Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 2
2 MTf ■ ■ ■ T n . |i Fimmtudagur 28. desember 1995 Er vibbúnabaráætlun Flug- málastjórnar fullnægjandi frá öryggissjónarmibi? Páll Halldórsson, forstöbu- mabur innanlandsflugs Flug- leiba Já, ég tel ab svo sé. Þetta er stór spurning og sjálfsagt er alltaf hægt aö gera betur, en ég tel ab viöbúnaöaráætlunin sé fullnægjandi. Utskrifaö var frá Fjölbrautaskólanum íBreibholti í39. sinn sl. fimmtudag. Mebal útskrifabra voru sjúkralibarnir 10 sem hér má sjá. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti útskrifar 136 nemendur: Skólameistari gagnrýnir til- lögur menntamálará&herra 136 nemendur fengu loka- prófsskírteini frá Fjölbrauta- skólanum í Breibholti fimmtudaginn 21. des. Þar af útskrifubust 15 af eins árs brautum, 6 af tveggja ára brautum, 39 af þriggja ára brautum og 76 nemendur luku stúdentsprófi. Kristín Arnalds skólameistari gagnrýndi í útskriftarræöu sinni þær tillögur sem borist hafa frá menntamálaráöherra um rót- tækar breytingar á námsfram- boöi í FB. Tillögurnar eru enn á umræðustigi, en þær felast m.a. í því aö leysa húsnæðisvand- ræði skólans meö því að fækka nemendum um allt aö þriðjung og þeir verði þá um eitt þúsund. í tillögunum er lagt til aö kennslu í málmiöna-, rafiöna- og tréiðnagreinum veröi hætt og e.t.v. einnig í matvælagrein- um. Kristín telur að minnkandi absókn í starfsnám sé tíma- bundin og aö fjölga þurfi tæki- færum nemenda til aö stunda starfsnám, þar sem líklegt sé aö ásókn í slíkt nám muni aukast þegar nemendur geri sér grein fyrir aö heföbundiö háskóla- nám veiti ekki sjálfkrafa aögang að atvinnu eins og veriö hafi. „Þaö væri því mikiö glæfraspil aö kollvarpa þessari farsælu Enn er unnið aö rannsókn á Vesturgöturáninu svokallaöa, þar sem þrír vopnaðir menn náöu að komast í burtu með á aöra milljón króna, og er rániö Jóhannes í Bónus segir bóksöl- una hafa gengið prýbilega fyr- ir þessi jólin, en taldi þó rétt ab halda sölutölum innan veggja fyrirtækisins. I verslunum Bónus voru seld- ir milli 30 og 40 titlar sem vald- ir voru af bóksölulistum Morg- samhæfingu bóknáms og verk- náms, þegar hvorki er hægt aö sjá gild fjárhágsleg né félagsleg rök fyrir breytingunum," sagöi Kristín í lok ræðunnar. ■ enn óupplýst. Höröur Jóhannes- son hjá RLR segir ekkert aö frétta af rannsókninni enn sem komið er, en unnið verði aö henni áfram af fullum krafti. -PS unblaðsins og DV. Tekið veröur við bókum til skiptanna ef sannaö er aö þær séu keyptar í Bónus, en bækur þar eru seldar með merki fyrirtækisins. Ekki náðist í forsvarsmenn Hag- kaupa í gær, enda lokað í versl- unum þeirra. LÓA Vesturgöturánib. Rannsóknarlögregla ríkisins: Ekkert aö frétta Bóksala gekk prýöilega í Bónus: Tekið vib skilabókum Fjármálarábuneytib: Ríkisútgjöldin lœkka um 1,5% þrátt fyrir eins milljarös hœkkun: Viðskiptajöfnuður úr afgangi í halla Sá aukni hagvöxtur og sú fækkun atvinnulausra sem ný þjóbhagsspá gerir ráð fyrir leiöir jafnframt til þess ab viðskiptajöfnubur snýst á næsta ári úr afgangi í halla. Skýringin felst einkum n ál- versframkvæmdum og aukn- um kaupmætti launafólks, seg- ir fjármálaráðuneytiö m.a. í til- kynningu um helstu