Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 23. september 1995 JONA RUNA á mannlegum nótum: Sýndarmennska Viö, sem leggjum óþarfa áherslu á ytri veruleika lífsins, erum venjulega höll undir hvers kyns gervimennsku og tildur. Viö eyöum iöulega tíma og tækifær- um í hluti og skemmtun sem gefur okkur lítiö eftir á aö hyggja. Paö er ekki hægt aö kaupa hamingju og friö. Viö veröum aö vinna fyrir þannig tilfinn- ingum og líöan meö alúö og já- .sömu hugarfari. Lífssýn, sem er yfirborösleg og hégómleg, er gagnslítil, sökum þess aö hún ýtir undir gervimennsku og sundrung manna' á milli. Best er, aö viö kjósum aö lifa ein- földu og grandvöru lífi. Partur af þannig lífsvitund er m.a. aö kunna aö njóta þess sem er ó- verulegt og smátt í sniöum og lætur ekki mikiö yfir sér. Ágætt er, aö viö minnum okk- ur á þann sannleik, aö það, sem er mest viröi í lífi okkar og til- veru, er ekki þaö sem aðrir sjá og liggur t.d. í ytri aðbúnaði, út- liti eöa titlum. Þaö, sem viö eig- um í innra lífi okkar og sál, er mun meira virði en auöur, að- stæður, ásýnd og völd. Góð og grandvör lífshyggja er mikils viröi og hún kostar okkur lítið annaö en áhugann og viljann til þess aö vera réttsýn og hóf- söm. Hyggilegt er og áríðandi líka aö við leggjum ríka áherslu á lít- illæti og ráödeild í viðhorfum okkar og breytni. Það skiptir máli að láta ekki sýndar- mennsku og snobb teyma okk- ur til breytni, sem er yfirborðs- söm og tildursleg. Það er mjög mikils virði að vera heiðarlegur og heilsteyptur, en ekki sýndar- gjarn og tildurlyndur. Verðmætamat okkar ætti m.a. aö miðast við aö reyna aö eign- ast ákveðiö jafnvægi yst sem innst. Gildismat, sem liggur í aö ofmeta óhóf, íburð og stöður, er ekki til eftirbreytni. Mannkostir okkar verða ekki mældir í gegn- um titla, útlit, stór hús, hégóm- lega bíla eöa íburöarmikil föt. Þeir veröa fremur vegnir og metnir eftir því hvernig okkur gengur aö takast á við okkur sjálf og það besta sem í okkur býr. Það er að sjálfsögöu ekkert aö því, þó viö látum fara vel um okkur eftir atvikum. Hins vegar er það lítils viröi, ef viö erum uppfull af vanlíðan og óöryggi vegna þess að viö erum að reyna aö vera önnur en viö erum í raun í augum umheimsins. Við, sem unnum hlýjum og uppbyggilegum samskiptum, leggjum áherslu á það, aö vera sönn og uppörvandi í okkar daglega lífi. Við klæöum okkur ekki í gervigalla sýndarmennsk- unnar, til þess að gefa öðrum og áhugasömum villandi mynd af persónu okkar eða aðstæöum. Við teljum áríðandi aö vera heiðarleg og sanngjörn og vilj- um öllum vel. Viö sjáum ekki tilgang í hégóma og tildri. Við lifum fábrotnu og friösömu lífi og leggjum okkar af mörkum til að öörum farnist vel. Við höfn- um því af hollustu- og þroskaá- stæöum öllu því atferli sem er yfirborðslegt og sýndarlegt. Gervimennska gefur vísbend- ingu