Tíminn - 04.05.1995, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 4. maí 1995
Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina
Fimmtudagur
4. maí
06.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ingv-
arsson flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu
8.40 Myndlistarrýni
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.45 Segöu mér sögu,
„Fyrstu athuganir Berts"
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnir
10.20 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Fróm sál
14.30 Handhæga heimilismorbið
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Síödegisþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síðdegi
17.52 Daglegt mál
18.00 Fréttir
18.03 Þjóðarþel -Cvíamars Ijób
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnlr
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.25 Orð kvöldsins
22.35 Eyjaskáld og aflakló
23.10 Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns:
Veðurspá
Fimmtudagur
4. maí
17.15 Einn-x-tveir
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Leibarljós (142)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Strokudrengurinn (3:4)
19.30 Gabbgengið (1:10)
20.00 Fréttir
20.30 Veöur
20.40 Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöbva
Kynnt verða lög Portúgala, Kýpverja og
Svía.
21.00 Hvíta tjaldib
í þættinum eru kynntar nýjar myndir í
bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd
vibtöl vib leikara og svipmyndir frá
upptökum. Umsjón og dagskrárgerö:
Valgerður Matthíasdóttir.
21.20 Ein stjarna
(Lone Star) Bandarísk bíómynd frá
1952 sem gerist þegar sjálfstæðisbar-
átta Texasbúa stendur yfir. Leikstjóri er
Vincent Sherman og aðalhlutverk leika
Clark Gable, Ava Cardner, Lionel
Barrymore, Broderick Crawford og Ed
Begley. Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Adieu, Mitterrand
Þáttur um Frangois Mitterrand, fráfar-
andi forseta Frakklands. Umsjón: Árni
Snævarr. Þátturinn verður endursýndur
kl. 13.30 á sunnudag.
23.35 Dagskrárlok
Fimmtudagur
4. MAÍ1995
16.45
17.10
17.30
18.45
inn
Nágrannar
Glæstar vonir
Meb Afa (e)
Sjónvarpsmarkabur-
19.19 19:19
20.15 Sjónarmib meb Stefáni Jóni Hafstein
20.50 Dr.Quinn
(Medicine Woman) Lokaþáttur þessa
vinsæla framhaldsmyndaflokks. (24:24)
22.30 Kona hverfur
(The Disapearance of Christina) Kaup-
sýslumaburinn |oseph nýtur mikillar
velgengni og er ásamt félaga sínum
nýbúinn ab krækja í samning upp á
marga miljarba. Þessir tveir ákveba ab
halda upp á árangurinn og fara ásamt
eiginkonum sínum í skemmtisiglingu.
Allt er eins og best verbur á kosib þar
til kvöld eitt ab eiginkona josephs
hverfur sporlaust og finnst ekki aftur
þrátt fyrir umfangsmikla leit. joseph er
niburbrotinn mabur en rankar vib sér
þegar hann er sakabur um ab hafa
komib frúnni fyrir kattarnef. En þegar
hann fer ab grennslast fyrir um hvab
hafir orbib af eiginkonunni kemst hann
ab því ab ekkert er eins og þab sýnist.
Hann dregst inn í þéttriðinn blekking-
arvef sem gæti hæglega kostab hann
lífib. Abalhlutverk: John Stamos, Kim
Delaney, Cch Pounder og Robert
Carradine. Leikstjóri: Karen Arthur.
1993. Bönnub börnum.
00.05 Kaldar kvebjur
(Falling from Crace) Sveitasöngvarinn
Bud Parks kemur aftur heim í gamla
bæinn sinn, ásamt eiginkonu, eftir ab
hafa náb mikilli hylli vítt og breitt um
Bandarikin. Söngvarinn er kominn
heim til ab fagna áttræblsafmæli afa
síns en gerir lítib annab en ýfa upp
gömul sár og falla í sama gamla slark-
arafarib. Abalhlutverk: |ohn
Mellencamp, Muriel Hemingway, Kay
Lenz og Claude Akins. Leikstjóri: john
Mellencamp. 1992. Lokasýning.