niburstöð- ur fjárlaga 1996. Ýmislegt komi líka í veg fyrir þaö aö bættar efnahagshorfur leibi til minni halla á ríkissjóði eins og þær ættu að öllu jöfnu aö gera. Meðal annars loforö ríkis-- stjórnarinnar til aðila vinnu- markaöarins jafnframt því sem „útgjaldavandinn" sé á ýmsum sviðum meiri en áöur var talið. Viðbótartekjur ríkissjóös á næsta ári muni því aö mestu fara til ab mæta auknum út- gjöldum í stað þess aö minnka halla ríkissjóðs. Athygli vekur aö ríkisútgjöld- in eiga bæöi aö hækka og lækka. Þótt áætlað sé að ríkisút- gjöld hækki um einn milljarö frá fjárlagafrumvarpi (og 5 milljaröa frá fjárlögum þessa árs) muni þau þrátt fyrir það lækka um 1,5% í hlutfalli við landsframleiðslu, niöur í 25,6%. Það yrði lægsta út- gjaldahlutfall síðan 1987. Reiknað til raungildis eiga ríkis- útgjöldin aö lækka ennþá meira, eða um 2,5% frá yfir- standandi ári. Ámóta sögu hef- ur fjármálaráöuneytið aö segja af skatttekjunum. Bættar efna- hagshorfur skili auknum tekj- um í ríkissjóð, um einum millj- aröi hærri en í fjárlagafrum- varpi. Eigi aö síöur lækki hlut- fall skatttekna af landsframleiðslu lítillega, niður í 23,2%. Samhliöa minni halla á aö draga úr lánsfjárþörf ríkisins. Hrein lánsfjárþörf A-hluta ríkis- sjóðs veröi liölega 4 milljarðar en að ríkisfyrirtækjum og sjóö- um meðtöldum kringum 11 milljarðar. Síöast en ekki síst eiga svo skuldir ríkissjóös í hlutfalli viö landsframleiöslu að lækka milli ára, í fyrsta sinn í heilan áratug. Hlutabréf í ÚA: 28% verö- hækkun Hlutabréf í Útgerðarfélagi Ak- ureyringa hf. hækkuöu um allt aö 28% á árinu. Sl. 12 mánuði námu viðskipti meö hlutabréf félagsins alls 114 milljónum króna á móti 16 milljónum næstu 12 mánuöina þar á und- an. Þetta kemur m.a. fram í ÚA fréttum. -grh Gunnar Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri íslandsflugs Að mínu mati er hún þaö. Eins og hún hefur veriö kynnt fyrir mér er hún fullnægjandi. Þab eru fordæmi um samskonar kerfi frá Ameríku og ég sé ekki aö þetta feli í sér neitt óöryggi eöa hafi í för meö sér tafir eða annan vandræðagang. Nú á auðvitað eftir aö reyna á þetta fyrstu dagana og þá kemur auö- vitaö í ljós hvort og hvernig þetta virkar, en mér sýnist þetta vera í góöu lagi. Þorgeir Pálsson flugmála- stjóri Já, það tel ég tvímælalaust. Ég hef ekki séö neinar efnislegar forsendur fyrir því aö bera brigöur á það. Ég hef aðeins heyrt menn lýsa einhverjum áhyggjum, en hins vegar hafa þeir sem hafa fjallaö um þetta ekki gert neinar athugasemdir. Að vísu hefur komiö fram aö um einhverjar tafir kynni að veröa aö ræöa, en þaö er annað mál. Þjónustan er auðvitað ekki meö sama hætti og menn hafa átt að venjast, en hins vegar er öryggið ekki skert. Tíminn spyr... Sagt var... Kirkjuleikhúsib! „Utan kirkju hafa þeir rétt til að gera þab sem þeim gott þykir. Innan kirkju verba menn ab virba hib trúar- lega ebli þess sem þar fer fram. Sé þab ekki gert, hættir kirkjan ab vera kirkja þar sem menn leita fundar vib Gub og verbur þess í stab hús þar sem menn „koma fram" — vel eba illa eftir atvikum — og abrir menn koma til ab horfa á þá." Séra Þorgrímur Daníelsson, sóknar- prestur í Norbfjar&arprestakalli, í Morg- unblabsgrein. Rausnarlegar