um andlega fátækt, en hógværö og einlægni styrkja til- trú okkar á göfugt og gott mannlíf. Þaö er því vissulega mikilvægt og eftirsóknarvert aö auka vægi þeirra þátta í sálinni. tSÍWÍmi KROSSGÁTAN NR. 38 LITBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings, er óskab eftir tilboöum í lóóar- framkvaemdir vegna sameiningar lóóa við leikskólana Vesturborg og Skála. Útboósgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö fimmtudaginn 28. september 1995, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboöum í lóðar- framkvæmdir vegna sameiningar lóöa viö leikskólana Bakkaborg og Bakka. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnub á sama stað fimmtudaginn 28. september 1995, kl. 14.30. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 LAUSN A GATU NR. 37 1 ÍM.XI ‘S wnj«ö- (rr*Ki* *i Ð STIF omi B biCA bTTA Æ MIJÍOJ DYUA4 'A HÓLDuA "il'at ‘j2 UjbO- ipf ’oSi/T" m F‘ .KOAOiA 'B Al t. Ð -> K L u S T U N A R p 'I P, U tL 0 F N 525T GlLOtA R* Æ G 1 R Í>U*(S- FATAM '0 G Æ T N A R tffiíV K L 1 F A hS/oa WlLíJt 6r N Ci p A ir*■ íhí rrA HtlLl* L 1 N D fAÍST- AOl Mtíl W- MLUTI Jixrz -Jr 'A R A H*IU r S s STÓLFA TA-IA G A U R A Ab*i uA MlJbt- fí* 1 R ‘Ö D D 0 B: B 1 PRJMi DAu Al G L 1 N G U‘° R s bKLUð- u* • CLLOA* N N lAírf- IMí 6IAA F1 A R fi i L ÍLOutL íLÍrr B 'A L 6A0 £ 1 R it/Xo- IHM A N G 1 N N HÖfuAö Ö dhiJi | Htdiii 51 'A L A JbLít- \Amml FAT* K A L / N ÍMW ÖSKotS 5 N A R* K A bACA 77UF- 01*1» H 'A ö P S 1 N Ss TIL UIK- rUuH A ■B N 0 T Vi*u- íÉWtU iVUU P A K K H Ú S 5 m r H 1 N G u KYK- KWAI A R '/ A R érr A T i Ð hr/c rr- iMÍut JrtUL XliA VlKii*. K u M 6AT KIMA A U G A UÓFAA 'JJÍTlt G A L A R FLAi SV/0 A N HATAt- itniA P 'A m R / s u L HLAuF FJLai R 'A5 S M0*6 VAh D R A p SKOf JLÞÍA D 'A R" FALIO RðT V •sr- K u L A Ð / CKKI FÓUA E 1 Oiit- LfYÍI K£YA S L E 1 T u ’O u L / iAHí- 'LbTut 1 L TIL- CJUJHA N E F N A AtMJI b L N vy// G ‘A R —> m m K m m m. HILOI L 1 N KÁ 1 N 0 HtlClA ‘E L MAK- Lfcú-T r MLTIM- ARFÆR.I BL'ASI Bylti HÚS 'T b 3AK6I ‘AFORm A EHoisr lHNlfí. 'T 'IF.BumH fOBRI Br-RG- TECrUND 10 Gu&&AR 'T KúSK b/VÆ61 S TAFuR KAfiL- MAQuR r DAAf> HLYKK 5KR0KK SYNJuN KV£/V- DÝK fERB BIT- HA61 f K'AK K£YRÐI FqNN HLbÐlR Ml=y* SUíMT NöLDuít EKKI ■JMSTAH&I AuR &ÚÐ styttaH GYA/U- HLITI FriOLB! Aukast YIT- LAUST II LELFM EY-ÖI TRE L'AffA SflAKUR 1IL1U6IR QE.RAST PfBLJ- U.M5T HÓPaR SKJoDA fcKKI HAR HEIM- S'oKN StafiR Sflf þyr/GO fíTLAGAN 1 Hf'lLl SNhBA SfcGtlA DÝP/B STYRKlR KDNA F-GrG V/ESftt SHEmia KfElHS M/LLI- eiNiNi* LO&I WfK GhfELu- h/AFN K'AT m* LlBA- . M'OTIN fílÁHHS- /YAFN AfLElT- L£6A Gbé JA FHT V7 G FRA'OTUR H KEYRAI H/TU/1AÍ, TÆKI ULLAR- KASSI SLoBAH VATf E0R ///ÖJA nmsLu 5AuR£H RAK- Lfc/VOI Kf-YR ‘ATT 5K/ma VH/SLA ANBUT þEKKTu N'AL/EGr P— Htflf GR'ATA 8 TuHGL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.