Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 14
14 'ary'Wy'T'ffW Fimmtudagur 28. desember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI Nýtt myndverk í Borgarleikhúsinu Viö frumsýningu leikritsins íslenska mafían í kvöld, fimmtudag, veröur opnaö nýtt myndlistarverk eftir Kristin Hrafnsson. Verkiö, sem leik- húsgestir munu berja augum næstu vikurnar, ber heitið „Sjö vatnsborð". Verkið er skúlptúrar sem sýna sjö stöðuvötn í íslenskri náttúru og grafíkmyndir sem fylgja verkinu. Vatnsborð stöðuvatnanna er steypt í brons, sem stendur á stein- steyptum stöplum í forsal Borgarleikhússins. Grafík- myndirnar sýna sömu vatns- borð. Sjö vatnsborð var fyrst sýnt í Asmundarsafni á einka- sýningu Kristins, „Hér getur allt gerst" árið 1994. Verkið er í eigu Listasafns Reykjavíkur, en það er til sýnis í Borgarleik- húsinu með góðfúslegu leyfi safnsins. Kristinn E. Hrafnsson nam í Myndlistarskólanum á Akur- eyri, Myndlista- og handíða- skóla íslands og Akademie der Bildende Kunste í Múnchen. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL.LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Kristinn hefur tekið þátt í fjölda samsýninga, en sýning hans í forsal Borgarleikhússins er hans fimmta einkasýning. Nú stendur yfir samkeppni hjá félögum Nýlistasafnsins um verk í forsal eftir áramót. Síðar verður skýrt frá því hvaða listamenn munu sýna verk á þess vegum eftir ára- mót. Myndlistarsýningar í Grindavík Myndlistarsýning Sigríðar Völu Haraldsdóttur og Tryggva Gunnars Hansen stendur nú yfir í Hafurbirninum og í „Gamla Kvennó" í Grindavík. Yfir 50 olíumálverk, olíuegg- tempera og vatnslitamyndir eftir Tryggva og Völu verða til sýnis á þessum tveimur stöð- um. Myndefnið er einkum tengt náttúrunni, fólkinu, fornum steinhringjum eða því véi sem verða mun. Sýningin stendur fram á þrettándann, 6. jan. 1996. Nær allar myndirn- ar eru til' sölu. Leikklúbburinn Saga: „Mysingssamloka meö sveppum" Leikklúbburinn Saga á Akur- eyri hefur nú 19. starfsár sitt og frumsýnir á annan í jólum unglingaleikritið „Mysings- samloku með sveppum". Leikritið, sem er eftir Jón St. Kristjánsson, gerist á heima- vistarskóla fyrir unglingsstúlk- ur og fjallar um ástir, andag- las, útbrot, línur, sveppi og annað sem herjar á gelgjur. Verkið er í gamansömum tón og er einkum ætlað ungling- um. Leikstjóri er Skúli Gautason. Leikritið verður sýnt í Dyn- heimum í desember og janúar. Upplýsingar um sýningar má fá í síma 462 2710. Myndband um meöferb flugelda Um hver áramót verður eitt alvarlegt slys á klukkustund af völdum flugelda. Slysatölur á þrettándanum eru svipaðar. Flestir sem slasast eru börn og unglingar og mörg þeirra bera varanlegan skaða af. Slysavarnafélagið hóf um síðustu áramót átak undir heitinu „Eldklár um áramót". Markmið átaksins var að fækka slysum vegna flug- og skotelda, með því að vekja at- hygli barna og unglinga á hlífðargleraugum og réttri meðferð þeirra í kringum ára- mót. Félagið lét framleiða tón- listarmyndband í þessu skyni sem var sýnt í Sjónvarpinu og á Stöð 2. Gerð myndbandsins var í höndum Valdimars Leifs- sonar, en tónlistina gerði Val- geir Skagfjörð. Til að auka áhrif mynd- bandsins hefur verið bætt inn í það heilræðum frá ungu fólki sem hefur slasast af völdum skotelda eða heimatilbúinna sprengja. M.a. er þar 9 ára drengur, sem um síðustu ára- mót rak blys að auga sér, en beið ekki skaða af, þar sem hann var með hlífðargleraugu. Slysavarnafélagið hefur sent öllum grunnskólum landsins eintak af myndbandinu. Það er von félagsins að sem flest börn á aldrinum 11-16 ára sjái myndbandið og verði þar með upplýstari um