Tíminn - 25.10.1995, Blaðsíða 13
13
Mibvikudagur 25. október 1995
Framsóknarflokkurinn
Kjördæmisþing framsókn-
armanna í Noröurlands-
kjördæmi eystra
verbur haldiö ab Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudags-
kvöldiö meö heföbundinni dagskrá og erindi félagsmálaráöherra Páls Pétursson-
ar, sá dagskrárliöur veröur opinn öllum þeim sem áhuga hafa.
Á laugardag veröa ávörp gesta þingsins og þingmanna flokksins í Noröurlandi
eystra, afgreiösla mála og kosningar.
Um kvöldiö veröur hátíö í umsjón Framsóknarfélags Húsavíkur.
Stjórn K.F.N.E.
Aöalfundur
Framsóknar-
félags
Árnessýslu
veröur haldinn miövikudagskvöldiö 25. október kl. 21 aö Eyrarvegi 15, Selfossi.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Cuöni Agústsson og ísólfur Gylfi Pálmason mæta á fundinn. Stjórnin
Aöalfundir
framsóknarfé-
laganna í
Hafnarfiröi
HJálmar
Aöalfundir Framsóknarfélags Hafnarfjaröar, Kvenfélagsins Hörpu Hafnarfiröi og Félags
ungra framsóknarmanna í Hafnarfiröi veröa haldnir miövikudaginn 25. október f
Hraunholti. Fundirnir hefjast kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf félaganna.
Ávörp flytja alþingismennirnir Siv Friöleifsdóttir og Hjálmar Árnason.
Aö loknum ávörpum þeirra veröa almennar umræöur.
Félagar hvattir til aö mæta og taka meö sér gesti. Stjórnirnar
Kjördæmisþing Framsókn-
arfélaganna í Vestfjaröa-
kjördæmi
haldiö aö Reykhólum dagana 27. og 28. október 1995.
Dagskrá:
Föstudagurinn 27. október
» Kl. 14.00 Þingsetning — skipan starfsmanna þingsins.
Kl. 14.05 Skipan þingnefnda.
Kl. 14.15 Skýrsla stjórnar.
Kl. 14.45 Ávarp þingmanns.
Kl. 15.15 Ávarp formanns flokksins.
Kl. 15.45 Kaffi.
Kl. 16.00 Málefni þingsins:
„Vestfiröir — okkar framtíö?"
Framsaga — almennar umræöur.
Kl. 18.30Ávörp gesta.
Kl. 19.00 Þingmál kynnt og vísab til nefnda.
Kl. 20.00 Kvöldverbur.
Laugardagurinn 28. október
Kl. 09.00 Nefndarstörf.
Kl. 12.00 Hádegisverbur.
Kl. 13.15 Afgreibsla mála og umræður.
Kl. 15.00 Kosningar.
Kl. 16.00 Önnur mál.
Kl. 17.00 Þingslit. Stjórnin
Framsóknarfélag Mýrasýslu
Abalfundur veröur haldinn fimmtudag 26. okt. í húsnæöi félagsins að Bráka/braut 1
í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá fundarins:
1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn
2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing
' 3. Skýrsla húsráös 7. Önnur mál
4. Lagabreytingar
Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu
Aöalfundur Framsóknarfé-
lags Rangárvallasýslu
veröur á Hlíöarenda, Hvolsvelli, fimmtudaginn 26. október kl. 20.30.
Stjórnin
Guöni
ísólfur
Þau Melanie Criffith og Antonio Banderas þykja nú heitasta parib í Hollywood og þykja þau gríbarlega ást-
fangin, svo ástfangin ab sumum þykir nóg um. Vegna starfa sinna sem leikarar þurfa þau oft ab vera á sitt-
hvorum stabnum og ná því ekki ab njóta samvista, sem abrir. Kvebjustundirnar eru því margar og erfibar og
á þessum myndum má sjá ab þab er ekki ofsögum sagt og ekki er laust vib ab tárum bregbi fyrir í augum
Melanie.
í SPEGLI
TÍIVIANS
Sandra Bullock, sem leikur abal-
hlutverkib í The Net, sem nú er
nýbyrjab ab sýna hér á landi,
tekur gjarnan, eins og margar
kvikmyndastjörnur, þátt í ab
safna fé handa þeim sem minna
mega sín eba eru hjálparþurfi af
einhverjum sökum. Hún tók á
dögunum, ásamt 300 þúsund
öbrum, þátt í 10 km göngu, þar
sem ætlunin var ab safna fé
handa eybnisjúkum. Hér er
Sandra (t.h.) ásamt samleik-
konu sinni Terrí Hatcher.
Svipmynd-
ir af Holly-
wood-
stjörnum
Þrátt fyrir allt sem á undan er
gengib sjást þau Hugh Grant og
Liz Hurley enn saman. Á þessari
mynd, sem tekin var nýlega, sjást
þau koma saman út af veitinga-
stab í London, en þar héldu þau
upp á ab Liz hefur nú klárab ab
leika í nýjustu mynd sinni, The
Spear, sem tekin var upp í Subur-
Afríku.