Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 11
mminn Fimmtudagur 28. desember 1995 m Framsóknarflokkurínn Jólaalmanak SUF Eftirtalin númer hafa hlotib vinning íjólaalmanaki SUF: 1. desember 2. desember 3. desember 4. desember 5. desember 6. desember 7. desember 8. desember 9. desember 10. desember 11. desember 12. desember 4541 3602 881 1950 7326 3844 4989 6408 105 6455 4964 3401 6236 4010 19 1284 1776 7879 2532 6046 3595 117 5582 4585 13. desember 14. desember 15. desember 16. desember 17. desember 18. desember 19. desember 20. desember 21. desember 22. desember 23. desember 24. desember 234 2964 1598 902 3840 4685 5748 6053 6521 4094 7304 5119 7638 7887 571 1861 626 974 7184 3326 268 1958 2682 3853 Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins í síma 562 4480. Samband ungra framsóknarmanna STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA HÁALEITISBRAUT 11-13-108 REYKJAVÍK Vinningsnúmer Dregiö var í Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 1995 þ. 23. desember s.l. og komu vinningar á eftirtalin númer: 1. vinningur: Torfærubifreib Nissan Terrano II SLX 557-5846 2. vinningur: Nissan Primera 4d, beinskiptur 465-1168 3. vinningur: Nissan Micra LX 853-9108 4. vinningur: Nissan Micra LX 553-5594 5. vinningur: Nissan Micra LX 568-7255 6. vinningur: Nissan Micra LX 551-7771 7. vinningur: Nissan Micra LX 553-4512 8. vinningur: Nissan Micra LX 565-8702 9. vinningur: Nissan Micra LX 421-2560 10. vinningur: Nissan Micra LX 421-2776 11. vinningur: Nissan Micra LX 853-3344 12. vinningur: Nissan Micra LX 852-7222 1 3. vinningur: Nissan Micra LX 466-1114 14. vinningur: Nissan Micra LX 481-2439 15. vinningur: Mongoose fjallahjól 562-9960 16. vinningur: Mongoose fjallahjól 893-1084 17. vinningur: Mongoose fjallahjól 562-6470 18. vinningur: Mongoose fjallahjól 588-0095 19. vinningur: Mongoose fjallahjói 568-2241 20. vinningur: Mongoose fjallahjól 852-8396 21. vinningur: Mongoose fjallahjól 892-7730 22. vinningur: Mongoose fjallahjól 587-5874 23. vinningur: Mongoose fjallahjól 564-1477 24. vinningur: Mongoose fjallahjól 554-3525 25. vinningur: Mongoose fjallahjól 565-4998 26. vinningur: Mongoose fjallahjól 555-4964 27. vinningur: Mongoose fjallahjól 431-2427 28. vinningur: Mongoose fjallahjól 852-3142 29. vinningur: Mongoose fjallahjól 852-1276 30. vinningur: Mongoose fjallahjól 462-5447 31. vinningur: Mongoose fjallahjól 462-1199 32. vinningur: Mongoose fjallahjól 478-1061 33. vinningur: Mongoose fjallahjól 896-9488 34. vinningur: Mongoose fjallahjól 483-1494 35. vinningur: Mongoose fjallahjól 561-3639 Styrktarfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. jjn Landsvirkjun ÚTBOÐ Lokur og ristar Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboöum í smíbi og uppsetn- ingu á varalokum, inntaksristum og sográsariokum ásamt lyfti- búnabi fyrir írafoss- og Ljósafossstöbvar, í samræmi vib útbobs- gögn SOG-03. Verkib felst f ab útvega allt efni, smíba, setja upp, prófa og af- henda á vinnusvæöi allan ofannefndan búnab. Útbobsgögn verba afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, 103 Reykjavík, frá og meö föstudeginum 29. desem- ber 1995 gegn óafturkræfu gjaldi ab upphæb kr. 10.000,- m. VSK fyrir hvert eintak. Tilbobum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík, fyrir kl. 12.00, föstudaginn 2. febrúar 1996, en sama dag kl. 14.00 verba þau opnuö ab Háaleitisbraut 68, Reykjavík, ab vibstödd- um þeim bjóbendum sem þess óska. LANDSViRKJUN. Sími: 515 9000. 11 Tamara, kœrasta Michaels Stone, dansar vib tilvonandi tengda- föbur sinn. Góbgerbarsysturnar meb barni frá Planet Hope. Góögerðir Sharonar Satínkjólarnir sveifluðust um salinn á Beverly Hills hótelinu, þegar góðgerðar- samtökin Planet Hope héldu dansleik til styrktar heimilislausum börnum og fjölskyldum þeirra. Stjörn- urnar voru mættar til að leggja málefninu lið og þar á meðal stofnendur sam- takanna, Sharon og Kelly Stone. Svo óheppilega vildi til að Kelly datt og meiddi sig um daginn og þurfti því að mæta í hjólastól á sam- kunduna, en hún hefur átt við meiðsli í fótum að stríða allt frá því hún lenti í slysi árið 1991. Síðan eru margar skurðaðgerðir og einungis voru fimm vikur liðnar frá þeirri síðustu, í SPEGLI TÍIVIANS Sharon var miög umhyggjusöm vib systur sína þetta kvöld. þegar Kelly datt sama dag og gala-dansleik- urinn hafði verið boðaður. Kelly sýndi engin merki kvala um kvöld- ið, enda himinlifandi yfir því að ofurstjörn- unni systur hennar tókst að mæta, sem hún segir að hafi bjargað lífi hennar. Þegar svartnættið lagðist þyngst yfir Kelly eftir að læknar höfðu tilkynnt þessari fyrrum hjúkrunarkonu að líklega myndi hún missa fótinn, ákvað Sharon að taka til sinna ráða. Hún fór með hana á góðgerðarsamkomu fyrir heimilislausar stúlkur, Kelly varð snortin og síðan varð ekki aftur snúið, en alls er talið að heimilislaus börn séu um 10.000 í Los Angeles. ■ Emma Ridley og Tamara Beckwith í léttu skapi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.