Tíminn - 25.10.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.10.1995, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 25. október 1995 MHftUinttiii 3 Hugmynd sem varpaö var fram á vinnustaöafundi veröur aö veruleika: Samstarf til nýsköpunar í mjöl- og málmibnaöi Frá blaöamannafundi í gœr þar sem Finnur Ingólfsson kynnti verkefnib. Tímamynd: GS Finnur Ingólfsson ibnabar- og vibskiptarábherra kynnti í gær verkefnib „Nýsköpun í mjöl- og málmibnabi." Til- gangur þess er ab auka sam- keppnishæfni fiskmjölsibn- abar og tækniþróun í málm- ibnabi meb því ab stubla ab samstarfi fyrirtækja á þessum svibum um þróun tæknibún- abar. Alls verbur varib 5,5 mi- ljón krónum til verkefnisins og þar af koma 4 miljónir kr. frá Ibnþróunarsjóbi og 1,5 mi- ljón kr. frá rábuneytinu. Á blabamannafundi í gær, sem haldinn var í fyrirtækinu Hébni hf. í Garbabæ, kom m.a. fram hjá Erni Fribrikssyni, vara- formanni Samibnbar, ab hug- mynd í þessa veru hefbi einmitt kviknab á vinnustaöafundi sem haldinn hefbi verib í fyrirtæk- inu ekki alls fyrir löngu. En hér er um markaösörvandi verkefni ab ræba sem felst m.a. í því ab veita fyrirtækjum í mjöl- og málmiönaöi og öörum atvinnu- greinum faglega og fjárhagslega abstob viö þróun og frumsmíöi á innlendum vélum, tækjum og búnabi fyrir fiskimjölsibnab- inn. Rábgjafar Ibntæknistofn- unar munu sjá um faglegu ab- stoöina en fjárhagsaöstobin veröur í formi styrkja til fyrir- tækja og getur numib allt ab 40% af samþykktum þróunar- kostnaöi, en þó ab hámarki ein miljón kr. Þótt þarna sé ekki um háar fjárhæöir ab ræba, þá ríkti al- menn ánægja meöal hags- munaaöila meö þá ákvörbun ráöuneytisins aö rábast í þetta verkefni sem mun standa fram á mitt næsta ár. En umsjón meö undirbúningi verkefnisins var í höndum Skipaiönaöarnefndar sem í eiga sæti fulltrúar hags- munaöila, auk fulltrúa frá ráöu- neytinu. Sem dæmi um árangur verk- efna sem þessa, þá kom þaö fram á fundinum í gær ab fyrir ári voru um 200 manns án at- vinnu í skipaibnaöi en aöeins 20 um þesar mundir og fer fækkandi. Ingólfur Sverrisson frá Samtökum ibnabarins sagbi ab samdráttur í skipaiönabi hefbi höggviö skarb í stétt málmiönaöarmanna á undan- förnum árum. Hinsvegar væri staban um þessar mundir meö þeim hætti aö þaö væri skortur á hæfum mannskap vegna auk- inna verkefna. -grh Ágætis rjúpnaveiöi um allt land Skotveibimenn sem Tíminn hafbi samband vib í gær létu vel af rjúpnaveibinni þab sem af er, mikib væri af fugli en veburfar hefbi þó sett strik í reikninginn. Þannig fréttist af rjúpnaveiöi- manni í Húnavatnssýslu sem hafbi 70 fugla í fyrradag í ná- grenni Blönduóss og ekki er óal- gengt skv. viömælendum Tím- ans ab menn hafi skotiö um 40 fugla á einum degi. Á Noröur- landi bar veiöimönnum saman um aö gríbarlega mikib væri af fugli en rjúpan væri nokkuö stygg. -BÞ VSÍ um 18. þing VMSÍ: Þing stóryröa Framkvæmdastjóri VSÍ býst fastlega vib því ab þingfulltrú- ar á 18. þingi Verkamannsam- bands íslands verbi stóryrtir. Hann segir ab þab sé varla vib öbru aö búast miöab viö tón- inn aö undanförnu. Hann segir aö eitt brýnasta úr- lausnarefniö sem bæbi verka- lýösleibtogar og stjórnmála- menn ættu aö reyna ab leysa sé hvernig hægt er ab auka verb- mæti innlendrar framleiöslu. Hann telur þab meira um vert hvernig viö getum „skapab en skipt." Á næstunni er von á saman- tekt VSÍ um launaþróunina í landinu, en þróun þeirra mála hefur verib eitt heitasta máliö á vinnumarkaöi á undanförnum vikum. -grh Eitrunarmiöstöö Borgarspítala veitir ráögjöfog upplýsingar um eiturefni: Kæraleysi í geymslu eiturefna ótrúlegt Cubborg Gubjónsdóttir og Curtis Snook hjá Eitrunarmibstöb Borgar- spítalans. Tímamynd: GS Kæruleysi fólks meb eiturefni á heimilum sínum er furbu- legt. Víba á heimilum virbast efni innan seilingar fyrir smá- Fyrsta íslenska teikni- myndin í fullri lengd: Leynivopniö framsýnd 27. október nk. frumsýnir Skífan teiknimyndina Leynivopnib í Regnboganum og Borgarbíói, Ak- ureyri. Leyivopnib er fyrsta ís- lenska teiknimyndin sem gerb er í fullri lengd. Myndin er framleidd í samstarfi viö danska