Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. september 1995 WfWtíWW 17 m tH 1 c Með sínu neil Það hefur verib dálítið um að lesendur hafi haft samband vib þáttinn og beðið um lag með KK. Flestir virðast hrifnir af Veg- búanum, sem var í leikriti Steinbecks um Þrúgur reiðinnar sem sýnt var í Borgarleikhúsinu hér um árib. í þættinum í dag verð- um vib við þessari ósk og birtum hljóma við þetta lag. Góba söngskemmtun! VEGBÚINN c F Þú færð aldrei ab gleyma C þegar ferðu á stjá, G þú átt hvergi heima F C nema veginum á, F með angur í hjarta C og dirfskunnar von, G þú ferð þína eigin F C ótroðnu slóð. X 3 2 0 1 O G X 3 4 V * l Am 2 10 0 0 3 X 0 2 3 1 0 (viölag) G F C Vegbúi sestu mér hjá, G segðu mér sögur F C já segðu mér frá, Am F þú áttir von, nú er vonin C farin á brott, G flogin í veg F C umm mmmm Færð aldrei' að gleyma þegar ferðu á stjá, þú átt hvergi heima nema veginum á, með angur í hjarta og dirfskunnar von, þú ferb þína eigin ótroðnu slóð. (viðlag) Vegbúi sestu... Sími 5631631 Fax: 5516270 ÍJP * MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms í Þýskalandi Þýska sendirábib í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórn- völdum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslend- ingum til náms og rannsóknarstarfa f Þýskalandi á námsár- inu 1996-97: a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokib a.m.k. tveggja ára háskólanámi. b) Nokkrir styrkir til ab sœkja þýskunámskeib sumarib 1996. Umsækjendur skulu vera komnir nokkub áleibis í háskólanámi og leggja stund á nám í öbrum greinum en þýsku. Einnig þurfa þeir ab hafa góba undirstöbu- kunnáttu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkir til vísindamanna til námsdvalar og rann- sóknarstarfa um allt ab sex mánaba skeib. Umsóknir, ásamt stabfestum afritum prófskírteina og mebmælum, skulu sendar menntamálarábuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. Sérstök umsóknareybublöb fást í rábuneytinu. Menntamálarábuneytib, 22. september 1995. I 1 Sk í > J.1-J.'i-'J.'JL'l', Jl A,X'í'll-x- 4 egg 125 gr sykur 60 gr hveiti 70 gr kartöflumjöl 1 tsk. lyftiduft 25 gr hnetur Krem: 3 dl kaffirjómi 1 vanillustöng 3 eggjaraubur 3 msk. sykur 1 msk. maizenamjöl 50 gr möndlur 1 1/2 dl þeyttur rjómi Ennfremur: 150 gr jarbarber 3-4 msk. sykur 3 hálfar niðursobnar ferskjur Skraut: 3 1/2 dl þeyttur rjómi Jarðarber Botnar: Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Hveiti, lyftidufti og smátt muldum hnetunum blandað saman viö. Deigið sett í 3 form og bakað við 225° í 6-8 mín. Kremið: Rjómi og vanillu- stöng sett í pott, suðan látin koma upp. Eggjarauður, sykur og maizenamjöl hrært saman og heitum rjómanum hrært saman vib smátt og smátt. Sett aftur í pottinn og suðan látin koma upp. Tekið af plötunni og muldum möndlunum bætt út í kremib. Látið kólna. Hrærið af og til í kreminu, svo ekki mynd- ist skán á því. Þeyttum rjóman- um hrært út í. Jarðarberin og ferskjurnar skorin smátt, sykri stráð yfir og þab sett á botnana með kreminu í nokkra tíma áð- ur en hún er sprautuð með þeyttum rjóma. Jarðarberum raðaö heilum þétt qfan á kök- una, sprautað rjóma allt í kring. BÍáUfýa. „ fKufifr'ns' 2egg 125 gr sykur 100 gr smjör 175 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2 di nýtínd bláber 1/2 dl mjólk Egg og sykur þeytt létt og ljóst í þykka eggjafroðu. Smjörið er brætt, kælt aðeins og sett út í hræruna. Hveiti, lyftidufti og bláberjunum hrært saman við, ásamt mjólkinni. Deigið sett í „muffins" form (best eru ál- form, fóðruð með bréfi). Bakað við 180° í ca. 15 mín. Það má einnig nota smátt skorin epli eba perur í staðinn fyrir bláber. 