Tíminn - 30.09.1995, Side 15
Laugardagur 30. september 1995
mrnmn
15
Hagkvæmnis-
hjónabandib
Tracy Jean Williams lá á
grúfu á ganginum framan vib
íbúb sína, blóbib vætlabi úr
sárum eftir hnífstungur, bæbi
á brjósti og baki. Hún gat
ekki hreyft sig, en reyndi af
veikum mætti ab hrópa á
hjálp. Hún átti þó mjög erfitt
um vik, þar sem blóbstreymi í
hálsinum kæfbi röddina.
„Heyrbirbu hljóbið?" spurði
nágranni hennar í íbúð B systur
sína. „Var einhver að kalla?"
Systurnar fóru fram á gang og
athuguöu málið. Þar blasti
Tracy Jean við þeim, að dauða
komin. Ábur en hún féll í öng-
vit stundi hún upp: „Einhver
reyndi ab ræna mig."
Þetta gerðist 23. október 1992
og það tók lögregluna u.þ.b. 5
mínútur að komast á vettvang.
Hjarta Tracyar sló ekki lengur
þegar að var komið. Lífgunartil-
raunir í sjúkrabílnum báru eng-
an árangur.
Há glæpatíbni
New Orleans er fjörug borg,
en glæpatíðni há. Langflest
morð, sem framin eru í borg-
inni, fylgja svipuöu mynstri.
Orsökin er almennt fíkniefni,
einhver er svikinn og rændur og
sökudólgnum slátrað með við-
eigandi hætti. Þetta morðmál
virtist þó ekki fylgja þeirri línu.
John Averett, sem rannsakabi
málið, ræddi við nágranna
Tracyar, sem allir könnuðust
ágætlega við. Hún var aölað-
andi kona, sem rétt losaði þrí-
tugt og hafði flust í fjölbýlishús-
ið hálfu ári fyrir morðið. Hún
hafði verið félagslynd og fengib
rnargar heimsóknir, flestar af
frænkum og frændum, en Tracy
hafði unun af að leika við börn-
in þeirra.
Áverett rannsakaði líkib í
hinsta sinn áður en farið var
meb það til krufningar. Hún var
aðeins klædd blússu og nærbux-
um. Þegar inn var komiö, blasti
við óvænt og hryllileg sýn. Það
var annað lík á stofugólfinu.
Vinkonur
Cheryl Mallory, 33 ára, og
Tracy Williams höfðu verið vin-
• konur í 15 ár. Þær höfðu alltaf
haldið sambandi og hist reglu-
lega síöan þær voru saman í
menntaskóla. Samt voru þær
um margt ólíkar.
Cheryl átti börn, en ekki
Tracy. Cheryl var fjörleg og
glysgjörn, en Tracy hlédræg.
Þab sem batt þær saman var
gott hjartalag og sameiginleg
ást þeirra á börnum.
Tvær 9 millimetra patrónur
fundust við hlið Cheryl.
Rannsókn leiddi í ljós að
Tracy hafði verið stungin tvisv-
ar, í brjóstið og bakið. Cheryl
hafbi verið skotin tvisvar sinn-
um með 9 mm skammbyssu,
einu sinni í hnakkann og einu
sinni í brjóstið.
„Þab er óvanalegt að morð-
ingi noti mismunandi drápsað-
feröir," sagði talsmaður lögregl-
unnar m.a. við fjölmibla vegna
þessa.
Það fundust engin merki um
átök og engar læsingar eða
gluggar höfbu verib brotin upp.
New Orleans er fjör-
ug borg, en glœpa-
tíöni há. Langflest
morö, sem framin
eru í borginni, fylgja
svipuöu mynstri. Or-
sökin er almennt
fíkniefni, einhver er
svikinn og rœndur og
sökudólgnum slátraö
meö viöeigandi
hœtti. Þetta morö-
mál virtist þó ekki
fylgja þeirri línu.
sakamáT
Ekkert benti til kynferöislegrar
misnotkunar.
Sögusagnir heyrðust að Tracy
hefði átt kærasta að nafni
Manuel Ortiz. Mikil leynd virt-
ist ríkja yfir sambandi þeirra,
engin af 3 systrum Tracyar virt-
ist vita af tilvist ástmannsins
dularfulla. Þegar útför Tracyar
var gerð, komu allir helstu ætt-
ingjar hennar og vinir, aðeins
einn vantaði, meintan kærasta,
Manuel Ortiz.
Lögreglunni tókst að hafa
uppi á aðsetri Ortiz, en hann
reyndist að heiman. Vinur hans
upplýsti að hann væri farinn til
E1 Salvador, en þar bjó fjöl-
skylda hans við mikib ríkidæmi
og Ortiz heimsótti ættingja sína
iðulega, þótt hann starfabi á
vegum fjölskyldufyrirtækisins í
New Orleans og seldi ibnaðar-
vörur.
