Tíminn - 24.10.1995, Síða 1

Tíminn - 24.10.1995, Síða 1
STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Þriðjudagur 24. október 1995 199. tölublað 1995 Ráðherra hlýtur ab mega hafa skoðanir Viöskiptaraöherra og Akureyrarrceöa hans um lífeyrissjóöina. Finnur Ingólfsson: S S Tímamynd CS Islenskur bifvelavirki hreppti titilinn Herra Skandinavía, eftir þátttöku í módelkeppni fyrir skömmu. Björn Steffen- sen er 29 ára gamall og gaf lítib út á ab titillinn kitlabi hégómagirndina, sagbist bara brosa ab þessu. Fyrir utan smáverblaun segir Björn ab helstu notin sem hann hafi af titlinum sé samningur vib mjög virta módelskrifstofu í Finnlandi sem hafi útibú um allan heim. Björn Sveinbjörnsson, sem hlaut titilinn í fyrra, hefur ab sögn Björns gert þab mjög gott og vonast hann til ab svo verbi líka hjá sér. Abspurbur um háan aldur sinn mibab vib þab sem menn eiga ab venjast íkvenlegum fyrirsœtukeppnum sagbi Björn: „Þeir eru ab leita ab meiri karlmanni en strák. Þab þýbir ekkert ab fara tvítugur." Á mynd- inni er Björn ab skoba finnsk blöb sem fjalla um sigur hans. Þau segja ab Björn hafi sjarma. -LÓA Tillögur VMS um sveigjanlegan vinnutíma og sömu lífeyrisréttindi allra: Boðar nýja stefnu- í kjaramálum Viöskiptaráöherra, Finnur Ing- ólfsson, sagöi í gær aö ráöherrar hljóti, ekki síbur en abrir menn, aö fá aö hafa skoöanir. Þab geti varla talist ámælisvert eöa undar- legt þótt hann hafi sem vibskipta- ráöherra sínar skoöanir á lífeyris- sjóbakerfinu, umfangsmesta peningakerfi landsins. Greinilega væru menn aö reyna ab búa til ágreining eba túlka skobanir sínar á ymsa vegu. Finnur Ingólfsson og Halldór Ás- grímsson, utanríkisrábherra og for- maður Framsóknarflokksins, hittust að máli í gærdag. Finnur sagbi að milli þeirra tveggja væri enginn misskilningur og þaðan af síður ágreiningur. Finnur sagöi að á veg- um fjármálaráðherra væri starfandi nefnd sem ynni að stefnumótun eins og þeirri sem kemur fram í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. „Það sem ég einfaldlega sagði í ræðu minni á Akureyri og lagði áherslu á er sú staðreynd að það er launafólkið sem á lífeyrissjóðina, og það er eölilegt að fólkið hafi eitt- hvað að segja um stjóm þeirra og stefnumótun. Annað í ræðunni er að finna í stefnuyfirlýsingu ríkis- stjómarinnar. Þar er meðal annars gert ráð fyrir því að treysta starfs- grundvöll lífeyrissjóðakerfisins þannig að allir landsmenn njóti sambærilegra lífeyrisréttinda. Þar er líka gert ráð fyrir að setja almenn lög þannig að tryggð verði bein áhrif sjóðsfélaga á stefnumörkun sjóðanna og stjórn þeirra. Þá er tal- að um að sett verði lög um stöðu og hlutverk séreignasjóöa lífeyrisrétt- inda. Einmitt út frá þessum megin- atriöum í stefnuyfirlýsingunni var ég að tala," sagði Finnur Ingólfsson í samtali við Tímann í gær. „Auðvitað er verið að fjalla um vissar breytingar á núverandi fyrir- komulagi. En það er ekki skynsam- legt að líta svö á að lífeyrissjóða- kerfið sé svo heilagt aö um það megi ekki fjalla. Viöskiptaráðherra hlýtur að geta rætt um þaö kerfi eins og önnur," sagði Finnur. ■ Ákveðib hefur verib ab skipa sérstaka nefnd til ab fara meb rannsókn á umferbarslysinu sem varb í Hrútafirbi ab kvöldi sunnudags síbastlibins, þegar langferbabifreib fór útaf vegin- um meb þeim afleibingum ab tvær konur létust. mótun Á vegum Vinnumálasambands- ins, VMS, er unnib ab nýrri stefnumótum í kjaramálum og voru tillögur þess efnis ræddar vib forustu Verkamannasam- bandsins í gær. Árni Benedikts- son stjórnarformabur VMS segir ab inntakib í þessari stefnumót- un sé vibleitni til ablaga kjara- samninga ab þjóbfélagi