Tíminn - 26.10.1995, Qupperneq 12

Tíminn - 26.10.1995, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 26. október 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Svangur og illa stæður maður í merkinu fer í stórmarkað í dag og kaupir 11 tonn af nið- urgreiddu lambakjöti. Þetta eru náttúrlega góö kaup, en koma það mikið við pyngj- una að hann verður tekinn til gjaldþrotaskipta. Óstuð. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú færð þér leyninúmer á GSM-símann í dag. Sérkenni- legt, þar sem enginn hefur hringt í þig fram til þessa. Fiskarnir <CX 19. febr.-20. mars Þér finnst þessi síðasta októ- berlægð búin að sanna í eitt skipti fyrir öll að þú búir ut- an marka hins byggilega heims? Það þarf enda hlýja sæng og góðan rekkjunaut til að telja sér trú um annað. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Snotur varalitur. rí) Nautið 20. apríl-20. maí Þú ferð í Rauðhettuleik við stelpuna þína í kvöld, sem endar með ósköpum. Sú stutta nær nefnilega í schaferhund nágrannans til að auka á dramatíkina. Það tekst hjá þeirri stuttu. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður upphafinn í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður böstaður af lögg- unni í dag fyrir að gefa ekki stefnuljós. Hvurslags ósvífni er þetta? Kemur öðrum eitt- hvað við hvert þú ert aö fara? Spurning um mannrétt- indadomstólinn. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Oj, ógeðslegt veður. Ætli nokkur taki eftir því hvort þú mætir í vinnuna í dag? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Fimmtudagar eru daga bestir utan föstu- og laugardaga. Búðu þig undir átök helgar- innar meb stóísku kvöldi. Vogin 24. sept.-23. okt. Selur í merkinu fær kveisu í dag, en af mannfólkinu verð- ur þokkalegt að frétta. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður ástfanginn í dag. Tilbreyting það. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður ógeðfelldur all, kjötvaxinn og ósamhæfbur hreyfingarlega. Allt eðlilegt. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? Stóra svibiö kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Ágúst Cuomundsson 6. sýn. í kvöld 26/10. Cræn kort gilda. 7. sýn. sunnud. 29/10. Hvít kort gilda 8. syn. fimmtud. 2/11. Brún kort gilda Við borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo Laugard. 28/10 - Föstud. 3/11 Ath. Takmarka&ur sýningarfjöldi. Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 28/10 kl. 14.00. Fáein sæti laus Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Fáein sæti laus Laugard. 4/11 kl. 14.00 - Sunnud. 5/11 kl. 14.00 Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Á morgun 27/10 kl. 20.30. Fáein sæti laus Laugard. 28/10 kl. 23.30 Mibvikud. 1/11 Fáar sýningar eftir Litla svibib kl. 20.00 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju Ikvöld 26/10. Uppselt Laugard. 28/10. Uppselt Föstud. 3/11. Örfá sæti laus Laugard. 4/11 Samstarfsvekefni: Barflugur sýna á Leynibarnum kl 20:30 BarPar eftir Jim Cartwright Sýning á morgun 27/10. Uppselt Laugard. 28/10. Uppselt Föstud. 3/11. Örfá sæti laus Laugard. 4/11 Tonleikaröö LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. Þríbjud. 31/10. Kristinn Sigmundsson. Miöav. 1400,-. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Cjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Cubmund Steinsson Ámorgun 27/10- Föstud. 3/11 Takmarkabur sýningarfjöldi. Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson f kvöld 26/10. Aukasýn. Uppselt Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus Laugard. 4/11. Uppselt Sunnud. 5/11. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/11. Nokkur sæti laus Fimmtud. 16/11. Uppselt - Laugard. 18/11 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Uppselt og kl. 17.00. Uppselt , Laugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 11/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 18/11 kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 25/11 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftir Tankred Dorst 8. sýn. íkvöld 26/10 - 9. sýn. sunnud. 29/10 Fimmtud. 2/11 - Föstud. 3/11 Föstud. 10/11 - Laugard. 11/11 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagiö Lóa íkvöld 25/10. Orfásætilaus Laugard. 28/10. Uppselt - Miövikud. 1/11. Laus sæti Laugard. 4/11. Uppselt Sunnud. 5/11. Nokkur sæti laus Sunnud. 12/11 -Fimmtud. 16/11 - Laugard. 18/11 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Sími mibasölu SSl 1200 Sími skrifstofu 551 1204 DENNI DÆMALAUSI „Á þetta jukk ab kallast gott grænmetissalat?" 422 Lárétt: 1 gáleysi 5 skemmi 7 bernsku 9 flökt 10 ánægt 12 grami 14 geislabaug 16 for 17 klór 18 tónverk 19 stofu Lóðrétt: 1 hörð 2 haka 3 muldra 4 hlass 6 duglegir 8 drabba 11 bindis 13 skvetta 15 óánægju Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sáld 5 auðug 7 ofur 9 ræ 10 pants 12 alin 14 kul 16 æði 17 rimmu 18 átt 19 tré Lóðrétt: 1 skop 2 laun 3 durta 4 bur 6 gætni 8 fagurt 11 slæmt 13 iður 15 lit KROSSGATA EINSTÆÐA MAMMAN FÚLÁ fJA/VDZ/V/V/ KERm MÐÆ7T/AÐ STANDA: . TWTTÆÐARMÆÐC/R ÞURFAVDÐVA TVPPf ■ 0$fj?Ð/Ð BRJÓ/sTT DYRAGARDURINN á 0 ■ o ~ Jl KUBBUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.