meðferö skot- elda. Hljómeyki meb tón- leika í Kristskirkju Sönghópurinn Hljómeyki heldur tónleika í Kristskirkju laugardagskvöldið 30. desem- ber kl. 20. Á efnisskrá tónleik- anna verða Aldasöngur og Requiem eftir Jón Nord^al ásamt Messu í g-moll eftir Vaughan Williams. Stjórnandi veröur Bernharður Wilkinson. Aldasöngur var frumfluttur af Hljómeyki 1986 og er saminn við texta úr Aldasöng Bjarna Jónssonar (um 1600), Salutario Mariæ (ísl. kvæði frá 15. öld) og Maríuvísum eftir Jón Helga- son (1899-1986). Jón samdi Requiem á þessu ári og frum- flutti Hljómeyki verkið í Skál- holti í júlí. Fyrir dyrum standa upptökur á kórverkum Jóns sem Hljómeyki, Mótettukór Hallgrímskirkju og íslensk tón- verkamibstöð standa saman að. Tónleikarnir verba um ein klukkustund og almennur ab- gangseyrir er 1000 kr., 500 kr. fyrir námsmenn og eldri borg- ara. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Axel Hallkell lóhannesson Lýsing: David Walters Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Söngstjórn: Valgeir Skagfjörö Hljó&mynd: Baldur Már Arngrímsson Sýningarstjóri: Cubmundur Cu&mundsson Leikendur: Ari Matthíasson, Árni Pétur Cub- jónsson, Biyndís Petra Bragadóttir, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson, Felix Bergsson, Gu&mundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Sóley Elíasdóttir, Valgeir Skagfjörb, Þröstur Leó Cunnarsson. Frumsýning fimmtud. 28/12, uppselt 2. sýning laugard. 30/12, fáein sæti laus, grá kort gilda. 3. sýning fimmtud. 4/1, raub kort gilda. 4. sýning laugard. 6/1, blá kort gilda Lína Langsokkur laugard. 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 7/1 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, fáein sæti laus, laugard. 30/12, laugard. 6/1, föstud. 12/1, laugard. 13/1 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12, föstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn mi&a, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 29/12, uppselt, föstud. 5/1, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Hádegisleikhús Laugardaginn 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis abgangur. CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Lokab ver&ur á gamlársdag og nýársdag. Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Grei&slukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&i& kl. 20.00 Jólafrumsýning Don Juan eftir Moliére 3. sýn. laugard. 30/12. Örfá sæti laus 4. sýn. fimmtud. 4/1. Nokkursæti laus 5. sýn. miðvikud. 10/1 6. sýn. laugard. 13/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11 /1 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Ámorgun29/12. Uppselt Laugard. 6/1. Nokkur sæti laus Föstud. 12/1. Nokkursæti laus Laugard. 20/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner idag 28/12 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Nokkur ssti lausw Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan verbur opin frá kl. 13:00- 20:00 á Þorláksmessu. Lokab ver&ur á aðfangadag. Annan dag jóla ver&ur opi& frá kl. 13:00-20:00. Sími mi&asölu SS1 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Crei&slukortaþjónusta. Sönghópurinn Hljómeyki. Pagskrá útvarps 09 sjónvarps Fimmtudagur 28. desember 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, „Litli-Hárlokkur" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagi& í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Mæ&uma&ur 13.25 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, „Hjá vondu fólki" 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjó&lífsmyndir 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel 17.