Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 13
Laugaraagur ti. september 1995 mmmu 13 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . Rússland: Sjónvarpsþáttur tekinn af dagskrá Moskvu — Reuter hætta vib þáttinn fram að kosn- Stærsta sjónvarpsstöðin í Rúss- ingum vegna þess að þeir eru að landi tók í gær af dagskrá óvæg- reyna að koma á fót 'sannleiks- inn fréttaþátt sem verið hefur ráðuneyti'," sagði Sergei Dor- reglulega á dagskrá í hálft ár og enko, sem ér kynnir þáttarins, sagði fréttamaður stöðvarinnar sem nefnist „Útgáfur". að það hefði verið gert í því skyni Anatoly Sosnovsky, talsmaður að stemma stigu við gagnrýni á ORT sjónvarpsstöövarinnar, við- ríkisstjómina fyrir kosningarnar í urkenndi að pólitískar ástæður Desember. lægju til þess að þátturinn hefði „Þeir eru búnir að ákveða ab veriö tekinn af dagskrá. ■ TIL SÖLU F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskab eftir tilbobum í gæsluvallarhús úr timbri. Húsið stendur á horni Gullteigs og Hofteigs. Húsið er selt til brottflutnings. Stærð húss er um 21 m2, þab hvílir á steyptum undirstöðum og er með timburgólfi. í húsinu eru ýmis hreinlætistæki, lambar og innréttingar í nothæfu ástandi sem og timburvirki. Ástand og nánari útlistun hússins kynna kaupendur sér á stabnum. Kaupandinn aftengir húsið veitukerfum borgarinnar á lögbundinn hátt og skilar grunni hússins sléttum og lausum við drasl. Þá skal kaupandi uppfylla ákvæbi gr. 3.4.7. í byggingareglugerb nr. 177/1992 vib niðurrif húsa. Húsið skal fjarlægja innan 5 daga frá samþykki verðtilbobs Allar upplýsingar um húsið veitir Byggingadeild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 5. hæð, sími 563 2390. Tilboðum skal skila til Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, fyrir kl. 16.00, fimmtudaginn 28. september 1995. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Draga úr abstob til erlendra ríkja Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær að dregið verði úr fjárhagsaðstoð til erlendra ríkja á næsta ári. Alls verða greiddir 12,4 milljarbar dollara til erlendra ríkja á næsta ári, en þab er 2,4 milljörðum lægri upphæð en Clinton forseti fór fram á, en engu ab síður 400 millj- örðum hærri upphæb en fulltrúa- deildin hafði samþykkt. Þau ríki sem mestrar fjárhagsaðstoðar hafa notið frá Bandaríkjunum, eru ísra- el, sem fær 3 milljarða, og Egypta- land, sem fær 2,1 milljarð. Kosningar í Króatíu Franjo Tudjman, forseti Króatíu, til- kynnti í gær að þingkosningar fari fram í landinu þann 29. október nk., en það er næstum því ári fyrr en áður var stefnt að. Fulltrúadeild þingsins var leyst upp á miðviku- daginn vegna þess að flokkaskipan var ekki iengur í samræmi við út- komu kosninganna frá 1992, þar sem 24 þingmenn af 138 hafa skipt um flokk. Alþjóðadómstóllinn fjall- ar ekki um kjarnorku- vopnatilraunirnar Alþjóbadómstóllinn í Hag synjaði í gær beiðni Nýja-Sjálands um að tekið verði til meðferðar hjá dóm- stólnum hvort Frakkar eigi að hætta kjarnorkuvopnatilraunum í Suður- Kyrrahafinu. Nýsjálendingar höfðu höfðu farið fram á þab að Alþjóöa- dómstóllinn tæki upp gamalt mál sem höfðað hafði verið gegn Frakk- landi vegna kjarnorkusprenginga ofanjarðar sem þá voru stundaðar. Eftir að Frakkar hættu ab sprengja ofanjarðar var málið tekið af dag- skrá árið 1974. Jim Bolger, forsætis- ráðherra Nýja-Sjálands, sagði í gær að tæknilegar ástæður einar lægju að baki þeim úrskurði dómstólsins að taka málið ekki upp ab nýju, þab segði ekkert um réttmæti tilraun- anna. Hashimoto kosinn flokksleiötogi Ryutaro Hashimoto, vibskiptaráð- herra Japans, var í gær kjörinn leib- togi Frjálslynda demókrataflokksins með miklum meirihluta, og aukast þar meb líkurnar á því að hann verði næsti forsætisráöherra Japans. Frjálslyndir demókratar eru nærst- stærsti flokkurinn í samsteypu- stjóm Tomiichis Murayamas for- sætisráöherra. Bosníustjórn setur vopnahlésskilyrbi Bosníustjórn gerði í gær opinber skilyrði þau sem hún setur fyrir því að vopnahlé komist á í stríðinu sem staðið hefur yfir í þrjú og hálft ár. Skilyrðin voru þó þess eðlis að ólík- legt er talib að Serbar geti sætt sig við þau. í bréfi sem Muhamed Sacir- bey, utanríkisráðherra Bosníu, rit- aði Öryggisráöi SÞ krafðist hann þess að umsátri Serba um Sarajevó verði aflétt ab fullu og ab opnað verði öruggt vegasamband við borgina Gorazde, sem Serbar hafa umkringt. Reuter ,Bíddu aðeins, éc œtla að ná í blað og penna“ Hljómar kunnuglega, ekki saff? Hin evrópsku Sagem faxtæki eru góð lausn fyrir fyrirtæki og heimili. Póstur og sími býður nú þrjár gerðir af þessum vönduðu faxtækjum: Safex 700 R1 með hágæða útprentun, Safex 140 með síma og Safex 140 R sem sameinar í einu tæki síma, símsvara og faxtæki. Sagem Safax 700 R1 fyrir venjulegan pappir 20 sfðna minni • 30 síðna skjalamatari < 100 númera skammvalsminni • 14 númera hraðvalsminni • Fjölda- sending til allt að 8 viðtakendahópa • 250 síðna pappírsskúffa • Geisla- prentun (300 x 300 punkta) • 16 stafa skjár • Leshraði 12 sek. á A4 síðu • Þrjár gæðastillingar f. sendingu • 64 tóna gráskali f. Ijósmyndasendingu • Sending úr minni • Sendikvittun má fá með smækkaðri mynd af fyrstu síðu sem send var • Trúnaðarsending • Sjálfvirkt endurval • Viðtaka í minni ef ekki er pappír í skúffunni • Villuleiðréttingarbúnaður Sagem Safax 140 Sími og faxtæki • Skjár • 5 síðna sjálf- virkur skjalamatari • 12 númera hraðvals- minni • 30 númera skammvalsminni • Síma/fax skiptari Sagem Safax 140R Sími • faxtæki og símsvari • Skjár • 5 síðna sjálfvirkur skjaíamatari • 12 númera hraðvalsminni • 30 númera skammvalsminni • Síma/fax skiptari • Sjálfvirkur pappírshníf lOSTimOGSÍMI Söludeild Ármúla 27, sími 550 6680 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Söludeild í Kirkjustræti, sími 550 6670 og á póst-og símastöðvum um land allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.