Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 21

Tíminn - 23.09.1995, Blaðsíða 21
Laugardagur 23. september 1995 21 t ANDLAT ÁrniJónson frá Holtsmúla, Grænumörk 5, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 16. september. Bergey Jóhannesdóttir, Sólheimum 7, Sandgeröi, lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja mánudaginn 18. september. Diðrik Jónsson trésmiður, Hofteigi 20, and- aðist í Borgarspítalanum 20. september. Gísli V. Guðlaugsson, Laugarnesvegi 57, lést þriðjudaginn 19. september. Guðný Aradóttir, Vatnsstíg 11, Reykjavík, lést á elliheimilinu Grund þann 19.september. Halla Árnadóttir, Álftamýri 52, Reykjavík, lést 19. september. Helgi Eyjólfsson húsasmíöameistari lést á hjúkrunarheimiinu Eir þann 17. september sl. Ingunn Jónsdóttir, Kaplaskjólsvegi 58, Reykja- vík, lést í Borgarspítalanum 18. september. Frú ísafold Jónsdóttir lést í Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 20. september. Lóa Fanney Valdemarsdóttir frá Bolungarvík lést í Borg- arspítalanum þann 17. sept- ember. Margeir Valberg Hallgrímsson, Grettisgötu 47a, lést á heim- ili sínu þann 14. sept. sl. Ólöf Sigurðardóttir, Grenilundi 2, Garðabæ, lést í Landspítalanum 17. sept- ember. Stefán Gísli Gubmundsson andaðist á deild 8, endur- hæfingardeild Landspítalans í Kópavogi, þann 15. sept. Stefán Jónsson bifvélavirki, Lækjarbergi 25, Hafnarfiröi, áður Hverfis- götu 57, Hafnarfirði, andað- ist þann 19. september. Stefán Jónsson múrarameistari frá Vatns- holti, síðast til heimilis að Grensásvegi 60, Reykjavík, andaöist í Landspítalanum að morgni 13. sept. Stella Jónsdóttir Miller, Dofrabergi 7, Hafnarfirði, áður Seattle, Washington, andaðist á heimili sínu þann 16. september. II Framsóknarflokkurínn Aöalfundur Freyju, félags fram- sóknarkvenna i Kópavogi Aðalfundur Freyju veröur haldinn þriðjudaginn 26. september kl. 20.30 að Digranes- vegi 12. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Gesturfundarins verður Páll Pétursson félagsmálaráðherra. Stjórnin 7. Landsjaing LFK „Konur i framsókn77 verður haldið I Félagsheimili Kópavogs aó Fannborg 2, Kópavogi, dagana 20.-22. október n.k. Drög að dagskrá: Föstudagurinn 20. október Kl. 19.30 Þingsetning að Borgartúni 6. Setning: Kristjana Bergsdóttir, formaður LFK. Kjör embættismanna þingsins. Ávörp gesta: Páll Pétursson félagsmálaráðherra. Siv Friðleifsdóttir, 1. þingmaður Reykjaneskjördæmis. Kl. 20.00 Fundi frestað til laugardags. Kl. 20.00 Kvöldverðarhóf (tilefni 50 ára afmæiis Félags framsóknarkvenna f Reykjavík. Ávarp: Sigríður Hjartar, formaður FFR. Hátíðarræða: Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. Laugardagurinn 21. október Kl. 8.30 Afhending þinggagna í Félagsheimili Kópavogs að Fannborg 2, Kópavogi. Kl. 9.00 Skýrsla stjórnar. Kristjana Bergsdóttir, formaður LFK. Þóra Einarsdóttir gjaldkeri. Umræður — afgreiðsla. Kl. 9.20 Mannréttindi kvenna. Elín Líndal, formaður Jafnréttisráðs. Hansína Björgvinsdóttir, fulltrúi LFK á kvennaráðstefnunni í Kína. Umræður. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Umræður um stöðu kvenna í Framsóknarflokknum og framtíðarsýn þeirra. Ávörp: Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Valgerður Sverrisdóttir, formaður þingflokks framsóknarmanna. Siv Friðieifsdóttir, 1. þingmaður Reykjaneskjördæmis. Umræður. Kl. 15.15 Kaffihlé. Kl. 15.45 Tillögur að jafnréttisáætlun I flokksstarfi lagðar fram. Drifa Sigfúsdóttir, vararitari Framsóknarflokksins. Umræður. Kl. 17.00 Málefnavinna kjördæmanna lögð fram. Kl. 17.45 Skoðunar- og skemmtiferð í Mosfellsbæ fram eftir kvöldi. Kl. 18.15 Léttur málsverður. Ávörp: Helga Thoroddsen bæjarfulltrúi. Guðrún Karlsdóttir, formaður Esju, félags framsóknatkvenna f Mosfellsbæ. Sunnudagurinn 23. október Kl. 9.00 Morgunkaffi. Kl. 9.15 Umræða og afgreiðsla jafnréttisáætlunar. Kl. 11.00 Umræða og afgreiðsla málefnavinnu kjördæmanna. Kl, 12.00 Matarhlé. Kl. 12.45 Ályktanir þingsins. Kl. 13.30 Stjórnarkjör. Kl. 14.30 Þingslit. Dagskráin verður nánar auglýst með fréttabréfi LFK. Afmœlisbarniö ásamt Jónasi Ingimundarsyni. Afmæli tón- skálds og listmálara í tilefni þess að tónskáldið, list- málarinn og heiðursborgari Kópa- vogs, Sigfús Halldórsson, varð 75 ára þann 7. sept. sl. var efnt til af- mælistónleika á vegum Kópavogs- bæjar í Listasafni Kópavogs. Eingöngu voru flutt lög eftir af- mælisbarniö og margt ágætra tón- listarmanna sem heiðruðu afmæl- isbarniö með hljóðfæraspili og söng. Urðu svo margir frá að hverfa að tónleikarnir hafa nú ver- ið endurteknir þrisvar. Enn eru margir sem ekki hafa komist á tónleikana og var því ákveðið aö hafa tónleika nk. sunnudags- og mánudagskvöld. Þeir hefjast kl. 20.30 í Listasafni Kópavogs, en forsala aðgöngumiða er í safninu á opnunartíma frá kl. 12.00 til 18.00. ■ •BöðpnboidVi' Sigfús sœll eftir góöa spretti á flyglinum. spiiar Sigfúsi til heiöurs. í SPEGLI TÍIVIANS Nokkrír valinkunnir einsöngvarar ur Kopavogi syng/a lög eftir Sig- fús. í ■ ,* Jónas Ingimundarson klappar Kristni Hallssyni lof í lófa fyrir hans innlegg í afmælistónleikana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.