Tíminn - 23.09.1995, Side 6

Tíminn - 23.09.1995, Side 6
6 Laugardagur 23. september 1995 Akureyri: Listamenn vilja Ketilhúsið Listamenn á Akureyri eru mjög óánægöir meb þær hugmyndir Iþrótta- og tóm- stundarábs ab flytja mibstöb íþrótta- og tómstundamála í svonefnt Ketilhús í Grófar- gili. Þeir telja ab húsib sé hluti af þeim mannvirkjum sem Akur- eyrarbær festi kaup á af Kaup- félagi Eyfirbinga fyrir nokkrum árum til þess að koma upp listamiöstöð í gil- inu. I.istamenn á sviði mynd-, leik- og tónlistar hafa afhent bæjarráði bréf þess efnis þar sem áformum um ab gera Ket- ilhúsið ab miðstöð tóm- stundamála er mótmælt. Þegar hefur stærstur hluti Ketilhússins verið afhentur Akureyrarbæ og fyrirhugað er að Kaupfélag Eyfirðinga flytji síðustu starfsemina úr húsinu um mitt næsta ár. Þegar hefur farið fram nokkur listastarf- semi í húsinu og var þar með- al annars komiö upp verk- stæði fyrir myndhöggvara í tengslum við Listasumar '95 á Akureyri. Listamenn telja að ekki þurfi að kosta verulegum fjármunum til þess að taka megi húsið til nota fyrir marg- víslega listastarfsemi. í bréfi, sem þeir afhentu bæjarráði í vikunni, lýsa þeir yfir stubn- ingi við framkomnar tillögur Gilfélagsins um nýtingu Ketil- hússins í þágu listamibstöðvar í gilinu. ÞI Hrafn Gunnlaugsson fyrir utan heimili sitt í Laugarnesi. Hrafn Gunnlaugsson œskir bœttrar lýsingar á Laugarnestanga: Hefur legið við stórslysi Húsaleigumál á Akureyri: Ekki tekin ákvörðun Akureyrarbær var eitt þeirra sveitarfélaga sem á síb'asta ári ákvábu ab greiba ekki húsa- leigubætur. Var sú ákvörbun tekin vegna þess ab bæjar- stjórn var ekki sátt vib þann ramma, sem lög um húsa- leigubætur setja, og vildi bíba átekta hvort lögin yrbu ekki tekin til ervdurskobunar og komib meira til móts viö ósk- ir sveitarfélaga í þeim efnum. Rætt var að nýju um húsa- leigubætur á fundi bæjarráðs í vikunni, en ákvörðun um hvort greiða skuli þær á næsta ári frestað. Félagsmálaráðuneytið hefur innt bæjar- og sveitar- stjórnir eftir því hvort þau ætli að taka upp greiöslu húsaleigu- bóta, en ákvörðun um hvort þær veröa teknar upp á Akureyri hefur verið frestaö ÞI „Ræddu vib þína nánustu um afstöbu til líffæragjafar. Fylltu út líffærakort og geymdu þab meb öbrum persónuskilríkjum þínum. Hver sem afstaba þín er, kemur þú óskum þínum á fram- færi og getur þá létt erfibri ákvarbanatöku af ástvinum þínum." Þetta segir m.a. í bæklingi um líffæragjöf, sem Landlæknisemb- ættiö hefur nýlega gefið út í sam- ráöi viö líffæraígræöslunefnd og Slysavarnaskóla sjómanna. í bæk- lingnum er svaraö ýmsum spurn- ingum, sem líklegt er aö fólk velti fyrir sér í sambandi viö líffæra- gjöf, m.a. í hverju hún er fólgin, staöfestingu dauöa, hvenær meö- ferö er hætt, þörf fyrir líffæri til ígræöslu og árangur af henni. Undirtektir fólks viö óskum um líffæragjöf hafa til þessa veriö mjög jákvæöar, aö sögn land- læknis. Ekki er unnt aö nýta líf- færi nema úr hlutfallslega mjög Hrafn Gunnlaugsson kvik- myndagerbarmabur hefur bent borgarrábi á naubsyn þess ab götulýsing verbi bætt á Laugarnestanga. Þar er vin- sæll útsýnisstabur og nokkur umferb og lá nýlega vib stór- slysi þarna sem rekja má til myrkursins, ab sögn Hrafns. Borgarráb hefur vísab málinu til gatnamálastjóra. „Eg var nú búinn að gleyma því að hafa skrifab þetta bréf. Það var skrifað í augnabliks geðshræringu, en mér þykir vænt um ef það verður til þess að yfirvöld bæta lýsingu hérna. Ég vildi ekki þurfa að horfa upp á stórslys og ásaka sjálfan mig síðan um að hafa ekki gert neitt í málinu," sagði Hrafn í samtali við Tímann í gær. fáum þeirra sem deyja, fyrst og fremst fólki sem veröur fyrir slys- um eöa þá heilablæöingu og fleiri heilasjúkdómum, sem geta valdiö því aö heilinn deyr á meöan önn- ur líffæri starfa enn. Á síöustu þrem árum hafa fengist líffæri úr 