Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 1
79. árgangur Vinsceldalistarnir: Björk enn á uppleiö Á vinsældalistum Millward Brown sem birtur var á Þor- Iáksmessu hafbi albúm Bjark- ar, Post, heldur betur sótt í sig veörib og er nú í 28. sæti en var í því 40. í vikunni á und- an. Þetta var 28. vika Post á listanum, en smáskífan It's Oh So Quiet, sem hefur verib sex vikur á lista er enn í fjórba sæti. Af stórsveiflum á þessum list- um er þab ab segja ab Wonder- wall meb Mike Flowers Pops, sem er á listanum í fyrsta sinn, hefur þotiö upp í annaö sæti á svipstundu. Efstu fjögur sæti al- búmalistans eru óbreytt. Efstir eru Jerome & Robin, þá kemur Made in Heaven meb Queen, síöan Morning Glory meb Oasis og History meö Michael Jack- son. ■ Formenn kennarasamtak- anna telja ab ekki verbi af flutningi grunnskólans til sveitarfélaga vib núverandi abstœbur: Frestur til 15. janúar Eiríkur Jónsson, formabur KÍ, og Elna Katrín Jónsdóttir, for- mabur HÍK, sendu fyrir hönd félagsmanna sinna jólakort þar sem óskab er glebilegra jóla og farsældar á komandi ári eins og venja er. Um leib var athygli vakin á því ab 1. ágúst 1996 mun rekst- ur grunnskólans flytjast frá ríki til sveitarfélaga. Lögbundin og samningsbundin réttindi kenn- ara og skólastjóra hafi hins veg- ar ekki veriö tryggö né hefur sveitarfélögum verib tryggöir tekjustofnar til ab standa undir öllum rekstri grunnskóla. Þau telja ab verbi þessum at- ribum og öbrum þeim sem óleyst eru ekki kippt í liöinn fyr- ir miöjan janúar nk. geti varla oröiö af flutningnum. -LÓA Slökkvilibsmenn ab störfum vib Hverfisgötu í fyrrínótt. Fimmtudagur 28. desember 1995 244. tölublaö 1995 Aö venju veröur gamla áriö kvatt meb brennum vítt og breitt um landib og nú er unnib ab því ab hlaba bálkestina og gera klárt. Ljósmyndarilímans rakst á þessa athafnasömu drengi á Arnarneshœb í Garbabœ, þar sem verib er ab hlaba bálköst. Þetta eru þeir f.v. Arnar H. Hlynsson, Sigurbur A. Þórbarsson, Einir Gublaugsson, Birkir Gublaugsson og Pétur R. Heimisson, en þeir eru allir 11 ára nema Sigurbur. Tímamynd: gs Ýmsir kostir samfara því oð breyta rekstrarformi Háskóla íslands í sjálfseignarstofnun. Form. SHI: Kaleikurinn hjá ríkinu Gubmundur Steingrímsson for- mabur Stúdentarábs Háskóla ís- lands segir ab helsti kosturinn vib ab breyta skólanum úr ríkis- stofnun yfir í sjálfseignarstofn- un sé m.a. fólginn í því ab koma skólanum ab samninga- borbinu vib ríkib. Þab hefur jafnframt í för meb sér ab allar ákvarbanir um fjölda náms- manna og námskostnab verba þá teknar á réttum pólitískum stöbum. Hann er hinsvegar al- gjörlega ósammála því sem haft hefur verib eftir menntamála- Mikib tjón varb af eldi í fyrr- nótt þegar kveiknabi í þrílyftu, bárujárnsklæddu timburhúsi ab Hverfisgötu 55 í Reykjavík. AIls komu um 60 slökkvilibs- menn ab slökkvistarfinu meb einum eba öbrum hætti. Eng- inn slasabist í brunanum. Þaö var á fimmta tímanum í fyrrinótt sem lögreglunni í Reykjavík barst tilkynning um eldinn, sem samkvæmt upplýs- ingum RLR átti upptök sín þegar eldur úr kerti komst í gluggatjöld. rábherra