01.45 Dýragrafreiturinn 2
(Pet Sematary 2) Febgarnir Chase og
jeff flytjast til smábæjarins Ludlow eftir
ab hafa orbib fyrir miklu áfalli í Los
Angeles. Jeff er lagbur í einelti af
skólafantinum Clyde en eignast nýjan
vin sem heitir Drew. Stjúpfabir Drews
er hrottafenginn náungi sem drepur
hundinn hans og drengirnir ákveba ab
grafa hvutta í hinum illræmda dýra-
grafreiti. En þeir vita ekki hvaba hörm-
ungar þab getur haft í för meb sér. Ab-
alhlutverk: Edward Furlong, Anthony
Edwards, Clancy Brown og Jared
Rushton. Leikstjóri: Mary Lambert.
1992. Stranglega bönnub börnum.
03.20 Dagskrárlok
Föstudagur
5. maí
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ingv-
arsson flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit og veburfregnir
7.45 Maburinn á götunni
8.00 Fréttir
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Heimþrá, smásaga
eftir Örn Bjarnason.
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Stefnumót
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Fróm sál
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Frettir
16.05 Síbdegisþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjórbu
18.00 Fréttir
18.03 Þjóbarþel - Gvíamars Ijób
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Barnalög
20.00 Hljóbritasafnib
20.30 Handhæga heimilismorbib
21.00 Tangó fyrirtvo
22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir
22.25 Orb kvöldsins.
22.30 Þribjaeyrab
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns:
Veburspá
Föstudagur
5. maí
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Leibarljós (143)
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Draumasteinninn (11:13)
19.00 Væntingar og vonbrigbi (3:24)
20.00 Fréttir
20.35 Vebur
20.45 Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöbva
Kynnt verba lög Dana, Slóvena og ísra-
elsmanna.
21.00 Sagan af kartöflunni
(History of the Wonderful Potato)
Teiknimynd í léttum dúr þar sem fjall-
ab er fjallab er kartöflur oq notkun
manna á þeim. Þýbandi: Olöf
Pétursdóttir.
21.30 Rábgátur (20:24)
(The X-Files) Bandarískur myndaflokk-
ur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar
rannsaka mál sem engar eblilegar skýr-
ingar hafa fundist á. Abalhlutverk: Dav-
id Duchovny og Gillian Anderson.
Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson. Atribi í
þættinum kunna ab vekja óhug barna.
22.20 Libsforingjasmibjan (1:2)
(Fabrik der Offiziere) Þýsk sjónvarps-
mynd sem segir frá yfirmönnum í
þýska hernum í seinni heimsstyrjöldinni
og abferbum nasista vib þjálfun yfir-
manna. Seinni hluti myndarinnar verb-
ur sýndur á laugardagskvöld. Leikstjóri
er Wolf Vollman og abalhlutverk leika
Manfred Zapatka, Thomas Holtzmann,
Karl-Walter Diess og Rosel Zech. Þýb-
andi: Veturlibi Cubnason. Atribi í
myndinni eru ekki vib hæfi barna.
23.55 Músíktilraunir ÍTónabæ
Upptaka frá hinni árlegu hljómsveita-
keppni sem haldin er í Tónabæ. Stjórn
upptöku: Björn Emilsson. Þátturinn
verbur endursýndur klukkan 15.30 á
laugardag.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
5. maí
15.50 Popp og kók (e)
0Ærrrilfí-9 16 4S Nágrannar
r—úlUOZ 17.10 Glæstar vonir
^ 17.30 Myrkfælnu draugarnir
17.45 Freysi froskur
17.50 Ein af strákunum
18.15 NBA tilþrif
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.20 Eiríkur
20.50 Lois og Clark
(Lois & Clark - The New Adventures of
Superman) (12:20)
21.45 Hverjum klukkan glymur
(For Whom the Bell Tolls) Sígild mynd
sem gerb er eftir frægri sögu Ernest
Hemingway sem gerist í borgarastríb-
inu á Spáni. Abalhlutverk: Ingrid Berg-
man, Cary Cooper, Akim Tamiroff, Art-
uro de Cordova og Katina Paxinou.
Leikstjóri: Sam Wood. 1943.