13 látnum einstaklingum, þar af 4 þaö sem af er þessu ári. Margir Hrafn segir að skammt frá einbýlishúsi sínu, Laugarne- stanga 65, sé útsýnisstaður þar sem rómantískt fólk komi oft í kippum, ýmist til að horfa á sólarlagið eba njóta náinna kynna í skjóli myrkurs. Af þessu verði oft töluverð umferð og það sé engin lýsing á veg- spottanum frá húsinu að út- sýnisstaðnuum. Þá búi krakkar í Laugarnesinu og þeir hafi ver- ib að leik fyrir skemmstu í myrkrinu við þennan veg, þeg- ar bíll keyrði skyndilega fram- hjá og varð að nauöhemla til að afstýra slysi. „Það var mildi ab ekki varð stórslys," segir Hrafn. „Hann sá þau hreinlega ekki í myrkrinu." Hrafn segist engan áhuga hafa á að fá neitt ljós ofan í sig, geta þó átt þessu fólki líf aö launa, því hver líffæragjafi getur bjargaö allt aö 6 mannslífum. Árlega þarfnast u.þ.b. 10 íslendingar þess aö fá ígrædd líffæri. Auk framangreindra hefur margt lifandi fólk gefið annað nýra sitt til ígræðslu, oftast til ná- ins ættingja. Landlæknir nefndi enda hafi fæstir áhuga á því og hann verði ekki fyrir ónæði af völdum umgangsins. Atvikið Trúnabarmannaráö Verkalýbsfé- lags Borgarness fagnar því mati Kjaradóms ab verulegt svigrúm sé til kauphækkana, eins og fram kemur í ákvörbun hans um launahækkanir til þingmanna, dæmi um nýra, sem starfað hefur í 120 ár. í því tilviki gaf fulloröinn maður annaö nýra sitt til ígræðslu í ungan mann, sem síð- an hefur lifað við góða heilsu í áratugi. Enn er þó ónefndur langfjöl- mennasti hópur líffæra- og líf- gjafa, þ.e. þeir fjölmörgu íslend- ingar sem ár hvert gefa blóö. Landlæknir hvetur mjög til þess aö sem allra flestir ræöi það viö sína nánustu, meðan þeir eru í fullu fjöri, hvort þeir vildu hugs- anlega gefa líffæri sín eða hvort þeir vilja þaö kannski alls ekki. Líffæri séu aldrei tekin úr látnu fólki nema með samþykki ætt- ingja. Og fyrir þá væri ákvarðana- taka miklum mun.auðveldari, ef fólki heföi áður gefist tækifæri til aö ræöa málið í rólegheitum. Líf- færakort fylgja meö fyrrnefndum bæklingi, sem liggur frammi á heilsugæslustöövum og væntan- lega víðar. ■ með börnin hafi hins vegar valdib því að hann hafi orðið að bregðast við. ■ rábherra og embættismanna. Rábib telur ab þetta hljóti ab vera undanfari þess ab láglaunafólkib fái verulegar kjarabætur. Þetta kemur m.a. fram í ályktun fundar trúnaöarmannaráðs félags- ins frá 19. september sl. Þar er mót- mælt ákvörðun forsætisnefndar Al- þingis um aö þingmenn skuli fá 40 þús. króna skattfrjálsa greiðslu í mánuði hverjum. Trúnaöarmanna- ráðið telur að ef þessi ákvöröun for- sætisnefndar verður látin standa, þá „hlýtur launafólk að gera kröfu um ab þab fái kostnaö við ab stunda vinnu undanþeginn skatti", segir í ályktun trúnaöarmannaráðs Verka- lýösfélags Borgarness. ■ Bygging yfirbyggbrar sund- laugar. Steinunn Óskarsdóttir, formabur ÍTR: „Ekkert í gangi" „Þab er ekkert í gangi varbandi byggingu 50 metra yfirbyggbrar sundlaugar. Málið liggur nibri," segir Steinunn Óskarsdóttir, for- mabur íþrótta- og tómstundarábs Reykjavíkurborgar, í samtali við Tímann. En fréttir á RÚV á þribju- dag hermdu ab búib væri ab ákveba byggingu slíkrar sund- laugar og því verki ætti ab vera lokib fyrir Smáþjóbaleikana, sem haldnir verba hér á landi 1997. Steinunn sagði aö á fjárhagsáætl- un heföi veriö ákveöib ab verja 5 milljónum króna til undirbúnings og hönnunar 50 metra yfirbyggðrar sundlaugar í Reykjavík og í því sam- bandi væru ýmsir kostir í stöðunni. Hins vegar væri ekkert búib að ákveöa hvenær og hvort byggt yrði slíkt mannvirki og þaban af síður hvar. ■ Landlœknir hvetur til aö fólk rœöi um möguleika á líffœragjöf meban þaö er enn í fullu fjöri: Líffæragjafi getur bjargab allt að sex mannslífum Verkalýösfélag Borgarness: Svigrúm til kauphækkana

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.