sem er ab breytast úr framleibsluþjóbfélagi yfir í þjónustuþjóbfélag. Meðal annars er lagt til að brotin verði upp sú festa sem er á vinnu- tíma þannig að hann veröi sveigj- anlegri, allir hafi sömu lífeyrisrétt- indi, kjör sambærilegra hópa veröi jöfnuð, freistað verði að ná sátt um launabil og auka starfshæfni at- Þær hétu: Kristín Halldórsdótt- ir, Dalsgeröi l.b, Akureyri, fædd 30. mars 1935. Hún lætur eftir sig mann og uppkomin börn. Og Laufey Marteinsdóttir, Skúlabraut 10 Blönduósi, fædd 28. janúar 1960. Hún var einstæð og lætur eftir sig fimm ára son. Þaö er vinnulífs. í tillögunum er einnig tekið mið af atvinnuþátttöku kvenna og bættum uppeldisskil- yrðum barna. Stjórnarformaður VMS segist líta svo á að viðbrögö forystu VMSÍ hafi verið jákvæð við hugmyndum um nýja stefnumótun í kjaramál- um. A fundinum, þar sem VMSÍ kynnti afstöðu sína fyrir uppsögn kjarasamninga, var forystu VMSÍ boöið uppá samstarf um þessa stefnumótun með það að mark- miði að reyna að vinna sig út úr þeim vandamálum sem við er aö etja með núverandi skipan kjara- mála. Árni leggur hinsvegar áherslu að þessar tillögur, sem eru í sjö liðum, séu enn í vinnslu og tel- dómsmálaráöherra sem hefur skipað nefndina aö höfðu samráði viö samgönguráöuneytið. Nefnd- ina skipa þeir Magnús Einarsson, yfirlögregluþjónn, formaður, Brynjólfur Mogensen, yfirlæknir og Kristján Vigfússon, deildar- stjóri. Sjá einnig bls. 3 ur æskilegt að fá sem allra flesta meö í þetta starf, bæði aðila á al- mennum vinnumarkaði og hjá hinu opinbera. Aftur á móti sé brýnt að þessari stefnumótun veröi lokið áður en núgildandi kjara- samningar falla úr gildi, eða fyrir áramótin 1996-1997, fremur en að efna til ófriðar á vinnumarkaði í vetur. Á fundinum í gær með forystu VMSÍ kom hinsvegar skýrt fram af hálfu Vinnumálasambandsins að það væm hvorki efnisleg né laga- rök fyrir uppsögn kjarasamninga um næstu áramót. Hinsvegar lýsti VMS því yfir ab ef félög launafólks komast ?.ó sameiginlegri niður- stöðu um aðra skiptingu þeirra launabreytinga sem samið hefur verið um á árinu, þá væri Vinnu- málasambandið reibubúib til form- legra breytinga á kjarasamningum í samræmi við það. Aftur á móti telur VMS að þótt slík samstaða náist, þá mundi hún duga skammt. Það er vegna þess að uppbygging launakerfa sé oröin það flókin að þab veröi mjög erfitt ab ná fram eölilegum breytingum á hlutföllum milli launa og hindrar þar að auki eölilegar þjóðfélags- breytingar. -grh í stab þess ab dysja umfram- framleibsluna. Sigrún Árna- dóttir hjá Rauba krossinum: Dósakjöt til sveltandi þjóöa Raubi kross íslands hefur, ásamt Þjóbkirkjunni og Þró- unarstofnun Islands, lýst áhuga á ab umframkjöt, sem nú er fargab, verbi sobib í dós- ir og gefib til sveltandi þjóba. Sigrún Árnadóttir fram- kvæmdastjóri RKÍ staðfesti í gær ab unnið væri að koma þessu verkefni á flot. Dagstjarnan í Hafnarfirbi mun tilbúin til ab sjá um niðursuðu á kjötinu. „Við höfum lengi haft áhuga á þessu. Reyndar er málið stutt á veg komið. En hugmyndin er ab gefa kjötið til neyðaraðstoðar," sagði Sigrún Árnadóttir í gær. „Auðvitað er það út í hött að sjá kjöt brennt og dysjað þegar fólk er svangt víða um heiminn," sagði Sigrún. -JBP 50 ára afmœli Sameinubu þjóbanna: Flaggað í dag Forsætisráðuneytið hefur ákveðib ab flaggað skuli við all- ar opinberar stofnanir í dag, 24. október 1995, í tilefni af 50 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna, en undanfarna daga hefur þess- um timamótum verið fagnað í höfuðstöðvum Sameinubu þjóbanna í New York. ■ Nefnd rannsakar rútuslys

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.