þess efnis ab ríkib þurfi nánast ekkert ab hugsa meira um háskólann ef honum verbur breytt í sjálfseignar- stofnun vegna þess hvab skól- inn sé í reynd fjársterk stofnun meb happdrætti o. fl. Formabur Stúdentaráös segist ennfremur hafa hvatt til þess ab tillagan um aö breyta Háskólan- um í sjálfseignarstofnun verbi ekki sett óhóflega mikiö í sam- hengi vib hærri skólagjöld og fjöldatakmarkanir. Hann segir ab hingaö til hafi ekki veriö pólitísk- Jón Viöar Matthíasson, vara- slökkviliðsstjóri, segir að mikill eldur hafi veriö í húsinu þegar slökkviliðið kom á staðinn og þá logaði út um glugga .á miöhæö- inni, en eldurinn kom þar upp. Hann segir ab húsið hafi brunnið aö einum þriðja og er tjóniö mest á miðhæðinni. Vegna þess hve mikið er af timburhúsum í þessu hverfi, auk þess sem fleiri hús eru áföst Hverf- isgötu 55, var engin áhætta tekin og allt tiltækt lib kallaö út. ur vilji fyrir slíku og því engin ástæða til aö ætla eitthvað annað. Hinsvegar sé vitað hvað einstakar námsgreinar kosta viö HI og því verður ríkið að svara því hvort það ætlar að greiða það eða ekki. Að öllu óbreyttu blasir hreinlega ekkert annað fyrir Háskólanum en að fjara út hægt og sígandi vegna fjárskorts. Guðmundur segir að tillagan um að breyta Háskólanum í sjálfs- eignarstofnun sé því öðrum ræbi „viðleitni til að fá menn til að hugsa um það hvab námið raun- Jón Viðar segir að fimm hafi verið í húsinu á öllum hæðum, þegar eldurinn kom upp og kom- ust þeir allir út af eigin rammleik, en þó voru eldri hjón flutt á slysa- deild til öryggis. Hann segir vegna þess aö í þjóðskrá hafi sjö verið skráðir til heimilis í húsinu, þá hafi þeir þurft að byrja á því, samfara hefðbundnu slökkvi- starfi, aö leita mjög vandlega í húsinu til að fullvissa sig um ab allir hefðu komist út. -PS verulega kostar og hvað ríkið ætl- ar að gera í þeim efnum." Eins og fram hefur komið legg- ur nefnd á vegum háskólaráðs HÍ það til að hafist verði handa við undirbúning sjálfeignarstofnunar um rekstur Háskóla íslands. Það er talin hagkvæmasta leiðin til að tryggja ab tekjur séu í samræmi við nemendafjölda og að gæði kennslu og rannsókna rýrni ekki vegna fjárskorts. Breytingin úr ríkisstofnun yfir í sjálfseigna- stofnun mundi ennfremur verða til þess að Háskólinn fengi fullt sjálfstæði í öllum sínum málum og m.a. fullt ákvörðunarvald um kjör starfsmanna sinna. En síðast en ekki síst yrðu fjárframlög úr ríkissjóði ákvörðuð með samn- ingi skólans og ríkisvalds þar sem tekið yrði mið af fjölda nemenda og kostnaði við nám sérhvers þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá upplýsingadeild HÍ hefur skólinn mátt búa við óbreyttar fjárveit- ingar frá ríkisvaldinu undanfarin fimm ár á sama tíma og nem- endafjöldi, meö tilheyrandi kostnabi, hefur aukist um 30%. Vib afgreiðslu fjárlaga fyrir næsta ár óskaði Háskólinn m.a. eftir 70 milljón króna viöbótarframlagi vegna grunnkennslu í skólanum en þeirri málaleitan var hafnað. ■grh Mikiö tjón í eldi aö Hverfisgötu 55 í fyrrinótt: Kertalogi í gluggatjöldum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.