23.55 Tvífarinn
(Doppelganger) Hrollvekjandi spennu-
mynd um Holly Cooding sem kemur til
Los Angeles meb von um ab geta flúib
hræbilega atburbi sem átt hafa sér
stab. Holly er sannfærb um ab skugga-
leg vera, sem líkist henni í einu og öllu,
sé á hælum hennar. Abalhlutverk:
Drew Barrymore, George Newbern og
Dennis Christopher. Leikstjóri: Avi Nes-
her. 1992. Stranglega bönnub börn-
um.
01.40 Leyniskyttan
(The Sniper) Gebsjúklingurinn Eddie
Miller er útskrifabur af gebsjúkrahúsi
fangelsis nokkurs og hleypt út á göt-
una. Honum stendur þó stuggur af
löngunum sínum og hann reynir ab
koma öbrum í skilning um andlegt á-
stand sitt - en allt kemur fyrir ekki. Ab-
alhlutverk: Adolphe Menjou, Arthur
Franz og Marie Windsor. Leikstjóri: Ed-
ward Dmytryk. 1952. Lokasýning.
Bönnub börnum.
03.10 Húsdraumanna
(Paperhouse) Þriggja stjörnu breskur
sálfræbitryllir um einmana stúlku sem
dreymir ógnvekjandi drauma sem ná
tökum á daglegu lífi hennar.Abalhlut-
verk: Charlotte Burke, Elliot Spiers og
Glenne Headly. Leikstjóri: Bernard
Rose. 1988. Lokasýning. Stranglega
bönnub börnum.
04.40 Dagskrárlok
Laugardagur
6. maí
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn: Vigfús Ingvar Ingv-
arsson flytur.
7.30 Veburfregnir
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Braub, vín og svín
11.00 í vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Hringiban
16.00 Fréttir
16.05 Söngvaþing
16.35 Ný tónlistarhljóbrit Rikisútvarpsins
17.10 Þrírfiblusnillingar
18.00 Tónlist
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Óperukvöld Utvarpsins
22.35 Heimþrá,
smásaga eftir Örn Bjarnason.
23.15 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns:
Veburspá
Laugardagur
6. maí 1995
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.50 Hlé
14.15 Enginn er eyland
15.00 Kasparov á tali
15.30 Músíktilraunir ÍTónabæ
17.00 Mótorsport
17.30 íþróttaþátturinn
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Flauel
19.00 Strandverbir (22:24)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20.45 Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöbva
Kynnt verba lög Möltubúa og Grikkja.
20.55 Simpson-fjölskyldan (12:24)
(The Simpsons) Ný syrpa í hinum sívin-
sæla bandaríska teiknimyndaflokki um
Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og
vini þeirra og vandamenn í Springfield.
Þýbandi: Ólafur B. Gubnason.
21.25 Villigróbur
(Wild Flower) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1991. Systkini finna unglings-
stúlku lokaba inni í búri, flogaveika og
heymarskerta. Stjúpfabir hennar,
fylliraftur og fantur, heldur henni þar
fanginni og móbir hennar skiptir sér
ekki af henni, en systkinin sjá aumur á
stúlkunni og reyna ab kenna henni
mannasibi. Leikstjóri: Diane Keaton.
Abalhlutverk: Beau Bridges, Susan BJa-
kely og Patricia Arquette. Þýbandi: Ólöf
Pétursdóttir.
23.10 Libsforingjasmibjan (2:2)
(Fabrik der Offiziere) Þýsk sjónvarps-
mynd sem segir frá yfirmönnum í
þýska hernum í seinni heimsstyrjöldinni
og abferbum nasista vib þjálfun yfir-
manna. Leikstjóri er Wolf Vollman og
abalhlutverk leika Manfred Zapatka,
Thomas Holtzmann, Karl-Walter Diess
og Rosel Zech. Þýbandi: Veturlibi
Cubnason. Atribi í myndinni eru ekki
vib
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
6. maí
QsTÚM lo'
ii.