jólagjafir „Þab er ekki ab spyrja ab jólaskapinu hjá þeim í þinginu. Alþingi íslend- inga þarf ab gefa jólagjafir eins og abrir. Stjórnmálaflokkarnir gáfu sjálf- um sér 23 milljónir króna í vibbótar- framlag til flokksstarfseminnar, og til ab sýna öbrum lit í leibinni varb þab úr ab þingib samþykkti ábyrgðina til þeirra í Hvalfjarbargöngunum." Dagfari DV. Vonarglæta „Þegar fjármálarábherra lagbi fjár- lagafrumvarpib fram í októberbyrjun, var gert ráb fyrir tæplega 3,9 millj- arba króna halla á ríkissjóbi á næsta ári. Telja verbur mikinn áfanga ab hallinn eykst ekki eftir mebferb frum- varpsins á Alþingi. Slíkt hefur verib nánast föst venja. Ríkisstjórnin og þingflokkar hennar voru greinilega stabrábnir í því ab hvika ekki frá settu marki. Þab gefur vonir um ab megin- markmib í ríkisfjármálum náist." Morgunblabib í forystugrein. Kjarni málsins ab kaupendur fá bækur nú á lægra verbi „Þannig er sala bóka á tilbobsverbi í stórverslunum ekki upphaf ab atlögu gegn hefbbundnum bókabúbum. Fremur mætti kalla hana endapunkt á langri breytingasögu þar sem bókabúbir hafa verib á undanhaldi í sölu bóka og bætt sér þab upp meb innreib á önnur svib. Miklu máli skiptir ab niburstaba málsins í heild er sú ab neytendur fá bækur á lægra verbi en ábur. Þeir njóta afsláttar í mörgum verslunum, nota tilbob og vildarkjör útgefenda og fara á sérstaka afsláttarmarkabi eldri bóka. Hagur bókaáhugafólks hefur því batnab." Jónas Kristjánsson í forystugrein í DV. Lætur ekki sjá sig hvar sem er „Nei, takk," svarar Fríba og er snögg upp á sig. „Eg er ab vísu enginn sér- stakur ættjarbarvinur, en þó þab mikill ab ég vil ekki gera ættjörbinni þab til skammar ab láta sjá mig er- lendis." Málmfrí&ur Eiríksdóttir í Dagverbar- ger&i svarar spurningu blabamanns Morgunblaösins um þab hvort hún hafi farib til útlanda. í pottinum var verib ab upplýsa ab disk- ósveitin Boney M væri á leibinni til landsins til ab spila á Hótel íslandi þann 5. janúar nk. Þab eru eflaust glebitíbindi fyrir diskófíkla, en fáir slíkir eru í pottin- um. Þab þykja hins vegar merkari tíbindi ab nú heyrist ab Hótel ísland sé ab hugsa um ab fá hingab hins góbkunna skallapoppara Phil Collins, sem gerbi garbinn frægan meb Genesis og hefur raunar líka öblast heimsfrægb upp á eigin spýtur. • í Sandgerbi velta menn því nú grimmt fyrir sér, ab því fullyrt er í pottinum, hvers vegna allir þessir blabamenn hafa verib ab hringja í knattspyrnudeildina og spyrja um nýja þjálfarann og æsku- lýbsfulltrúa bæjarins. Sú saga gengur nefnilega fjöllum hærra ab Jóhannes Ebvaldsson, hinn fornfrægi knatt- spyrnukappi sem búsettur hefur verib í Skotlandi um langt árabil, sé ab koma sem þjálfari til Sandgerbis. Sandgerb- ingar standa semsé í miklum burbi þessa dagana — þeir eru ab bera sög- una til baka. • í pottinum hafa menn verib ab rifja þab upp ab Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur verib ab hundskamma Alþingi og einkum félagsmálanefnd Alþingis fyrir vinnubrögb varbandi skatt á skrifstofu- og verslunarhúsnæbi, en borgin missir verulegar tekjur. Þab er rifjab upp ab formabur félagsmálanefndar er Kristín Ástgeirsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.