1 egg Salt, pipar og múskat Til að steikja: Smjör/smjörlíki 1 egg Rasp Kartöflurnar saxaðar. Blandið í þær smjöri, eggi og krýddi. Smakkiö þab til. Búið til litlar bollur meb teskeið. Þrýstið þær aðeins flatar, veltið þeim upp úr eggi og raspi og steikið þær fal- lega brúnar á pönnu. Þetta er ágætis smáréttur á kvöldverðar- borbib, t.d. með pylsum eða fiski. (fvrat'w OfýtAu- ■oficabowur 8-10 mebalstórar kartöflur (sobnar) 1 1/2 msk. smjör Mjólk er góö Venjum börnin okkar á að drekka meiri mjólk og vatn. Öl-, allskyns gos- og safadrykkja barna hefur margfaldast á s.l. 15 árum. Ókostir þess eru meöal annars minnkandi matarlyst, niðurgangur og lítil hold, eða mögur börn. En aðalat- riðiö er, að byrja snemma á að venja börnin á að drekka vatn og mjólk í auknum mæli. Best væri að byrja um 6-7 ára aldur, þá eru börnin að mótast að matarvenjum og verba mjög mót- tækileg. Ef þau hafa aftur á móti alist upp við aðra drykki, verður mun erfiðara að venja þau á að drekka mjólk og vatn, sem að allra dómi er það hollasta sem börnin okkar fá. &ttí í tómtmu Afhýðið hráar kartöflur, sker- ið þær í þunnar sneiðar, sem eru þurrkaðar vel. Eldfast mót er smurt með smjöri og kartöflu- sneiðunum raðab þar í. Rjóma hellt yfir. Rifnum osti stráb yfir ásamt salti og pipar. Bakað við 225° þar til kartöflurnar eru orðnar mjúkar. Gott með öllum mat. Píta m/zBifiíu. 2 msk. majones 1 tsk. sinnep 1 tsk. sítrónusafi Salt og pipar 6-8 sneibar skinka 4 tsk. tómatar Majonesið hrært með sinn- epi, sítrónusafa, salti og pipar. Pítubrauðið skoriö í tvennt og majones/sinnepsblöndunni smurt á brauðið. Leggið því náest skinkusneiðar og tómat- sneiðar á og lokiö á brauðið yfir. P'/ta ík/e,m/ 3 harbsobin egg Salt og pipar 1/2 agúrka 2 msk. sýrbur rjómi Örlítib karrý og 1/2 salat(blaba)höfub Pítubrauðið er klofið í tvennt. Setjið salatblöð á brauðið. Eggin söxub, sömuleiöis agúrkan og sýrði rjóminn bragðbættur með kryddinu. Öllu blandab saman og sett á salatblöðin á brauðinu og brauðið sett saman. Fyrir 4 1 pk. spaghettí Salt 1 msk. smjör 150 gr rifinn ostur Sósan: 2 msk. olívuolía 1 hvítlaukur 500 gr vel þroskabir tómat- ar 1 lítil dós tómatpure 1 glas raubvín Salt og pipar Spaghettíið sett í stóran pott með sjóðandi vatni, létt sölt- uðu. Olían hituð á pönnu eða í litlum potti. Hvítlaukurinn hakkaður og látinn krauma í olíunni í ca. 1 mín. Tómatarnir settir í sjóðandi vatn örlitla stund og hýðið losað af þeim. Þeir eru svo skornir í smábita og settir út í olíuna ásamt tómat- pure, rauðvíninu og bragðað-til með salti og pipar. Hrært vel saman við góðan hita í cá. 3-4 mín. Vatninu hellt af spaghett- íinu, það sett á hita og hrist vel saman meb smjörinu í ca. 1 mín. Spaghettíið sett á fat, tóm- atsósunni hellt yfir, borið fram vel heitt og rifinn osturinn bor- inn með. Ef sósan • eða súpan veröur of sölt, er ráð að setja hráar skrældar kartöflur í sneiðum út í og sjóba smástund. Taka þær svo upp úr ábur en borib er fram. Soðnar gulrætur gera kartöflumúsina sérlega góba og börnin fá þá vftamín, sem þau annars eru ekki svo hrifin af í bara gulrótum. ^ Sérlega góbur verbur kjúklingurinn, ef vib kreistum sítrónusafa yfir hann ca. 30 mfn. ábur en hann er steikt- jg Omeletta, eggjakaka, verbur sérlega gób ef vib setj- um tómatsneibar yfir hana og stráum svo saxabrl stein- selju yfir, þegar vib berum hana fram.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.