Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 12
12 (BKt Fimmtudagur 4. maí 1995 Stjörnuspá fTL Steingeitin aM 22. des.-19. jan. Steingeit á dráttarvél í Húna- vatnssýslu veröur fyrir happi í dag, þegar hortugur Reykvík- ingur í hrútsmerkinu keyrir fram úr henni í Langadalnum og hendir hálfétnum banana út um gluggann. Ávextir eru ennþá víða sjaldgæfir í sveit- um landsins. tö'. Vatnsberinn 'iLah' 20. jan.-18. febr. Þú verður núðlaður í dag. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú ert með allan hugann við HM og tekur virkan þátt í undirbúningnum með því að drekka bjór í dag og fara í þvagprufu. Vera meö. \ Hrúturinn IfvM 21. mars-19. apríl Stjörnurnar mæla með fríi eftir hádegi í dag, boltaleikj- um, frisbíi, sundferð og grilli með krökkunum. Það aldrei verður aftur sem einu sinni var. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verður ljótur í dag. Kemur næst. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Nagladekkin undir bílnum þínum gera uppreisn í dag vegna leti þinnar og springa eitt á hjól öðru. (Athugið að hér hefði verið mjög óviðeig- andi að segja að þau spryngju eitt á fætur öbru, en samt virðist eitthvað mikið vera að þessari málsgrein). HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður ern í dag. Samt ekki Sigmundur Ern. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú skálar fyrir betri tíð, vor- inu, því fólki sem þér er kær- ast og líka börnunum og makanum í kvöld. Þau verða stundum að fá ab vera með. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður rætinn í dag. Litli bróðir verður kvaðratrót. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Gamall maður á Vestfjörðum hafði samband viö þáttinn og heimtar sá meira stuð. Hann hlýtur þakkir fyrir bréfið og skal erindi hans athugað. <5C Sporbdrekinn 24. okt.-4 Stjörnurnar mæla með megr- un í dag. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Kani í merkinu fer upp í Hall- grímskirkjuturn í dag meö strákinn, en svo óheppilega vill til aö klukkukólfur slæst lauslega í andlit hans. Þetta er stuð, því eftirleiðis getur fabir hans sagt stoltur: „His face rings a bell." LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ðj? Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Leikgerb: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija Elina Bergholm Á morgun 5/5. Næst síbasta sýning Föstud. 12/5. SíÖasta sýning Viö borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo Laugard. 6/5 Örfá sæti laus Fimmtud. 11/5 Laugard 13/5 - Föstud. 19/5. Litla svibib kl. 20:30 Leikhópurinn Erlendur sýnir: Kertalog eftir Jökul Jakobsson Á morgun 5/5 Takmarkabur sýningaf jöldi Mibaverb kr. 1200 Mibasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir í síma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. SíSBli ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Frumsýning Stakkaskipti eftir Cubmund Steinsson Frumsýn. á morgun 5/5 kl. 20:00. Nokkur sæti laus 2. sýn. sunnud. 7/5. Nokkur sæti laus 3. sýn. mibvikud. 10/5. Nokkur sæti laus 4. sýn. fimmtud. 11/5. Nokkur sæti laus 5. sýn. sunnud. 14/5 - 6. sýn. fimmtud. 18/5 7. sýn. laugard. 20/5 - 8. sýn. sunnud. 21/5 Ath. Ekki verba fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein í kvöld. Örfá sæti laus Laugard. 6/5. Uppselt Föstud. 12/5. Uppselt Laugard. 13/5. Laussæti Föstud. 19/5. Nokkursæti laus Miövikud. 24/5. Nokkur sæti laus Föstud. 26/5 - Laugard. 27/5 Sýningum lýkur í júní. Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Aukasýning í kvöld 4/5 Allra síöasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir jim Cartwright Laugard. 6/5. Uppselt Þriöjud. 9/5. Uppselt Föstud. 12/5. Uppselt - Laugard. 13/5. Uppselt Miðvikud. 17/5. Næst síðasta sýning. Uppselt Föstud. 19/5. Síðasta sýning. Uppselt Slðustu sýningar á þessu leikári Barnaleikritið Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stelle Ahreman og Peter Engkvist Laugard. 6/5 kl. 15:00 Miðaverö kr. 600.00 Athugið að frameftir maí geta hópar fengiö sýningar til sín. Gjafakort í leikhús - sígild og sfcemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daqa frá ki. 10:00. Græna línan: 99-6160 G reibsl ukortaþjónusta DENNI DÆMALAUSI 4-/9 „Eg er viss um a& golfleikarar eru ekki settir í skammar- krók fyrir ab nota svona orð." KROSSGATA r~ r-r u p ' i To Hp i P pr r r ■ r r 1 r 303. Lárétt 1 heita 5 gæfa 7 málmur 9 flökt 10 oft 12 vitleysa 14 spýja 16 pinni 17 spottum 18 siða 19 bók Lóbrétt 1 ilmur 2 vatnagangur 3 vesall 4 klampi 6 eðlisfar 8 næg 11 löng- un 13 átvagli 15 álpast Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 súla 5 ólæti 7 öfug 9 óð 10 kú- men 12 rómi 14 aga 16 Týr 17 aftur 18 áni 19 rið Lóbrétt 1 slök 2 lóum 3 alger 4 stó 6 iðk- ir 8 fúlgan 11 nótur 13 mýri 15 afi EINSTÆÐA MAMMAN ÉqzEffAÐmmem Dtmm /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.