Það var svipaður fengur fyrir
Averett að komast að því, sér til
mikillar undrunar, að Ortiz
reyndist kvæntur Tracy og fyrir
gullgrafara að finna gullæð. Þau
höfbu aðeins veriö gift í fimm
mánuði. Af hverju hafði Tracy
ekki sagt fjölskyldu sinni frá
hjónabandinu?
Líftryggingin
Ef Averett var farinn að gruna
Ortiz um græsku, stabfestist
grunur hans þegar hann komst
að því að Ortiz hafði líftryggt
eiginkonu sína fyrir eina millj-
ón dala, eba um 60 milljónir ísl.
króna. Þar kom ástæðan fyrir
morðinu.
Ástæða þess að Ortiz hafbi
tekist aö herja svo háa líftrygg-
ingu út úr hinni almúgalegu
Tracy, var að hann hafði þrí-
Gerber.
lohn Averett.
tryggt ab bæturnar fengjust að-
eins greiddar ef dauða Tracyar
bæri að á óeðlilegan hátt. Með
náttúrulegum dauðdaga hefbu
engar bætur fengist.
Yfirvöld í New Orleans kom-
ust að því aö það var litla sam-
vinnu að hafa við yfirvöld í E1
Salavdor. Ef Ortiz grunaði aö
hans væri leitað, gæti hann
haldið kyrru fyrir í heimaland-
inu og þá væri engin leið að lög-
sækja hann fyrir morðin. '
Liman
Það var hér sem Sam Liman
kom til sögunnar. Hann var
fyrrum FBI-maður, en hafði ver-
iö sagt upp vegna vafasamra at-
hafna. Hann gerðist smákrimmi
upp úr því og fyrir tilviljun
komst lögreglan að því að Ortiz
hafði beðið hann að myrða eig-
inkonu sína. Liman neitaði.
Hann haföi þó gefib Ortiz
ábendingu um mann sem
mundi mögulega taka verkið að
sér.
Ástæða þess að Liman gerðist
svona samvinnuþýður var ab
hann slapp við aö sitja af sér af-
brot í staðinn. Lögreglan bjóst
þó ekkert frekar við að Gerber —
sá sem Liman haföi bent Ortiz á
— væri sekur. En svo var.
Gerber var heima þegar lög-
Eina myndin sem var tekin af
leynilegu brúbkaupi Ortiz og
Tracyar.
reglan knúði fyrst dyra hjá hon-
um. Hann virtist taugaveiklaður
mjög, en leyfði lögreglunni með
góðu að svipast um í híbýlum
sínum. Stór hnífur fannst í
svefnherbergi Gerbers og þótt
ótrúlegt væri, var ekki búiö aö
þurrka af honum blóðiö. „Ég
geröi það," var allt og sumt sem
Gerber sagði þegar Averett
horfði á hann í spurn.
Averett beit á jaxlinn og
ákvað að þolinmæði væri eina
ráðið til að hafa hendur í hári
Ortez. Um leið og hann grunabi
að sín væri leitað myndi tæki-
færið til handtöku fara í súginn.
Þessi strategía borgaði sig þegar
upp var stabið.
Réttlætinu fullnægt
19. nóvember 1992 steig Ortiz
út úr þotu á flugvellinum í New
Orleans. Hann hafði komið tii
borgarinnar frá E1 Salvador til
að vera viðstaddur útför vinar
síns. Það var kaldhæðni örlag-
anna að útför vinar hans skyldi
leiða til handtöku hans.
Ortiz sagði aldrei sína sögu,
en eftir því sem næst veröur
komist borgaði hann Gerber
70.000 dollara fyrir morðið.
Hann hafði lent í fjárhagslegum
ógöngum, enda lifði hann hátt
og var latur til vinnu. Tracy
hafði gifst honum til að veita
honum varanlegt landvistar-
leyfi í Bandaríkjunum, en það
reyndist dýrt hagkvæmnis-
hjónaband.
Gerber átti ekki von á ab aörir
en Tracy væru heima, þegar
hann lét til skarar skríða, en eft-
ir að hún hafði opnað fyrir hon-
um ákvað hann að vinna verkið
til fulls og svipti Cheryl einnig
lífi, sem haföi abeins ætlab ab
gista þessa einu nótt hjá vin-
konu sinni á meöan foreldrar
hennar gættu barnanna. Hann
notaði hljóbdeyfi tii að raska
ekki ró íbúanna í húsinu. Byss-
an fannst aldrei. Svo viröist sem
Tracy hafi fallið í yfirlið og síð-
an komist til meðvitundar og
náð að vekja athygli nágranna
sinna.
Þaö tók kviðdóm ekki langan
tíma að úrskurða um sekt Ortiz.
Hann býður nú aftöku í ríkisfang-
elsinu í Angola, Louisiana. ■