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Ljós og fribur í Sarajevo 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Fimmtudagur 28. desember 16.25 Einn-x-tveir 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (300) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Lítill bró&ir fæst gefins 18.30 Ferbalei&ir 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 Mótorsport ársins 1995 Birgir Þór Bragason rifjar upp helstu vi&burbi frá landsmótum aksturs- íþróttamanna á árinu sem er a& líba. 21.30 Rá&gátur (12:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Lögreglukonu nokkra dreymir fjöldamorb sem framin voru fyrir hálfri öld og einnig vitrast henni hvar lík FBI-mannsins, sem fór meb rannsókn málsins, er a& finna. Þegar fjöldamor&inginn lætur aftur á sér kræla slást þau Fox og Dana í li& meb lögreglukonunni og reyna ab komast a& því hver mor&inginn er. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þý&andi: Gunnar Þorsteinsson. Atri&i íþættinum kunna ab vekja óhug barna. 22.25 Félagar (Partners) Bandarísk stuttmynd um lögfræ&ing íklípu. Myndin var tilnefnd til óskarsver&launa í flokki stuttmynda 1994. Leikstjóri er Peter Weller og a&alhlutverkin leika Griffin Dunne, Marg Helgenberger, Graham Beckel og Joe Maher. Þý&andi: Hrafnkell Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Gerry Mulligan á Listahátíb Stjórn upptöku: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 00.05 Dagskrárlok Fimmtudagur 28. desember >1 1645 Qsrðoi “ 17.40 17.55 Bangsi gamli 18.10 Kisa litla 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Eirikur 20.45 Systurnar (Sisters) (22:22) 21.40 Seinfeld (11:21) 22.10 Flooder fjölskyldan á Manhattan (Flooder Does Manhattan) Hin drep- fyndna og vinsæla Flooder fjölskylda er mætt til leiks á ný en fyrri myndin bar einfaldlega nafn fjölskyldunnar. Fooder-li&ib býr nú í tjaldi í rústum síns fyrra heimilis í Sunny Dale. Vegna félagslegs verkefnis á vegum Sameinubu þjóbanna er fjölskyld- unni bo&ib ab fltyjast til Bandaríkj- anna. Þau lenda á Kennedy flugvelli en þar ver&a þau mistök að fjöl- skyldufö&urnum er ruglab saman vi& frægan rússneskan lækni og fjöl- skyldunni komib fyrir á glæsihóteli í New York. Upp frá því taka skrautleg ævintýri a& gerast þegar þessar ó- borganlegu persónur byrja a& sko&a borgina á sinn einstæ&a hátt. 1992 Bönnub börnum. 00.05 Lögregluforinginn Jack Frost 7 (A Touch of Frost 7) Jack Frost er a& þessu sinni á hælunum á nau&gara sem ræbst inn á heimili fórnarlamba sinna og hefur komib ví&a vi&. A&al- hlutverk: David Jason, Bruce Alex- ander, Caroline Harker og Gavin Ric- hards. Leikstjóri: Don Leaver. 1993. Lokasýning. 01.50 Svik (Cheat) Myndin gerist seint á átj- ándu öld og fjallar um tvo fjárhættu- spilara af abalsættum, Rudolf og Nágrannar Glæstar vonir Ævintýri Mumma Vesalingarnic Victor, sem lifa hinu Ijúfa lífi og vilja taka sífellt meiri áhættu. Rudolf er óse&jandi og þar kemur að hann of- bý&ur Victor. Þegar a&alsmennirnir ungu kynnast systkinunum Corneliu og Theodor upphefst áhættuleikur sem endar me& skelfingu. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok Fimmtudagur 28. desember _ 17.00 Taumlaus tónlist ' I SVíl 19.30 Beavis og W' Butthead 20.00 Kung-Fu 21.00 Þríhyrningur 22.30 Sweeney 23.30 Dagskrárlok Fimmtudagur ¥ 28. desember -17.00 Læknami&stö&in 17.45 Skrýmslajól 18.20 Ú la la 18.45 Þruman í Paradís 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Átímamótum 20.20 Ósögb or& 22.10 Grátt gaman 23.00 David Letterman 23.45 Evrópska smekkleysan 00.10 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.