enda félagsmála-
ráöuneytið „okkar ráðuneyti,"
eins og forseti ASÍ orðaöi þaö.
„Þaö var ekki hægt að merkja
þaö á þessum fundi okkar Páls,
alls ekki," sagði forseti ASÍ að-
spurður hvort launafólk þurfi búa
sig undir aö fást við sjónarmið ný-
frjálshyggjunnar úr herbúöum
ríkisstjómarinnar. Benedikt telur
engu að síöur ástæðu til óttast ný-
frjálshyggjuna, sé tekið mið af
ýmsu því sem birtist í fjölmiðlum
um stjórnarsáttamála ríkisstjórn-
arinnar. í því sambandi bendir
Benedikt m.a. á þá þætti sem
stjórnvöld telja nauösynlegt að
skoða í vinnulöggjöfinni, um líf-
eyrissjóðina og fleira slíkt.
Þótt kynningarfundur félags-
Emil Thorarensen, útgerbarstjóri
Hrabfrystihúss Eskifjaröar, segir
stjórnun á veibum úr nórsk-ís-
lenska síldarstofninum mikii-
væga meb tilliti til framtíbar.
Hinsvegar eigi fyrirtækib mikib
undir veibum í Síldarsmugunni
meb þrjú stór lobnuskip, sem
ella væru verkefnalaus og menn
sætu uppi meb tóma bræbslu
sem vantar hráefni.
málaráðherra með forseta ASÍ hafi
ekki skýrt nánar hvað ríkisstjórn-
in hyggst með endurskoðun
vinnulöggjafarinnar, þá útilokar
Benedikt ekki aö ráðagerðir ríkis-
stjórnarinnar í þeim efnum komi í '
ljós við umræöur á vorþinginu,
sem hefst um miðjan þennan
mánuð. ■
„Afhverju skyldum viö ekki
veiba þarna eins og aðrir. Ég vona
bara að þetta styrki samnings-
stöðu okkar," segir Emil og minn-
ir á að fyrirtækiö hafi sýnt ákveb-
inn sveigjanleika meb því að
halda skipunum inni um helgina
vegna 1. maí. Emil sagðist lítib
getað tjáð sig um það á þessari
stundu hvab menn myndu gera
ef stjórnvöld bönnuðu veiðar í
Síldarsmugunni, eins og ýjað hef-
ur verið aö. Hann sagbist ekki
vera það lögfróður ab hann gæti
svarað því hvort stjórnvöld gætu
yfirhöfuð bannab veiðar á opnu
hafi. Hinsvegar gætu viðræðu-
þjóðirnar komiö sér saman um
það að veiða ekki á svæbinu held-
ur einungis innan löggsögu
þeirra.
Þrjú skip Hraðfrystihúss Eski-
fjarbar, Hólmaborgin, Jón Kjart-
ansson og Guörún Þorkelsdóttir,
héldu af stað áleiöis til veiða í
Síldarsmugunni í fyrradag en um
sólarhrings sigling er á miðin.
Það er þó háö því hvar síldina er
að fá á þessu stóra hafsvæði sem
Síldarsmugan spannar. Fleiri skip
voru þá á leiðinni á miðin og
önnur í startholunum, þrátt fyrir
tilmæli stjórnvalda um að ekki
yröi haldið til veiða fyrr en að af-
loknum viðræöum íslands, Rúss-
lands, Noregs og Færeyinga sem
hófust í Reykjavík í gær, mibviku-
dae.
Emii hefur það eftir skipstjór-
anum á Guðrúnu Þorkelsdóttir
að mikib sé um síld í Síldarsmug-
unni, en skipverjar rifu nótina
tvisvar í sinni fyrstu veiðiferð í sl.
viku og komu því tómhentir til
hafnar um sl. helgi.
Samkvæmt síðustu fréttum
benti margt til þess að síldin væri
á leið vestur um í átt að íslensku
lögsögunni. Eitthvað svipað var
uppi á teningnum sl. sumar en
þá sveigöi síldin af leið og fór inn
á Jan Mayen-svæöiö. ■
TVÖFALDUR1. VINMNGUR
„Ofurhugar"eru í tísku
„Vib vorum í stríði viö þessa menn
í fyrra þegar þeir fóru niður Hvítá.
Við náðum sáttum við þá en mér
ofbaub algjörlega í gærkvöldi þeg-
ar ég sá þessa siglingu þeirra á Ell-
iðaánum í sjónvarpinu," sagöi Est-
her Guðmundsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Slysavarnafélags ís-
lands í samtali við Tímann í gær.
„Það er talað um ofurhuga í þessu
sambandi, og vissulega em þetta
vanir menn og bjargast, en þetta er
varhugavert gagnvart almenningi,
ég tala ekki um börnin," sagði Est-
her.
Siglingamennirnir kalla sig Báta-
fólkið og em atvinnumenn í sinni
grein, gera út fyrir ferðamenn á
Hvítá og víðar.
Esther sagbi ab það færðist í
vöxt ab Íslendingar sæktu í áhættu
og spennu. Gott dæmi um það
væri aö nú þættu skíðin ekki nógu
flott lengur, þess í stað væru kom-
in skíbabretti, mun djarfari íþrótt
og hætmlegri. Fjölmargar íþróttir
væru komnar á sjónarsviöib sem
sköpuðu hætm og slysfarir, eins og
dæmin sanna. Engu er líkara en að
„ofurhugar" séu í tísku. ■