09.00 MebAfa
10.15 Magdalena
10.45 Töfravagninn
1.10 Svalur og Valur
11.35 Listaspegill
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.25 Fiskur án reibhjóls
12.50 Örlagavaldurinn
14.35 Úrvalsdeildin
15.00 3-BÍÓ Stúlkan mín
16.40 Þrír menn og lítil dama
18.20 Cerb myndarinnar Little Women
18.45 NBAmolar
19.19 19:19
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir
(Americas Funniest Home Videos)
(11:25)
20.30 Morbgáta
(Murder, She Wrote) Nú hefja Jaessir
léttu og skemmtilegu sakamálaþættir
göngu sína aftur hér á Stöb 2 eftir
nokkurt hlé. Þab er leikkonan Angela
Lansbury sem leikur glöggu ekkjuna
Jessicu Fletcher sem bæbi er snjall saka-
málarithöfundur og áhugaleynilögga.
Þættirnir verba vikulega á dagskrá.
(1:22)
21.25 Ekki krónu virbi
(Uneasy Lies the Crown) Rannsóknar-
lögreglumaburinn Columbo er kallabur
á vettvang þegar leikarinn Adam Evans
finnst látinn í bíl sínum en talib er ab
hann hafi fengib hjartaáfall og ekib
fram af hömrum. Columbo veitir því
eftirtekt ab bíllinn er í hlutlausum gír
og í fórum leikarans finnur hann eld-
spýtnabréf merkt hjónunum, tann-
lækninum Wesley Corman og Lydiu
eiginkonu hans. Aðalhlutverk: Peter
Falk, James Read, jo Anderson og Paul
Burke. Leikstjóri: Alan Levi. 1990.
23.00 Cúrkan
(The Pickle) Virtur kvikmyndaleikstjóri
hefur lent í þeim ósköpum ab gera
hverja leibindamyndina á fætur
annarri. Hann er orbinn skuldum vaf-
inn og er því naubbeygbur til ab taka
tilbobi um ab leikstýra unglingamynd
meb vísindaskáldsöguívafi. Leikstjórinn
er sannfærbur um að þar meb hafi
hann loks endanlega gert út um feril
sinn en abrir reyna ab telja honum trú
um ab svo sé ekki, myndin muni þvert
á móti slá í gegn. Hér er á ferbinni ó-
venjuleg gamanmynd meb Danny Ai-
ello, Dyan Cannon, Clotilde Courau og
Shelley Winters í abalhlutverkum. Leik-
stjóri er Paul Mazursky. 1993.
00.45 Ástarbraut
(Love Street) (16:26)
01.15 Á rúi og stúi
(Disorganized Crime) Bófaforingi
skipuleggur fullkomib bankarán og
sannfærir félaga sína um ab bókstaf-
lega ekkert geti farib úrskeibis. En þótt
hann hafi skipulagt allt í þaula þá sást
honum yfir þann möguleika ab hann
yrbi handtekinn í millitíbinni. Abalhlut-
verk: Hoyt Axton, Corbin Bernsen,
Ruben Blades og Fred Gwynne. Leik-
stjóri: Jim Kouf. 1989. Lokasýning.
02.55 Ab duga eba drepast
(A Midnight Clear) Seibmögnub stríbs-
ádeilumynd um sex unga Bandarikja-
menn sem eru sendir til Evrópu í síbari
heimsstyrjöldinni til ab fylgjast meb
ferbum Þjóbverja nærri víglínunni. Dag
einn verba þeir varir vib þýska hersveit
skammt undan og óhjákvæmilegt er ab
óvinirnir rekist hver á annan. Samskipti
þeirra verba þó meb nokkub öörum
hætti en gengur og geríst á blóbugum
stríbstímum. Abalhlutverk: Ethan
Hawke, Kevin Dillon, Cary Sinise, Peter
Berg, Arye Cross og Frank Whaley.
Leikstjóri er Keith Gordon. 1992.
Stranglega bönnub börnum.