og þýska meöframleiö- endur en hugmyndasmiöurinn er danskur, Jannik Hastrup. Hann er m.a. maöurinn á bak viö Fuglastríð- ib í Lumbruskógi. Leynivopniö er fjórða teiknimynd Hastrups og seg- ir skemmtilega dæmisögu af tveim- ur apafjölskyldum í frumskógin- um. Ólafur Haukur Símonarson rit- höfundur þýddi textann en Þór- hallur Sigurðsson leikstýrði ís- lensku talsetningunni. Um leik- raddir sjájóhann Sigurðarson, Örn Árnason, Magnús Ólafsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg Keld, Vigdís Gunnarsdóttir, Stefán Jóns- son, Þór Sigurðsson, Álfrún Örn- ólfsdóttir, Anita Briem og Guðlaug María Bjarnadóttir. -BÞ börn, ekki síst þvottaefni af ýmsu tagi og sérstaklega þó efni í uppþvottavélar. Enginn skababist sem betur fer af rúbuhreinsivökvanum sem fékkst í Bónus, en þeim mun fleiri koma á Slysadeild Borg- arspítala af völdum annarra eiturefna sem algeng eru á heimilum. Hjá Eitrunardeild spítalans er upplýsingamiöstöö vegna eitur- efna af ýmsu tagi, en þar starfa eiturefna«sérfræöingurinn Curtis Snook, læknir, og Guöborg Gub- jónsdóttir, lyfjafræöingur. Bandáríski rúöuhreinsirinn Sure Wash sem fékkst í Bónus fram á föstudaginn er dæmi um baneitraö efni sem slapp í gegn- um nálaraugaö og inn á neyt- endamarkab. í þeim vökva er áttfalt þab magn af etanóli sem almennt er talib ráölegt ab nota í slík hreinsiefni. Guöborg Guð- Síldarvinnslan á Neskaupstaö festi á dögunum kaup á 13% hlut í Hrabfrystihúsi Eskifjarb- ar. Finnbogi Jónsson, fram- kvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, segir tilganginn meö kaupunum jónsdóttir sagði í samtali við Tímann í gær að grunur léki á að fólk heföi keypt þennan lög mebal annars til hreingerninga á rúðum innanhúss. Efnið væri hins vegar fyrir rúðupiss í bílum og furðu sterk blanda til slíkS brúks og gæti valdið miklum skaöa. Innanhússnotkun væri að sjálfsögðu meira en lítið var- hugaverð. „Mér skilst að þetta efni inni- haldi um 40% metanól, og venjulega er hlutfallið aðeins brot af því sem er í þessum rúöu- vökva. Slíkt má ekki geyma á heimilum og reyndar varla í bíl- skúrum heldur. Metanól veldur hættulegri eitrun í líkamanum, og ekki síst ef þab berst í augu fólks. Vara eins og þessi á ekki geymast á heimilum," sagbi Curtis Snook, læknir og sérfræb- ingur í eiturefnalækningum á Borgarspítala. einkum þann að fyrirtækin sjái fram á aukiö samstarf, rekstur fyr- irtækjanna hafi verið hliðstæður og vaxandi samstarf við hráefnis- miblun. Auk þess hafi fjárfesting- in verið talin góð. Finnbogi sagði í samtali við Tímann í gær að Hann sagðist ekki vita ná- kvæmlega um eitraðar vörur sem hættulegar kunna ab vera á íslenskum markaði. En upplýs- ingum hefur verið safnað frá því í haust. Til Slysadeildar berast taísvert mörg tilfelli vegna eitrunar af ýmsu tagi. Sem dæmi má nefna of stóra skammta af paraseta- mol, eitanir af völdum útblást- urs úr bílum, vegna drykkju samfara mikilli pilíunotkun og fleiru. Það versta er að sögn Curtis Snook, þegar börn hafa drukkiö alls konar olíukennd reksturinn væri þokkalegur í augnablikinu, síldarvinnslan hefði gengið vel, en lobnan þyrfti ab fara ab láta sjá sig. Alls vinna 350-400 manns hjá Síldarvinnsl- unni sem er stærsta fyrirtækið á Austurlandi. - BÞ efni. „Hingab hafa komið börn sem hafa drukkiö white spirit, terpentínu og fleira af þeim toga, stórhættuleg efni sem þau hafa samt getað náb til. Slíkir vökvar eiga greiða leið niöur í lungun og valda þar afar slæm- um bruna," sagöi Curtis Snook. -JBP Átak lögreglunnar á Suövesturlandi: Hugaö aö Ijósabúnaöi í dag og á morgun mun lög- reglan á Suðvetutrlandi leggja sérstaka áherslu á eftirlit meö akstri um gatnamót, sbr. ákvæbi umferbarlaganna. Einnig veröur hugað ab ljósabúnaöi ökutækja og stefnumerkjagjöf. Alvarleg umferbarslys vib mætingar hafa verib allt of algeng ab undan- förnu og ekki er síður mikilvægt ab ljósabúnaður og stefnumerki séu í lagi, nú þegar mesti skamm- degistíminn er framundan. -BÞ Síldarvinnslan kaupir hlut í Hraöfrystihúsi Eskifjaröar: Hyggja á aukið samstarf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.