04.40 Dagskrárlok
Sunnudagur
7. maí
©
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir
10.20 Hingab þeir sóttu
11.00 Messa í Háteigskirkju
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist
13.00 Heimsókn
14.00 Fíflarog bibukollur
15.00 Ó, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Umhverfismál vib aldahvörf
16.30 Tónlist á síbdegi
17.00 Úr bréfum Marks Twain frá jörbu
17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.30 Skáld um skáld
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 Frost og funi - helgarþáttur barna
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Þrír fiblusnillingar
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.25 Orb kvöldsins
22.30 Litla djasshornib
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkorn í dúr og moll
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns:
Veburspá
Sunnudagur
7. maí
009.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.20 Hlé
13.30 Adieu, Mitterrand
14.00 í bljúgri bæn
16.55 HM í handbolta
18.45 HM íhandbolta
19.20 Fréttir og vebur
20.00 HM í handbolta
ísland - Bandaríkin
Bein útsending frá Reykjavík.
21.30 Fréttir
21.40 Jalna (8:16)
(Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröb byggb
á sögum eftir Mazo de la Roche um líf
stórfjölskyldu á herragarbi í Kanada.
Leikstjóri er Philippe Monnier og abal-
hlutverk leika Danielle Darrieux, Serge
Dupire og Catherine Mouchet. Þýb-
andi: Ólöf Pétursdóttir.
22.35 Skallagrigg
(Skallagrigg) Ný bresk sjónvarpsmynd
byggb á metsölubók eftir William
Horwood um leit fatlabrar stúlku ab
hinni dularfullu veru, Skallagrigg. Leik-
stjóri er Richard Spence og abalhlut-
verk leika Bernard Hill, Richard Briers,
Billie Whitelaw og Kevin Whately.Þýb-
andi: Örnólfur Árnason.
00.05 HM í handbolta
Svipmyndir úr leikjum dagsins.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
7. maí
jo 09.00 Kátir hvolpar
ÆÉ.nrfín o 09.25 Litli Burri
r“On/[J2 09.35 Trillurnar þrjár
10.00 Tannálfurinn
10.25 Bangsar og bananar
10.30 Ferbalangar á furbuslóbum
10.55 Úrdýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Krakkarnir frá Kapútar (18:26)
12.00 Áslaginu
13.00 íþróttir á sunnudegi
16.30 Sjónvarpsmarkaburinn
17.00 Húsib á sléttunni
18.00 í sviösljósinu
18.50 Mörkdagsins
19.19 19:19
20.00 Lagakrókar
(L.A. Law) (19:22)
20.55 Morbingi mebal vina
(A Killer Among Friends) Sannsöguleg
mynd um jean Monroe og Jenny dótt-
ur hennar sem eru hinir mestu mátar.
Vinkonu Jennyar, Ellen Holloway, sem-
ur aftur á móti illa vib foreldra sína og
er afbrýöisöm út í Jenny vegna sam-
bands hennar vib móbur sína. Ellen
verbur ennþá bitrari þegar hún kemst
ab því ab kærastinn hennar kysi frekar
ab vera meb Jenny ef þab væri hægt.
Dag einn fer Jenny í bíltúr meb Ellen
og annarri vinkonu og finnst skömmu
sibar látin. Rannsókn málsins mibar lítt
áfram en lögreglukonan Patricia Staley
er stabrábin í ab komast til botns í því
hvab hafi gerst. Á meban lögreglan
reynir ab púsla saman brotunum býbst
Ellen til ab flytjast inn til Jean og vera
henni til stubnings. Abalhlutverk: Patty
Duke, Loretta Swit, Margaret Welsh og
Tiffani-Amber Thiessen. Leikstjóri:
Charles Robert Carner. 1993.
22.30 60 mínútur
23.20 Hoffa
Stórmynd um verkalýbsleibtogann Jim-
my Hoffa sem barbist með kjafti og
klóm fyrir bættum kjörum umbjóbenda
sinna og var um margt umdeildur í
sinni tíb. Hoffa var formabur alþjóba-
samtaka flutningabilstjóra frá árunum
1957-71 og var mebal annars grunab-
ur um tengsl vib skipulagba glæpa-
starfsemi. Abalhlutverkum eru Jack
Nicholson, Dany DeVito, Armand
Assante og J.T. Walsh. Leikstjóri er
Danny DeVito. 1992. Stranglega bönn-
ub börnum.
01.35 Dagskrárlok